Ferill 70. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 159  —  70. mál.




Svar



viðskiptaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur um hlutafélög og einkahlutafélög.

     1.      Hve mörg hlutafélög annars vegar og einkahlutafélög hins vegar voru skráð á árunum 1998, 1999 og 2000 (til 1. október), sundurliðað eftir árum og starfsgreinum?
     2.      Hver var fjölgun hlutafélaga annars vegar og einkahlutafélaga hins vegar á þessum árum sem hlutfall af heildarfjölda þeirra, sundurliðað eftir árum og starfsgreinum?
    Tölfræðilegar upplýsingar um skráningu hlutafélaga og einkahlutafélaga eftir árum og starfsgreinum, svo og um árlega fjölgun hlutafélaga og einkahlutafélaga eftir atvinnugreinum er að finna í töflum 1–5. Upplýsingarnar eru nokkru ítarlegri en um var beðið, þ.e. fyrir fleiri ár, fyrirtæki er flokkuð eftir rekstrarformi og íslenskri atvinnugreinaflokkun og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga svo og nýskráningar félaganna eru flokkuð eftir landsvæðum. Tekið skal fram að viðbótarupplýsingarnar um fyrirtækin og nýskráningar hlutafélaga og einkahlutafélaga eftir landsvæðum er nú að finna á heimasíðu Hagstofu Íslands sem starfrækir m.a. fyrirtækjaskrá og hlutafélagaskrá. Hlutafélög og einkahlutafélög eru talin saman en áætla má að einkahlutafélög séu um 90% af heildarfjöldanum.

Tafla 1. Fyrirtæki skráð hjá Hagstofu Íslands eftir rekstrarformi 1994–2000.
Tölur í árslok 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000
1.okt.
Fyrirtæki og félög alls 26.987 28.119 29.542 31.079 33.060 35.076 36.940
Einstaklingsfyrirtæki 2.143 1.858 1.825 1.771 1.797 1.559 1.576
Sameignarfélög 2.607 2.637 2.635 2.581 2.568 2.464 2.449
Hlutafélög/einkahlutafélög 8.387 8.865 9.614 10.601 11.843 13.366 14.649
Samvinnufélög 117 113 109 103 103 97 98
Stofnanir og fyrirtæki ríkisins 1.181 1.235 1.241 1.260 1.234 1.244 1.253
Stofnanir og fyrirtæki sveitarfélaga 930 1.023 1.033 1.009 977 992 1.005
Stofnanir, sameign ríkis og sveitarfélaga 4 4 5 6 5 6 6
Félagasamtök/sjálfseignarstofnanir 11.269 12.040 12.715 13.386 14.153 14.950 15.493
Önnur fyrirtæki og félög 349 344 365 362 380 398 411
Nýskráð fyrirtæki og félög 1.978 1.984 2.142 2.379 2.598 2.953 2.301
Einstaklingsfyrirtæki 37 37 33 19 38 26 33
Sameignarfélög 101 124 83 55 65 63 60
Hlutafélög/einkahlutafélög 1.001 821 1.173 1.468 1.505 1.879 1.570
Samvinnufélög 1 1 1 2
Stofnanir og fyrirtæki ríkisins 20 63 26 34 46 19 22
Stofnanir og fyrirtæki sveitarfélaga 18 95 28 12 37 27 16
Stofnanir, sameign ríkis og sveitarfélaga 1 1 1 0
Félagasamtök/sjálfseignarstofnanir 791 838 773 778 867 899 576
Önnur fyrirtæki og félög 9 6 24 12 40 38 22
Afskráð fyrirtæki og félög 618 852 719 842 617 937 407
Einstaklingsfyrirtæki 82 262 66 73 12 264 23
Sameignarfélög 89 94 85 109 78 167 49
Hlutafélög/einkahlutafélög 371 403 424 481 263 356 287
Samvinnufélög 2 4 5 6 7 1
Stofnanir og fyrirtæki ríkisins 4 9 20 15 72 9 14
Stofnanir og fyrirtæki sveitarfélaga 31 2 18 36 32 12 2
Stofnanir, sameign ríkis og sveitarfélaga 0
Félagasamtök/sjálfseignarstofnanir 36 67 98 107 138 102 28
Önnur fyrirtæki og félög 3 11 3 15 22 20 3

Tafla 2. Heildarfjöldi hlutafélaga (hf.) og einkahlutafélaga (ehf.) eftir atvinnugreinum 1997–2000.
31.12 1997 31.12 1998 31.12.1999 1.10.2000
Atvinnugreinar Deildir hf. ehf. hf. ehf. hf. ehf. hf. ehf.
Landbúnaður, dýraveiðar og skógrækt 01–02 8 131 8 152 9 164 10 195
Fiskveiðar 05 54 458 53 480 52 526 54 575
Námuvinnsla, vinnsla hráefna úr jörðu 10–14 4 20 4 20 5 17 5 12
Iðnaður 15–37 226 1.337 219 1.423 224 1.562 219 1.611
Veitur 40–41 1 8 1 9 1 16 1 16
Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð 45 30 911 30 1.026 30 1.227 28 1.378
Verslun og ýmis viðgerðarþjónusta 50–52 160 2.121 159 2.285 160 2.486 164 2.639
Hótel- og veitingahúsarekstur 55 24 381 25 432 22 499 28 556
Samgöngur og flutningar 60–64 51 300 52 334 50 401 55 448
Fjármálaþjónusta, lífeyrissjóðir,
vátryggingar 65–67 55 72 59 86 65 105 68 115
Fasteignastarfsemi, leiguþjónusta
og ýmis sérhæfð þjónusta 70–74 144 2.068 165 2.330 200 2.800 230 3.183
Opinber stjórnsýsla; almannatryggingar 75 0 2 0 2 0 2 0 2
Fræðslustarfsemi 80 0 36 1 45 2 53 2 64
Heilbrigðis- og félagsþjónusta 85 5 101 5 128 5 170 6 208
Önnur samfélagsþjónusta,
félagastarfsemi, menningarstarfsemi 90–93 20 344 21 402 24 474 27 540
Engin starfsemi 97 71 944 70 1.210 70 1.315 75 1.438
Ótilgreind starfsemi 98 16 498 17 590 19 611 21 676
869 9.732 889 10.954 938 12.428 993 13.656
Tafla 3. Árleg fjölgun hlutafélaga eftir atvinnugreinum 1998–2000.


