Ferill 262. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 560  —  262. mál.




Svar



samgönguráðherra við fyrirspurn Guðmundar Hallvarðssonar um undanþágur til að gegna stöðum yfirmanna á íslenskum fiskiskipum.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvaða undanþágur hafa verið veittar af ráðuneytinu til þess að gegna eftirtöldum stöðum á íslenskum fiskiskipum frá 1. nóvember 1997 til 1. nóvember 1999,
     a.      stöðu skipstjóra,
     b.      stöðu stýrimanna,
     c.      stöðu fyrsta vélstjóra,
     d.      stöðu annars vélstjóra?
    Er um aðrar undanþágur að ræða? Ef svo er, hverjar?
    Óskað er eftir að nafn skips sem tengist undanþáguveitingu ásamt stærð þess og heimahöfn komi fram.


    Undanþágur til að gegna stöðum skipstjórnar- og vélstjórnarmanna á íslenskum skipum eru veittar af undanþágunefnd sem starfar skv. 2. mgr. 21. gr. laga um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum, nr. 112/1984, með síðari breytingum, og 8. gr. laga um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skipum, nr. 113/1984, með síðari breytingum. Í þessum ákvæðum segir að ef skortur er á mönnum með nægileg réttindi til skipstjórnar eða vélstjórnar sé undanþágunefnd heimilt að veita manni sem ekki fullnægir skilyrðum laganna undanþágu til starfa á tilteknu skipi eða tiltekinni gerð skipa um takmarkaðan tíma, þó eigi lengur en sex mánuði í senn.
    Ákvarðanir undanþágunefndar eru samkvæmt almennum reglum stjórnsýsluréttar kæranlegar til samgönguráðuneytis. Það á sér hins vegar mjög sjaldan stað að synjunum undanþágunefndar sé skotið til ráðuneytisins. Á árinu 1999 hefur slíkt gerst einu sinni.
    Meðfylgjandi eru upplýsingar um afgreiðslur undanþágunefndar.

Fjöldi umsókna árið 1998 um undanþágur til að gegna starfi
skipstjórnar- og vélstjórnarmanna á íslenskum skipum.

