Ferill 211. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 222  —  211. mál.




Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um málefni innflytjenda.

Frá Ögmundi Jónassyni.



     1.      Hvað hefur menntamálaráðuneytið gert og hvað er á döfinni til að tryggja að innflytjendur, bæði fullorðnir og börn, fái lögbundna kennslu í íslensku?
     2.      Á hvern hátt eru kennarar búnir undir að mennta börn og unglinga sem hafa annað móðurmál en íslensku?