Ferill 164. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 651  —  164. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur um bifreiða-, ferða- og risnukostnað.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvernig hyggst ráðherra bregðast við tilmælum efnahags- og viðskiptanefndar í nefndaráliti um frumvarp til laga um fjárreiður ríkisins á 125. löggjafarþingi (þskj. 1283, 243. mál) þess efnis að ráðherra hlutist til um að unnið verði að samningu reglugerðar þar sem kveðið verði á um að með ríkisreikningi fylgi sundurliðað yfirlit um bifreiða-, ferða- og risnukostnað?
     2.      Hver var bifreiða-, ferða- og risnukostnaður ríkisins árin 1998 og 1999, sundurliðaður eftir ráðuneytum og stofnunum?


    Með lögum nr. 88/1997, um fjárreiður ríkisins, voru gerðar verulegar breytingar á framsetningu reikningshalds ríkissjóðs og stofnana hans. Lögin taka einnig til gerðar og framsetningar fjárlaga, svo og margvíslegra þátta er snúa að framkvæmd fjárlaga. Eitt af meginmarkmiðum laganna var að færa reikningsskil ríkissjóðs og ríkisstofnana nær því sem tíðkast á almennum markaði og gera lögin ráð fyrir að lög um reikningsskil á almennum markaði gildi einnig hjá ríkissjóði nema séstaklega sé kveðið á um annað. Tilgangur þessa er ekki síst sá að þannig yrði framsetning reiknings á formi sem menn eru vanir að lesa og því skýrari og aðgengilegri en áður. Jafnframt verður með þessu fyrirkomulagi hægt að þróa reikningsskil ríkissjóðs í takt við það sem almennt er að gerast á því sviði og ríkið getur þannig nýtt sér nýjungar á sviði reikningshalds á skjótvirkari hátt en áður í því skyni að þau gefi á hverjum tíma sem besta mynd af rekstri og efnahag ríkissjóðs og stofnana þess. Við þróun reikningsskila ríkissjóðs frá því að lögin voru samþykkt hefur þannig verið lögð áhersla á að þau gefi sem skýrasta mynd af þeirri þróun sem varð í ríkisfjármálum á árinu og fjárhagsstöðu stofnana. Samhliða þessu hefur verið dregið úr margháttuðum upplýsingum um afmarkaða þætti í rekstri ríkisins sem áður birtust í reikningum og ekki falla að þessu markmiði eða eru taldar draga athygli frá þessu meginhlutverki reikningsskila. Engu að síður liggja fyrir hjá Ríkisbókhaldi miklar upplýsingar um ýmsa þætti ríkisrekstrar sem móta þarf reglur um hvernig verði gerðar aðgengilegar. Í samræmi við þau tilmæli sem fram koma í nefndarálitinu er nú unnið að samningu reglugerðar á grundvelli laganna þar sem nánar verður kveðið á um þessa þætti.
    Eftirfarandi er yfirlit frá Ríkisbókhaldi um bifreiða-, ferða- og risnukostnað ríkisins á árunum 1998 og 1999.


Risnukostnaður og aðkeyptur akstur stofnana.


1999 1998

Í þús. kr.
Risnukostnaður1) Aðkeyptur akstur2) Risnukostnaður Aðkeyptur akstur

00 Æðsta stjórn ríkisins 20.526 36.243 18.987 30.332
101 Embætti forseta Íslands 7.427 3.658 7.458 1.564
201 Alþingi 11.061 30.468 9.480 26.936
205 Framkvæmdir á Alþingisreit - 4 - -
301 Ríkisstjórn 16 - 658 50
401 Hæstiréttur - 704 - 629
610 Umboðsmaður Alþingis 286 223 649 317
620 Ríkisendurskoðun 1.737 1.186 742 836
01 Forsætisráðuneyti 23.542 12.722 10.651 9.310
101 Forsætisráðuneyti, aðalskrifstofa 18.052 3.079 8.088 3.183
190 Ýmis verkefni 1.789 2.352 1.284 726
201 Fasteignir forsætisráðuneytisins - 127 - 96
211 Þjóðhagsstofnun 1.447 5.311 - 4.138
231 Norræna ráðherranefndin 1.691 122 1.237 99
241 Umboðsmaður barna 74 94 27 124
251 Safnahús 65 621 3 678
261 Óbyggðanefnd 70 239 - -
271 Ríkislögmaður 88 353 - -
901 Húsameistari ríkisins - - - 6
902 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum 264 424 13 260
02 Menntamálaráðuneyti 34.915 101.243 28.733 97.509
101 Menntamálaráðuneyti, aðalskrifstofa 7.459 3.865 5.395 2.997
201 Háskóli Íslands 7.576 17.201 6.049 16.174
202 Tilraunastöð Háskólans að Keldum 90 1.801 639 2.148
203 Raunvísindastofnun Háskólans 459 1.895 539 1.907
204 Stofnun Sigurðar Nordals 360 133 383 101
205 Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi 238 293 433 174
206 Orðabók Háskólans - 45 29 -
207 Íslensk málstöð 122 275 104 130
208 Örnefnastofnun Íslands - - - 56
210 Háskólinn á Akureyri 452 2.370 507 2.164
211 Tækniskóli Íslands - 351 - 225
215 Kennaraháskóli Íslands 446 6.046 994 5.224
223 Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála 63 633 626 563
231 Rannsóknarráð Íslands 1.239 721 1.745 1.470
235 Rannsóknir og þróun í upplýsingatækni og umhverfismálum
12

196

-

-
236 Vísindasjóður - 20 - 6
237 Tæknisjóður 45 254 37 138
299 Háskóla- og rannsóknastarfsemi 17 67 59 14
301 Menntaskólinn í Reykjavík 124 495 96 549
302 Menntaskólinn á Akureyri 498 594 317 593
303 Menntaskólinn á Laugarvatni 282 317 184 428
304 Menntaskólinn við Hamrahlíð 57 1.418 475 1.226
305 Menntaskólinn við Sund 298 697 228 689
306 Framhaldsskóli Vestfjarða - 256 - 291
307 Menntaskólinn á Egilsstöðum - 648 - 1.888
308 Menntaskólinn í Kópavogi 772 2.501 769 1.667
309 Kvennaskólinn í Reykjavík 611 734 423 537
316 Fasteignir framhaldsskóla - 113 - 12
317 Sameignir skólanna á Laugarvatni - 34 - 502
318 Framhaldsskólar, stofnkostnaður - 62 - 36
319 Framhaldsskólar, almennt 52 619 - 2.835
350 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 7 885 10 1.362
351 Fjölbrautaskólinn Ármúla 85 640 - 449
352 Flensborgarskóli 1.171 783 371 631
353 Fjölbrautaskóli Suðurnesja 237 1.819 58 1.539
354 Fjölbrautaskóli Vesturlands 512 2.187 591 1.147
355 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 74 300 163 290
356 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 180 1.446 - 1.162
357 Fjölbrautaskóli Suðurlands - 2.457 - 1.947
358 Verkmenntaskóli Austurlands 269 633 176 716
359 Verkmenntaskólinn á Akureyri 147 1.500 - 1.364
360 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 368 921 222 698
361 Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu 62 134 66 214
362 Framhaldsskólinn á Húsavík - 397 21 375
363 Framhaldsskólinn á Laugum - 665 - 306
365 Borgarholtsskóli 76 1.497 41 1.634
430 Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra 23 635 40 558
441 Fullorðinsfræðsla fatlaðra 18 828 - 777
506 Vélskóli Íslands 57 514 - 381
507 Stýrimannaskólinn í Reykjavík 13 128 4 47
514 Iðnskólinn í Reykjavík 93 775 104 217
516 Iðnskólinn í Hafnarfirði - 253 296 354
541 Hússtjórnarskólinn í Reykjavík - - - 10
561 Myndlista- og handíðaskóli Íslands 336 450 235 639
562 Leiklistarskóli Íslands 132 94 163 62
564 Listdansskólinn 80 200 61 177
571 Sjómannaskólahúsið 36 438 48 328
606 Framhaldsskólinn Skógum - - - 266
610 Fasteignir héraðsskóla - 111 - 172
720 Grunnskólar, almennt - 287 7 412
725 Námsgagnastofnun 1.507 1.501 559 1.289
804 Kvikmyndaskoðun - 3 - -
884 Jöfnun á námskostnaði - 25.930 - 27.284
902 Þjóðminjasafn Íslands 540 1.097 261 574
903 Þjóðskjalasafn Íslands 445 1.772 541 1.658
905 Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn 1.249 518 842 313
906 Listasafn Einars Jónssonar 12 16 24 21
907 Listasafn Íslands 273 608 147 336
909 Blindrabókasafn Íslands 164 247 143 136
919 Söfn, ýmis framlög - 111 - 36
969 Menningarstofnanir, viðhald og stofnkostnaður - 712 9 1.049
972 Íslenski dansflokkurinn 659 261 937 722
978 Listasjóðir - 6 - 9
979 Húsafriðunarsjóður 31 1.122 - -
981 Kvikmyndasjóður 1.257 643 1.056 467
982 Listir, framlög 229 78 662 138
984 Norræn samvinna 1.538 162 39 16
985 Alþjóðleg samskipti 605 - 741 279
988 Æskulýðsmál - 151 - 57
989 Ýmis íþróttamál 569 225 - 76
996 Íslenska upplýsingasamfélagið 300 173 - -
999 Ýmislegt 290 279 66 70
03 Utanríkisráðuneyti 59.177 16.911 51.151 22.278
101 Utanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa 24.024 8.200 23.921 6.807
190 Ýmis verkefni 59 7 14 170
201 Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli 532 3.415 11 2.606
211 Flugmálastjórn Keflavíkurflugvelli 1.093 1.898 258 5.103
301 Sendiráð Íslands í Berlín 1.422 127 1.415 34
302 Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn 1.220 54 1.149 26
303 Sendiráð Íslands í London 1.632 126 1.740 61
304 Sendiráð Íslands í Moskvu 1.770 106 1.693 307
305 Sendiráð Íslands í Ósló 1.007 3 822 6
306 Sendiráð Íslands í París og fastanefnd hjá OECD, UNESCO og FAO
2.125

50

1.809

138
307 Sendiráð Íslands í Stokkhólmi 996 33 1.021 138
308 Sendiráð Íslands í Washington 2.435 611 2.387 608
309 Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og aðalræðismaður Íslands í New York
2.767

