Ferill 611. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 1178  —  611. mál.




Svar



dómsmálaráðherra við fyrirspurn Margrétar Frímannsdóttur um meðferð mála ungra sakborninga.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu mörg mál þar sem sakborningur var 18 ára eða yngri komu til rannsóknar hjá lögreglu árin 1995–2000? Í hve mörgum tilvikum leiddi rannsókn til ákæru og dóms, skilorðsbundinnar eða óskilorðsbundinnar refsingar, samfélagsþjónustu eða sektargreiðslu? Svar óskast sundurliðað fyrir hvert ár eftir lögregluumdæmi, refsiúrræðum, kyni og aldri sakborninga.
     2.      Hversu mörg þessara mála tengdust neyslu eða sölu fíkniefna og í hve mörgum tilvikum var farið fram á vottorð læknis eða sálfræðings um líkamlegt og/eða andlegt ástand sakbornings meðan rannsókn stóð yfir, í samræmi við 71. gr. laga um meðferð opinberra mála? Svar óskast sundurliðað fyrir hvert ár eftir lögregluumdæmi, kyni og aldri sakborninga.


    Töflurnar hér á eftir byggjast á gögnum sem annars vegar voru unnin upp úr málaskrá lögreglunnar og hins vegar fengin frá Fangelsismálastofnun. Þess ber sérstaklega að geta varðandi tölulegan samanburð á milli ára að upplýsingar áranna 1995–97, taka ekki til allra mála. Það var ekki fyrr en árið 1998 að öll embætti skráðu að fullu í miðlægan gagnagrunn. Þá er rétt að taka fram að um öll mál er að ræða, einnig mál varðandi umferðarlagabrot. Sérstakt yfirlit er einnig gert um fíkniefnamál.
    Rétt er að fram komi að vinna við samantektir þessar var mjög yfirgripsmikil og tímafrek og skýrir það þann tíma sem það tók að svara fyrirspurninni.

Refsingar í málum ungra sakborninga árin 1995–2000,
skipt eftir árum, kyni og aldri.


Ár
Kyn (1=strákur; 2=stelpa)
Aldur

Fjöldi
Óskilorðsbundin refsing
1995 1 16 3
1995 1 17 4
1995 1 18 16
1996 1 17 4
1996 1 18 7
1977 1 15 1
1997 1 17 2
1997 1 18 6
1997 2 17 1
1998 1 16 1
1998 1 17 7
1998 1 18 8
1999 1 17 1
1999 1 18 4
2000 1 17 2
2000 1 18 8
Samtals óskilorðsbundin refsing 1      75
Skilorðsbundin refsing
1995 1 15 7
1995 1 16 27
1995 1 17 14
1995 1 18 35
1995 2 15 1
1995 2 16 4
1995 2 18 2
1996 1 15 3
1996 1 16 14
1996 1 17 21
1996 1 18 29
1996 2 15 1
1996 2 16 3
1996 2 17 3
1996 2 18 1
1997 1 15 6
1997 1 16 25
1997 1 17 46
1997 1 18 27
1997 2 17 1
1997 2 18 4
1998 1 15 3
1998 1 16 31
1998 1 17 53
1998 1 18 60
1998 2 15 1
1998 2 16 7
1998 2 17 2
1998 2 18 2
1999 1 15 2
1999 1 16 15
1999 1 17 25
1999 1 18 35
1999 2 16 2
1999 2 17 7
1999 2 18 5
2000 1 16 17
2000 1 17 42
2000 1 18 45
2000 2 16 1
2000 2 17 4
2000 2 18 2
Samtals skilorðsbundin refsing 635
Sekt samkvæmt dómi
1995 1 15 1
1995 1 16 3
1995 1 17 15
1995 1 18 17
1995 2 17 1
1995 2 18 3
1996 1 15 1
1996 1 16 1
1996 1 17 7
1996 1 18 24
1996 2 16 1
1996 2 17 1
1996 2 18 1
1997 1 15 1
1997 1 16 5
1997 1 17 12
1997 1 18 16
1997 2 17 1
1997 2 18 1
1998 1 16 5
1998 1 17 12
1998 1 18 28
1998 2 18 2
1999 1 15 1
1999 1 16 7
1999 1 17 11
1999 1 18 32
1999 2 15 1
1999 2 17 1
1999 2 18 8
2000 1 15 1
2000 1 16 8
2000 1 17 13
2000 1 18 34
2000 2 18 5
Samtals sekt samkvæmt dómi 2      281
Sekt samkvæmt viðurlagaákvörðun
1995 1 16 9
1995 1 17 10
1995 1 18 24
1995 2 15 1
1995 2 16 4
1995 2 17 2
1995 2 18 4
1996 1 15 1
1996 1 16 3
1996 1 17 15
1996 1 18 25
1996 2 16 2
1996 2 17 1
1997 1 16 4
1997 1 17 13
1997 1 18 16
1997 2 16 1
1997 2 18 4
1998 1 15 4
1998 1 16 1
1998 1 17 15
1998 1 18 28
1998 2 17 2
1998 2 18 1
1999 1 16 8
1999 1 17 15
1999 1 18 24
1999 2 15 1
1999 2 16 2
1999 2 17 2
1999 2 18 2
2000 1 15 2
2000 1 16 4
2000 1 17 11
2000 1 18 19
2000 2 16 1
2000 2 17 3
2000 2 18 1
Samtals sektir skv. viðurlagaákvörðun 285
Sektir samkvæmt árituðu sektarboði
1998 1 15 5
1998 1 16 5
1998 1 17 45
1998 1 18 68
1998 2 16 2
1998 2 17 5
1998 2 18 13
1999 1 15 4
1999 1 16 6
1999 1 17 94
1999 1 18 197
1999 2 15 1
1999 2 16 2
1999 2 17 17
1999 2 18 37
2000 1 15 6
2000 1 16 1
2000 1 17 85
2000 1 18 157
2000 2 15 1
2000 2 16 4
2000 2 17 18
2000 2 18 26
2000 4 17 2
Samtals sekt samkvæmt árituðu sektarboði 801


