Ferill 71. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 464  —  71. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur um arðgreiðslur og einkahlutafélög.

    Meðfylgjandi töflur eru byggðar á upplýsingum frá embætti ríkisskattstjóra. Upplýsingar um árið 1996 liggja ekki fyrir á aðgengilegu formi og er því sleppt í svari þessu.

     1.      Hve mörg einkahlutafélög greiddu arð og þá hve mikinn á árunum 1996, 1997, 1998 og 1999?

Arðgreiðslur einkahlutafélaga.
Taflan sýnir fjölda félaga sem greiddu arð til eigenda.

Ár Fjöldi Arður alls í millj. kr.
1997 506 655
1998 718 1.261
1999 530 1.937


     2.      Hve miklar voru skattgreiðslur af arði þessi ár, sundurliðað eftir starfsgreinum og fjölda skattgreiðenda?

Áætlaðar skattgreiðslur af arði einstaklinga sem eiga hlut í einkahlutafélagi.

Fjöldi einstaklinga / Skattur af arði í þúsundum króna

Heiti atvinnugreinar
1997 1998 1999
Landbúnaður, dýraveiðar og skógrækt 168 / 67 224 / 171 181 / 25
Fiskveiðar 528 / 12.085 555 / 13.459 558 / 17.628
Nám og vinnsla annarra hráefna úr jörðu 14 / 1.000 21 / 1.240 15 / 1.771
Iðnaður 1.637 / 5.041 1.900 / 24.639 2.028 / 18.471
Veitur 85 / 0 143 / 0 115 / 0
Byggingastarfsemi og mannvirkjagerð 582 / 1.723 806 / 5.362 778 / 6.436
Verslun og ýmis viðgerðaþjónusta 1.656 / 12.725 2.260 / 21.222 1.875 / 35.869
Hótel- og veitingahúsarekstur 201 / 51 269 / 50 268 / 533
Samgöngur og flutningar 327 / 458 469 / 1.008 485 / 4.932
Fjármálaþjónusta,
lífeyrissjóðir og vátr.
55 / 45 49 / 48 82 / 97
Fasteignaviðskipti,
leigustarfsemi og ýmis
sérhæfð þjónusta

2.002 /
21.540

3.168 / 39.038

2.738 / 79.087

Fræðslustarfsemi
2 / 0 14 / 0 92 / 0
Heilbrigðis- og félagsþjónusta 140 / 2.159 232 / 859 214 / 3.503

Fjöldi einstaklinga / Skattur af arði í þúsundum króna

Heiti atvinnugreinar
1997 1998 1999
Önnur samfélagsþjónusta,
félagsstarfsemi,
menningarstarfsemi o.fl.

141 / 155

317 / 721

280 / 2.035

Engin starfsemi 883 / 5.005 705 / 10.567 408 / 1.814
Ótilgreind starfsemi 120 / 355 230 / 211 222 / 2.643
Samtals 8.541 / 62.411 11.362 / 118.596 10.339 / 174.844

3.    Hver voru laun og arðgreiðslur eigenda einkahlutafélaga og hver var fjöldi þeirra sem jafnframt eru framkvæmdastjórar eða starfsmenn hlutafélaganna, flokkað eftir fjárhæðum launa annars vegar og arðgreiðslna hins vegar, hvert áranna 1996–99?


Arður og laun eigenda einkahlutafélaga.

    Töflur 1.a –1.c sýna fjölda eigenda einkahlutafélaga sem fengu greidd laun frá félögum sínum árin 1997 til 1999 og skiptingu launa og arðgreiðslna þar sem félög eru flokkuð eftir fjárhæð launagreiðslu til eigenda.