Atvinnugreinar


Deildi r

Fjölgu n
1998
Breyt.
í %
1998

Fjölgu n
1999
Breyt.
í %
1999

Fjölgun
1.10.2000
Breyt.
í %
1.10.2000
Landbúnaður, dýraveiðar og skógrækt 01–02 0 0,00% 1 12,50% 1 11,11%
Fiskveiðar 05 -1 -1,85 % -1 -1,89% 2 3,85%
Námuvinnsla, vinnsla hráefna úr jörðu 10–14 0 0,00% 1 25,00% 0 0,00%
Iðnaður 15–37 -7 -3,10 % 5 2,28% -5 -2,23%
Veitur 40–41 0 0,00% 0 0,00% 0 0,00%
Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð 45 0 0,00% 0 0,00% -2 -6,67%
Verslun og ýmis viðgerðarþjónusta 50–52 -1 -0,63 % 1 0,63% 4 2,50%
Hótel- og veitingahúsarekstur 55 1 4,17% -3 -12,00 % 6 27,27%
Samgöngur og flutningar 60–64 1 1,96% -2 -3,85% 5 10,00%
Fjármálaþjónusta, lífeyrissjóðir,
vátryggingar 65–67 4 7,27% 6 10,17% 3 4,62%
Fasteignastarfsemi, leiguþjónusta
og ýmis sérhæfð þjónusta 70–74 21 14,58 % 35 21,21% 30 15,00%
Opinber stjórnsýsla; almannatryggingar 75
Fræðslustarfsemi 80 1 - 1 100,00 % 0 0,00%
Heilbrigðis- og félagsþjónusta 85 0 0,00% 0 0,00% 1 20,00%
Önnur samfélagsþjónusta
félagastarfsemi, menningarstarfsemi 90–93 1 5,00% 3 14,29% 3 12,50%
Engin starfsemi 97 -1 -1,41 % 0 0,00% 5 7,14%
Ótilgreind starfsemi 98 1 6,25% 2 11,76% 2 10,53%
20 2,30% 49 5,51% 55 5,86%

Tafla 4. Árleg fjölgun einkahlutafélaga eftir atvinnugreinum 1998–2000.


Atvinnugreinar


Deildi r

Fjölgu n
1998
Breyt.
í %
1998

Fjölgu n
1999
Breyt.
í %
1999

Fjölgun
1.10.2000
Breyt.
í %
1.10.2000
Landbúnaður, dýraveiðar og skógrækt 01–02 21 16,03 % 12 7,89% 31 18,90%
Fiskveiðar 05 22 4,80% 46 9,58% 49 9,32%
Námuvinnsla, vinnsla hráefna úr jörðu 10–14 0 0,00% -3 -15,00 % -5 -29,41%
Iðnaður 15–37 86 6,43% 139 9,77% 49 3,14%
Veitur 40–41 1 12,50 % 7 77,78% 0 0,00%
Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð 45 115 12,62 % 201 19,59% 151 12,31%
Verslun og ýmis viðgerðarþjónusta 50–52 164 7,73% 201 8,80% 153 6,15%
Hótel- og veitingahúsarekstur 55 51 13,39 % 67 15,51% 57 11,42%
Samgöngur og flutningar 60–64 34 11,33 % 67 20,06% 47 11,72%
Fjármálaþjónusta, lífeyrissjóðir,
vátryggingar 65–67 14 19,44 % 19 22,09% 10 9,52%
Fasteignastarfsemi, leiguþjónusta
og ýmis sérhæfð þjónusta 70–74 262 12,67 % 470 20,17% 383 13,68%
Opinber stjórnsýsla; almannatryggingar 75 0 0,00% 0 0,00% 0 0,00%
Fræðslustarfsemi 80 9 25,00 % 8 17,78% 11 20,75%
Heilbrigðis- og félagsþjónusta 85 27 26,73 % 42 32,81% 38 22,35%
Önnur samfélagsþjónusta
félagastarfsemi, menningarstarfsemi 90–93 58 16,86 % 72 17,91% 66 13,92%
Engin starfsemi 97 266 28,18 % 105 8,68% 123 9,35%
Ótilgreind starfsemi 98 92 18,47 % 21 3,56% 65 10,64%
1.222 12,56 % 1.474 13,46% 1.228 9,88%

Tafla 5. Gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga eftir atvinnugreinum 1997–1999.
1997 1997 1998 1998 1999 1999
Atvinnugreinar Deildi r hf. ehf. hf. ehf. hf. ehf.
Landbúnaður, dýraveiðar og skógrækt 01–02 0 0 0 0 0 0
Fiskveiðar 5 0 1 0 2 0 13
Námuvinnsla, vinnsla hráefna úr jörðu 10–14 0 2 0 0 0 0
Iðnaður 15–37 6 54 4 38 4 37
Veitur 40–41 0 0 0 0 0 0
Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð 45 1 28 0 26 0 25
Verslun og ýmis viðgerðarþjónusta 50–52 2 63 3 80 0 77
Hótel- og veitingahúsarekstur 55 0 23 0 20 1 31
Samgöngur og flutningar 60–64 1 11 0 10 0 3
Fjármálaþjónusta, lífeyrissjóðir, vátryggingar 65–67 0 2 0 0 0 2
Fasteignastarfsemi, leiguþjónusta
og ýmis sérhæfð þjónusta 70–74 1 32 1 31 0 36
Opinber stjórnsýsla; almannatryggingar 75 0 0 0 0 0 0
Fræðslustarfsemi 80 0 1 0 1 0 2
Heilbrigðis- og félagsþjónusta 85 0 0 0 2 0 0
Önnur samfélagsþjónusta
félagastarfsemi, menningarstarfsemi 90–93 0 5 0 4 0 10
Ótilgreind starfsemi 98 0 3 1 8 0 2
11 225 9 222 5 238

Tafla 6. Nýskráningar hlutafélaga og einkahlutafélaga eftir landsvæðum 1995–1999.
1995 1996 1997 1998 1999
Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %
Allir landshlutar 820 100,0 1.175 100,0 1.467 100,0 1.505 100,0 1.865 100,0
Höfuðborgarsvæðið 550 67,1 765 65,1 981 66,9 1.060 70,4 1.296 69,5
Suðurnes 25 3,0 50 4,3 76 5,2 66 4,4 80 4,3
Vesturland 26 3,2 70 6,0 55 3,7 58 3,9 85 4,6
Vestfirðir 32 3,9 35 3,0 47 3,2 53 3,5 62 3,3
Norðurland vestra 26 3,2 29 2,5 33 2,2 27 1,8 53 2,8
Norðurland eystra 68 8,3 102 8,7 119 8,1 109 7,2 116 6,2
Austurland 40 4,9 44 3,7 58 4,0 48 3,2 72 3,9
Suðurland 53 6,5 80 6,8 98 6,7 84 5,6 101 5,4

Tafla 7. Fyrirtæki flokkuð eftir íslenskri atvinnugreinaflokkun 1995–99.