672

2.505

489
310 Sendiráð Íslands í Brussel og hjá Evrópusambandinu
2.837

7

2.614

23
311 Fastanefnd Íslands
hjá Norður-Atlantshafsbandalaginu 2.554 31 2.330 26
312 Fastanefnd Íslands hjá alþjóðastofnunum og EFTA í Genf
4.240

-

2.647

1
313 Fastanefnd Íslands hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu
1.065

169

-

-
314 Sendiráð Íslands í Peking 2.299 53 2.224 52
315 Aðalræðisskrifstofa Íslands í Winnipeg 1.023 9 - -
317 Sendiráð Íslands í Helsinki 763 242 456 248
318 Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu 2.160 2 1.481 23
320 Sendiráð, almennt - 21 - 3
390 Þróunarsamvinnustofnun Íslands 767 526 570 5.410
401 Alþjóðastofnanir 386 549 85 -
04 Landbúnaðarráðuneyti 7.877 47.288 5.828 40.042
101 Landbúnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa 5.014 3.170 3.896 1.820
190 Ýmis verkefni 126 2.469 81 2.440
211 Rannsóknastofnun landbúnaðarins 295 5.136 406 4.910
221 Veiðimálastofnun 175 960 75 985
222 Veiðimálastjóri 40 792 12 962
233 Yfirdýralæknir 77 2.889 127 2.995
236 Aðfangaeftirlit ríkisins - 838 - 53
261 Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri í Borgarfirði 9 3.907 51 2.141
271 Hólaskóli á Hólum í Hjaltadal 54 3.316 13 2.941
283 Garðyrkjuskóli ríkisins 341 2.390 66 2.375
293 Hagþjónusta landbúnaðarins 18 1.042 21 831
311 Landgræðsla ríkisins 412 9.837 297 7.803
321 Skógrækt ríkisins 863 6.741 547 6.945
324 Landgræðslusjóður 18 143 41 114
331 Héraðsskógar 418 764 153 737
341 Átak í landgræðslu og skógrækt - 1.002 31 683
343 Suðurlandsskógar 5 1.672 - 985
831 Jarðasjóður og Jarðeignir ríkisins - 142 - 188
840 Lán til fiskeldis - - - 34
843 Fiskræktarsjóður 14 80 11 99
05 Sjávarútvegsráðuneyti 9.311 16.803 8.875 14.647
101 Sjávarútvegsráðuneyti, aðalskrifstofa 6.596 1.431 5.580 919
190 Ýmis verkefni 38 732 835 1.412
202 Hafrannsóknastofnunin 1.270 5.924 1.180 4.756
203 Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins 701 2.578 688 2.690
204 Fiskistofa 489 5.440 408 4.313
208 Bygging hafrannsóknaskips 103 179 173 134
213 Verðlagsstofa skiptaverðs 113 126 10 39
272 Bygging rannsóknastofnana sjávarútvegsins - 41 - 109
901 Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna - 350 - 275
06 Dóms- og kirkjumálaráðuneyti 19.295 83.048 12.599 82.961
101 Dóms- og kirkjumálaráðuneyti, aðalskrifstofa 8.829 1.391 3.651 1.374
102 Stjórnartíðindi - 11 - 13
103 Lagasafn 67 - - -
105 Lögbirtingablað - 45 - 37
111 Kosningar 5 375 - 29
190 Ýmis verkefni 1.290 85 - 25
201 Hæstiréttur 59 294 226 206
210 Héraðsdómstólar 695 3.825 - -
211 Héraðsdómur Reykjavíkur - - 460 644
212 Héraðsdómur Vesturlands - - 13 396
213 Héraðsdómur Vestfjarða - - 40 551
214 Héraðsdómur Norðurlands vestra - - - 383
215 Héraðsdómur Norðurlands eystra - - 119 303
216 Héraðsdómur Austurlands - - 4 284
217 Héraðsdómur Suðurlands - - - 680
218 Héraðsdómur Reykjaness - - 73 836
231 Málskostnaður í opinberum málum - 464 - 734
232 Opinber réttaraðstoð - 45 - -
290 Dómsmál, ýmis kostnaður - - 5 265
301 Ríkissaksóknari 88 520 201 370
303 Ríkislögreglustjóri 1.027 1.350 679 903
305 Lögregluskóli ríkisins 60 126 457 124
311 Lögreglustjórinn í Reykjavík 717 7.275 1.647 8.057
321 Almannavarnir ríkisins 29 621 53 543
331 Umferðarráð 17 2.091 216 1.787
341 Áfengis- og fíkniefnamál - - - 268
390 Ýmis löggæslumál 1.623 26 22 106
391 Húsnæði löggæslustofnana - - - 19
395 Landhelgisgæsla Íslands 436 1.664 655 1.737
397 Schengen-samstarf 284 0 - 1
398 Útlendingaeftirlitið 19 63 - -
411 Sýslumaðurinn í Reykjavík 264 1.273 133 1.130
412 Sýslumaðurinn á Akranesi 225 429 35 369
413 Sýslumaðurinn í Borgarnesi 104 1.284 211 988
414 Sýslumaðurinn í Stykkishólmi 138 1.787 120 1.510
415 Sýslumaðurinn í Búðardal - 408 - 488
416 Sýslumaðurinn á Patreksfirði - 832 - 711
418 Sýslumaðurinn á Ísafirði 20 697 320 584
419 Sýslumaðurinn á Hólmavík 52 565 79 554
420 Sýslumaðurinn á Blönduósi - 1.048 - 712
421 Sýslumaðurinn á Sauðárkróki 155 512 130 206
422 Sýslumaðurinn á Siglufirði 56 253 81 216
423 Sýslumaðurinn á Ólafsfirði 59 283 60 212
424 Sýslumaðurinn á Akureyri 253 843 119 619
425 Sýslumaðurinn á Húsavík 67 626 81 569
426 Sýslumaðurinn á Seyðisfirði 140 917 159 1.029
427 Sýslumaðurinn í Neskaupstað 166 188 80 153
428 Sýslumaðurinn á Eskifirði 64 150 52 156
429 Sýslumaðurinn á Höfn í Hornafirði - 123 - 78
430 Sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal 34 532 60 497
431 Sýslumaðurinn á Hvolsvelli 62 500 149 636
432 Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 126 587 208 606
433 Sýslumaðurinn á Selfossi 201 2.315 313 2.244
434 Sýslumaðurinn í Keflavík 625 1.875 126 1.274
436 Sýslumaðurinn í Hafnarfirði 117 1.137 100 1.063
437 Sýslumaðurinn í Kópavogi 117 458 185 372
490 Ýmis rekstrarkostnaður sýslumannsembætta - 58 - 6.397
491 Húsnæði og búnaður sýslumanna - 9 - 17
501 Fangelsismálastofnun ríkisins 253 2.029 112 1.880
701 Biskup Íslands 751 41.056 1.166 37.015
07 Félagsmálaráðuneyti 9.131 48.210 6.614 53.171
101 Félagsmálaráðuneyti, aðalskrifstofa 5.020 1.578 2.667 1.498
302 Ríkissáttasemjari 112 195 234 208
311 Jafnréttisráð 127 551 54 661
331 Vinnueftirlit ríkisins 636 13.743 911 14.793
400 Barnaverndarstofa 400 2.264 373 3.638
401 Barnaverndarráð 91 41 128 72
700 Málefni fatlaðra - - 249 -
701 Málefni fatlaðra, Reykjavík 54 5.045 3 3.522
702 Málefni fatlaðra, Reykjanesi 130 7.410 148 6.343
703 Málefni fatlaðra, Vesturlandi 37 3.561 6 2.743
704 Málefni fatlaðra, Vestfjörðum 20 1.097 67 950
705 Málefni fatlaðra, Norðurlandi vestra - 519 10 1.528
706 Málefni fatlaðra, Norðurlandi eystra - 119 - 41
707 Málefni fatlaðra, Austurlandi 128 1.233 16 881
708 Málefni fatlaðra, Suðurlandi - 1.671 - 1.343
710 Meðferðarheimili og sambýli einhverfra - - - 122
711 Styrktarfélag vangefinna - - 129 4.356
720 Skálatúnsheimilið, Mosfellsbæ - - 29 1.087
722 Sólheimar Grímsnesi - - - 2.274
750 Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 89 1.265 20 866
795 Framkvæmdasjóður fatlaðra - 339 - 275
980 Vinnumálastofnun 1.389 5.483 1.046 3.971
981 Vinnumál 641 126 50 11
984 Atvinnuleysistryggingasjóður - 987 200 1.566
987 Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga - 153 - 19
999 Félagsmál, ýmis starfsemi 255 831 274 402
08 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti 19.484 344.349 19.257 360.782
101 Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneyti, aðalskrifstofa
6.847

4.195

5.954

3.310
201 Tryggingastofnun ríkisins 4.343 1.480 3.651 966
301 Landlæknir 68 1.195 1.958 1.173
311 Héraðslæknir í Reykjavík - 45 - 164
315 Héraðslæknir á Norðurlandi eystra - 136 - 81
324 Heyrnar- og talmeinastöð Íslands - 479 44 484
326 Sjónstöð Íslands 4 730 73 723
327 Geislavarnir ríkisins 119 1.100 136 891
330 Manneldisráð 6 100 20 84
340 Málefni fatlaðra - - - 2
358 Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri 259 16.987 128 12.971
368 Sólvangur, Hafnarfirði 266 2.425 235 2.393
370 Sjúkrahús með fjölþætta starfsemi 17 140 - -
371 Ríkisspítalar 980 67.279 1.242 63.492
375 Sjúkrahús Reykjavíkur 828 68.579 - 60.055
378 Læknishéraðasjóður 46 - - -
379 Sjúkrahús, óskipt - 22 - 226
385 Framkvæmdasjóður aldraðra 988 749 47 533
393 Lyfjamál 2 - 2 -
395 Lyfjaeftirlit ríkisins 10 178 10 386
396 Lyfjanefnd 19 57 91 -
399 Heilbrigðismál, ýmis starfsemi 4 716 190 500
400 St. Jósefsspítali, Hafnarfirði 168 4.498 108 4.014
407 Sundabúð II, Vopnafirði - - - 35
408 Sunnuhlíð, Kópavogi - - 57 876
409 Hjúkrunarheimilið Skjól - - 288 2.399
410 Hjúkrunarheimilið Eir - - 416 1.939
411 Garðvangur, Garði - - - 3.053
412 Hjúkrunarheimilið Skógarbær - - 54 1.015
413 Hjúkrunarheimilið Droplaugarstöðum - - - 861
420 Samtök áhugamanna um áfengisvandamálið - - 32 9.720
421 Víðines - - - 5.352
422 Hlaðgerðarkot - - 6 848
430 Sjálfsbjörg, hjúkrunar- og endurhæfingarstofnun - - 68 6.549
431 Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands - - 640 9.535
432 Vistheimilið Bjarg - - - 27
435 Hlein, heimili fyrir heilaskaddaða - - 22 297
490 Vistun ósakhæfra afbrotamanna - 5.249 - 4.843
500 Heilsugæslustöðvar, almennt - 173 - 173
505 Heilsugæsla í Reykjavík 1.065 28.860 - -
510 Heilsuverndarstöðin í Reykjavík 909 16.391 831 20.275
511 Heilsugæsla í Reykjavík, Austurbæjarumdæmi nyrðra
-