Fjöldi Sknr. Nafn Umdnr. Brl. Heimahöfn
1 10 Fróði ÁR033 136,33 Stokkseyri
1 11 Freyr GK157 185,48 Grindavík
2 13 Snætindur ÁR088 102,46 Þorlákshöfn
6 46 Moby Dick HF 133,61 Hafnarfjörður
2 51 Styrmir KE011 190,4 Keflavík
6 72 Hrafnseyri GK411 183,09 Grindavík
10 78 Vatneyri BA238 227,24 Patreksfjörður
1 84 Guðjón VE007 212,02 Vestmannaeyjar
1 93 Brynjólfur ÁR003 199,37 Þorlákshöfn
1 102 Siggi Bjarna GK005 102,01 Garður
1 120 Erling KE140 179,38 Keflavík
8 130 Júpiter ÞH061 746,55 Þórshöfn
5 133 Trausti ÁR080 92,92 Þorlákshöfn
1 137 Jóhanna ÁR206 104,6 Þorlákshöfn
2 151 María Júlía BA036 108,42 Tálknafjörður
5 155 Jón Kjartansson SU111 835,96 Eskifjörður
5 158 Oddgeir ÞH222 164,16 Grenivík
1 162 Arnar SH157 147,24 Stykkishólmur
9 163 Háhyrningur BA233 95,93 Patreksfjörður
1 168 Jói Bjarna SF016 234,38 Hornafjörður
6 177 Adólf Sigurjónsson VE182 137,19 Vestmannaeyjar
1 185 Sigþór ÞH100 169,07 Húsavík
1 219 Þorsteinn SH145 131,53 Rif
7 220 Víkingur AK100 950,47 Akranes
8 226 Beitir NK123 755,98 Neskaupstaður
6 233 Júlli Dan ÍS019 242,9 Ísafjörður
1 236 Mánatindur SU359 142,18 Breiðdalsvík
1 237 Hrungnir GK050 211,33 Grindavík
2 239 Örvar SH777 196,14 Hellissandur
1 244 Sæfaxi VE030 108,01 Vestmannaeyjar
4 245 Þórsnes SH108 163,46 Stykkishólmur
1 249 Hafnarröst ÁR250 217,52 Þorlákshöfn
1 250 Skinney SF030 175,46 Hornafjörður
8 253 Hamar SH224 234,6 Rif
3 256 Kristrún RE177 199,76 Reykjavík
5 259 Valdimar Sveinsson VE022 207,46 Vestmannaeyjar
2 262 Ágúst Guðmundsson GK095 186,18 Vogar
3 264 Þórður Jónasson EA350 324,19 Akureyri
1 288 Þorsteinn Gíslason GK002 76,11 Grindavík
3 297 Gullfaxi GK014 63,16 Grindavík
3 306 Knörrinn ÞH 19,27 Húsavík
2 311 Baldur GK097 39,98 Garður
1 357 Svavar Steinn GK206 28,18 Sandgerði
2 363 Ósk KE005 80,6 Keflavík
1 450 Eldey GK074 73,67 Grindavík
1 462 Guðrún Björg ÞH060 69,81 Húsavík
2 467 Sæljós ÁR011 57,97 Þorlákshöfn
1 472 Haftindur HF123 56,75 Hafnarfjörður
2 500 Gunnar GK357 53,05 Garður
4 530 Hafrún HU012 63,72 Skagaströnd
2 554 Sæbjörg ST005 75,96 Hólmavík
2 582 Geir ÞH150 75,23 Þórshöfn
2 586 Reistarnúpur ÞH273 75,95 Húsavík
2 616 Stefán Rögnvaldsson EA345 68,41 Dalvík
5 626 Sigurbjörg Þorsteins BA165 34,87 Bíldudalur
3 711 Ólafur Magnússon VE016 57,04 Vestmannaeyjar
1 714 Njörður EA151 25,91 Árskógssandur
1 741 Grímsey ST002 64,21 Drangsnes
4 892 Haförn VE021 59,61 Vestmannaeyjar
1 923 Freyja GK364 67,54 Garður
1 926 Þorsteinn GK015 51,12 Grindavík
1 929 Svanur KE090 38 Keflavík
4 936 Æskan SH342 72,3 Ólafsvík
9 962 Votaberg SU010 250,12 Eskifjörður
2 964 Gissur hvíti HU035 165,59 Blönduós
2 968 Glófaxi VE300 243,43 Vestmannaeyjar
3 971 Sævík GK257 211,44 Grindavík
1 972 Garðey SF022 224,47 Hornafjörður
4 973 Sigla SI050 272,9 Siglufjörður
4 975 Sighvatur GK057 260,54 Grindavík
7 978 Svanur EA014 218,16 Hrísey
3 979 Sunnutindur SU059 396,86 Djúpivogur
3 980 Stafnes KE130 196,68 Keflavík
1 992 Jón forseti ÍS108 29 Flateyri
2 993 Náttfari ÞH 60,45 Húsavík
9 1002 Arnarnúpur ÞH272 400,12 Raufarhöfn
4 1006 Háberg GK299 366,45 Grindavík
1 1009 Röst SK017 187,25 Sauðárkrókur
2 1012 Örn KE013 566,1 Keflavík
2 1013 Sólrún EA351 199,09 Árskógssandur
2 1014 Steinunn SF010 196,91 Hornafjörður
4 1020 Guðmundur Ólafur ÓF091 353,03 Ólafsfjörður
5 1023 Skarfur GK666 234,29 Grindavík
2 1028 Sjöfn EA142 253,75 Grenivík
2 1030 Goðatindur SU057 316,02 Djúpivogur
4 1031 Bergur VE044 483,87 Vestmannaeyjar
2 1035 Heimaey VE001 271,55 Vestmannaeyjar
5 1037 Dagfari GK070 298,95 Sandgerði
2 1039 Gjafar VE600 246,52 Vestmannaeyjar
1 1042 Vörður ÞH004 214,95 Grenivík
2 1043 Akurey SF041 149,65 Hornafjörður
8 1046 Oddeyrin EA210 334,85 Akureyri
2 1047 Elding GK 125,17 Sandgerði
1 1048 Faxi II RE241 330,95 Reykjavík
1 1052 Albatros GK060 256,84 Grindavík
1 1053 Bára ÍS364 36,57 Suðureyri
2 1054 Sæbjörg ST007 101,01 Hólmavík
1 1056 Arnar ÁR055 237,42 Þorlákshöfn
4 1061 Birtingur NK119 370,32 Neskaupstaður
1 1062 Kap VE004 401,5 Vestmannaeyjar
2 1070 Húnaröst SF550 361,24 Hornafjörður
2 1075 Austurborg SH095 46,9 Ólafsvík