Ísat Skipting Ísat-númera í deildir
01... Landbúnaður, dýraveiðar og skógrækt
05... Fiskveiðar
10... Námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu
15... Matvæla- og drykkjavöruiðnaður
20... Efnaiðnaður og málmiðnaður
30... Framleiðsla á tækjum og munum - endurvinnsla
40... Veitu- og byggingarstarfsemi
50... Verslun og ýmis viðgerðarþjónusta
55... Hótel- og veitingahúsarekstur
60... Samgöngur og flutningar
65... Fjármálaþjónusta, lífeyrissjóðir og vátryggingar
70... Fasteignaviðskipti, ýmis þjónusta og opinber stjórnsýsla
80... Fræðsla, heilbrigðis- og félagsþjónusta
90... Hreinsunarstarfsemi, menningar- og íþróttastarfsemi
Ísat Skammstafað heiti atvinnugreinar 1999 1998 1997 1996 1995
Landbúnaður, dýraveiðar og skógrækt
1111 Kornrækt, grasrækt, þó ekki kartöflur 6 7 6 6 5
1112 Kartöflurækt 4 5 5 5 3
1121 Ræktun grænm. og garðplöntuframleiðsla 38 38 32 27 26
1122 Blómarækt 10 11 9 10 11
1210 Nautgriparækt 65 53 51 45 39
1221 Sauðfjárrækt 23 23 22 22 20
1222 Hrossarækt 18 19 17 15 13
1230 Svínarækt 14 13 11 12 8
1240 Alifuglarækt 24 22 23 21 20
1251 Blönduð búfjárrækt 92 95 96 95 88
1252 Loðdýrabú 19 19 18 18 13
1259 Önnur búfjárrækt ót.a. 9 11 11 7 6
1300 Bl.búsk. jarðyrkju og búfjárr. 18 18 18 15 15
1411 Þjónusta við jarðyrkju 21 16 16 15 13
1412 Skrúðgarðyrkja 29 26 20 20 20
1420 Þjón. v búfjárr., ekki dýralækn. 5 3 3 3 4
1500 Dýraveiðar og tengd þjónusta 1 1 0 0 0
2010 Skógrækt og skógarhögg 18 14 14 12 10
Fiskveiðar
5011 Togaraútgerð 23 24 24 28 22
5012 Útgerð vinnsluskipa 25 28 29 34 38
5013 Útgerð fiskisk. yfir 10 brl. 265 237 236 220 216
5014 Smábátaútgerð 287 244 215 180 148
5021 Seiðaeldi 9 10 12 11 10
5022 Land- og kvíaeldi 29 22 27 27 26
5023 Hafbeitarstöðvar 2 2 4 4 4
5024 Eldi sjávardýra 8 9 9 9 9
5025 Ræktun og veiði í ám og vötnum 4 4 5 6 6
5030 Þjónusta við fiskveiðar 21 21 20 18 15
Námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu
13200 Nám annarra málma en járns 1 1 1 1 0
14110 Grjótnám til mannvirkjagerðar 1 1 2 2 1
14210 Malar- og sandnám 23 23 23 22 26
14400 Saltvinnsla 1 1 1 1 1
14500 Nám annarra ót. hráefna 1 2 2 2 2
Matvæla- og drykkjarvöruiðnaður
15110 Slátrun, vinnsla, geymsla kjöts 20 21 19 18 18
15120 Slátrun, vinnsla alifuglakjöts 1 1 1 1 1
15130 Kjötiðnaður 26 26 29 26 26
15201 Frysting 91 86 93 97 100
15202 Saltfisksverkun 87 75 74 74 70
15203 Síldarsöltun 4 4 5 5 5
15204 Hersla 18 17 18 21 17
15205 Harðfiskverkun 13 12 11 9 6
15206 Vinnsla á fersku sjávarfangi 62 53 43 36 29
15207 Mjöl- og lýsisvinnsla 18 19 19 19 18
15208 Lagmetisiðja og framleiðsla sjávarr. 15 13 14 15 16
15209 Önnur ótalin fiskvinnsla 21 22 23 29 34
15310 Vinnsla á kartöflum 3 3 3 2 2
15320 Framleiðsla ávaxta- og grænmetissafa 2 2 2 2 1
15330 Önnur ót. vinnsla áv. og grænm. 6 7 7 7 6
15410 Framleiðsla óhreins. olíu og feiti 3 3 1 1 1
15420 Framleiðsla hreinsaðrar olíu og feiti 5 5 5 4 4
15430 Framleiðsla smjörlíkis o.þ.h. 2 2 2 2 2
15510 Mjólkurbú og ostagerð 15 12 12 12 12
15520 Ísgerð 2 2 2 2 2
15610 Framleiðsla á kornvöru 4 5 5 5 5
15711 Framleiðsla húsdýrafóðurs 13 12 12 10 10
15712 Framleiðsla fiskeldisfóðurs 2 1 1 1 1
15713 Framleiðsla þörungamjöls 1 1 1 1 1
15720 Framleiðsla gæludýrafóðurs 2 2 2 2 2
15810 Brauðgerðir og bakarí 75 70 72 71 65
15820 Kex- og kökuframleiðsla 3 3 3 3 2
15840 Súkkulaði- og sælgætisgerð 15 15 16 16 16
15850 Framleiðsla á pastavörum o.þ.h. 1 1 1 2 2
15860 Te- og kaffiframleiðsla 5 4 4 4 2
15870 Krydd- og bragðefnaframleiðsla 8 5 6 6 7
15890 Annar ótalinn matvælaiðnaður 29 26 27 26 26
15910 Framleiðsla eimaðra áfengra drykkja 2 2 2 3 2
15960 Bjórgerð 0 0 0 1 2
15980 Framleiðsla gosdrykkja o.þ.h. 8 8 8 8 8
Textíl- og fataiðnaður
17100 Vinnsla og spuni textíltrefja 3 3 3 3 3
17200 Vefnaður 1 0 0 0 0
17401 Seglagerðir 2 2 2 2 2
17402 Framleiðsla textílvöru til heimila 12 10 10 10 10
17409 Önnur framleiðsla á tilb. textílvöru 4 3 2 2 2
17521 Framleiðsla á köðlum, garni og netum 1 1 1 1 1
17522 Veiðarfæragerð 28 24 24 22 21
17540 Framleiðsla annarrar ót. textílvöru 2 2 2 2 2
17600 Framleiðsla á hekl- og prjónvoð 8 8 8 8 5
17710 Sokkaframleiðsla 3 3 4 4 4
17720 Peysuframleiðsla 8 8 8 9 10
18100 Framleiðsla á leðurfatnaði 3 2 2 2 1
18210 Framleiðsla á vinnufatnaði 6 5 5 5 7
18220 Framleiðsla á öðrum yfirfatnaði 17 15 13 14 12
18230 Framleiðsla á undirfatnaði 0 0 1 1 1
18240 Framleiðsla á öðr. fatn. og fylgihl. 17 17 16 17 14
18300 Sútun og framleiðsla úr loðskinnum 6 5 5 5 5
19100 Sútun á leðri 1 1 1 1 1
19200 Framl á ferða-, handtöskum o.þ.h. 10 10 9 8 9
19300 Framleiðsla á skófatnaði 1 1 1 1 1
Trjáiðnaður
20100 Sögun, heflun og fúavörn á viði 6 5 4 2 3
20301 Framleiðsla einingahúsa og eininga 10 10 12 13 12
20309 Framleiðsla a. efnis til húsasmíða 56 46 45 36 28
20400 Framleiðsla á umbúðum úr viði 7 7 6 5 4
20510 Framleiðsla annarrar viðarvöru 27 25 25 26 26
Pappírsiðnaður og útgáfustarfsemi
21210 Framleiðsla á pappaumbúðum 4 4 5 5 4
21220 Framleiðsla pappírsvöru til heimila 3 4 4 4 4
21230 Framleiðsla á skrifpappír o.þ.h. 6 6 6 6 6
21250 Framleiðsla pappírs- og pappavöru ót. a. 1 1 1 1 1
