Ferill 246. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 271  —  246. mál.




Fyrirspurn



til fjármálaráðherra um tekjur ríkissjóðs af almennu skemmtanaleyfi.

Frá Kristjáni L. Möller.



    Hverjar voru tekjur ríkissjóðs af almennu skemmtanaleyfi fyrir veitingastað skv. 32. tölul. 11. gr. laga um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88/1991, og hversu margir voru gjaldendurnir árin 1997, 1998 og 1999, sundurliðað eftir stærð sveitarfélaga:
     a.      með allt að 2000 íbúa,
     b.      með 2001–4000 íbúa,
     c.      með 4001–8000 íbúa,
     d.      með fleiri en 8000 íbúa?


Skriflegt svar óskast.