-

36

4.024
512 Heilsugæsla í Reykjavík, Austurbæjarumdæmi syðra - - 166 4.937
513 Heilsugæsla í Reykjavík, Miðbæjarumdæmi - - 54 2.118
514 Heilsugæsla í Reykjavík, Vesturbæjarumdæmi - - 93 11.042
515 Heilsugæslustöðin Lágmúla í Reykjavík - - 116 1.558
522 Heilsugæslustöðin Borgarnesi 38 1.622 77 1.971
524 Heilsugæslustöðin Ólafsvík 9 900 42 1.050
525 Heilsugæslustöðin Grundarfirði 13 25 - 25
526 Heilsugæslustöðin Búðardal 130 1.119 - 1.705
551 Heilsugæslustöðin Ólafsfirði - 48 - 702
552 Heilsugæslustöðin Dalvík - 2.471 - 2.256
553 Reynslusveitarfélagið Akureyri - - 45 943
558 Heilsugæslustöðin Norður-Þingeyjarsýslu - 1.929 - 1.099
561 Heilsugæslustöðin Vopnafirði 9 747 - 476
565 Heilsugæslustöðin Eskifirði - 855 86 434
566 Heilsugæslustöðin Fáskrúðsfirði - 662 - 924
567 Heilsugæslustöðin Djúpavogi - 910 - 513
568 Reynslusveitarfélagið Höfn í Hornafirði - - - 1.292
571 Heilsugæslustöðin Kirkjubæjarklaustri - 359 - 592
572 Heilsugæslustöðin Vík í Mýrdal - 2.235 - 329
574 Heilsugæslustöðin Hvolsvelli - 1.342 - 948
575 Heilsugæslustöðin Hellu - 968 - 1.018
576 Heilsugæslustöðin Laugarási 37 3.505 71 1.108
578 Heilsugæslustöðin Hveragerði - 327 - 248
579 Heilsugæslustöðin Þorlákshöfn 29 465 - 398
582 Heilsugæslustöðin Hafnarfirði 174 4.903 36 5.730
583 Heilsugæslustöðin Garðabæ 101 1.780 190 1.902
584 Heilsugæslustöðin Kópavogi 210 6.701 158 5.046
585 Heilsugæslustöðin Seltjarnarnesi 271 3.787 92 3.542
586 Heilsugæslustöðin Mosfellsbæ 57 769 96 700
621 Forvarnasjóður 6 302 68 1.488
711 Heilbrigðisstofnunin Akranesi 429 11.010 382 9.009
715 St. Fransiskusspítali, Stykkishólmi - - - 1.770
721 Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði - 942 - 1.640
725 Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ 375 7.937 - 6.896
731 Heilbrigðisstofnunin Bolungarvík - 583 - 791
735 Heilbrigðisstofnunin Hólmavík 46 858 74 811
741 Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga - 2.108 - 2.567
745 Heilbrigðisstofnunin Blönduósi - 4.009 - 3.426
751 Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki - 7.281 - 7.784
755 Heilbrigðisstofnunin Siglufirði - 5.554 - 6.006
761 Heilbrigðisstofnunin Húsavík 413 3.105 707 4.631
765 Heilbrigðisstofnunin Egilsstöðum - 1.030 5 669
771 Heilbrigðisstofnunin Seyðisfirði 20 1.488 21 1.586
775 Heilbrigðisstofnunin Neskaupstað 93 1.388 - 1.387
777 Heilbrigðisstofnun Austurlands 11 1.084 - -
781 Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum - 5.520 - 5.032
785 Heilbrigðisstofnunin Selfossi - 8.713 - 7.809
791 Heilbrigðisstofnunin Suðurnesjum 66 21.245 340 18.606
09 Fjármálaráðuneyti 12.889 18.588 12.101 16.843
101 Fjármálaráðuneyti, aðalskrifstofa 6.603 1.322 7.502 1.496
103 Ríkisbókhald 1.782 545 1.390 670
104 Ríkisfjárhirsla - 79 - 73
105 Ríkislögmaður - - - 273
201 Ríkisskattstjóri 989 466 557 750
202 Skattstofan í Reykjavík 140 326 215 292
203 Skattstofa Vesturlands 86 520 85 528
204 Skattstofa Vestfjarða 10 66 268 72
205 Skattstofa Norðurlands vestra 228 348 238 246
206 Skattstofa Norðurlands eystra 25 259 12 203
207 Skattstofa Austurlands 31 135 7 117
208 Skattstofa Suðurlands - 268 - 305
209 Skattstofa Vestmannaeyja 16 129 4 113
211 Skattstofa Reykjaness - 377 - 347
212 Skatta- og tollamál, ýmis útgjöld - 1 - -
214 Yfirskattanefnd 188 13 184 12
215 Skattrannsóknarstjóri ríkisins - 90 - 82
250 Innheimtukostnaður - - - 24
261 Ríkistollstjóri 114 180 211 164
262 Tollstjórinn í Reykjavík 1.008 2.008 211 1.407
402 Fasteignamat ríkisins 131 4.433 68 4.207
901 Framkvæmdasýslan 105 1.328 262 1.414
905 Ríkiskaup 450 1.368 76 1.094
972 Lánasýsla ríkisins 657 3.318 227 1.859
980 Rekstrarfélag stjórnarráðsbygginga við Arnarhól 65 107 - 83
981 Ýmsar fasteignir ríkissjóðs - 10 - 34
984 Fasteignir ríkissjóðs 259 482 361 586
995 Skýrsluvélakostnaður - 330 - 326
999 Ýmis verkefni - 82 222 66
10 Samgönguráðuneyti 20.381 127.408 18.321 158.944
101 Samgönguráðuneyti, aðalskrifstofa 6.461 2.093 5.056 1.764
190 Ýmis verkefni 78 696 111 525
211 Vegagerðin 6.593 85.994 7.189 120.423
335 Siglingastofnun Íslands 1.195 11.285 475 9.966
471 Flugmálastjórn 3.395 23.579 2.807 23.248
481 Rannsóknarnefnd flugslysa 10 206 - 245
512 Póst- og fjarskiptastofnunin 412 699 357 602
651 Ferðamálaráð 2.237 2.855 2.327 2.172
11 Iðnaðarráðuneyti 5.799 21.150 4.492 19.989
101 Iðnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa 2.313 695 1.203 610
102 Einkaleyfastofan 505 61 366 14
201 Iðntæknistofnun Íslands 1.209 8.609 1.466 9.036
203 Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins 121 5.741 153 4.787
240 Iðnaðarrannsóknir og stóriðja 76 21 232 174
299 Iðja og iðnaður, framlög 462 148 59 123
301 Orkustofnun 1.113 5.875 1.013 5.246
12 Viðskiptaráðuneyti 4.511 7.812 3.618 4.566
101 Viðskiptaráðuneyti, aðalskrifstofa 3.141 1.423 2.301 1.498
190 Ýmis verkefni - 92 - -
302 Löggildingarstofa 576 2.440 1.014 2.255
401 Vátryggingaeftirlitið - - 36 60
402 Fjármálaeftirlitið 552 3.118 - -
902 Samkeppnisstofnun 242 739 267 752
13 Hagstofa Íslands 1.324 601 1.643 651
101 Hagstofa Íslands, aðalskrifstofa 1.324 601 1.643 651
14 Umhverfisráðuneyti 9.292 28.658 6.599 21.307
101 Umhverfisráðuneyti, aðalskrifstofa 4.170 2.151 3.677 2.608
190 Ýmis verkefni 151 559 58 341
202 Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn 39 558 35 425
205 Náttúruvernd ríkisins 256 2.654 62 1.644
210 Veiðistjóri 27 283 - 271
213 Hreindýraráð - 155 - 120
221 Hollustuvernd ríkisins 1.481 3.186 308 2.400
301 Skipulagsstofnun 248 1.859 186 1.853
310 Landmælingar Íslands 432 5.806 63 1.024
321 Brunamálastofnun ríkisins 671 3.994 153 3.380
381 Ofanflóðasjóður 8 161 6 261
401 Náttúrufræðistofnun Íslands 917 1.934 818 1.206
407 Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 107 122 151 3
410 Veðurstofa Íslands 786 5.235 1.083 5.771
Samtals 257.455 911.034 209.469 933.331
1)     Risna er föst risna og önnur risna.
2)    Undir aðkeyptum akstri eru allar greiðslur vegna leigubifreiða, bílaleigubifreiða, starfsmannabifreiða og annars aksturs svo sem hópferðabifreiða vegna skólaaksturs og sjúkraflutninga.


Ferðakostnaður stofnana 1999.