22111 Bókaútgáfa í eigin prentsmiðju 7 6 6 3 2
22112 Bókaútgáfa utan eigin prentsmiðju 112 105 100 102 89
22121 Dagblaðaútgáfa í eigin prentsm. 3 3 3 2 4
22122 Dagblaðaútgáfa utan eigin prentsm. 3 2 3 3 3
22130 Tímaritaútgáfa 63 61 59 55 60
22140 Útgáfa á hljóðrituðu efni 25 19 14 10 6
22150 Önnur útgáfustarfsemi 58 54 54 50 48
22210 Prentun dagblaða 2 2 2 2 1
22221 Offset- og hæðarprentun 77 80 78 81 77
22222 Sáldprentun 8 7 7 6 5
22229 Önnur prentun 24 27 26 22 21
22230 Bókband og frágangur 12 13 10 10 10
22240 Prentsmíð 14 13 13 11 11
22250 Önnur starfsemi í prentiðnaði 12 13 14 13 14
22310 Fjölföldun hljóðritaðs efnis 1 1 1 1 0
22320 Fjölföldun myndefnis 1 1 1 1 1
Framleiðsla á olíuvörum
23200 Framleiðsla á hreinsuðum olíuvörum 1 1 0 0 0
Efnaiðnaður
24110 Framleiðsla á iðnaðargasi 2 1 1 1 1
24140 Framleiðsla á öðrum lífr. grunnefnum 2 1 1 0 0
24150 Framleiðsla á tilbúnum áburði o.fl. 2 1 1 1 1
24160 Framleiðsla á plasthráefnum 1 1 2 0 0
24300 Framleiðsla á máln., fylliefnum o.þ.h. 4 4 4 4 4
24420 Lyfjagerð 3 5 4 4 5
24510 Framleiðsla á sápuefnum o.þ.h. 11 10 9 9 10
24520 Ilmvatns- og snyrtivöruframleiðsla 7 6 6 7 4
24610 Framleiðsla á sprengiefnum 2 2 2 2 2
24660 Annar ótalinn efnaiðnaður 6 6 6 7 7
Gúmmí- og plastvöruframleiðsla
25110 Framleiðsla á gúmmíhjólbörðum og hjólbarðaslöngum 1 0 0 0 0
25120 Sólun notaðra hjólbarða 3 3 3 3 3
25130 Önnur gúmmívöruframleiðsla 3 3 3 3 3
25210 Framleiðsla á plötum, rörum úr plasti 10 11 9 9 9
25220 Framleiðsla á umbúðaplasti 13 14 14 14 12
25230 Framleiðsla á byggingarv. úr plasti 11 10 11 11 10
25241 Framleiðsla plastvöru fyrir sjávarútveg 15 13 10 5 4
25249 Önnur ót. plastvöruframleiðsla 27 27 25 21 19
Gler-, leir- og steinefnaiðnaður
26120 Skurður og vinnsla á glerplötum 14 12 11 11 11
26130 Framleiðsla gleríláta 1 2 0 0
26150 Annar gleriðnaður 2 2 0 2 2
26210 Framleiðsla á munum úr leir 6 7 7 6 6
26250 Önnur leirmuna- og postulínsgerð 2 0 0 0
26510 Sementsframleiðsla 1 1 1 1 1
26610 Framleiðsla byggingarefnis úr steypu 21 21 21 19 17
26630 Framleiðsla tilbúinnar steinsteypu 23 23 22 21 21
26650 Framleiðsla úr trefjasementi 1 1 0 0 0
26660 Önnur framleiðsla úr steypu o.þ.h. 2 2 2 2 2
26700 Steinsmíði 12 10 11 8 7
26821 Steinullarframleiðsla 1 1 1 1 1
26822 Þakpappaframleiðsla 1 1 1 1 1
26829 Annar ót. steinefnaiðn. 8 8 8 9 7
Málmiðnaður
27330 Kaldmótun 1 1 1 1 1
27350 Járn-stálframleiðsla ót.a. járnblendi 1 1 1 1 1
27420 Álframleiðsla 3 3 2 1 1
27510 Járnsteypa 1 1 1 1 2
27530 Málmsteypa úr léttmálmum 3 3 3 4 3
28110 Framleiðsla málmbyggingareininga o.þ.h. 2 3 4 4 4
28120 Framleiðsla málmbyggingarvöru 8 8 11 12 11
28210 Framleiðsla málmgeyma, -kera o.þ.h. 4 4 4 4 4
28220 Framleiðsla miðstöðvarkatla o.þ.h. 6 4 5 5 4
28400 Eldsmíði, málmsmíði, sindurmótun 1 1 1 1 0
28510 Meðferð og húðun málma 15 12 12 9 8
28520 Alm. málmsmiðjuþjónusta, blikksmíði 209 188 169 148 132
28610 Framleiðsla hnífapara, hnífa, skæra o.þ.h. 2 2 2 2 2
28620 Framleiðsla á verkfærum 1 1 1 1 1
28630 Framleiðsla á lásum og lömum 3 3 3 2 2
28720 Framleiðsla umbúða úr léttmálmum 0 1 1 1 1
28730 Framleiðsla á vörum úr vír 2 2 2 2 2
28740 Framleiðsla á boltum, skrúfum, keðjum og fjöðrum 1 0 0 0 0
28750 Önnur ótalin málmsmíði 31 33 33 31 26
Vélsmíði og vélaviðgerðir
29110 Framleiðsla hreyfla og hverfla 7 5 3 3 3
29120 Framleiðsla á dælum og þjöppum 4 3 4 3 2
29140 Framleiðsla á legum, tannhjólum o.þ.h. 2 2 2 2 2
29210 Framleiðsla og viðhald á bræðsluofnum og brennurum 1 0 0 0
29220 Framleiðsla lyftitækja og færslubún. 12 9 9 9 9
29230 Framleiðsla kæli- og loftræstitækja 25 23 20 20 17
29240 Framleiðsla annarra véla til almennra nota 9 8 8 7 6
29310 Dráttarvélasmíði 2 2 2 1 1
29320 Framleiðsla annarra landbún.véla 2 2 2 1 1
29400 Framleiðsla smíðavéla 1 1 0 0 0
29510 Framleiðsla véla til málmvinnslu 1 1 1 1 1
29520 Framleiðsla véla f. námuvinnslu o.fl. 1 1 1 1 0
29531 Framleiðsla vélvirkra fiskvinnsluvéla 33 27 25 22 16
29532 Framleiðsla tölvust. fiskvinnsluvéla 11 10 9 5 3
29539 Framleiðsla og viðhald véla f. drykkjarvöru- og tóbaksiðnað 0 0 0 0 1
29540 Framleiðsla véla fyrir fataiðnað o.þ.h. 1 1 1 1 0
29550 Framleiðsla véla fyrir pappírsiðnað 1 1 1 1 1
29560 Framleiðsla sérhæfðra véla ót.a. 19 20 18 20 21
29600 Vopna- og skotfæraframleiðsla 1 2 2 2 2
29710 Framleiðsla rafmagnstækja fyrir heimili 1 1 1 1 2
29720 Framleiðsla heimilistækja, ekki rafmagns 1 1 1 1 1
Rafmagns- og rafeindaiðnaður
30020 Framleiðsla á tölvum o.þ.h. 3 3 3 2 2
31100 Framleiðsla rafhreyfla, rafala o.þ.h. 8 8 8 7 6
31200 Framleiðsla á búnaði f. dreifingu rafmagns 8 9 9 7 7
31400 Framleiðsla rafgeyma og rafhlaðna 3 3 3 3 3
31500 Framleiðsla ljósabún. og lampa 6 7 6 7 6
31620 Framleiðsla rafmagnstækja ót.a. 40 41 41 43 42
32100 Framleiðsla rafeindalampa o.þ.h. 1 1 1 1 1
32200 Framleiðsla senda og símtæknitækja 5 5 5 5 4
32300 Framleiðsla sjónvarpstækja o.þ.h. vöru 2 2 1 1 1
33100 Framleiðsla lækningatækja o.þ.h. 11 10 10 8 8
33200 Framleiðsla leiðsögutækja o.þ.h. 14 14 15 15 14
33300 Framleiðsla stjórnbúnaðar fyrir iðnað 6 5 5 4 4