Refsingar í fíkniefnamálum ungra sakborninga árin 1995–2000,


skipt eftir árum, kyni og aldri.




Ár
Fíkniefnabrot sem aðalbrot Kyn (1=strákur; 2=stelpa)
Aldur

Fjöldi
Óskilorðsbundnar refsingar
1995 65/74 1 18 1
1998 65/74 1 18 1
1999 65/74 1 18 1
2000 173.a.1 1 18 1
Samtals óskilorðsbundið 4
Skilorðsbundnar refsingar
1995 65/74 1 18 2
1995 65/74 2 16 1
1996 65/74 1 16 1
1996 65/74 1 18 1
1997 65/74 1 17 1
1997 65/74 1 18 2
1998 65/74 1 18 5
1999 65/74 1 17 2
2000 65/74 1 17 5
2000 65/74 1 18 3
Samtals skilorðsbundnar refsingar 23
Sekt samkvæmt dómi
1995 65/74 1 17 1
1995 65/74 1 18 2
1996 65/74 2 16 1
1996 65/74 2 18 1
1997 65/74 1 18 3
1998 65/74 1 16 1
1998 65/74 1 18 4
1999 65/74 1 16 2
1999 65/74 1 18 4
2000 65/74 1 17 1
2000 65/74 1 18 3
2000 65/74 2 18 2
Samtals sektir samkvæmt dómi 25
Sekt samkvæmt viðurlagaákvæði
1998 65/74 1 17 1
1998 65/74 1 18 3
1999 65/74 1 16 1
1999 65/74 1 18 5
2000 65/74 1 16 1
2000 65/74 1 17 2
2000 65/74 1 18 3
Samtals sekt skv. viðurlagaákvæði 16

