Fundargerð 125. þingi, 21. fundi, boðaður 1999-11-10 13:30, stóð 13:30:01 til 14:12:18 gert 11 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

miðvikudaginn 10. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Forseti las bréf þess efnis að Ólafía Ingólfsdóttir tæki sæti Guðna Ágústssonar, 2. þm. Suðurl.


Rannsókn kjörbréfs.

Forseti las bréf þess efnis Bergljót Halldórsdóttir tæki sæti Guðjóns A. Kristjánssonar, 4. þm. Vestf.

[13:33]

[13:34]

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Staðlar fyrir mannafla á lögreglustöðvum.

Fsp. HjÁ, 125. mál. --- Þskj. 145.

[13:36]

Umræðu lokið.


Staðlar fyrir lögreglubifreiðir.

Fsp. HjÁ, 127. mál. --- Þskj. 147.

[13:47]

Umræðu lokið.


Tannvernd barna og unglinga.

Fsp. ÖJ, 130. mál. --- Þskj. 150.

[13:58]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 14:12.

---------------