Tafla 1.a – 1997.
Fjárhæðir í þúsundum króna.
Neðri mörk launa Fjöldi Laun samtals Arður Arður og laun
0 – 500 641 134.049 53.509 187.558
500 – 1.000 550 409.486 37.662 447.148
1.000 – 1.500 414 509.735 34.431 544.166
1.500 – 2.000 303 535.398 36.343 571.741
2.000 – 2.500 250 564.994 62.280 627.274
2.500 – 3.000 162 437.214 19.908 457.123
3.000 – 3.500 125 405.396 25.224 430.619
3.500 – 4.000 106 394.110 50.480 444.590
4.000 – 4.500 66 281.427 43.642 325.069
4.500 – 5.000 41 194.174 6.815 200.989
5.000 – 5.500 40 211.146 2.958 214.105
5.500 – 6.000 31 176.389 6.863 183.252
6.000 – 6.500 13 81.415 3.073 84.488
6.500 – 7.000 16 107.555 2.601 110.156
7.000 – 7.500 11 79.905 7.271 87.176
7.500 – 8.000 6 46.584 8.509 55.093
8.000 – 10.000 38 337.612 43.673 381.285
10.000 – 28.500 34 479.822 6.677 486.500
Samtals 2.847 5.386.411 451.921 5.838.332
Tafla 1.b – 1998.
Fjárhæðir í þúsundum króna.
Neðri mörk launa Fjöldi Laun samtals Arður Arður og laun
0 – 500 808 167.400 103.599 270.998
500 – 1.000 671 503.859 117.075 620.934
1.000 – 1.500 534 661.219 53.195 714.415
1.500 – 2.000 448 778.936 49.796 828.732
2.000 – 2.500 360 807.370 50.405 857.775
2.500 – 3.000 269 733.476 48.398 781.874
3.000 – 3.500 200 643.603 75.395 718.999
3.500 – 4.000 154 575.400 69.692 645.092
4.000 – 4.500 109 459.972 88.182 548.154
4.500 – 5.000 58 273.608 35.141 308.749
5.000 – 5.500 63 329.087 25.615 354.702
5.500 – 6.000 34 194.763 10.225 204.988
6.000 – 6.500 35 218.973 7.290 226.264
6.500 – 7.000 22 147.632 8.945 156.577
7.000 – 7.500 10 71.759 1.428 73.187
7.500 – 8.000 9 69.202 2.542 71.744
8.000 – 10.000 27 234.553 26.725 261.278
10.000 – 25.000 50 654.584 28.217 682.801
Samtals 3.861 7.525.397 801.864 8.327.262

Tafla 1.c – 1999.
Fjárhæðir í þúsundum króna .
Neðri mörk launa Fjöldi Laun samtals Arður Arður og laun
0 – 500 682 147.414 144.698 292.112
500 – 1.000 684 514.148 74.412 588.559
1.000 – 1.500 477 593.027 204.627 797.654
1.500 – 2.000 401 692.468 70.051 762.519
2.000 – 2.500 323 722.851 76.988 799.840
2.500 – 3.000 258 702.773 50.769 753.542
3.000 – 3.500 222 715.527 96.731 812.258
3.500 – 4.000 173 643.511 56.776 700.287
4.000 – 4.500 103 434.908 40.236 475.143
4.500 – 5.000 96 454.100 88.471 542.572
5.000 – 5.500 62 325.038 32.303 357.341
5.500 – 6.000 42 241.700 35.207 276.907
6.000 – 6.500 25 155.891 13.683 169.574
6.500 – 7.000 20 134.608 66.130 200.738
7.000 – 7.500 16 115.140 28.137 143.277
7.500 – 8.000 16 124.004 9.752 133.757
8.000 – 10.000 37 327.911 60.375 388.286
10.000 – 20.000 43 581.310 78.241 659.551
Samtals 3.680 7.626.330 1.227.587 8.853.917
    Töflur 2.a – 2.c sýna fjölda eigenda einkahlutafélaga sem fengu greidd laun frá félögum sínum árin 1997 til 1999 og skiptingu launa og arðgreiðslna þar sem félög eru flokkuð eftir fjárhæð arðgreiðslu.