Í þús. kr.
Ferðakostnaður, innan lands
Ferðakostnaður,
erlendis
Ferðakostnaður,
gjaldfærður
Endurgr.
ferðakostn.,
tekjufærður

Ferða-
kostnaður nettó
00 Æðsta stjórn ríkisins 36.775 62.229 99.004 1.776 97.228
101 Embætti forseta Íslands 3.287 10.107 13.394 150 13.244
201 Alþingi 32.839 46.435 79.274 - 79.274
610 Umboðsmaður Alþingis 24 1.106 1.130 - 1.130
620 Ríkisendurskoðun 626 4.581 5.207 1.627 3.580
01 Forsætisráðuneyti 4.114 42.902 47.016 361 46.655
101 Forsætisráðuneyti, aðalskrifstofa 664 13.345 14.009 199 13.810
190 Ýmis verkefni 1.213 17.969 19.182 - 19.182
211 Þjóðhagsstofnun 51 4.845 4.896 - 4.896
231 Norræna ráðherranefndin 28 5.487 5.515 162 5.353
241 Umboðsmaður barna - 529 529 - 529
251 Safnahús - 66 66 - 66
261 Óbyggðanefnd - 662 662 - 662
271 Ríkislögmaður 49 - 49 - 49
902 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum 2.109 - 2.109 - 2.109
02 Menntamálaráðuneyti 64.854 273.442 338.296 24.232 314.064
101 Menntamálaráðuneyti, aðalskrifstofa 1.259 12.361 13.620 1.514 12.106
201 Háskóli Íslands 19.653 98.958 118.611 - 118.611
202 Tilraunastöð Háskólans að Keldum 183 5.909 6.092 827 5.265
203 Raunvísindastofnun Háskólans 4.073 12.185 16.258 314 15.944
204 Stofnun Sigurðar Nordals 666 2.132 2.798 - 2.798
205 Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi 291 1.861 2.152 - 2.152
206 Orðabók Háskólans 14 970 984 - 984
207 Íslensk málstöð 51 610 661 - 661
208 Örnefnastofnun Íslands - 133 133 - 133
210 Háskólinn á Akureyri 11.186 11.599 22.785 - 22.785
211 Tækniskóli Íslands 239 2.543 2.782 - 2.782
215 Kennaraháskóli Íslands 3.771 19.050 22.821 355 22.465
223 Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála
158

3.093

3.252

-

3.252
231 Rannsóknarráð Íslands 1.273 9.773 11.046 724 10.322
235 Rannsóknir og þróun í upplýsingatækni og umhverfismálum
228

-

228

-

228
236 Vísindasjóður 84 - 84 - 84
237 Tæknisjóður 479 - 479 - 479
269 Háskóla- og vísindastofnanir, viðhald og stofnkostnaður
11

-

11

-

11
299 Háskóla- og rannsóknastarfsemi 79 393 472 - 472
301 Menntaskólinn í Reykjavík 13 - 13 - 13
302 Menntaskólinn á Akureyri 1.058 345 1.402 - 1.402
303 Menntaskólinn á Laugarvatni 14 390 404 - 404
304 Menntaskólinn við Hamrahlíð 315 1.077 1.392 - 1.392
305 Menntaskólinn við Sund 142 1.329 1.471 - 1.471
306 Framhaldsskóli Vestfjarða 576 113 689 - 689
307 Menntaskólinn á Egilsstöðum 595 191 786 357 429
308 Menntaskólinn í Kópavogi 456 2.483 2.939 - 2.939
309 Kvennaskólinn í Reykjavík 127 745 872 - 872
316 Fasteignir framhaldsskóla 219 163 382 - 382
318 Framhaldsskólar, stofnkostnaður - 267 267 - 267
319 Framhaldsskólar, almennt 909 3.067 3.976 148 3.828
350 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 45 1.819 1.865 - 1.865
351 Fjölbrautaskólinn Ármúla 534 931 1.465 - 1.465
352 Flensborgarskóli 603 1.172 1.775 - 1.775
353 Fjölbrautaskóli Suðurnesja 407 2.387 2.794 - 2.794
354 Fjölbrautaskóli Vesturlands 125 120 245 - 245
355 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 305 10 315 - 315
356 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 742 520 1.262 - 1.262
357 Fjölbrautaskóli Suðurlands 108 1.167 1.275 - 1.275
358 Verkmenntaskóli Austurlands 559 - 559 - 559
359 Verkmenntaskólinn á Akureyri 1.564 94 1.658 - 1.658
360 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 179 857 1.036 - 1.036
361 Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu 194 163 357 - 357
362 Framhaldsskólinn á Húsavík 341 150 491 - 491
363 Framhaldsskólinn á Laugum 435 - 435 - 435
365 Borgarholtsskóli 158 330 488 - 488
430 Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra
277

1.035

1.312

-

1.312
441 Fullorðinsfræðsla fatlaðra 62 7 69 - 69
506 Vélskóli Íslands 54 276 331 - 331
507 Stýrimannaskólinn í Reykjavík 33 354 387 - 387
514 Iðnskólinn í Reykjavík 32 1.005 1.037 - 1.037
516 Iðnskólinn í Hafnarfirði 11 200 211 - 211
551 Hússtjórnarskólinn Hallormsstað 16 - 16 - 16
561 Myndlista- og handíðaskóli Íslands 586 699 1.284 - 1.284
562 Leiklistarskóli Íslands 215 919 1.134 - 1.134
564 Listdansskólinn 1.104 1.276 2.381 - 2.381
610 Fasteignir héraðsskóla 240 - 240 - 240
720 Grunnskólar, almennt 173 301 474 - 474
725 Námsgagnastofnun 798 2.553 3.352 - 3.352
804 Kvikmyndaskoðun - 315 315 - 315
902 Þjóðminjasafn Íslands 1.458 2.786 4.244 - 4.244
903 Þjóðskjalasafn Íslands 133 2.334 2.467 - 2.467
905 Landsbókasafn Íslands – Háskólabókas. 107 5.469 5.577 - 5.577
906 Listasafn Einars Jónssonar - 800 800 - 800
907 Listasafn Íslands 149 1.040 1.189 - 1.189
909 Blindrabókasafn Íslands 10 108 118 - 118
919 Söfn, ýmis framlög 52 - 52 - 52
969 Menningarstofnanir, viðhald og stofnkostnaður
1.581

-

1.581

-

1.581
972 Íslenski dansflokkurinn 785 1.913 2.698 - 2.698
979 Húsafriðunarsjóður 1.086 536 1.622 - 1.622
981 Kvikmyndasjóður 85 4.247 4.332 - 4.332
982 Listir, framlög - 1.352 1.352 - 1.352
984 Norræn samvinna 35 2.608 2.643 - 2.643
985 Alþjóðleg samskipti 211 36.641 36.852 19.993 16.859
988 Æskulýðsmál 55 - 55 - 55
989 Ýmis íþróttamál 175 862 1.037 - 1.037
996 Íslenska upplýsingasamfélagið 410 1.600 2.010 - 2.010
999 Ýmislegt 495 745 1.240 - 1.240
03 Utanríkisráðuneyti 10.708 177.191 187.899 745 187.154
101 Utanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa 5.771 105.016 110.786 745 110.041
190 Ýmis verkefni -91 3.985 3.894 - 3.894
201 Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli 341 2.047 2.388 - 2.388
211 Flugmálastjórn Keflavíkurflugvelli 862 5.808 6.670 - 6.670
301 Sendiráð Íslands í Berlín - 558 558 - 558
303 Sendiráð Íslands í London 121 - 121 - 121
306 Sendiráð Íslands í París og fastanefnd hjá OECD, UNESCO og FAO
-

5

5

-

5
309 Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og aðalræðism. Ísl., New York
69

-

69

-

69
310 Sendiráð Íslands í Brussel og hjá Evrópusambandinu
-

135

135

-

135
313 Fastanefnd Íslands hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu
-

188

188

-

188
317 Sendiráð Íslands í Helsinki - 48 48 - 48
318 Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu - 9 9 - 9
320 Sendiráð, almennt 2.967 23.940 26.907 - 26.907
390 Þróunarsamvinnustofnun Íslands 480 25.776 26.257 - 26.257
391 Þróunarmál og alþjóðleg hjálparstarfsemi
-

2.067

2.067

-

2.067
401 Alþjóðastofnanir 187 7.611 7.798 - 7.798
04 Landbúnaðarráðuneyti 41.416 33.603 75.019 2.044 72.975
101 Landbúnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa 1.524 7.749 9.273 542 8.731
190 Ýmis verkefni 1.524 532 2.055 - 2.055
211 Rannsóknastofnun landbúnaðarins 4.419 7.175 11.594 710 10.884
221 Veiðimálastofnun 3.362 606 3.967 352 3.615
222 Veiðimálastjóri 755 466 1.221 262 959
233 Yfirdýralæknir 2.961 2.603 5.564 178 5.385
236 Aðfangaeftirlit ríkisins 64 1.956 2.019 - 2.019
261 Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri í Borgarfirði
1.250

2.064

3.314

-

3.314
271 Hólaskóli á Hólum í Hjaltadal 3.350 2.793 6.143 - 6.143
283 Garðyrkjuskóli ríkisins 137 1.030 1.167 - 1.167
293 Hagþjónusta landbúnaðarins 394 277 671 - 671
311 Landgræðsla ríkisins 1.953 432 2.385 - 2.385
321 Skógrækt ríkisins 16.316 5.074 21.390 - 21.390
324 Landgræðslusjóður 11 141 152 - 152
331 Héraðsskógar 1.282 113 1.395 - 1.395
341 Átak í landgræðslu og skógrækt 1.249 - 1.249 - 1.249
343 Suðurlandsskógar 617 590 1.207 - 1.207
831 Jarðasjóður og Jarðeignir ríkisins 180 4 184 - 184
843 Fiskræktarsjóður 70 - 70 - 70
05 Sjávarútvegsráðuneyti 29.528 84.675 114.203 4.226 109.977
101 Sjávarútvegsráðuneyti, aðalskrifstofa 697 12.436 13.133 558 12.575
190 Ýmis verkefni 1.114 5.177 6.290 - 6.290
202 Hafrannsóknastofnunin 6.824 25.792 32.616 1.262 31.354
203 Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins 2.820 12.583 15.403 2.406 12.998
204 Fiskistofa 17.566 10.997 28.563 - 28.563
208 Bygging hafrannsóknaskips - 17.298 17.298 - 17.298
213 Verðlagsstofa skiptaverðs 473 - 473 - 473
901 Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna
33

392

426

-

426
06 Dóms- og kirkjumálaráðuneyti 59.659 67.146 126.805 3.581 123.224
101 Dóms- og kirkjumálaráðuneyti, aðalskrifstofa
398

