Ferill 53. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 185  —  53. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar um hlutabréfaeign einstaklinga.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu margir einstaklingar töldu fram hlutabréfaeign á skattframtali, árlega á tímabilinu 1990–99?
     2.      Hvað er það hátt hlutfall þeirra sem greiddu tekjuskatt á þessum árum?


Álagningarár Fjöldi
framteljenda
á grunnskrá
Hjón og aðrir
samskattaðir,
fjöldi
einstaklinga
Einhleypir Eigendur
hlutabréfa
samtals
Eigendur hlutabréfa sem hlutfall framteljenda
1990 188.729 32.176 7.669 39.845 21,1%
1991 191.306 38.948 10.203 49.151 25,7%
1992 202.416 38.802 10.163 48.965 24,2%
1993 204.788 40.298 10.200 50.498 24,7%
1994 202.416 42.090 10.480 52.570 26,0%
1995 204.788 44.304 11.058 55.362 27,0%
1996 207.606 46.708 11.806 58.514 28,2%
1997 210.167 52.794 13.994 66.788 31,8%
1998 213.610 56.162 15.643 71.805 33,6%
1999 217.326 60.788 18.633 79.421 36,5%

    Taflan er byggð á skattframtölum og álagningarskrá áranna 1990–1999.