Tafla 2.a – 1997.
Fjárhæðir í þúsundum króna .
Arðgreiðsla Fjöldi Laun samtals Arður Arður og laun
0 1.846 2.812.574 0 2.812.574
1 – 500 865 2.180.721 80.868 2.261.590
500 – 1.000 37 85.332 23.570 108.903
1.000 – 1.500 31 79.952 38.760 118.712
1.500 – 2.000 15 34.114 25.570 59.684
2.000 – 2.500 5 27.501 11.512 39.013
2.500 – 3.000 15 35.982 39.479 75.461
3.000 – 3.500 7 21.120 22.121 43.241
3.500 – 4.000 5 6.086 18.917 25.003
4.000 – 4.500 5 36.879 21.511 58.390
4.500 – 5.500 3 4.895 14.262 19.157
5.500 – 6.000 3 10.164 17.640 27.804
6.000 – 30.500 1 3.741 30.660 34.401
Samtals 2.847 5.386.411 451.921 5.838.332
Tafla 2.b – 1998.
Fjárhæðir í þúsundum króna .
Arðgreiðsla Fjöldi Laun samtals Arður Arður og laun
0 2.515 4.016.247 0 4.016.247
1 – 500 1.065 2.467.943 100.493 2.568.435
500 – 1.000 96 400.014 65.428 465.442
1.000 – 1.500 71 242.140 81.670 323.810
1.500 – 2.000 32 130.800 52.967 183.768
2.000 – 2.500 12 31.577 26.342 57.919
2.500 – 3.000 23 81.812 61.077 142.889
3.000 – 3.500 6 18.855 18.833 37.688
3.500 – 4.000 4 12.521 15.226 27.747
4.000 – 4.500 8 40.260 32.167 72.427
4.500 – 5.000 3 8.549 14.382 22.931
5.000 – 6.000 3 13.003 15.304 28.307
6.000 – 10.000 11 29.846 79.897 109.743
10.000 – 70.000 12 31.830 238.078 269.908
Samtals 3.861 7.525.547 801.864 8.327.262
Tafla 2.c – 1999.
Fjárhæðir í þúsundum króna .
Arðgreiðsla Fjöldi Laun samtals Arður Arður og laun
0 2.660 4.605.870 0 4.605.870
1 – 500 675 1.760.501 88.672 1.849.173
500 – 1.000 116 384.156 82.589 466.746
1.000 – 1.500 72 282.567 82.307 364.875
1.500 – 2.000 35 156.607 59.201 215.807
2.000 – 2.500 23 72.688 49.454 122.142
2.500 – 3.000 21 55.217 56.910 112.128
3.000 – 3.500 12 39.271 36.278 75.548
3.500 – 4.000 9 30.976 34.284 65.260
4.000 – 4.500 5 34.362 20.940 55.302
4.500 – 5.000 3 12.700 14.255 26.955
5.000 – 5.500 8 24.779 40.000 64.779
5.500 – 6.000 6 28.555 33.285 61.840
6.000 – 10.000 22 87.451 166.823 254.275
10.000 – 73.000 13 50.630 462.589 513.219
Samtals 3.680 7.626.330 1.227.587 8.853.917

4.    Er ástæða til að ætla að eigendur einkahlutafélaga taki verulegan hluta launa sinna út í arði og skrái að einhverju leyti einkaneyslu á rekstur fyrirtækisins? Hefur slík athugun farið fram á vegum skattyfirvalda? Ef ekki, mun ráðherra beita sér fyrir slíkri athugun?
    Með hliðsjón af fyrirliggjandi upplýsingum, sbr. töflur hér að framan, virðist ekki ástæða til að ætla að eigendur einkahlutafélaga taki verulegan hluta launa sinna út í formi arðs.
    Í skattalögum má víða finna ákvæði um skatteftirlit og skattrannsóknir. Þau ákvæði endurspegla þann skilning löggjafans að þörf sé á sérstöku aðhaldi gagnvart gjaldendum við framtal tekna þeirra og eigna. Almennt skatteftirlit í landinu hvílir á skattstjórum landsins og ríkisskattstjóra. Því starfi er sinnt á faglegan og málefnalegan hátt án aðkomu fjármálaráðuneytisins. Undir hið almenna skatteftirlit fellur eftirlit með því að eigendur einkahlutafélaga sem annarra fyrirtækja skrái ekki einkaneyslu á rekstur fyrirtækisins. Hefur fjármálaráðherra ekki í hyggju að beita sér fyrir sérstökum athugunum í því efni.