7 1076 Guðrún SU211 480,64 Eskifjörður
2 1084 Friðrik Sigurðsson ÁR017 161,92 Þorlákshöfn
1 1091 Hafbjörg ÁR015 15,02 Árborg
1 1100 Sigurbjörg Þorsteins BA065 100,61 Bíldudalur
1 1125 Melavík SF034 169,67 Hornafjörður
2 1134 Steinunn SH167 152,95 Ólafsvík
4 1135 Fjölnir GK007 154,45 Grindavík
7 1136 Rifsnes SH044 226,48 Rif
1 1143 Sæberg ÁR020 138,07 Þorlákshöfn
4 1156 Látraröst ÍS100 149,16 Flateyri
4 1170 Óseyri GK412 122,71 Grindavík
2 1173 Dagný GK295 51,14 Vogar
1 1195 Hallgrímur Ottósson BA039 22,64 Bíldudalur
4 1207 Una í Garði GK100 138,22 Garður
1 1210 Seljavík BA112 11,08 Patreksfjörður
4 1213 Sindri GK042 111,54 Garður
4 1231 Þorkell Árnason GK021 64,54 Garður
1 1244 Gunnar Bjarnason SH122 102,62 Ólafsvík
1 1246 Egill SH195 99,2 Ólafsvík
2 1264 Magnús SH205 115,79 Hellissandur
13 1265 Skagfirðingur SK004 859,98 Sauðárkrókur
1 1270 Mánaberg ÓF042 1005,75 Ólafsfjörður
2 1272 Guðmundur VE029 486 Vestmannaeyjum
11 1273 Vestmannaey VE054 636,41 Vestmannaeyjar
5 1274 Páll Pálsson ÍS102 582,96 Hnífsdalur
3 1275 Jón Vídalín ÁR001 548,39 Þorlákshöfn
11 1276 Sólbakur EA307 560 Akureyri
8 1277 Ljósafell SU070 549,28 Fáskrúðsfjörður
11 1279 Brettingur NS050 582,02 Vopnafjörður
14 1281 Múlaberg ÓF032 550,17 Ólafsfjörður
5 1291 Sæþór EA101 149,77 Árskógssandur
13 1293 Börkur NK122 949,14 Neskaupstaður
1 1303 Örn ÍS031 28,83 Ísafjörður
18 1307 Hríseyjan EA410 461,56 Akureyri
2 1308 Venus HF519 1156,11 Hafnarfjörður
2 1315 Eyrún ÁR066 23,89 Þorlákshöfn
3 1318 Súgfirðingur ÍS016 58,52 Suðureyri
9 1325 Jón V ÁR111 451,3 Þorlákshöfn
5 1326 Stálvík SI001 364,32 Siglufjörður
4 1327 Framnes ÍS708 407,33 Ísafjörður
7 1337 Skafti SK003 299,16 Sauðárkrókur
4 1342 Sveinn Jónsson KE009 297,69 Keflavík
7 1343 Eyjaberg VE062 141,92 Vestmannaeyjar
14 1346 Hólmanes SU001 451,3 Eskifjörður
2 1348 Helga II RE373 451,12 Reykjavík
5 1349 Sigluvík SI002 450,21 Siglufjörður
2 1351 Sléttbakur EA004 902,24 Akureyri
7 1352 Svalbarði SI302 772,07 Siglufjörður
2 1354 Skálavík SH208 35,7 Ólafsvík
6 1360 Kleifaberg ÓF002 893,34 Ólafsfjörður
11 1369 Akureyrin EA110 882,2 Akureyri
3 1371 Guðfinnur KE019 77,89 Keflavík
12 1376 Víðir EA910 865,2 Akureyri
15 1383 Skutull ÍS180 912,87 Ísafjörður
2 1395 Kaldbakur EA001 941,24 Akureyri
7 1397 Sólberg ÓF012 499,61 Ólafsfjörður
2 1400 Karlsey BA 178,97 Reykhólar
4 1403 Valur ÍS420 40,91 Súðavík
14 1410 Ernir BA029 499,06 Bíldudalur
3 1411 Huginn VE055 427,07 Vestmannaeyjar
5 1412 Harðbakur EA003 941,24 Akureyri
3 1414 Haförn ÞH026 29,04 Húsavík
1 1415 Hafdís SF075 142,89 Hornafjörður
6 1416 Arney KE050 346,51 Keflavík
5 1420 Keilir GK145 50,12 Sandgerði
2 1421 Týr RE 923,18 Reykjavík
2 1424 Þórsnes II SH109 145,59 Stykkishólmur
1 1426 Hvanney SF051 115,32 Hornafjörður
3 1433 Dala Rafn VE508 296,68 Vestmannaeyjar
1 1434 Ásdís ST037 73,01 Hólmavík
2 1441 Mars HF053 442,25 Seltjarnarnes
1 1445 Pétur Jacob SH037 22,47 Ólafsvík
9 1451 Stefnir ÍS028 430,71 Ísafjörður
2 1452 Guðrún Jónsdóttir ÓF027 28,83 Ólafsfjörður
4 1459 Breki VE061 599,18 Vestmannaeyjar
3 1462 Þórunn Havsteen ÞH040 285,31 Húsavík
1 1468 Hrímnir ÁR051 28,83 Eyrarbakki
13 1472 Klakkur SH510 488,02 Grundarfjörður
4 1473 Hringur SH535 488,02 Grundarfjörður
10 1476 Björgúlfur EA312 424,45 Dalvík
3 1478 Bergey VE544 338,87 Vestmannaeyjar
2 1479 Linda BA 22,57 Patreksfjörður
16 1484 Margrét EA710 450,46 Akureyri
6 1492 Hegranes SK002 497,82 Sauðárkrókur
8 1497 Kambaröst SU200 487,07 Stöðvarfjörður
3 1501 Þórshamar GK075 512,98 Grindavík
4 1504 Neptúnus ÞH361 556,32 Þórshöfn
3 1508 Björg Jónsdóttir ÞH321 643,14 Húsavík
3 1512 Grindvíkingur GK606 577,39 Grindavík
9 1525 Hólmaborg SU011 1181,07 Eskifjörður
7 1530 Sigurbjörg ÓF001 516,05 Ólafsfjörður
2 1536 Barði NK120 507,82 Neskaupstaður
1 1547 Sveinn Sveinsson BA325 24,3 Patreksfjörður
13 1556 Seley SU210 404,48 Eskifjörður
7 1562 Jón á Hofi ÁR062 276,35 Þorlákshöfn
4 1567 Hólmatindur SU220 498,63 Eskifjörður
3 1576 Guðrún Hlín BA122 430 Patreksfjörður
3 1579 Gnúpur GK011 627,84 Grindavík
