Ferill 183. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 192  —  183. mál.




Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um útgjöld sveitarfélaga samfara nýrri námskrá.

Frá Svanfríði Jónasdóttur.



     1.      Hversu mikill kostnaður er því samfara fyrir sveitarfélögin
                  a.      að bjóða upp á aukið val í 9. bekk grunnskóla, þ.m.t. í tungumálum,
                  b.      að útbúa náttúrufræðistofur í samræmi við kröfur námskrár?
     2.      Hvaða tekjustofnar hafa sveitarfélögunum verið tryggðir á móti þessum útgjöldum?