14.265

14.663

2.843

11.820
111 Kosningar 203 - 203 - 203
190 Ýmis verkefni 20 1.586 1.606 - 1.606
201 Hæstiréttur 79 583 661 - 661
210 Héraðsdómstólar 3.288 559 3.847 - 3.847
211 Héraðsdómur Reykjavíkur - - - 217 -217
231 Málskostnaður í opinberum málum 1.050 2.416 3.466 - 3.466
232 Opinber réttaraðstoð 6 - 6 - 6
301 Ríkissaksóknari 102 949 1.052 - 1.052
303 Ríkislögreglustjóri 10.907 14.485 25.392 17 25.375
305 Lögregluskóli ríkisins 147 1.504 1.650 - 1.650
311 Lögreglustjórinn í Reykjavík 8.597 2.153 10.750 - 10.750
321 Almannavarnir ríkisins 179 672 851 - 851
325 Neyðarsímsvörun 34 - 34 - 34
331 Umferðarráð 1.508 1.087 2.595 - 2.595
341 Áfengis- og fíkniefnamál -0 - -0 - -0
390 Ýmis löggæslumál 3 2.920 2.923 - 2.923
395 Landhelgisgæsla Íslands 7.516 8.435 15.951 76 15.875
397 Schengen-samstarf 13 6.066 6.078 - 6.078
398 Útlendingaeftirlitið 68 1.643 1.711 - 1.711
411 Sýslumaðurinn í Reykjavík 31 - 31 - 31
412 Sýslumaðurinn á Akranesi 250 - 250 - 250
413 Sýslumaðurinn í Borgarnesi 276 - 276 - 276
414 Sýslumaðurinn í Stykkishólmi 670 - 670 - 670
415 Sýslumaðurinn í Búðardal 210 61 270 - 270
416 Sýslumaðurinn á Patreksfirði 1.052 - 1.052 - 1.052
417 Sýslumaðurinn í Bolungarvík 344 - 344 - 344
418 Sýslumaðurinn á Ísafirði 1.452 - 1.452 - 1.452
419 Sýslumaðurinn á Hólmavík 431 - 431 - 431
420 Sýslumaðurinn á Blönduósi 983 69 1.052 - 1.052
421 Sýslumaðurinn á Sauðárkróki 1.038 - 1.038 - 1.038
422 Sýslumaðurinn á Siglufirði 532 - 532 - 532
423 Sýslumaðurinn á Ólafsfirði 262 - 262 - 262
424 Sýslumaðurinn á Akureyri 2.735 - 2.735 - 2.735
425 Sýslumaðurinn á Húsavík 1.045 - 1.045 - 1.045
426 Sýslumaðurinn á Seyðisfirði 1.131 - 1.131 - 1.131
427 Sýslumaðurinn í Neskaupstað 373 - 373 - 373
428 Sýslumaðurinn á Eskifirði 673 - 673 - 673
429 Sýslumaðurinn á Höfn í Hornafirði 942 - 942 - 942
430 Sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal 261 - 261 - 261
431 Sýslumaðurinn á Hvolsvelli 296 - 296 - 296
432 Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 920 - 920 - 920
433 Sýslumaðurinn á Selfossi 764 - 764 - 764
434 Sýslumaðurinn í Keflavík 557 - 557 - 557
436 Sýslumaðurinn í Hafnarfirði 52 - 52 - 52
437 Sýslumaðurinn í Kópavogi 927 63 991 - 991
491 Húsnæði og búnaður sýslumanna 12 472 484 - 484
501 Fangelsismálastofnun ríkisins 4.236 2.485 6.721 427 6.293
701 Biskup Íslands 3.085 4.674 7.758 - 7.758
07 Félagsmálaráðuneyti 22.487 34.731 57.218 2.990 54.228
101 Félagsmálaráðuneyti, aðalskrifstofa 1.971 7.228 9.198 1.626 7.572
302 Ríkissáttasemjari 77 51 127 - 127
311 Jafnréttisráð 239 2.786 3.025 711 2.314
331 Vinnueftirlit ríkisins 7.429 5.711 13.141 - 13.141
400 Barnaverndarstofa 1.641 2.318 3.959 134 3.825
401 Barnaverndarráð - -3 -3 - -3
700 Málefni fatlaðra 54 640 694 - 694
701 Málefni fatlaðra, Reykjavík 401 153 554 - 554
702 Málefni fatlaðra, Reykjanesi 312 1.166 1.478 - 1.478
703 Málefni fatlaðra, Vesturlandi 827 323 1.150 - 1.150
704 Málefni fatlaðra, Vestfjörðum 1.588 - 1.588 - 1.588
705 Málefni fatlaðra, Norðurlandi vestra 191 - 191 - 191
706 Málefni fatlaðra, Norðurlandi eystra 34 - 34 - 34
707 Málefni fatlaðra, Austurlandi 848 7 855 - 855
708 Málefni fatlaðra, Suðurlandi 162 - 162 - 162
750 Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 665 2.444 3.109 - 3.109
795 Framkvæmdasjóður fatlaðra 275 185 459 - 459
980 Vinnumálastofnun 4.676 8.123 12.798 - 12.798
981 Vinnumál 69 2.840 2.909 107 2.801
984 Atvinnuleysistryggingasjóður 186 - 186 - 186
987 Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga
40

-

40

-

40
999 Félagsmál, ýmis starfsemi 805 760 1.564 411 1.153
08 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti
53.468

235.050

288.518

2.440

286.078
101 Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneyti, aðalskrifstofa
1.050

19.008

20.058

2.098

17.960
201 Tryggingastofnun ríkisins 1.729 8.871 10.600 - 10.600
301 Landlæknir 1.035 4.966 6.001 - 6.001
311 Héraðslæknir í Reykjavík 18 - 18 - 18
315 Héraðslæknir á Norðurlandi eystra 139 365 504 - 504
324 Heyrnar- og talmeinastöð Íslands 74 1.372 1.446 - 1.446
326 Sjónstöð Íslands 464 636 1.101 - 1.101
327 Geislavarnir ríkisins 236 1.749 1.985 130 1.855
330 Manneldisráð - 482 482 43 439
358 Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri 8.544 11.571 20.115 - 20.115
368 Sólvangur, Hafnarfirði 135 179 314 - 314
370 Sjúkrahús með fjölþætta starfsemi 320 1.676 1.997 - 1.997
371 Ríkisspítalar 4.581 82.587 87.168 - 87.168
375 Sjúkrahús Reykjavíkur 2.060 48.894 50.954 - 50.954
378 Læknishéraðasjóður 175 - 175 - 175
381 Sjúkrahús og læknisbústaðir - 129 129 - 129
385 Framkvæmdasjóður aldraðra 1.415 1.082 2.496 - 2.496
393 Lyfjamál - 157 157 - 157
395 Lyfjaeftirlit ríkisins 116 782 899 - 899
396 Lyfjanefnd 4 3.467 3.471 46 3.425
399 Heilbrigðismál, ýmis starfsemi 250 4.466 4.715 123 4.593
400 St. Jósefsspítali, Hafnarfirði 206 2.305 2.511 - 2.511
407 Sundabúð II, Vopnafirði 315 - 315 - 315
490 Vistun ósakhæfra afbrotamanna 35 396 431 - 431
500 Heilsugæslustöðvar, almennt 120 912 1.032 - 1.032
505 Heilsugæsla í Reykjavík 43 9.707 9.750 - 9.750
510 Heilsuverndarstöðin í Reykjavík 134 1.955 2.089 - 2.089
522 Heilsugæslustöðin Borgarnesi 441 213 654 - 654
524 Heilsugæslustöðin Ólafsvík 1.538 - 1.538 - 1.538
525 Heilsugæslustöðin Grundarfirði 135 246 381 - 381
526 Heilsugæslustöðin Búðardal 470 464 934 - 934
551 Heilsugæslustöðin Ólafsfirði 175 - 175 - 175
552 Heilsugæslustöðin Dalvík 201 432 633 - 633
558 Heilsugæslustöðin Norður- Þingeyjarsýslu
742

327

1.069

-

1.069
561 Heilsugæslustöðin Vopnafirði 263 167 429 - 429
565 Heilsugæslustöðin Eskifirði 761 - 761 - 761
566 Heilsugæslustöðin Fáskrúðsfirði 1.006 6 1.012 - 1.012
567 Heilsugæslustöðin Djúpavogi 588 - 588 - 588
571 Heilsugæslustöðin Kirkjubæjarklaustri 49 - 49 - 49
572 Heilsugæslustöðin Vík í Mýrdal 3 - 3 - 3
574 Heilsugæslustöðin Hvolsvelli 80 - 80 - 80
575 Heilsugæslustöðin Hellu 80 322 402 - 402
576 Heilsugæslustöðin Laugarási 28 - 28 - 28
582 Heilsugæslustöðin Hafnarfirði - 3.432 3.432 - 3.432
583 Heilsugæslustöðin Garðabæ - 1.089 1.089 - 1.089
584 Heilsugæslustöðin Kópavogi 294 1.979 2.273 - 2.273
585 Heilsugæslustöðin Seltjarnarnesi - 2.249 2.249 - 2.249
586 Heilsugæslustöðin Mosfellsbæ 6 324 330 - 330
621 Forvarnasjóður 171 639 809 - 809
711 Heilbrigðisstofnunin Akranesi 2.956 3.019 5.976 - 5.976
721 Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði 1.398 204 1.602 - 1.602
725 Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ 2.167 2.049 4.216 - 4.216
731 Heilbrigðisstofnunin Bolungarvík 791 - 791 - 791
735 Heilbrigðisstofnunin Hólmavík 567 - 567 - 567
741 Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga 548 137 684 - 684
745 Heilbrigðisstofnunin Blönduósi 875 659 1.534 - 1.534
751 Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki 3.171 129 3.300 - 3.300
755 Heilbrigðisstofnunin Siglufirði 907 292 1.199 - 1.199
761 Heilbrigðisstofnunin Húsavík 1.816 286 2.102 - 2.102
765 Heilbrigðisstofnunin Egilsstöðum 1.166 824 1.990 - 1.990
771 Heilbrigðisstofnunin Seyðisfirði 1.056 353 1.409 - 1.409
775 Heilbrigðisstofnunin Neskaupstað 1.752 863 2.615 - 2.615
777 Heilbrigðisstofnun Austurlands 767 - 767 - 767
781 Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum 831 1.268 2.099 - 2.099
785 Heilbrigðisstofnunin Selfossi 698 1.946 2.645 - 2.645
791 Heilbrigðisstofnunin Suðurnesjum 1.770 2.765 4.534 - 4.534
996 Íslenska upplýsingasamfélagið 4 651 655 - 655
09 Fjármálaráðuneyti 13.445 43.357 56.802 1.414 55.388
101 Fjármálaráðuneyti, aðalskrifstofa 465 26.692 27.157 1.414 25.743
103 Ríkisbókhald - 1.005 1.005 - 1.005
201 Ríkisskattstjóri 2.643 3.120 5.763 - 5.763
202 Skattstofan í Reykjavík - 230 230 - 230
203 Skattstofa Vesturlands 525 - 525 - 525
204 Skattstofa Vestfjarða 553 - 553 - 553
205 Skattstofa Norðurlands vestra 345 - 345 - 345
206 Skattstofa Norðurlands eystra 743 - 743 - 743
207 Skattstofa Austurlands 564 - 564 - 564
208 Skattstofa Suðurlands 210 - 210 - 210
209 Skattstofa Vestmannaeyja 304 - 304 - 304
211 Skattstofa Reykjaness - 174 174 - 174
215 Skattrannsóknarstjóri ríkisins 129 1.118 1.248 - 1.248
261 Ríkistollstjóri 327 1.896 2.223 - 2.223
262 Tollstjórinn í Reykjavík 762 990 1.752 - 1.752
402 Fasteignamat ríkisins 3.906 1.633 5.539 - 5.539
901 Framkvæmdasýslan 740 1.346 2.086 - 2.086
905 Ríkiskaup 140 3.257 3.397 - 3.397
972 Lánasýsla ríkisins 4 1.079 1.083 - 1.083
980 Rekstrarfélag stjórnarráðsbygginga við Arnarhól
-