1 1585 Sturlaugur H AK010 431,18 Akranes
4 1587 Hafborg SF116 26,17 Hornafjörður
2 1591 Núpur BA069 254,73 Patreksfjörður
1 1595 Frár VE078 171,79 Vestmannaeyjar
1 1603 Baldur Árna RE102 310,69 Reykjavík
6 1608 Geysir BA025 295,05 Bíldudalur
11 1609 Stakfell ÞH360 471,28 Þórshöfn
3 1610 Ísleifur VE063 550,75 Vestmannaeyjar
1 1611 Ingibjörg SH174 35,63 Ólafsvík
2 1612 Sturla GK012 297,36 Grindavík
3 1628 Hrafn GK111 680,34 Grindavík
1 1634 Hólmadrangur ST070 497 Hólmavík
1 1636 Farsæll GK162 59,99 Grindavík
3 1640 Gyllir ÍS261 171,92 Flateyri
1 1642 Sigrún GK380 16,11 Grindavík
1 1650 Þingey ÞH051 11,92 Kópasker
2 1652 Álsey VE502 221,97 Vestmannaeyjar
5 1661 Gullver NS012 423,45 Seyðisfjörður
1 1664 Emma VE219 113,69 Vestmannaeyjar
1 1666 Anna H GK080 11,34 Grindavík
1 1674 Sóley SH124 144,15 Grundarfjörður
4 1686 Gunnbjörn ÍS302 115,76 Bolungarvík
1 1692 Gísli í Papey SF 15,71 Hornafjörður
2 1738 Hafnarey SF036 138,72 Hornafjörður
1 1742 Faxi RE009 714,36 Reykjavík
1 1752 Gissur ÁR006 315,04 Þorlákshöfn
4 1753 Guðmundur Péturs ÍS045 231,08 Ísafjörður
3 1755 Aðalbjörg RE005 59,3 Reykjavík
1 1757 Hamrasvanur SH201 273,66 Stykkishólmur
2 1768 Nökkvi HU015 283,22 Blönduós
4 1807 Hákon ÞH250 820,83 Grenivík
1 1811 Mýrafell ÍS123 26,5 Þingeyri
1 1812 Sandafell HF082 89,51 Hafnarfjörður
2 1855 Sæfari ÁR117 85,52 Þorlákshöfn
1 1856 Rifsari SH070 80,63 Rif
7 1868 Helga María AK016 882,81 Akranes
2 1880 Ýmir HF343 540,84 Hafnarfjörður
1 1894 Sóley RE 1448,28 Reykjavík
4 1900 Gullfaxi ÓF011 21,86 Ólafsfjörður
1 1902 Höfrungur III AK250 784,07 Akranes
9 1903 Þorsteinn EA810 793,71 Akureyri
4 1916 Sigurfari ÓF030 176 Ólafsfjörður
1 1944 Von SF101 22,54 Hornafjörður
1 1972 Hrafn GK255 390,32 Grindavík
3 1976 Snæfugl SU020 598,72 Reyðarfjörður
17 1977 Júlíus Geirmundsson ÍS270 771,58 Ísafjörður
7 1980 Andey ÍS440 330,81 Súðavík
7 2013 Bessi ÍS410 807,47 Súðavík
2 2017 Þór Pétursson GK504 143,27 Sandgerði
1 2020 Þórunn Sveinsdóttir VE401 277,18 Vestmannaeyjar
2 2025 Bylgja VE075 277,44 Vestmannaeyjar
1 2030 Ófeigur VE325 138,28 Vestmannaeyjar
16 2044 Baldur SH 301,65 Stykkishólmur
2 2047 Máni HF149 27,9 Hafnarfjörður
3 2061 Sunna SI067 620,46 Siglufjörður
18 2067 Frosti ÞH229 342,95 Grenivík
2 2101 Gulltoppur ÁR321 34,38 Þorlákshöfn
1 2125 Fengur ÞH207 7,28 Grenivík
2 2130 Fagranes ÍS 286,04 Ísafjörður
2 2150 Rúna RE150 51,41 Reykjavík
4 2154 Árbakur EA005 445,37 Akureyri
4 2155 Brimir 224 Raufarhöfn
1 2158 Tjaldur SH270 411,73 Rif
5 2164 Herjólfur VE 2222,41 Vestmannaeyjar
1 2165 Baldvin Þorsteinsson EA010 994,58 Akureyri
1 2190 Eyborg EA059 304,61 Hrísey
8 2197 Blængur NK117 736,37 Neskaupstaður
1 2204 Sveinn Rafn SU050 271,86 Fáskrúðsfjörður
1 2216 Húsvíkingur ÞH001 1018 Húsavík
4 2218 Snæfell SH740 846,14 Ólafsvík
2 2220 Svalbakur ÞH006 1419,08 Raufarhöfn
6 2227 Brimrún SH. 198,76 Stykkishólmur
4 2233 Jóna Eðvalds SF020 441,33 Hornafjörður
1 2241 Andrea KE 38,78 Keflavík
4 2242 Orri ÍS020 1005,43 Ísafjörður
2 2253 Elliði GK445 731 Sandgerði
3 2262 Rauðinúpur ÞH160 428,28 Raufarhöfn
4 2266 Helga Björg HU007 490 Skagaströnd
2 2267 Magni RE 57,73 Reykjavík
4 2273 Lóðsinn VE 147,6 Vestmannaeyjar
2 2274 Sandvík SK188 29,17 Sauðárkrókur
3 2276 Hersir ÁR002 605 Þorlákshöfn
3 2277 Antares VE018 480 Vestmannaeyjar
11 2279 Lómur HF177 370,51 Hafnarfjörður
7 2281 Sighvatur Bjarnason VE081 666 Vestmannaeyjar
2 2285 Geiri Péturs ÞH344 272,25 Húsavík
1 2286 Bliki EA012 419,74 Dalvík
5 2287 Bjarni Ólafsson AK070 984,19 Akranes
3 2288 Pétur Jónsson RE069 1068,94 Reykjavík
17 2297 Skel ÍS033 274,82 Flateyri
1 2299 Kristína Logos KÓ002 424 Kópavogur
2 2323 Stapavík AK132 47,98 Akranes
1 2325 Reykjaborg RE025 57,01 Reykjavík
1 2332 Askur ÁR004 605,36 Þorlákshöfn
2 2345 Hoffell SU080 517,16 Fáskrúðsfjörður
1 6087 Hafdís SK147 4,23 Hofsós
1 6585 Brimill KÓ011 4,46 Kópavogur
1 7015 Hafborg NS048 9,29 Vopnafjörður
1 7161 Bliki RE011 5,99 Reykjavík
1 7449 Guðfinna VE249 6,83 Vestmannaeyjar
1 7471 Hrappur RE 372,88 Reykjavík
1 7476 Steinar RE 42,77 Reykjavík