Öll mál 1995–2000, fíkniefnabrot og heildarfjöldi kærðra einstaklinga 1995–2000.
    Í töflunum hér á eftir eru upplýsingar um hvert ár fyrir sig. Í töflu 1 fyrir viðkomandi ár gefur að líta heildarfjölda mála ársins, skipt eftir embættum. Upplýsingarnar á lárétta ásnum segja til um hvaða embætti stofnaði mál en á lóðrétta ásnum hvar mál hlutu afgreiðslu.
    Í töflu 2 fyrir hvert ár má sjá embættin sem fengu málin til afgreiðslu en í lárétta ásnum er að finna upplýsingar um afgreiðslu þeirra hjá lögreglu. Rétt er að taka fram að upplýsingarnar eru sóttar í málaskrá lögreglu í apríl 2001.
    Í töflu 3 má áfram sjá embættin sem fengu málin til afgreiðslu en í lárétta ásnum er að finna upplýsingar um afgreiðslu þeirra í málaskrá ákæruvaldsins. Rétt er taka fram að lögregla er ekki umsjónaraðili þeirrar skrár – Ríkissaksóknari.
    Í töflu 4 fyrir hvert ár má áfram sjá embættin sem fengu málin til afgreiðlu en í lárétta ásnum er að finna upplýsingar um aldur og kyn viðkomandi. Rétt er taka fram að lögregla er ekki umsjónaraðili þeirrar skrár – Ríkissaksóknari.
    Til að gefa ekki ranga mynd af fjölda einstaklinga er búið að draga saman réttar upplýsingar um fjölda þeirra miðað við kærur og skipt eftir kynjum, þessar upplýsingar koma fram í töflu 5 fyrir viðkomandi ár. Rétt er að geta þess að samtala í reitnum „fjöldi“ er ekki sú sama og samtala í reitnum „kærur alls“. Það kemur til vegna þess að nokkur fjöldi er kærður oftar en einu sinni á hverju ári og þá mögulega fyrir og eftir afmælisdag. Þeir sem þannig er ástatt fyrir eru því tvítaldir, þ.e. einu sinni fyrir hvort aldursár. Í samtölu í reitnum „fjöldi“ er hins vegar ekki tekið tillit til þessa og einstaklingurinn er talinn einu sinni
    Í töflum fíkniefnabrot 1 til 5 er að finna sömu upplýsingar og áður en einungis um fíkniefnabrot.
    Í lokni er svo tafla þer sem fram koma upplýsingar um raunverulegan fjölda 15–18 ára einstaklinga sem voru kærðir á nefndu árabili.

1995, tafla 1.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



1995, tafla 2.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




1995, tafla 3.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



1995, tafla 4.

Embætti
Karlar
aldur, ár
Karlar alls Konur
aldur, ár
Konur alls
Samtals
15 16 17 18 15 16 17 18
Akureyri 1 1 1
Blönduós 2 3 7 12 24 1 1 2 26
Bolungarvík 1 1 1
Borgarnes 1 1 2 2
Hafnarfjörður 1 8 10 19 1 4 5 24
Hólmavík 1 1 1
Húsavík 4 1 5 1 1 6
Hvolsvöllur 1 2 3 6 1 1 1 3 9
Höfn 1 1 1 3 3
Ísafjörður 27 21 80 61 189 1 1 23 8 33 222
Keflavík 2 1 8 8 19 6 2 8 27
Keflavíkurflugvöllur 1 1 1
Kópavogur 3 4 25 21 53 1 4 3 8 61
Patreksfjörður 3 3 1 1 4
Reykjavík 62 63 214 224 563 7 15 54 40 116 679
RLR 63 81 136 101 381 5 10 10 7 32 413
Sauðárkrókur 2 4 6 6
Selfoss 39 42 99 98 278 6 3 14 21 44 322
Siglufjörður 3 2 2 7 7
Stykkishólmur 1 3 4 1 1 5
Vestmannaeyjar 1 1 1 1 2
Samtals 204 222 588 553 1.567 20 33 114 88 255 1.822




1995, tafla 5.
Kærðir karlar Kærðar konur
Aldur fjöldi kærur alls fjöldi kærur alls
15 ára 141 204 16 20
16 ára 144 222 25 33
17 ára 343 588 87 114
18 ára 368 553 80 88
Samtals 936 1.567 205 255


1996, tafla 1.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



1996, tafla 2.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


1996, tafla 3.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




1996, tafla 4.


