Ferill 294. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 494  —  294. mál.




Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um stöðu verkmenntunar á framhaldsskólastigi.

Frá Sturlu D. Þorsteinssyni.



     1.      Hefur verið unnið samkvæmt stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um að efla skuli verkmenntun á framhaldsskólastigi?
     2.      Eru áform um að efla verkmenntun almennt eða tilteknar verkmenntunargreinar?
     3.      Hefur verið unnið að því að auka veg verkmenntunar?
     4.      Hver verður hlutur verkmenntunar á almennri námsbraut við framhaldsskóla?


Skriflegt svar óskast.