Framleiðsla samgöngutækja
34200 Smíði yfirbygginga/tengivagna 14 13 11 11 12
34300 Framleiðsla íhluta/aukahluta í bíla 3 2 2 2 1
35110 Skipasmíði og skipaviðgerðir 56 47 46 44 44
35120 Smíði og viðg. skemmtibáta o.þ.h. 2 2 3 1 1
35300 Smíði og viðg. loftfara 7 4 3 3 2
35500 Framleiðsla farartækja ót.a. 3 3 3 3 2
Húsgagnaiðnaður og annar ótalinn iðnaður
36110 Sófa- og stólaframleiðsla, bólstrun 22 21 20 21 20
36120 Framleiðsla skrifstofuhúsgagna, ekki stóla 1 1 1 1 1
36130 Innréttingasmíði 57 61 62 63 62
36140 Annar húsgagnaiðnaður 25 25 25 24 28
36150 Dýnuframleiðsla 1 1 1 0 0
36220 Gull- og silfursmíði 23 19 18 17 18
36300 Hljóðfærasmíði 1 1 1 1 1
36400 Sportvörugerð 0 0 1 1 1
36500 Leikfangagerð 5 4 4 3 3
36620 Burstagerð 5 5 4 4 4
36630 Annar ótalinn iðnaður 37 31 30 29 30
37100 Endurv. málma og brotajárns 4 4 3 3 2
37200 Endurvinnsla á öðru en málmum 7 7 6 4 4
Veitur
40100 Rafmagnsveitur 24 23 22 19 19
40300 Hitaveitur 60 55 55 53 48
41000 Vatnsveitur 7 8 8 8 8
Byggingastarfsemi og mannvirkjagerð
45110 Niðurrif bygginga, jarðvegsvinna 47 49 45 38 35
45120 Boranir v. bygginga/mannvirkja 3 2 2 2 2
45200 Húsbyggingar, önnur mannvirkjagerð 859 709 638 572 548
45310 Boðlagnir, starfsemi rafverktaka 239 214 198 176 168
45330 Pípulagnir 1 80 0 0 0
45320 Einangrun 88 77 67 63
45410 Múrverk 52 44 39 39 37
45420 Húsasm. og upps. innréttinga 54 49 47 43 46
45430 Lagning gólf- og veggefna, ekki viðar 19 12 10 7 6
45441 Málningarvinna 98 83 78 72 65
45442 Glerjun 5 5 4 3 2
45450 Annar frágangur bygginga 13 11 10 9 10
45500 Leiga vinnuvéla með stjórnanda 186 158 147 137 125
Sala, viðhald og verslun á bílum o.fl., bensínstöðvar
50101 Bílasala með nýja bíla 28 23 23 21 19
50102 Bílasala með notaða bíla 78 75 75 67 55
50200 Bíla- og hjólbarðaviðgerðir 362 331 315 294 281
50300 Sala vara- og fylgihluta í bíla 69 68 68 65 60
50400 Vélhjólasala og viðgerðir, varahlutir 7 7 7 7 7
50500 Bensínstöðvar 22 16 15 12 7
Umboðs- og heildverslun með annað en bíla og vélhjól
51110 Umboðsverslun m. efni úr landbúnaði 5 4 4 5 6
51120 Umboðsverslun m. eldsn., málma o.þ.h. 6 5 5 6 7
51130 Umboðsverslun m. timbur og byggingarefni 18 17 18 16 18
51140 Umboðsverslun m. vélar, skip og flugvélar 17 15 13 11 10
51150 Umboðsverslun m. húsg., járnvöru o.þ.h. 4 4 4 3 3
51160 Umboðsverslun m. fatnað, skó og leðurv. 6 5 3 2 2
51171 Umboðsverslun m. fisk 57 51 59 60 55
51172 Fiskmarkaðir 22 20 18 16 15
51179 Umboðsverslun m. aðra matvöru o.þ.h. 14 17 18 16 15
51180 Umboðsverslun m. aðra vöruflokka 29 31 35 34 36
51190 Umboðsverslun m. margs konar vöru 29 34 35 28 28
51210 Heildverslun m. korn, fræ og fóður 5 5 5 5 5
51220 Heildverslun m. blóm og plöntur 5 4 4 4 3
51240 Heildverslun m. skinn og leður 3 3 3 3 2
51310 Heildverslun m. ávexti og grænmeti 11 9 7 7 8
51320 Heildverslun m. kjöt og kjötvöru 3 3 3 2 1
51340 Heildverslun m. áfengi og aðra drykki 30 27 21 20 11
51360 Heildverslun m. sykur, súkkul. og sælg. 15 12 12 15 16
51370 Heildverslun m. kaffi, te, kakó o.þ.h. 6 5 5 4 5
51380 Heildverslun m. fisk og fiskafurðir 60 61 51 33 34
51390 Heildverslun m. annan mat, drykk o.þ.h. 74 60 52 49 45
51410 Heildverslun m. vefnaðarvöru 22 22 22 21 20
51421 Heildverslun m. föt 87 74 61 53 49
51422 Heildverslun m. skó 9 11 10 11 12
51430 Heildverslun m. heimilistæki o.þ.h. 23 20 22 21 20
51441 Heildverslun m. postulín og gler 2 2 4 3 2
51442 Heildverslun m. hreingerningarefni 9 10 6 7 7
51450 Heildverslun m. ilmvatn og snyrtiv. 68 61 55 48 43
51460 Heildverslun m. lyf og lækningavörur 37 32 32 29 28
51471 Heildverslun m. húsgögn 14 11 9 9 7
51472 Heildverslun með teppi og gólfefni 9 8 7 7 5
51473 Heildv erslun m. úr, ljósmyndavörur o.þ.h. 9 9 11 10 10
51474 Heildverslun m. leikföng 11 13 10 10 10
51475 Heildverslun m. bækur, blöð og ritf. 13 13 12 14 11
51479 Heildverslun m. heimilisvöru ót.a. 79 72 63 62 54
51510 Heildverslun m. eldsneyti o.þ.h. vörur 10 11 11 10 9
51520 Heildverslun m. hrámálma og -grýti 5 6 6 5 5
51530 Heildverslun m. timbur, byggingarefni, málningu 54 46 49 44 40
51540 Heildverslun m. járnvörur, lagnaefni o.þ.h. 22 25 25 22 21
51550 Heildverslun m. efnavöru 26 25 24 21 21
51560 Heildverslun m. önnur hráefni 13 16 16 18 16
51570 Heildverslun m. úrgangsefni og brotajárn 1 1 1 1 0
51610 Heildverslun m. smíðav. f. málm og tré 3 3 2 2 2
51620 Heildverslun m. vélar til mannvirkjagerðar 8 7 5 4 4
51630 Heildverslun m. vélar f. vefjariðnað 1 1 1 1 1
51641 Heildverslun m. tölvur, ritvélar o.þ.h. 30 26 27 25 22
51642 Heildverslun m. skrifstofubúnað 4 5 6 5 5
51651 Heildverslun m. veiðarfæri 25 22 23 22 19
51659 Heildverslun m. vélbúnað f. iðn., versl., sigl. 118 114 105 97 91
51660 Heildverslun m. landbúnaðarvélar o.þ.h. 14 12 13 11 11
51700 Önnur heildverslun 389 365 355 347 334
Önnur smásala; viðgerðir á hlutum til einka- og heimilisnota
52111 Stórmarkaðir 18 17 10 11 14
52112 Matvöruverslanir undir 400 m² 94 99 101 103 107
52113 Söluturnar 132 131 125 134 120
52120 Önnur blönduð smásala 28 29 29 30 31
52220 Kjötbúðir 2 1 1 1 1
52230 Fiskbúðir 21 19 18 16 17
52250 Áfengisverslun 1 1 1 1 1
