Tilhögun þingfundar

Þriðjudaginn 03. apríl 2001, kl. 13:46:05 (6254)

2001-04-03 13:46:05# 126. lþ. 104.92 fundur 445#B tilhögun þingfundar#, Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 104. fundur, 126. lþ.

[13:46]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Forseti vill geta þess að ekki er áformað að fram fari frekari atkvæðagreiðslur í dag.

Forseti vill einnig geta þess vegna dagskrár dagsins að ráð er fyrir því gert að ljúka umræðum um öll dagskrármál dagsins.