Fjöldi umsókna árið 1999 um undanþágur til að gegna starfi
skipstjórnar- og vélstjórnarmanna á íslenskum skipum.
Fjöldi Sknr. Nafn Umdnr. Brl. Heimahöfn
5 11 Freyr GK157 185,48 Grindavík
2 13 Snætindur ÁR088 102,46 Þorlákshöfn
5 46 Moby Dick HF 133,61 Hafnarfjörður
2 51 Styrmir KE011 190,4 Keflavík
1 72 Hrafnseyri GK411 183,09 Grindavík
7 76 Kristján ÓF051 236,09 Ólafsfjörður
4 78 Vatneyri BA238 227,24 Patreksfjörður
1 84 Guðjón VE007 212,02 Vestmannaeyjar
1 89 Happasæll KE094 178,55 Keflavík
9 130 Júpiter ÞH061 746,55 Þórshöfn
2 133 Trausti ÁR080 92,92 Þorlákshöfn
3 137 Jóhanna ÁR206 104,6 Þorlákshöfn
2 151 María Júlía BA036 108,42 Tálknafjörður
5 155 Jón Kjartansson SU111 835,96 Eskifjörður
2 158 Oddgeir ÞH222 164,16 Grenivík
1 162 Arnar SH157 147,24 Stykkishólmur
1 163 Háhyrningur BA233 95,93 Patreksfjörður
5 177 Adólf VE182 137,19 Vestmannaeyjar
2 183 Sigurður VE015 913,87 Vestmannaeyjar
5 185 Sigþór ÞH100 169,07 Húsavík
1 219 Þorsteinn SH145 131,53 Rif
1 220 Víkingur AK100 950,47 Akranes
5 226 Beitir NK123 755,98 Neskaupstaður
3 233 Júlli Dan ÍS019 242,9 Ísafjörður
3 239 Örvar SH777 196,14 Hellissandur
1 243 Guðrún VE122 194,52 Vestmannaeyjar
2 249 Hafnarröst ÁR250 217,52 Þorlákshöfn
6 253 Hamar SH224 234,6 Rif
3 256 Kristrún RE177 199,76 Reykjavík
1 257 Faxaborg SH207 192,34 Rif
2 262 Ágúst GK095 186,18 Vogar
2 264 Þórður EA350 324,19 Akureyri
7 297 Gullfaxi GK014 63,16 Grindavík
1 306 Knörrinn ÞH 19,27 Húsavík
1 311 Baldur GK097 39,98 Garður
2 357 Svavar Steinn GK206 28,18 Sandgerði
1 363 Ósk KE005 80,6 Keflavík
1 399 Kári GK146 36,39 Grindavík
2 450 Eldey GK074 73,67 Grindavík
1 462 Guðrún Björg ÞH060 69,81 Húsavík
2 464 Narfi VE108 64 Vestmannaeyjar
3 467 Sæljós ÁR011 57,97 Þorlákshöfn
1 500 Gunnar GK357 53,05 Garður
2 530 Hafrún HU012 63,72 Skagaströnd
1 573 Hólmsteinn GK020 43,48 Garður
3 582 Geir ÞH150 75,23 Þórshöfn
4 616 Stefán EA345 68,41 Dalvík
5 626 Sigurbjörg BA165 34,87 Bíldudalur
6 671 Máni GK036 71,57 Grindavík
2 711 Ólafur VE016 57,04 Vestmannaeyjar
1 741 Grímsey ST002 64,21 Drangsnes
3 892 Haförn VE021 59,61 Vestmannaeyjar
1 923 Freyja GK364 67,54 Garður
1 929 Svanur KE090 38 Keflavík
5 936 Æskan SH342 72,3 Ólafsvík
5 962 Votaberg SU010 250,12 Eskifjörður
11 971 Sævík GK257 211,44 Grindavík
3 972 Garðey SF022 224,47 Hornafjörður
2 973 Sigla SI050 272,9 Siglufjörður
1 975 Sighvatur GK057 260,54 Grindavík
3 978 Svanur EA014 218,16 Hrísey
3 979 Sunnutindur SU059 396,86 Djúpivogur
4 980 Stafnes KE130 196,68 Keflavík
8 993 Náttfari ÞH 60,45 Húsavík
5 1000 Eldhamar GK013 229,46 Grindavík
6 1002 Arnarnúpur ÞH272 400,12 Raufarhöfn
4 1006 Háberg GK299 366,45 Grindavík
4 1009 Röst SK017 187,25 Sauðárkrókur
6 1013 Sólrún EA351 199,09 Árskógssandur
2 1019 Sigurborg SH012 199,5 Grundarfjörður
6 1023 Skarfur GK666 234,29 Grindavík
2 1028 Sjöfn EA142 253,75 Grenivík
4 1031 Bergur VE044 483,87 Vestmannaeyjar
1 1037 Dagfari GK070 298,95 Sandgerði
1 1039 Gjafar VE600 246,52 Vestmannaeyjar
3 1042 Vörður ÞH004 214,95 Grenivík
1 1043 Akurey SF041 149,65 Hornafjörður
1 1046 Oddeyrin EA210 334,85 Akureyri
3 1047 Elding GK 125,17 Sandgerði
2 1048 Faxi II RE241 330,95 Reykjavík
4 1052 Albatros GK060 256,84 Grindavík
1 1055 Árni Friðriksson RE100 474,65 Reykjavík
1 1056 Arnar ÁR055 237,42 Þorlákshöfn
2 1061 Birtingur NK119 370,32 Neskaupstaður
2 1063 Kópur GK175 252,56 Grindavík
2 1070 Húnaröst SF550 361,24 Hornafjörður
5 1074 Saxhamar SH050 127,58 Rif
2 1075 Austurborg SH095 46,9 Ólafsvík
3 1081 Harpa HU004 60,77 Hvammstangi
1 1084 Friðrik ÁR017 161,92 Þorlákshöfn
1 1091 Hafbjörg ÁR015 15,02 Árborg
4 1100 Sigurbjörg BA065 100,61 Bíldudalur
2 1103 Bjarmi VE066 57,66 Vestmsnnaeyjar
2 1105 Ólafur GK033 50,91 Grindavík
2 1115 Geir goði GK245 37,98 Grindavík
4 1125 Melavík SF034 169,67 Hornafjörður
1 1134 Steinunn SH167 152,95 Ólafsvík
5 1135 Fjölnir GK007 154,45 Grindavík
10 1136 Rifsnes SH044 226,48 Rif
3 1156 Látraröst ÍS100 149,16 Flateyri
1 1159 Þorsteinn GK016 138,25 Grindavík
1 1170 Óseyri GK412 122,71 Grindavík
3 1173 Dagný GK295 51,14 Vogar
1 1175 Sigurbjörg ST055 25,01 Hólmavík
2 1178 Víðir Trausti EA517 61,87 Hauganes
2 1179 Ingimundur HU065 102,62 Blönduós
3 1192 Fjóla BA150 27,96 Patreksfjörður
3 1207 Una í Garði GK100 138,22 Garður
9 1213 Sindri GK042 111,54 Garður
2 1231 Þorkell GK021 64,54 Garður
1 1236 Ólafur HU054 125,29 Skagaströnd
2 1244 Gunnar SH122 102,62 Ólafsvík
2 1252 Hrönn BA335 41,08 Brjánslækur
1 1258 Byr VE373 294,06 Vestmannaeyjar
2 1264 Magnús SH205 115,79 Hellissandur
12 1265 Skagfirðingur SK004 859,98 Sauðárkrókur
1 1270 Mánaberg ÓF042 1005,75 Ólafsfjörður
3 1272 Guðmundur VE029 486 Vestmannaeyjum
5 1273 Vestmannaey VE054 636,41 Vestmannaeyjar
2 1274 Páll Pálsson ÍS102 582,96 Hnífsdalur
1 1275 Jón Vídalín ÁR001 548,39 Þorlákshöfn
3 1277 Ljósafell SU070 549,28 Fáskrúðsfjörður
7 1279 Brettingur NS050 582,02 Vopnafjörður
16 1281 Múlaberg ÓF032 550,17 Ólafsfjörður
1 1292 Haukur ÞH 19 Húsavík
4 1293 Börkur NK122 949,14 Neskaupstaður
1 1303 Örn ÍS031 28,83 Ísafjörður
18 1307 Hríseyjan EA410 461,56 Akureyri
1 1308 Venus HF519 1156,11 Hafnarfjörður
1 1315 Eyrún ÁR066 23,89 Þorlákshöfn
1 1317 Röst SH134 29,64 Grundarfjörður
5 1318 Súgfirðingur ÍS016 58,52 Suðureyri
1 1321 Bjarmi BA326 161,66 Tálknafjörður
2 1326 Stálvík SI001 364,32 Siglufjörður
13 1327 Framnes ÍS708 407,33 Ísafjörður
14 1337 Skafti SK003 299,16 Sauðárkrókur
2 1342 Sveinn Jónsson KE009 297,69 Keflavík
2 1343 Eyjaberg VE062 141,92 Vestmannaeyjar
9 1346 Hólmanes SU001 451,3 Eskifjörður
5 1348 Helga II RE373 451,12 Reykjavík
4 1349 Sigluvík SI002 450,21 Siglufjörður
3 1351 Sléttbakur EA004 902,24 Akureyri
6 1352 Svalbarði SI302 772,07 Siglufjörður
1 1354 Skálavík SH208 35,7 Ólafsvík
