Dagskrá 126. þingi, 16. fundi, boðaður 2000-10-31 13:30, gert 19 8:37
[<-][->]

16. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 31. okt. 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna, beiðni um skýrslu, 155. mál, þskj. 155. Hvort leyfð skuli.
  2. Almannatryggingar, frv., 26. mál, þskj. 26. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, þáltill., 19. mál, þskj. 19. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Könnun á umfangi vændis, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Fjáraukalög 2000, stjfrv., 156. mál, þskj. 156. --- 1. umr.
  6. Ríkisábyrgðir, stjfrv., 165. mál, þskj. 167. --- 1. umr.
  7. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 27. mál, þskj. 27. --- 1. umr.
  8. Virðisaukaskattur, frv., 101. mál, þskj. 101. --- 1. umr.
  9. Bætt réttarstaða barna, þáltill., 115. mál, þskj. 115. --- Fyrri umr.
  10. Tímareikningur á Íslandi, frv., 124. mál, þskj. 124. --- 1. umr.
  11. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frv., 125. mál, þskj. 125. --- 1. umr.