52260 Tóbaksverslun 2 2 1 2 2
52270 Önnur smásala á mat o.þ.h. í sérv. 43 43 42 44 41
52310 Apótek 63 72 70 67 49
52320 Smás. lækninga- og hjúkr.vöru 3 3 3 2 1
52330 Snyrtivöru- og sápuverslun 33 33 33 37 42
52410 Vefnaðarvöruverslun 56 56 58 54 56
52421 Kvenfataverslun 86 77 79 78 85
52422 Herrafataverslun 15 15 16 12 12
52423 Barnafataverslun 30 22 25 22 21
52424 Blönduð fataverslun 82 72 68 70 64
52431 Skóverslun 23 22 21 22 26
52432 Leðurvöruverslun 2 3 3 2 3
52441 Húsgagnaverslun 47 45 40 40 39
52442 Teppaverslun 5 6 6 4 4
52443 Gluggatjaldaverslun 8 8 8 6 3
52444 Lampa- og ljósaverslun 16 11 10 11 12
52445 Búsáhaldaverslun 7 9 9 8 8
52451 Smásala á heimilistækjum 10 11 10 8 9
52452 Smásala á útvörpum og sjónvörpum 10 8 10 10 10
52453 Smásala á hljómpl., geislad. o.þ.h. 7 7 5 7 6
52454 Hljóðfæraverslun 10 10 10 10 10
52459 Smásala heimilistækjum, útvarpstækjum o.þ.h. 10 12 12 10 10
52461 Byggingar- og járnvöruverslun 61 60 64 60 53
52462 Málningar- og veggfóðursverslun 10 12 12 13 13
52470 Bóka- og ritfangaverslun 47 43 47 49 49
52481 Gleraugna- og sjóntækjaversl. 27 26 26 25 24
52482 Ljósmyndavöruverslun 9 11 11 9 9
52483 Skartgripaverslun 16 15 14 14 13
52484 Úraverslun 9 8 8 7 6
52485 Gjafavöruverslun 61 58 43 38 38
52486 Sportvöruverslun 63 52 48 40 37
52487 Leikfangaverslun 13 14 12 10 7
52488 Blómaverslun 70 60 57 55 57
52489 Garðplöntu- og túnþökusala 6 6 6 4 3
52491 Gæludýraverslun 6 7 6 4 4
52492 Listmunaverslun, gallerí 15 15 11 10 11
52493 Smásala á tölvum, símum o.þ.h. 37 34 38 29 31
52495 Smásala á reiðhjólum 8 7 7 7 6
52496 Smásala á barnavögnum o.þ.h. 3 3 3 3 5
52499 Smásala í sérverslunum ót.a. 50 43 35 35 34
52500 Smásala með notaða muni 12 9 9 8 7
52610 Póstverslun og önnur fjarverslun 28 18 14 11 14
52620 Markaðir 1 1 1 1 1
52630 Önnur smásala utan verslana 12 4 3 4 3
52710 Viðgerðir á skóm o.þ.h. 9 8 8 8 6
52720 Viðgerðir á rafmagnsheimilistækjum 42 45 44 44 44
52740 Aðrar ótaldar viðgerðir 16 13 12 13 13
Hótel- og veitingahúsarekstur
55110 Hótel með veitingasölu 92 76 67 56 50
55120 Hótel án veitingasölu 63 61 51 44 42
55210 Farfuglaheimili og fjallaskálar 5 5 4 3 3
55220 Tjaldstæði, þ.á m. hjólhýsastæði 3 3 3 4 3
55230 Bændagisting, orlofshús o.þ.h. 16 16 14 7 5
55301 Matsölustaðir 324 263 243 211 196
55302 Skemmtistaðir með matsölu 17 12 13 14 17
55400 Krár, kaffihús, dansstaðir o.fl. 91 79 77 75 61
55510 Mötuneyti 15 14 16 15 8
55520 Sala á tilbúnum mat 23 21 20 19 14
Samgöngur og flutningar
60210 Akstur strætisvagna og áætlunarbíla 15 15 15 15 14
60220 Akstur leigubíla 5 3 2 1 1
60230 Aðrir farþegaflutningar á vegum 50 43 40 40 33
60241 Akstur sendibíla 35 29 21 16 11
60242 Akstur vörubíla 27 20 17 10 10
60243 Akstur flutningabíla 70 61 62 62 63
61100 Millilanda- og strandsiglingar 28 25 22 22 18
61200 Samgöngur á vatnaleiðum 6 5 4 2 1
62100 Áætlunarflug 6 6 7 7 7
62200 Leiguflug og þjónustuflug 17 17 16 13 13
63110 Vöruafgreiðsla 2 2 2 1 2
63120 Vörugeymslur 10 10 10 12 12
63210 Önnur þjónusta v. flutninga á landi 47 38 36 31 27
63220 Önnur þjónusta v. flutninga m. skipum 94 96 95 92 95
63230 Önnur þjónusta v. flutninga í lofti 6 7 8 7 7
63300 Ferðaskrifstofur og ferðaþjón. ót.a. 130 104 91 74 64
63400 Önnur flutningamiðlun 24 18 18 16 14
64110 Almenn póstþjónusta 90 90 90 23 22
64120 Boðberaþjónusta 6 6 7 5 5
64200 Síma- og fjarskiptaþjónusta 49 42 30 111 108
Fjármálaþjónusta, lífeyrissjóðir og vátryggingar
65110 Rekstur seðlabanka 1 1 1 1 1
65120 Rekstur banka og sparisjóða 167 165 160 161 134
65210 Eignarleiga 5 5 6 7 7
65221 Fjárfestingarlánasjóðir 30 32 34 32 31
65222 Greiðslukortafyrirtæki 3 3 3 2 2
65231 Verðbréfasjóðir 31 27 26 24 20
65239 Fjármálastarfsemi ót.a. 68 63 59 55 52
66010 Líftryggingar 5 4 4 3 4
66021 Sameignarsjóðir 9 9 8 6 5
66022 Séreignarsjóðir 0 1 1 0 0
66029 Aðrar lífeyristryggingar 1 1 1 1 1
66030 Skaðatryggingar 8 8 8 10 10
67110 Kauphallarstarfsemi 1 1 0 0 0
67120 Verðbréfamiðlun 21 15 15 14 13
67130 Starfsemi v. fjármálaþjónustu ót.a. 8 5 3 2 3
67200 Starfsemi v. vátryggingafélaga og lífeyrissjóða 58 46 37 27 22
Fasteignaviðskipti, leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta
70110 Lóða- og byggingaumsýsla, sala o.þ.h. 6 3 2 3 3
70120 Kaup og sala á eigin fasteignum 41 20 14 4 4
70201 Leiga íbúðarhúsnæðis 52 43 33 14 13
70202 Leiga atvinnuhúsnæðis 873 760 668 612 564
70203 Leiga á landi og landréttindum 26 24 23 23 20
70310 Fasteignamiðlun 104 92 83 74 62
70321 Starfsemi húsfélaga íbúðareig. 20 22 22 23 22
70329 Annar fasteignarekstur 314 311 309 313 304
71100 Bílaleiga 52 40 33 34 31
71210 Leiga annarra landflutn.tækja 3 2 2 1 1
71220 Báta- og skipaleiga 5 6 5 4 4
71230 Leiga á loftförum 13 11 7 4 3
71310 Leiga landbúnaðarvéla og -tækja 1 1 1 0 0
71320 Leiga vinnuvéla o.þ.h. 28 26 25 20 25
71330 Leiga skrifstofuvéla og tölva 3 4 4 3 4
71340 Véla- og tækjaleiga ót.a. 34 36 32 27 21
71401 Myndbandaleiga 26 26 29 31 33
71409 Leiga einka- og heim.muna ót.a. 9 6 7 6 6
72100 Ráðgjöf varðandi vélbúnað 8 6 5 5 2
72200 Hugbúnaðargerð og ráðgjöf 302 221 207 162 134