5 1360 Kleifaberg ÓF002 893,34 Ólafsfjörður
8 1365 Sjóli HF001 874,5 Hafnarfjörður
11 1369 Akureyrin EA110 882,2 Akureyri
2 1371 Guðfinnur KE019 77,89 Keflavík
13 1376 Víðir EA910 865,2 Akureyri
2 1379 Haförn EA955 142,19 Hrísey
5 1383 Skutull ÍS180 912,87 Ísafjörður
12 1395 Kaldbakur EA001 941,24 Akureyri
5 1397 Sólberg ÓF012 499,61 Ólafsfjörður
4 1400 Karlsey BA 178,97 Reykhólar
2 1401 Gullfaxi VE192 446,46 Vestmannaeyjar
5 1403 Valur ÍS420 40,91 Súðavík
8 1410 Ernir BA029 499,06 Bíldudalur
3 1411 Huginn VE055 427,07 Vestmannaeyjar
5 1412 Harðbakur EA003 941,24 Akureyri
3 1413 Arnþór EA016 445,17 Árskógssandur
1 1414 Haförn ÞH026 29,04 Húsavík
2 1415 Hafdís SF075 142,89 Hornafjörður
4 1416 Arney KE050 346,51 Keflavík
1 1417 Ásrún RE277 27,59 Reykjavík
5 1420 Keilir GK145 50,12 Sandgerði
3 1421 Týr RE 923,18 Reykjavík
2 1426 Hvanney SF051 115,32 Hornafjörður
2 1433 Dala Rafn VE508 296,68 Vestmannaeyjar
2 1434 Ásdís ST037 73,01 Hólmavík
2 1435 Haraldur AK012 299,08 Akranes
1 1438 Fiskir HF051 35,51 Hafnarfjörður
10 1441 Mars HF053 442,25 Seltjarnarnes
9 1451 Stefnir ÍS028 430,71 Ísafjörður
3 1459 Breki VE061 599,18 Vestmannaeyjar
1 1468 Hrímnir ÁR051 28,83 Eyrarbakki
12 1472 Klakkur SH510 488,02 Grundarfjörður
4 1473 Hringur SH535 488,02 Grundarfjörður
1 1475 Eyvindur KE037 40,08 Keflavík
15 1476 Björgúlfur EA312 424,45 Dalvík
1 1478 Bergey VE544 338,87 Vestmannaeyjar
9 1484 Margrét EA710 450,46 Akureyri
4 1487 Alli Júl ÞH005 50,28 Húsavík
1 1492 Hegranes SK002 497,82 Sauðárkrókur
3 1497 Kambaröst SU200 487,07 Stöðvarfjörður
2 1504 Neptúnus ÞH361 556,32 Þórshöfn
4 1506 Heiðrún GK505 293,77 Sandgerði
2 1508 Björg Jónsdóttir ÞH321 643,14 Húsavík
5 1512 Grindvíkingur GK606 577,39 Grindavík
4 1525 Hólmaborg SU011 1181,07 Eskifjörður
4 1530 Sigurbjörg ÓF001 516,05 Ólafsfjörður
2 1536 Barði NK120 507,82 Neskaupstaður
1 1545 Stapafell KE 1431,96 Keflavík
1 1547 Sveinn Sveinsson BA325 24,3 Patreksfjörður
11 1556 Seley SU210 404,48 Eskifjörður
4 1562 Jón á Hofi ÁR062 276,35 Þorlákshöfn
9 1567 Hólmatindur SU220 498,63 Eskifjörður
1 1576 Guðrún Hlín BA122 430 Patreksfjörður
1 1587 Hafborg SF116 26,17 Hornafjörður
2 1591 Núpur BA069 254,73 Patreksfjörður
3 1603 Baldur Árna RE102 310,69 Reykjavík
7 1608 Geysir BA025 295,05 Bíldudalur
17 1609 Stakfell ÞH360 471,28 Þórshöfn
4 1610 Ísleifur VE063 550,75 Vestmannaeyjar
3 1611 Ingibjörg SH174 35,63 Ólafsvík
1 1612 Sturla GK012 297,36 Grindavík
1 1627 Sæbjörg RE 998,6 Reykjavík
2 1634 Hólmadrangur ST070 497 Hólmavík
1 1639 Dalaröst ÞH040 104,12 Húsavík
3 1640 Gyllir ÍS261 171,92 Flateyri
3 1661 Gullver NS012 423,45 Seyðisfjörður
1 1674 Sóley SH124 144,15 Grundarfjörður
5 1686 Gunnbjörn ÍS302 115,76 Bolungarvík
1 1692 Gísli í Papey SF 15,71 Hornafjörður
4 1742 Faxi RE009 714,36 Reykjavík
2 1751 Hásteinn ÁR008 113,45 Stokkseyri
1 1752 Gissur ÁR006 315,04 Þorlákshöfn
4 1753 Guðmundur ÍS045 231,08 Ísafjörður
1 1768 Nökkvi HU015 283,22 Blönduós
2 1788 Dagur ÍS400 11,77 Þingeyri
6 1807 Hákon ÞH250 820,83 Grenivík
1 1811 Mýrafell ÍS123 26,5 Þingeyri
3 1812 Sandafell HF082 89,51 Hafnarfjörður
1 1833 Málmey SK001 882,81 Sauðárkrókur
2 1846 Kristinn SH003 103,97 Stykkishólmur
6 1855 Sæfari ÁR117 85,52 Þorlákshöfn
4 1856 Rifsari SH070 80,63 Rif
3 1868 Helga María AK016 882,81 Akranes
6 1880 Ýmir HF343 540,84 Hafnarfjörður
1 1894 Sóley RE 1448,28 Reykjavík
2 1902 Höfrungur III AK250 784,07 Akranes
4 1903 Þorsteinn EA810 793,71 Akureyri
8 1916 Sigurfari ÓF030 176 Ólafsfjörður
1 1951 Hugborg SH087 36,54 Ólafsvík
1 1972 Hrafn GK255 390,32 Grindavík
17 1977 Júlíus ÍS270 771,58 Ísafjörður
7 1980 Andey ÍS440 330,81 Súðavík
10 2013 Bessi ÍS410 807,47 Súðavík
1 2033 Jón Pétur RE411 10,42 Reykjavík
5 2044 Baldur SH 301,65 Stykkishólmur
2 2061 Sunna SI067 620,46 Siglufjörður
13 2067 Frosti ÞH229 342,95 Grenivík
1 2074 Baldur RE 51,37 Reykjavík
1 2101 Gulltoppur ÁR321 34,38 Þorlákshöfn
1 2107 Haukur GK025 479,35 Sandgerði
6 2130 Fagranes ÍS 286,04 Ísafjörður
1 2150 Rúna RE150 51,41 Reykjavík
2 2154 Árbakur EA005 445,37 Akureyri
4 2155 Brimir 224 Raufarhöfn
5 2164 Herjólfur VE 2222,41 Vestmannaeyjar
1 2165 Baldvin EA010 994,58 Akureyri
1 2170 Örfirisey RE004 940,17 Reykjavík
1 2182 Rán HF042 598,02 Hafnarfjörður
1 2184 Vigri RE071 1217,44 Reykjavík
3 2204 Sveinn Rafn SU050 271,86 Fáskrúðsfjörður
5 2212 Guðbjörg ÍS046 1225 Ísafjörður
2 2216 Húsvíkingur ÞH001 1018 Húsavík
2 2220 Svalbakur ÞH006 1419,08 Raufarhöfn
2 2227 Brimrún SH 198,76 Stykkishólmur
2 2233 Jóna Eðvalds SF020 441,33 Hornafjörður
8 2241 Andrea KE 38,78 Keflavík
14 2242 Orri ÍS020 1005,43 Ísafjörður
3 2249 Helga RE049 1066 Reykjvík
1 2250 Sleipnir EA 41,82 Akureyri
1 2253 Elliði GK445 731 Sandgerði
5 2262 Rauðinúpur ÞH160 428,28 Raufarhöfn
2 2266 Helga Björg HU007 490 Skagaströnd
4 2276 Hersir ÁR002 605 Þorlákshöfn
5 2277 Antares VE018 480 Vestmannaeyjar
8 2281 Sighvatur VE081 666 Vestmannaeyjar
2 2285 Geiri Péturs ÞH344 272,25 Húsavík
4 2287 Bjarni Ólafsson AK070 984,19 Akranes
3 2288 Pétur Jónsson RE069 1068,94 Reykjavík
6 2297 Skel ÍS033 274,82 Flateyri
1 2299 Kristína Logos KÓ002 424 Kópavogur
1 2305 Laugarnes RE 314,89 Reykjavík
7 2310 Oddur V GK 42,89 Grindavík
1 2313 Örn KE014 135,02 Keflavík
2 2323 Stapavík AK132 47,98 Akranes
9 2329 Sveinn SU077 700,93 Reyðarfjörður
4 2332 Askur ÁR004 605,36 Þorlákshöfn
2 2333 Aron ÞH105 126,77 Húsavík
1 2334 Óli í Sandgerði AK014 547,29 Akranes
11 2336 Sunnuberg NS070 935,66 Vopnafjörður
13 2345 Hoffell SU080 517,16 Fáskrúðsfjörður
3 2354 Vesturborg GK195 344,33 Vogar
1 2363 Gullberg VE292 0 Vestmannaeyjar
3 6753 Áki SU 7,89 Breiðdalsvík
1 7449 Guðfinna VE249 6,83 Vestmannaeyjar
2 7471 Hrappur RE 372,88 Reykjavík
5 7476 Steinar RE 42,77 Reykjavík

