Ferill 482. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 946  —  482. mál.




Svar



landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Drífu Hjartardóttur um útflutning á lambakjöti.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver var árlegur útflutningur á lambakjöti árin 1995–2000, sundurliðað eftir útflutningslöndum og magni?
     2.      Hvað fékkst fyrir hvert kg af útfluttu lambakjöti sömu ár, sundurliðað eftir löndum?
     3.      Hverjar hafa árlegar greiðslur frá sláturleyfishöfum til bænda verið af útfluttu lambakjöti á sama tímabili?


Útflutningur kindakjöts frá 1995 til janúar 2000.

Árið 2000 (janúar) Magn (kg) Fob-verð (kr.)* Fob-verð á kg
Danmörk
13.394 3.201.714 239
Noregur
106.041 27.269.826 257
Jórdanía
19.202 1.879.253 98
Færeyjar
39.349 10.715.950 272
Japan
21.325 3.695.314 173
Samtals
199.311 46.762.057 235
Verð sláturleyfishafa til bænda er áætlað 170–240 kr./kg.**

Árið 1999 Magn (kg) Fob-verð (kr.)* Fob-verð á kg
Danmörk
148.802 52.214.191 351
Noregur
132.429 32.574.462 246
Lúxemborg
80 61.462 768
Færeyjar
414.335 101.368.672 245
Holland
292 125.344 429
Bretland
5.235 1.246.098 238
Japan
97.955 15.655.259 160
Svíþjóð
20.309 1.766.395 87
Bandaríkin
11.363 6.045.202 532
Þýskaland
70 30.319 433
Belgía
2.903 2.986.339 1.029
Samtals
833.773 214.073.743 257
Verð sláturleyfishafa til bænda var á bilinu 170–190 kr./kg.**


* Um er að ræða kjöt á mjög mismunandi vinnslustigi, allt frá heilum skrokkum til skrokkhluta í hæsta gæðaflokki.
** Verð til bænda hefur verið mismunandi öll þessi ár á milli sláturleyfishafa.
Árið 1998 Magn (kg) Fob-verð (kr.)* Fob-verð á kg
Danmörk
187.994 44.126.904 235
Noregur
20 27.081 1.354
Lúxemborg
220 216.073 982
Færeyjar
388.045 94.164.279 243
Holland
566 181.120 320
Ítalía
12.265 3.558.115 290
Japan
88.052 12.061.763 137
Svíþjóð
25.666 2.797.520 109
Bandaríkin
26.799 14.505.498 541
Þýskaland
84 37.072 441
Belgía
18.995 13.082.704 689
Kanada
260 88.017 339
Grænland
17.768 4.247.245 239
Grikkland
12.232 2.873.614 235
Rússland
14.935 1.412.493 95
Samtals
793.901 193.379.498 244
Verð sláturleyfishafa til bænda var á bilinu 160–180 kr./kg.**

Árið 1997 Magn (kg) Fob-verð (kr.)* Fob-verð á kg
Danmörk
103.085 26.760.556 260
Bosnía og Hersegóvína
76.000 7.130.836 94
Lúxemborg
82 8.238 100
Færeyjar
447.676 109.714.485 245
Bretland
133.604 30.518.876 228
Ítalía
4.999 1.420.102 284
Japan
89.750 12.626.794 141
Svíþjóð
62.208 7.432.061 119
Bandaríkin
14.026 8.117.816 579
Suður-Afríka
9.511 449.877 47
Belgía
24.617 14.498.521 589
Kanada
260 82.108 316
Króatía
8.918 612.353 69
Tékkland
56.918 9.088.259 160
Rússland
15.693 875.311 56
Samtals
1.047.347 229.336.193 219
Verð sláturleyfishafa til bænda var á bilinu 150–180 kr./kg.**








* Um er að ræða kjöt á mjög mismunandi vinnslustigi, allt frá heilum skrokkum til skrokkhluta í hæsta gæðaflokki.
** Verð til bænda hefur verið mismunandi öll þessi ár á milli sláturleyfishafa.
Árið 1996 Magn (kg) Fob-verð (kr.)* Fob-verð á kg
Danmörk
451.069 61.085.445 135
Bosnía og Hersegóvína
166.723 15.556.208 93
Lúxemborg
51 13.913 273
Færeyjar
340.333 84.228.689 247
Bretland
317.778 55.671.648 175
Þýskaland
186 62.018 333
Japan
143.843 17.540.236 122
Svíþjóð
503.248 71.944.308 143
Bandaríkin
117.599 41.879.701 356
Taiwan
36.262 2.169.340 60
Belgía
29.935 18.469.510 617
Kanada
5.725 1.956.250 342
Króatía
18.043 1.456.474 81
Tékkland
279.775 32.226.356 115
Rússland
327.372 21.441.850 65
Venezúela
2.689 1.297.595 483
Noregur
79.985 19.868.041 248
Sviss
232 165.691 714
Frakkland
6.730 1.100.202 163
Grænland
54.325 8.316.044 153
Túnis
67.872 7.710.403 114
Ungverjaland
73.735 4.626.761 63
Samtals
3.023.510 468.786.683 155
Verð sláturleyfishafa til bænda var á bilinu 120–180 kr./kg.**

Árið 1995 Magn (kg) Fob-verð (kr.)* Fob-verð á kg
Danmörk
62.103 12.009.078 193
Hongkong
26 34.151 1.314
Lúxemborg
125 61.929 495
Færeyjar
346.920 81.730.774 236
Þýskaland
541 134.405 248
Japan
150.649 18.192.487 121
Svíþjóð
449.009 70.900.079 158
Bandaríkin
95.133 27.646.505 291
Belgía
9.695 5.935.395 612
Rússland
60 38.377 640
Sviss
153 83.385 545
Grænland
11.058 1.929.008 174
Ungverjaland
14.786 957.961 65
Samtals
1.140.258 219.653.534 193
Verð sláturleyfishafa til bænda var á bilinu 70–130 kr./kg.**




* Um er að ræða kjöt á mjög mismunandi vinnslustigi, allt frá heilum skrokkum til skrokkhluta í hæsta gæðaflokki.
** Verð til bænda hefur verið mismunandi öll þessi ár á milli sláturleyfishafa.