208

208

-

208
981 Ýmsar fasteignir ríkissjóðs 60 - 60 - 60
984 Fasteignir ríkissjóðs 104 133 236 - 236
995 Skýrsluvélakostnaður 898 200 1.097 - 1.097
999 Ýmis verkefni 25 276 301 - 301
10 Samgönguráðuneyti 155.911 84.584 240.495 120 240.376
101 Samgönguráðuneyti, aðalskrifstofa 2.307 11.823 14.130 120 14.010
190 Ýmis verkefni 653 1.300 1.953 - 1.953
211 Vegagerðin 119.541 18.145 137.686 - 137.686
335 Siglingastofnun Íslands 13.078 11.148 24.226 - 24.226
471 Flugmálastjórn 16.178 28.652 44.830 - 44.830
481 Rannsóknanefnd flugslysa 31 676 707 - 707
512 Póst- og fjarskiptastofnunin 590 6.217 6.806 - 6.806
651 Ferðamálaráð 3.533 6.625 10.158 - 10.158
11 Iðnaðarráðuneyti 18.922 71.706 90.628 13.922 76.706
101 Iðnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa 324 3.001 3.325 1.438 1.888
102 Einkaleyfastofan - 3.828 3.828 965 2.864
201 Iðntæknistofnun Íslands 4.096 18.720 22.817 7.144 15.672
203 Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins 1.893 16.876 18.769 4.243 14.526
240 Iðnaðarrannsóknir og stóriðja 78 1.822 1.900 - 1.900
299 Iðja og iðnaður, framlög 125 13.025 13.150 133 13.017
301 Orkustofnun 12.406 14.432 26.838 - 26.838
12 Viðskiptaráðuneyti 2.824 29.873 32.697 809 31.888
101 Viðskiptaráðuneyti, aðalskrifstofa 441 11.100 11.542 809 10.732
302 Löggildingarstofa 1.594 8.312 9.906 - 9.906
402 Fjármálaeftirlitið 616 7.360 7.975 - 7.975
902 Samkeppnisstofnun 174 3.101 3.275 - 3.275
13 Hagstofa Íslands 49 12.948 12.997 1.156 11.840
101 Hagstofa Íslands, aðalskrifstofa 49 12.948 12.997 1.156 11.840
14 Umhverfisráðuneyti 29.127 55.313 84.440 6.436 78.004
101 Umhverfisráðuneyti, aðalskrifstofa 1.177 13.021 14.199 2.109 12.090
190 Ýmis verkefni 233 54 288 - 288
202 Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn 613 - 613 - 613
205 Náttúruvernd ríkisins 4.559 671 5.230 105 5.125
210 Veiðistjóri 1.036 345 1.382 - 1.382
221 Hollustuvernd ríkisins 1.147 16.906 18.053 3.119 14.935
285 Spilliefnasjóður 487 - 487 - 487
301 Skipulagsstofnun 783 1.856 2.640 256 2.384
310 Landmælingar Íslands 1.170 2.965 4.134 - 4.134
321 Brunamálastofnun ríkisins 3.941 2.054 5.995 184 5.810
381 Ofanflóðasjóður 153 - 153 - 153
401 Náttúrufræðistofnun Íslands 7.293 3.173 10.466 663 9.803
407 Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 702 820 1.522 - 1.522
410 Veðurstofa Íslands 5.831 13.447 19.278 - 19.278
Ferðakostnaður samtals 543.286 1.308.751 1.852.037 66.253 1.785.784


Ferðakostnaður stofnana 1998.


    


Í þús. kr.
Ferðakostnaður, innan lands
Ferðakostnaður,
erlendis
    Ferðakostnaður,
gjaldfærður
    Endurgr.
ferðakostn.,
tekjufærður     

Ferða-
kostnaður nettó
00 Æðsta stjórn ríkisins 30.101 66.975 97.076 1.776 95.300
101 Embætti forseta Íslands 180 9.385 9.564 150 9.415
201 Alþingi 29.548 50.296 79.844 - 79.844
301 Ríkisstjórn - 149 149 - 149
610 Umboðsmaður Alþingis 23 1.766 1.789 - 1.789
620 Ríkisendurskoðun 350 5.380 5.730 1.627 4.103
01 Forsætisráðuneyti 3.194 21.828 25.022 361 24.661
101 Forsætisráðuneyti, aðalskrifstofa 1.018 8.125 9.143 199 8.943
190 Ýmis verkefni 372 3.773 4.144 - 4.144
211 Þjóðhagsstofnun 5 5.022 5.027 - 5.027
231 Norræna ráðherranefndin 8 4.683 4.691 162 4.529
241 Umboðsmaður barna 21 129 150 - 150
251 Safnahús - 96 96 - 96
902 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum 1.771 - 1.771 - 1.771
02 Menntamálaráðuneyti 60.175 250.736 310.911 24.232 286.679
101 Menntamálaráðuneyti, aðalskrifstofa 1.458 11.897 13.355 1.514 11.841
201 Háskóli Íslands 12.623 94.474 107.097 - 107.097
202 Tilraunastöð Háskólans að Keldum 311 4.732 5.043 827 4.217
203 Raunvísindastofnun Háskólans 4.927 11.779 16.706 314 16.392
204 Stofnun Sigurðar Nordals 560 1.707 2.267 - 2.267
205 Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi 276 4.198 4.475 - 4.475
206 Orðabók Háskólans - 99 99 - 99
207 Íslensk málstöð - 856 856 - 856
208 Örnefnastofnun 2 4 5 - 5
210 Háskólinn á Akureyri 8.789 8.110 16.899 - 16.899
211 Tækniskóli Íslands 102 2.388 2.490 - 2.490
215 Kennaraháskóli Íslands 3.680 14.139 17.819 355 17.464
223 Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála
555

1.980

2.535

-

2.535
231 Rannsóknarráð Íslands 1.118 6.534 7.652 724 6.928
236 Vísindasjóður 81 - 81 - 81
237 Tæknisjóður 469 - 469 - 469
299 Háskóla- og rannsóknastarfsemi 191 580 772 - 772
301 Menntaskólinn í Reykjavík - 159 159 - 159
302 Menntaskólinn á Akureyri 473 54 527 - 527
303 Menntaskólinn á Laugarvatni 10 - 10 - 10
304 Menntaskólinn við Hamrahlíð 63 1.576 1.638 - 1.638
305 Menntaskólinn við Sund 175 128 302 - 302
306 Framhaldsskóli Vestfjarða 636 467 1.103 - 1.103
307 Menntaskólinn á Egilsstöðum 840 1.694 2.534 357 2.178
308 Menntaskólinn í Kópavogi 261 2.143 2.403 - 2.403
309 Kvennaskólinn í Reykjavík 60 714 773 - 773
316 Fasteignir framhaldsskóla 59 - 59 - 59
317 Sameignir skólanna á Laugarvatni 30 - 30 - 30
319 Framhaldsskólar, almennt 5.282 1.115 6.398 148 6.249
350 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 19 639 658 - 658
351 Fjölbrautaskólinn Ármúla 113 578 691 - 691
352 Flensborgarskóli 498 321 819 - 819
353 Fjölbrautaskóli Suðurnesja 143 2.001 2.144 - 2.144
354 Fjölbrautaskóli Vesturlands 573 401 973 - 973
355 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 236 6 242 - 242
356 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 744 236 980 - 980
357 Fjölbrautaskóli Suðurlands 57 397 454 - 454
358 Verkmenntaskóli Austurlands 408 249 657 - 657
359 Verkmenntaskólinn á Akureyri 1.255 120 1.375 - 1.375
360 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 331 642 974 - 974
361 Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
300

265

566

-

566
362 Framhaldsskólinn á Húsavík 257 - 257 - 257
363 Framhaldsskólinn á Laugum 334 97 431 - 431
365 Borgarholtsskóli 103 512 615 - 615
430 Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra
148

1.462

1.610

-

1.610
441 Fullorðinsfræðsla fatlaðra 55 116 171 - 171
506 Vélskóli Íslands 36 359 395 - 395
507 Stýrimannaskólinn í Reykjavík 9 584 593 - 593
514 Iðnskólinn í Reykjavík - 337 337 - 337
516 Iðnskólinn í Hafnarfirði 46 417 463 - 463
551 Hússtjórnarskólinn Hallormsstað 32 - 32 - 32
561 Myndlista- og handíðaskóli Íslands 235 1.859 2.093 - 2.093
562 Leiklistarskóli Íslands 18 1.275 1.293 - 1.293
564 Listdansskólinn 1.046 670 1.716 - 1.716
610 Héraðsskólar 97 - 97 - 97
720 Grunnskólar, almennt 112 977 1.089 - 1.089
725 Námsgagnastofnun 301 2.319 2.620 - 2.620
884 Jöfnun á námskostnaði 7 - 7 - 7
902 Þjóðminjasafn Íslands 1.702 2.563 4.264 - 4.264
903 Þjóðskjalasafn Íslands 432 2.227 2.659 - 2.659
905 Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn
136

6.007

6.143

-

6.143
906 Listasafn Einars Jónssonar 9 - 9 - 9
907 Listasafn Íslands 110 1.543 1.653 - 1.653
909 Blindrabókasafn Íslands - 124 124 - 124
919 Söfn, ýmis framlög 41 - 41 - 41
969 Menningarstofnanir, v iðhald og stofnkostnaður
2.308

