Fundargerð 126. þingi, 61. fundi, boðaður 2001-01-18 10:30, stóð 10:30:00 til gert 20 14:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

fimmtudaginn 18. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að áður en gengið yrði til dagskrár færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Reykv.


Athugasemdir um störf þingsins.

Kveðjur til heilbrigðisráðherra.

[10:31]

Málshefjandi var Sverrir Hermannsson.


Umræður utan dagskrár.

Vaxtahækkun og staðan í húsnæðismálum láglaunafólks.

[10:32]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 379. mál (tekjutrygging örorkulífeyrisþega). --- Þskj. 624.

[11:04]

[Fundarhlé. --- 12:51]

[13:30]

[17:27]

Útbýting þingskjala:

[19:16]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 20:04]

[20:16]

Fundi slitið kl. 20:21.

---------------