Dagskrá 125. þingi, 57. fundi, boðaður 2000-02-07 15:00, gert 7 19:16
[<-][->]

57. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 7. febr. 2000

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Sala jarðeigna ríkisins.,
    2. Löggæsla í Grindavík.,
    3. Öryggismál á hálendi Íslands.,
  3. Afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum, þáltill., 172. mál, þskj. 198. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Stjórn fiskveiða, frv., 229. mál, þskj. 275. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Stjórn fiskveiða, frv., 230. mál, þskj. 276. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frv., 231. mál, þskj. 278. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Stjórn fiskveiða, frv., 249. mál, þskj. 305. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 258. mál, þskj. 326. --- 1. umr.
  9. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 290. mál, þskj. 472. --- 1. umr.
  10. Þinglýsingalög, stjfrv., 281. mál, þskj. 421. --- 1. umr.
  11. Brunatryggingar, stjfrv., 285. mál, þskj. 429. --- 1. umr.
  12. Fjárreiður ríkisins, frv., 145. mál, þskj. 166. --- Frh. 1. umr.
  13. Lífeyrissjóður sjómanna, frv., 150. mál, þskj. 171. --- 1. umr.
  14. Tollalög, frv., 196. mál, þskj. 229. --- 1. umr.
  15. Fjárreiður ríkisins, frv., 243. mál, þskj. 298. --- 1. umr.
  16. Fjáröflun til vegagerðar, frv., 256. mál, þskj. 322. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um breytingar í embættum fastanefnda.