-

2.308

-

2.308
972 Íslenski dansflokkurinn 3.015 5.272 8.287 - 8.287
980 Listskreytingasjóður 132 - 132 - 132
981 Kvikmyndasjóður 145 4.374 4.520 - 4.520
982 Listir, framlög 17 1.342 1.358 - 1.358
983 Ýmis fræðistörf 4 - 4 - 4
984 Norræn samvinna 868 4.821 5.689 - 5.689
985 Alþjóðleg samskipti 521 32.856 33.377 19.993 13.383
988 Æskulýðsmál 32 63 95 - 95
989 Ýmis íþróttamál 111 1.029 1.139 - 1.139
996 Íslenska upplýsingasamfélagið - 132 132 - 132
999 Ýmislegt 49 22 71 - 71
03 Utanríkisráðuneyti 5.790 139.257 145.047 745 144.302
101 Utanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa 1.642 88.816 90.458 745 89.713
190 Ýmis verkefni 128 2.585 2.713 - 2.713
201 Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli 148 522 670 - 670
211 Flugmálastjórn Keflavíkurflugvelli 804 2.304 3.107 - 3.107
303 Sendiráð Íslands í London - 35 35 - 35
306 Sendiráð Íslands í París og fastanefnd Íslands hjá OECD og UNESCO
- 28 28 - 28
307 Sendiráð Íslands í Stokkhólmi - 41 41 - 41
317 Sendiráð Íslands í Helsinki - 266 266 - 266
320 Sendiráð, almennt 1.875 18.893 20.768 - 20.768
390 Þróunarsamvinnustofnun Íslands 1.124 16.077 17.201 - 17.201
391 Þróunarmál og alþjóðleg hjálparstarfsemi
-

825

825

-

825
401 Alþjóðastofnanir 70 8.865 8.935 - 8.935
04 Landbúnaðarráðuneyti 39.976 33.100 73.076 2.044 71.032
101 Landbúnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa 1.329 6.553 7.882 542 7.340
190 Ýmis verkefni 1.867 138 2.005 - 2.005
211 Rannsóknastofnun landbúnaðarins 8.745 9.366 18.112 710 17.402
221 Veiðimálastofnun 3.006 1.378 4.384 352 4.031
222 Veiðimálastjóri 798 636 1.433 262 1.172
233 Yfirdýralæknir 3.275 4.054 7.329 178 7.151
236 Aðfangaeftirlit ríkisins 150 1.322 1.472 - 1.472
261 Bændaskólinn á Hvanneyri 1.001 1.535 2.536 - 2.536
271 Bændaskólinn á Hólum 2.464 3.046 5.511 - 5.511
283 Garðyrkjuskóli ríkisins 524 278 802 - 802
293 Hagþjónusta landbúnaðarins 433 130 563 - 563
311 Landgræðsla ríkisins 2.555 1.047 3.602 - 3.602
321 Skógrækt ríkisins 11.086 3.379 14.465 - 14.465
324 Landgræðslusjóður - 141 141 - 141
331 Héraðsskógar 1.258 - 1.258 - 1.258
341 Átak í landgræðslu og skógrækt 864 - 864 - 864
343 Suðurlandsskógar 273 98 370 - 370
831 Jarðasjóður og Jarðeignir ríkisins 163 - 163 - 163
840 Lán til fiskeldis 57 - 57 - 57
843 Fiskræktarsjóður 129 - 129 - 129
05 Sjávarútvegsráðuneyti 25.989 68.076 94.066 4.226 89.840
101 Sjávarútvegsráðuneyti, aðalskrifstofa 518 10.712 11.230 558 10.672
190 Ýmis verkefni 1.461 6.436 7.897 - 7.897
202 Hafrannsóknastofnunin 5.887 24.451 30.338 1.262 29.076
203 Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins 2.763 10.741 13.504 2.406 11.098
204 Fiskistofa 15.020 9.288 24.308 - 24.308
208 Bygging hafrannsóknaskips - 6.455 6.455 - 6.455
211 Kvótaþing, lög nr. 11/1998 27 - 27 - 27
213 Verðlagsstofa skiptaverðs, lög nr. 13/1998
291

-

291

-

291
901 Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna
23

-8

15

-

15
06 Dóms- og kirkjumálaráðuneyti 58.025 58.533 116.558 3.581 112.977
101 Dóms- og kirkjumálaráðuneyti, aðalskrifstofa
290

19.224

19.515

2.843

16.672
105 Lögbirtingablaðið - 126 126 - 126
190 Ýmis verkefni 68 1.161 1.229 - 1.229
201 Hæstiréttur - 362 362 - 362
211 Héraðsdómur Reykjavíkur 2 - 2 217 -215
212 Héraðsdómur Vesturlands 97 - 97 - 97
213 Héraðsdómur Vestfjarða 1.088 - 1.088 - 1.088
214 Héraðsdómur Norðurlands vestra 176 - 176 - 176
215 Héraðsdómur Norðurlands eystra 566 - 566 - 566
216 Héraðsdómur Austurlands 260 - 260 - 260
217 Héraðsdómur Suðurlands 358 - 358 - 358
218 Héraðsdómur Reykjaness 6 - 6 - 6
231 Málskostnaður í opinberum málum 1.419 1.355 2.774 - 2.774
290 Dómsmál, ýmis kostnaður 546 166 712 - 712
301 Ríkissaksóknari 27 951 978 - 978
303 Ríkislögreglustjóri 2.678 7.913 10.590 17 10.574
305 Lögregluskóli ríkisins 185 785 971 - 971
311 Lögreglustjórinn í Reykjavík 17.314 3.322 20.636 - 20.636
321 Almannavarnir ríkisins 226 938 1.164 - 1.164
325 Neyðarsímsvörun 15 - 15 - 15
331 Umferðarráð 2.260 1.629 3.889 - 3.889
341 Áfengis- og fíkniefnamál 210 202 412 - 412
390 Ýmis löggæslukostnaður 160 3.191 3.351 - 3.351
395 Landhelgisgæsla Íslands 6.644 8.479 15.123 76 15.047
397 Schengen-samstarf - 914 914 - 914
411 Sýslumaðurinn í Reykjavík 31 61 92 - 92
412 Sýslumaðurinn á Akranesi 265 61 326 - 326
413 Sýslumaðurinn í Borgarnesi 161 61 222 - 222
414 Sýslumaðurinn í Stykkishólmi 831 - 831 - 831
415 Sýslumaðurinn í Búðardal 217 - 217 - 217
416 Sýslumaðurinn á Patreksfirði 466 62 528 - 528
417 Sýslumaðurinn í Bolungarvík 168 61 229 - 229
418 Sýslumaðurinn á Ísafirði 767 55 822 - 822
419 Sýslumaðurinn á Hólmavík 568 61 629 - 629
420 Sýslumaðurinn á Blönduósi 487 - 487 - 487
421 Sýslumaðurinn á Sauðárkróki 488 61 549 - 549
422 Sýslumaðurinn á Siglufirði 847 62 908 - 908
423 Sýslumaðurinn á Ólafsfirði 300 62 362 - 362
424 Sýslumaðurinn á Akureyri 2.353 62 2.415 - 2.415
425 Sýslumaðurinn á Húsavík 1.056 - 1.056 - 1.056
426 Sýslumaðurinn á Seyðisfirði 783 - 783 - 783
427 Sýslumaðurinn í Neskaupstað 499 - 499 - 499
428 Sýslumaðurinn á Eskifirði 572 61 633 - 633
429 Sýslumaðurinn á Höfn í Hornafirði 511 - 511 - 511
430 Sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal 124 71 195 - 195
431 Sýslumaðurinn á Hvolsvelli 171 62 233 - 233
432 Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 1.010 61 1.070 - 1.070
433 Sýslumaðurinn á Selfossi 896 - 896 - 896
434 Sýslumaðurinn í Keflavík 259 61 320 - 320
436 Sýslumaðurinn í Hafnarfirði 40 61 101 - 101
437 Sýslumaðurinn í Kópavogi 983 85 1.068 - 1.068
490 Ýmis rekstrarkostnaður sýslumannsembætta
2.667

-

2.667

-

2.667
491 Húsnæði og búnaður sýslumanna 9 - 9 - 9
501 Fangelsismálastofnun ríkisins 3.932 2.371 6.302 427 5.875
701 Biskup Íslands 1.969 4.315 6.284 - 6.284
07 Félagsmálaráðuneyti 20.804 27.798 48.601 2.990 45.612
101 Félagsmálaráðuneyti, aðalskrifstofa 1.129 6.846 7.974 1.626 6.348
302 Ríkissáttasemjari 45 481 526 - 526
311 Jafnréttisráð 16 1.685 1.701 711 990
331 Vinnueftirlit ríkisins 8.327 2.859 11.186 - 11.186
400 Málefni barna og ungmenna 1.446 3.038 4.485 134 4.350
401 Barnaverndarráð 9 753 762 - 762
700 Málefni fatlaðra 84 1.155 1.239 - 1.239
701 Málefni fatlaðra, Reykjavík 600 130 730 - 730
702 Málefni fatlaðra, Reykjanesi 622 451 1.074 - 1.074
703 Málefni fatlaðra, Vesturlandi 793 - 793 - 793
704 Málefni fatlaðra, Vestfjörðum 1.643 - 1.643 - 1.643
705 Málefni fatlaðra, Norðurlandi vestra 1.057 - 1.057 - 1.057
707 Málefni fatlaðra, Austurlandi 950 - 950 - 950
708 Málefni fatlaðra, Suðurlandi 200 19 219 - 219
710 Meðferðarheimili og sambýli einhverfra
36

50

86

-

86
711 Styrktarfélag vangefinna 209 - 209 - 209
750 Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 515 1.842 2.357 - 2.357
795 Framkvæmdasjóður fatlaðra 93 25 118 - 118
980 Vinnumálastofnun 2.509 3.986 6.495 - 6.495
981 Vinnumál - 2.988 2.988 107 2.880
984 Atvinnuleysistryggingasjóður 115 - 115 - 115
999 Félagsmál, ýmis starfsemi 407 1.490 1.897 411 1.486
08 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti
52.162

237.463

289.625

2.440

287.185
101 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti, aðalskrifstofa
1.417