Veittar undanþágur tímabilið 1987–1997.
Allar tölur miðast við fjölda manna.

Staða 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997
Skipstjóri 37 32 19 24 23 22 29 25 25 34 54
1. stýrimaður 170 138 106 78 81 74 70 59 75 83 49
2. stýrimaður 54 60 51 36 41 28 34 37 39 47 45
Yfirvélstjóri 90 113 119 76 75 53 76 71 113 105 106
1. vélstjóri 88 112 92 74 64 49 56 63 96 184 186
2. vélstjóri 22 22 16 12 19 22 21 23 36 68 64
Vélavörður 250 220 158 110 112 96 120 89 99 106 82
Vélgæslumaður 3 13
Alls 711 697 561 410 415 344 406 367 483 641 599


Undanþágur árið 1997.


Staða
Fjöldi
umsókna
Veittar
undanþágur
Fjöldi
manna
Umsókn
hafnað
Skipstjóri 72 57 54 15
Yfirstýrimaður 70 58 49 12
2. stýrimaður 74 66 45 8
Yfirvélstjóri 159 147 106 12
1. vélstjóri 342 314 186 28
2. vélstjóri 134 121 64 13
Vélavörður 117 95 82 22
Vélgæslumaður 28 23 13 5
Samtals 996 881 599 114