72300 Gagnavinnsla 16 14 16 19 19
72400 Rekstur gagnabanka 4 6 5 5 5
72500 Viðgerðir skrifstofuvéla, tölva o.þ.h. 12 10 9 8 7
72600 Önnur starfsemi tengd tölvum 43 32 25 22 17
73100 R&þ í raun- og tæknivísindum 80 58 45 42 40
73200 R&þ í félags- og hugvísindum 13 13 13 12 11
74110 Lögfræðiþjónusta 162 137 129 123 108
74120 Bókhald, endursk.og skattaráðgj. 206 193 185 177 165
74130 Markaðsrannsóknir, skoðanakannanir 17 14 15 12 6
74141 Rekstrarráðgjöf í landbúnaði 0 0 1 1 1
74149 Önnur rekstrarráðgjöf 206 163 146 133 114
74150 Rekstur eignarhaldsfélaga 412 255 208 176 152
74201 Verkfr.- og tækniráðgj. v. bygg. 144 138 129 116 110
74202 Verkfræðiráðgj. v. framltækni 41 36 31 29 28
74203 Arktitektar og byggingaráðgjöf 107 93 84 75 66
74204 Jarðfræðiranns. og könnun jarðefna 8 8 9 9 7
74205 Könnun lands 10 10 10 9 8
74206 Einkaleyfisskrifstofur 7 6 5 5 4
74209 Önnur tæknileg ráðgjöf 37 39 37 38 39
74300 Tæknilegar prófanir og greining 12 10 13 12 12
74401 Starfsemi auglýsingastofa 101 89 86 73 63
74409 Önnur auglýsingastarfsemi 57 50 48 34 29
74500 Vinnumiðlun og ráðn.þjón. 17 17 13 7 6
74600 Öryggisþjónusta 23 21 16 15 12
74700 Ræstingar, sótthreinsun o.þ.h. 76 63 62 53 43
74810 Ljósmyndaþjónusta 65 57 59 57 53
74820 Pökkunarstarfsemi 2 2 1 3 3
74831 Þýðingar og túlkun 12 9 8 8 8
74832 Skrifstofuþjónusta 21 19 24 20 18
74840 Viðsk. og sérhæfð þjónusta ót.a. 209 157 134 93 88
Opinber stjórnsýsla; almannatryggingar
75110 Almenn stjórnsýsla og löggjöf 193 193 237 259 264
75120 Heilbr.-, mennta- og félagsmál 134 125 118 118 118
75130 Stjórns. í þágu atvinnuveganna 87 88 84 86 87
75140 Þjónusta fyrir hið opinbera 93 93 93 93 94
75210 Utanríkisþjónusta 6 6 6 6 6
75230 Dómstólar og fangelsi 18 18 18 19 19
75240 Löggæsla 32 32 32 31 31
75250 Slökkviliðs- og björgunarstarfs. 24 24 23 23 22
75300 Almannatryggingar 11 11 43 33 33
Fræðslustarfsemi
80100 Fræðslustarfs. í grunnskóla 223 220 220 223 227
80210 Fræðslustarfs. framhsk., bóknám 27 26 25 25 23
80220 Fræðsla framhsk., iðn- og verknám 28 29 30 31 30
80300 Fræðslustarfs. á æðra námsstigi 9 7 6 6 5
80410 Ökuskólar, flugskólar o.fl. 28 25 20 20 17
80422 Tónlistarskólar 14 14 13 13 10
80429 Önnur fullorðinsfr., fræðsla ót.a 88 74 65 59 49
Heilbrigðis- og félagsþjónusta
85111 Deildskipt sjúkrahús 13 13 13 13 12
85112 Sjúkrahús m. takmarkaða sérfræðiþjónustu 18 17 32 18 18
85113 Endurhæfing 6 5 4 5 1
85114 Hjúkrunarvistun 8 7 7 6 3
85115 Áfengismeðferð 1 1 1 2 2
85121 Heilsugæsla 37 38 57 56 55
85122 Sérfræðiþjónusta lækna 69 48 40 32 30
85131 Tannlækningar 84 66 61 50 41
85132 Tannsmíðar 24 20 16 15 12
85141 Starfsemi sjúkraþjálfara 29 24 19 17 15
85142 Starfsemi sálfræðinga 10 5 4 4 4
85143 Rannsóknarstofur í læknisfræði 4 4 4 4 4
85149 Önnur heilbrigðisþjónusta 31 30 28 27 26
85200 Dýralækningar 13 10 9 5 1
85311 Heimili fyrir börn og unglinga 8 7 7 7 2
85313 Dvalarheimili fyrir aldraða 46 45 44 44 41
85314 Heimili fyrir fatlaða 96 88 84 81 70
85315 Stofnanir fyrir fikniefnaneyt. og áfengissjúklinga 0 0 0 0 1
85319 Aðrar stofnanir 1 1 0 0 0
85322 Leikskólar og dagvistun barna 95 94 87 84 78
85323 Skóladagheimili 6 6 6 6 6
85324 Félagsmiðst. og æskulýðsstarf 15 12 12 11 10
85326 Dagvistun fyrir fullorðna 8 7 7 8 8
85327 Þjálfunarst., verndaðir vinnustaðir o.þ.h. 4 4 4 4 4
85328 Líknarfélög o.þ.h. 10 10 10 9 3
85329 Félagsráðgjöf og félagsleg aðstoð 3 1 1 0 0
85331 Minningar- og styrktarsjóðir 137 129 117 102 15
Önnur samfélagsþjónusta
90000 Skólpveitur, sorphreinsun o.þ.h. 42 42 42 37 37
91110 Félög atv.vega og vinnuveit. 3 3 3 2 2
91120 Starfsemi fagfélaga 1 1 1 1 0
91200 Starfsemi stéttarfélaga 3 1 1 1 1
91311 Þjóðkirkjan 476 473 468 466 459
91319 Önnur trúfélög 1 2 2 2 0
91320 Starfsemi stjórnmálasamtaka 0 1 0 0 0
91330 Önnur ótalin félagastarfsemi 22 14 15 14 11
92110 Framleiðsla kvikmynda og myndbanda 110 94 90 80 68
92120 Dreifing kvikmynda og myndbanda 8 8 7 6 7
92130 Rekstur kvikmyndahúsa 15 15 14 14 13
92200 Starfsemi útvarps- og sjónvarpsst. 30 27 26 17 17
92310 Starfsemi listamanna 79 63 55 44 38
92320 Rekstur húsn. f. menningarstarfsemi 42 41 38 29 26
92330 Rekstur skemmtigarða 2 2 1 2 2
92340 Menningar- og afþreyingarstarfsemi ót.a 23 23 24 24 22
92400 Starfsemi sjálfstæðra fréttastofa 3 3 1 1 1
92511 Almenningsbókasöfn 45 44 44 45 44
92512 Þjóð- og háskólabókasöfn o.þ.h. 2 2 2 3 3
92513 Skjalasöfn 15 14 13 13 13
92520 Starfsemi annarra safna o.þ.h. starfsemi 57 53 50 48 42
92530 Rekstur dýragarða, þjóðgarða o.þ.h. 1 1 0 0 0
92610 Rekstur íþróttamannvirkja 42 43 44 41 39
92620 Önnur íþróttastarfsemi 29 21 12 9 8
92710 Happdrætti og veðmálastarfsemi 5 5 5 5 4
92720 Tómstundastarfsemi ót.a. 35 33 28 28 24
93010 Þvottahús og efnalaugar 62 62 59 52 52
93020 Hárgreiðslu- og snyrtistofur 208 186 181 184 165
93030 Útfararþjónusta 8 8 8 6 2
93040 Heilsuræktarst., sólbaðst. o.þ.h. 86 79 67 51 50
93050 Persónuleg þjónusta ót.a. 10 8 8 6 6
97000 Engin starfsemi 1437 1265 1578 1739 1785
98000 Ótilgreind starfsemi 786 773 640 641 605
99001 Starfsemi varnarliðsins 1 1 1 1 1