19.480

20.897

2.098

18.799
201 Tryggingastofnun ríkisins 1.020 5.636 6.656 - 6.656
301 Landlæknir 555 2.882 3.437 - 3.437
311 Héraðslæknir í Reykjavík - 161 161 - 161
315 Héraðslæknir á Norðurlandi eystra 425 402 828 - 828
324 Heyrnar- og talmeinastöð Íslands 738 1.641 2.379 - 2.379
326 Sjónstöð Íslands 309 292 601 - 601
327 Geislavarnir ríkisins 150 1.747 1.897 130 1.767
330 Manneldisráð - 314 314 43 271
358 Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri 8.887 5.774 14.661 - 14.661
368 Sólvangur, Hafnarfirði 37 235 273 - 273
370 Sjúkrahús með fjölþætta starfsemi 69 446 515 - 515
371 Ríkisspítalar 4.034 72.748 76.782 - 76.782
375 Sjúkrahús Reykjavíkur - 59.685 59.685 - 59.685
379 Sjúkrahús, óskipt 329 - 329 - 329
385 Framkvæmdasjóður aldraðra 645 279 924 - 924
393 Lyfjamál - 250 250 - 250
395 Lyfjaeftirlit ríkisins 192 499 691 - 691
396 Lyfjanefnd 11 2.337 2.348 46 2.302
399 Heilbrigðismál, ýmis starfsemi 553 1.292 1.844 123 1.722
400 St. Jósefsspítali, Hafnarfirði 3 2.865 2.867 - 2.867
408 Sunnuhlíð, Kópavogi 8 144 152 - 152
409 Hjúkrunarheimilið Skjól - 285 285 - 285
410 Hjúkrunarheimilið Eir - 834 834 - 834
411 Garðvangur, Garði 1.333 - 1.333 - 1.333
412 Hjúkrunarheimilið Skógarbær 13 97 110 - 110
413 Hjúkrunarheimilið Droplaugarstöðum 57 - 57 - 57
420 Samtök áhugamanna um áfengisvandamálið
2.569

613

3.182

-

3.182
430
Sjálfsbjörg, hjúkrunar- og endurhæfingarstofnun
46 3.057 3.103 - 3.103
431 Heilsuhæli Náttúrulækningafélags Íslands
133

1.135

1.268

-

1.268
432 Vistheimilið Bjarg 34 - 34 - 34
435 Hlein, heimili fyrir heilaskaddaða - 522 522 - 522
490 Vistun ósakhæfra afbrotamanna 8 125 133 - 133
500 Heilsugæslustöðvar, almennt 464 2.226 2.690 - 2.690
510 Heilsuverndarstöðin í Reykjavík 32 2.402 2.435 - 2.435
511 Heilsugæsla í Reykjavík,
Austurbæjarumdæmi nyrðra

8

3.524

3.532

-

3.532
512 Heilsugæsla í Reykjavík,
Austurbæjarumdæmi syðra

261

4.011

4.271

-

4.271
513 Heilsugæsla í Reykjavík, Miðbæjarumdæmi
8

1.302

1.310

-

1.310
514 Heilsugæsla í Reykjavík, Vesturbæjarumdæmi
8

2.389

2.397

-

2.397
515 Heilsugæslustöðin Lágmúla í Reykjavík
-

2.701

2.701

-

2.701
522 Heilsugæslustöðin Borgarnesi 14 582 596 - 596
524 Heilsugæslustöðin Ólafsvík 298 - 298 - 298
525 Heilsugæslustöðin Grundarfirði 160 240 400 - 400
526 Heilsugæslustöðin Búðardal 368 342 709 - 709
551 Heilsugæslustöðin Ólafsfirði 238 - 238 - 238
552 Heilsugæslustöðin Dalvík 222 211 433 - 433
553 Reynslusveitarfélagið Akureyri 262 3.258 3.520 - 3.520
558 Heilsugæslustöðin Norður-Þingeyjarsýslu
1.225

405

1.630

-

1.630
561 Heilsugæslustöðin Vopnafirði 347 - 347 - 347
565 Heilsugæslustöðin Eskifirði 1.351 - 1.351 - 1.351
566 Heilsugæslustöðin Fáskrúðsfirði 1.141 - 1.141 - 1.141
567 Heilsugæslustöðin Djúpavogi 1.122 - 1.122 - 1.122
568 Reynslusveitarfélagið Höfn í Hornafirði
-

640

640

-

640
574 Heilsugæslustöðin Hvolsvelli 102 169 271 - 271
575 Heilsugæslustöðin Hellu 12 294 305 - 305
576 Heilsugæslustöðin Laugarási 9 424 433 - 433
582 Heilsugæslustöðin Hafnarfirði 443 2.740 3.184 - 3.184
583 Heilsugæslustöðin Garðabæ 315 751 1.066 - 1.066
584 Heilsugæslustöðin Kópavogi 8 2.676 2.683 - 2.683
585 Heilsugæslustöðin Seltjarnarnesi 4 1.456 1.460 - 1.460
586 Heilsugæslustöðin Mosfellsbæ 8 939 946 - 946
621 Forvarnasjóður 808 270 1.078 - 1.078
711 Heilbrigðisstofnunin Akranesi 2.045 2.340 4.385 - 4.385
715 St. Fransiskusspítali Stykkishólmi 455 1.396 1.851 - 1.851
721 Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði 1.234 - 1.234 - 1.234
725 Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ 1.772 2.189 3.960 - 3.960
731 Heilbrigðisstofnunin Bolungarvík 424 - 424 - 424
735 Heilbrigðisstofnunin Hólmavík 566 - 566 - 566
741 Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga 392 677 1.069 - 1.069
745 Heilbrigðisstofnunin Blönduósi 1.004 830 1.834 - 1.834
751 Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki 2.247 385 2.631 - 2.631
755 Heilbrigðisstofnunin Siglufirði 794 981 1.775 - 1.775
761 Heilbrigðisstofnunin Húsavík 1.790 1.068 2.859 - 2.859
765 Heilbrigðisstofnunin Egilsstöðum 1.344 1.026 2.370 - 2.370
771 Heilbrigðisstofnunin Seyðisfirði 1.934 179 2.113 - 2.113
775 Heilbrigðisstofnunin Neskaupstað 1.506 795 2.301 - 2.301
781 Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum 703 1.467 2.170 - 2.170
785 Heilbrigðisstofnunin Selfossi 232 1.745 1.977 - 1.977
791 Heilbrigðisstofnunin Suðurnesjum 905 2.660 3.565 - 3.565
09 Fjármálaráðuneyti 14.095 33.645 47.739 1.414 46.325
101 Fjármálaráðuneyti, aðalskrifstofa 759 19.677 20.436 1.414 19.022
103 Ríkisbókhald 46 1.152 1.199 - 1.199
105 Ríkislögmaður 27 - 27 - 27
201 Ríkisskattstjóri 2.752 3.966 6.717 - 6.717
202 Skattstofan í Reykjavík 10 - 10 - 10
203 Skattstofa Vesturlands 590 - 590 - 590
204 Skattstofa Vestfjarða 415 - 415 - 415
205 Skattstofa Norðurlands vestra 272 - 272 - 272
206 Skattstofa Norðurlands eystra 307 - 307 - 307
207 Skattstofa Austurlands 322 - 322 - 322
208 Skattstofa Suðurlands 215 - 215 - 215
209 Skattstofa Vestmannaeyja 306 - 306 - 306
211 Skattstofa Reykjaness 23 125 148 - 148
212 Skattamál- og tollamál , ýmis útgjöld 141 - 141 - 141
215 Skattrannsóknarstjóri ríkisins 93 648 741 - 741
261 Ríkistollstjóri 872 2.671 3.543 - 3.543
262 Tollstjórinn í Reykjavík 45 1.456 1.501 - 1.501
402 Fasteignamat ríkisins 3.331 742 4.073 - 4.073
901 Framkvæmdasýslan 900 956 1.855 - 1.855
905 Ríkiskaup 13 949 962 - 962
972 Lánasýsla ríkisins 115 704 819 - 819
980 Rekstrarfélag stjórnarráðsbygginga við Arnarhól
-

186

186

-

186
981 Ýmsar fasteignir ríkissjóðs 90 - 90 - 90
984 Fasteignir ríkissjóðs 258 357 614 - 614
995 Skýrsluvélakostnaður 2.158 2 2.160 - 2.160
999 Ýmislegt 36 55 91 - 91
10 Samgönguráðuneyti 143.554 77.657 221.211 120 221.091
101 Samgönguráðuneyti, aðalskrifstofa 1.883 12.097 13.980 120 13.860
190 Ýmis verkefni 1.151 302 1.454 - 1.454
211 Vegagerðin 112.182 17.679 129.860 - 129.860
335 Siglingastofnun Íslands 9.851 10.556 20.407 - 20.407
471 Flugmálastjórn 14.740 27.853 42.593 - 42.593
481 Rannsóknanefnd flugslysa 138 411 549 - 549
512 Póst- og fjarskiptastofnun 766 4.561 5.327 - 5.327
651 Ferðamálaráð 2.843 4.198 7.041 - 7.041
11 Iðnaðarráðuneyti 15.864 76.171 92.035 13.922 78.113
101 Iðnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa 77 5.967 6.044 1.438 4.607
102 Einkaleyfastofan - 2.775 2.775 965 1.810
201 Iðntæknistofnun Íslands 3.101 20.031 23.132 7.144 15.988
203 Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins 1.339 11.751 13.091 4.243 8.848
240 Iðnaðarrannsóknir og stóriðja 97 4.241 4.338 - 4.338
299 Iðja og iðnaður, framlög 304 10.172 10.476 133 10.343
301 Orkustofnun 10.945 21.234 32.180 - 32.180
12 Viðskiptaráðuneyti 1.523 27.059 28.582 809 27.773
101 Viðskiptaráðuneyti, aðalskrifstofa 184 10.870 11.054 809 10.244
190 Ýmis verkefni - 929 929 - 929
302 Löggildingarstofa 971 8.720 9.691 - 9.691
401 Vátryggingaeftirlitið 29 3.168 3.196 - 3.196
902 Samkeppnisstofnun 340 3.373 3.713 - 3.713
13 Hagstofa Íslands - 14.033 14.033 1.156 12.876
101 Hagstofa Íslands, aðalskrifstofa - 14.033 14.033 1.156 12.876
14 Umhverfisráðuneyti 24.385 52.268 76.653 6.436 70.217
101 Umhverfisráðuneyti, aðalskrifstofa 2.112 14.263 16.375 2.109 14.266
190 Ýmis verkefni 72 154 226 - 226
202 Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn 260 45 304 - 304
205 Náttúruvernd ríkisins 4.363 81 4.444 105 4.338
210 Veiðistjóri 978 - 978 - 978
221 Hollustuvernd ríkisins 1.187 14.155 15.342 3.119 12.223
285 Spilliefnasjóður 217 - 217 - 217
301 Skipulagsstofnun 1.621 2.135 3.756 256 3.500
310 Landmælingar Íslands 923 2.705 3.628 - 3.628
321 Brunamálastofnun ríkisins 2.935 1.729 4.664 184 4.480
381 Ofanflóðasjóður 606 176 782 - 782
401 Náttúrufræðistofnun Íslands 3.782 3.921 7.704 663 7.040
407 Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 603 881 1.483 - 1.483
410 Veðurstofa Íslands 4.727 12.023 16.750 - 16.750
Ferðakostnaður samtals 495.637 1.184.599 1.680.236 66.253 1.613.983