Undanþágur árið 1998.


Staða
Fjöldi
umsókna
Veittar
undanþágur
Takmörkuð
undanþága
Undanþágu
hafnað
Umsókn
óþörf
Fjöldi
skipa
Fjöldi
manna
Skipstjóri 50 38 4 8 0 30 29
Yfirstýrimaður 129 108 6 15 0 84 92
2. stýrimaður 87 66 7 12 2 47 55
Samtals 266 212 17 35 2 161 176
Yfirvélstjóri 240 216 9 11 3 105 129
1. vélstjóri 413 369 17 28 2 106 205
2. vélstjóri 111 99 6 6 0 39 57
Vélavörður 127 84 22 20 1 79 88
Vélgæslumaður 22 17 1 2 0 15 17
Samtals 913 785 55 67 6 344 496

    Veittar undanþágur:     Umsókn um undanþágu samþykkt án skilyrða.
    Takmökuð undanþága:    Umsókn um undanþágu samþykkt með skilyrðum, gefur ekki möguleika á endurnýjun án breyttra forsendna.
    Undanþágu hafnað:     Umsókn um undanþágu hafnað.
    Umsókn óþörf:     Umsókn um undanþágu óþörf, umsækjandi með nægileg réttindi.

Undanþágur 1. janúar – 30. nóvember 1999.


Staða
Fjöldi
umsókna
Veittar
undanþágur
Takmörkuð
undanþága
Undanþágu
hafnað
Umsókn
óþörf
Fjöldi
skipa
Fjöldi
manna
Skipstjóri 57 44 7 5 1 31 44
Yfirstýrimaður 112 95 8 9 0 79 86
2. stýrimaður 63 48 4 11 0 34 42
Samtals 232 187 19 25 1 144 172
Yfirvélstjóri 215 197 12 2 1 114 133
1. vélstjóri 334 286 28 10 4 110 199
2. vélstjóri 129 103 18 7 1 43 82
Vélavörður 143 84 41 18 0 80 99
Vélgæslumaður 13 11 2 0 0 11 13
Samtals 834 681 101 37 6 358 526

     Veittar undanþágur:     Umsókn um undanþágu samþykkt án skilyrða.
    Takmökuð undanþága:    Umsókn um undanþágu samþykkt með skilyrðum, gefur ekki möguleika á endurnýjun án breyttra forsendna.
    Undanþágu hafnað:     Umsókn um undanþágu hafnað.
    Umsókn óþörf:    Umsókn um undanþágu óþörf, umsækjandi með nægileg réttindi