     3.      Hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að geta stofnað einkahlutafélög hér á landi og annars staðar á Norðurlöndunum?
    Skilyrðin sem þarf að fullnægja til að geta stofnað einkahlutafélög hér á landi er aðallega að finna í II. kafla laga nr. 38/1994, um einkahlutafélög, einkum þó 3. gr. Þar kemur m.a. fram að einstaklingur skuli vera lögráða og að stofnandi megi hvorki hafa farið fram á eða vera í greiðslustöðvun né megi bú hans vera undir gjaldþrotaskiptum. Skrifað er undir yfirlýsingu þess efnis á tilkynningu um stofnun félagsins. Að minnsta kosti einn stofnandi skal hafa heimilisfesti hér á landi eða vera ríkisborgari þeirra ríkja sem eru aðilar að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið og búsettur í EES-ríki. Viðskiptaráðherra getur þó veitt undanþágu frá búsetuskilyrðinu og hefur hann veitt einstaklingum frá aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) almenna undanþágu frá skilyrðinu. Þá hefur viðskiptaráðherra veitt sérstakar undanþágur til þess að vissir lögaðilar, t.d. verkalýðsfélög, geti verið stofnendur einkahlutafélaga. Í 1. gr. laganna er ákvæði um 500.000 kr. lágmarkshlutafé.
    Nefna má að skv. 9. gr. laga um einkahlutafélög má eigi skrá einkahlutafélag nema heildarhlutafé hafi verið greitt. Á grundvelli 122. gr. krefst hlutafélagaskrá yfirlýsingar kjörinna endurskoðenda eða skoðunarmanna um að upplýsingar í tilkynningu um stofnun einkahlutafélags varðandi greiðslu hlutafjár séu réttar.
    Ákvæði laga um einkahlutafélög varðandi stofnun einkahlutafélaga eru byggð á dönskum lögum um sama efni og svipar þeim til ákvæða laga um þessi félög annars staðar á Norðurlöndum. Eru reglurnar í samræmi við skilyrði EES-samningsins. Af samningnum leiðir að ekki er lengur unnt að krefjast þess að minnst tvo aðila þurfi til að stofna einkahlutafélag heldur nægir að stofnandi sé einn. EES-samningurinn samræmir þó ekki löggjöf um einkahlutafélög nema að litlu leyti og tekur t.d. ekki á því hvert skuli vera lágmark hlutafjár. Fjárhæðin hér á landi, 500.000 kr., miðaðist við að lágmarksfjárhæðin hafði verið 400.000 kr. frá 1990. Annars staðar á Norðurlöndum hefur fjárhæðin þó almennt verið nokkru hærri, þ.e. 200.000 danskar krónur í Danmörku (um 2 millj. ísl. kr.), 50.000 norskar krónur í Noregi (um 450.000 ísl. kr.), 100.000 sænskar krónur í Svíþjóð (um 850.000 ísl. kr.) og 8.000 evrur í Finnlandi (600.000 ísl. kr.). Til samanburðar má hins vegar nefna að í Bretlandi var ekkert lágmark er lögin voru sett.

     4.      Telur ráðherra rétt með tilliti til reynslunnar af einkahlutafélögum að breyta skilyrðum til stofnunar einkahlutafélaga og ef svo er, hvaða leið telur ráðherra rétt að fara í því efni?

    Eigi verður séð að nú sé sérstök þörf á að breyta ákvæðum laga um einkahlutafélög um stofnun þessara félaga, enda stutt síðan lögin voru sett. Unnt er samkvæmt lögunum að hækka lágmarkshlutafé með hliðsjón af verðbólgu. Veitt hefur verið almenn undanþága frá skilyrði um heimilisfesti til að draga úr fyrirhöfn við stofnun þessara félaga. Þó má búast við því að einhverjar breytingar þurfi að gera í tímans rás. Til dæmis er nú unnið að endurskoðun á vissum félagaréttartilskipunum Evrópusambandsins og snýst hún m.a. um rafræna framlagningu gagna við stofnun félaga, svo og rafræna upplýsingagjöf úr félagaskrám sem tíðkast nú þegar í nokkrum mæli varðandi vottorð frá hlutafélagaskrá.