Embætti
Karlar
aldur, ár
Karlar alls Konur
aldur, ár
Konur alls
Samtals
15 16 17 18 15 16 17 18
Akranes 5 10 47 41 103 4 2 6 2 14 117
Akureyri 13 3 20 15 51 2 1 4 7 58
Blönduós 3 1 22 27 53 4 6 10 63
Bolungarvík 1 2 2 2 7 1 1 2 9
Borgarnes 3 5 22 17 47 1 1 2 4 51
Eskifjörður 1 3 4 1 1 5
Hafnarfjörður 18 24 122 82 246 2 17 10 29 275
Hólmavík 2 6 2 10 10
Húsavík 2 8 57 27 94 1 2 2 4 9 103
Hvolsvöllur 4 2 6 11 23 1 2 3 6 29
Höfn 2 1 3 3
Ísafjörður 13 26 83 58 180 2 8 19 18 47 227
Keflavík 3 6 29 36 74 5 2 6 9 22 96
Keflavíkurflugvöllur 3 2 5 1 1 6
Kópavogur 49 65 191 143 448 5 4 31 29 69 517
Neskaupstaður 1 1 1
Ólafsfjörður 2 1 3 3
Patreksfjörður 1 2 3 3
Reykjavík 214 337 746 634 1.931 34 46 148 121 349 2.280
RLR 6 9 29 20 64 2 2 4 4 12 76
Sauðárkrókur 1 10 9 20 1 1 1 3 6 26
Selfoss 19 53 132 102 306 3 22 22 47 353
Seyðisfjörður 1 2 1 4 4
Siglufjörður 7 6 3 12 28 1 1 1 3 31
Stykkishólmur 2 1 5 4 12 1 1 13
Vestmannaeyjar 14 26 46 31 117 4 2 9 3 18 135
Samtals 376 588 1.589 1.284 3.837 62 79 275 241 657 4.494



1996, tafla 5.
Kærðir karlar Kærðar konur
Aldur fjöldi kærur alls fjöldi kærur alls
15 ára 243 376 55 62
16 ára 328 588 75 79
17 ára 813 1.589 226 275
18 ára 739 1.284 209 241
Samtals 1.912 3.837 549 657

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


1997, tafla 1.



1997, tafla 2.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


1997, tafla 3.




1997, tafla 4.

Embætti
Karlar
aldur, ár
Karlar alls Konur
aldur, ár
Konur alls
Samtals
15 16 17 18 15 16 17 18
Akranes 7 10 48 72 137 1 8 7 16 153
Akureyri 62 124 293 261 740 13 25 65 51 154 894
Blönduós 5 2 22 38 67 7 3 10 77
Bolungarvík 2 1 3 4 3 7 10
Borgarnes 4 4 34 54 96 2 2 3 7 14 110
Eskifjörður 3 2 5 2 2 7
Hafnarfjörður 43 43 182 150 418 2 1 18 27 48 466
Hólmavík 3 3 6 1 2 3 9
Húsavík 4 14 31 55 104 2 1 2 2 7 111
Hvolsvöllur 2 2 10 6 20 20
Höfn 1 2 1 4 8 1 1 9
Ísafjörður 14 16 102 38 170 1 3 17 11 32 202
Keflavík 120 101 217 237 675 31 16 70 55 172 847
Keflavíkurflugvöllur 9 17 43 73 142 2 11 12 21 46 188
Kópavogur 39 49 181 157 426 7 5 25 43 80 506
Neskaupstaður 1 1 1
Ólafsfjörður 2 2 8 8 20 1 1 2 22
Patreksfjörður 1 1 2 4 1 1 5
Reykjavík 271 360 672 581 1.884 51 58 131 129 369 2.253
RLR 3 3 4 4 14 4 3 7 21
Sauðárkrókur 3 15 51 30 99 4 3 7 10 24 123
Selfoss 35 22 174 183 414 1 5 34 22 62 476
Seyðisfjörður 1 2 1 3 7 7
Siglufjörður 3 2 10 10 25 1 2 1 4 29
Stykkishólmur 1 1 4 6 12 1 1 2 14
Vestmannaeyjar 21 16 77 58 172 1 5 11 5 22 194
Vík 2 2 2
Samtals 650 811 2.171 2.039 5.671 119 136 425 405 1.085 6.756




1997, tafla 5.

Kærðir karlar Kærðar konur
Aldur fjöldi kærur alls fjöldi kærur alls
15 ára 415 650 95 119
16 ára 432 811 116 136
17 ára 1.164 2.171 352 425
18 ára 1.116 2.039 336 405
Samtals 2.793 5.671 867 1.085
1998, tafla 1.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





1998, tafla 2.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



1998, tafla 3.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




1998, tafla 4.

Embætti
Karlar
aldur, ár
Karlar alls Konur
aldur, ár
Konur alls
Samtals
15 16 17 18 15 16 17 18
Akranes 15 14 58 35 122 11 5 16 138
Akureyri 41 113 263 213 630 14 5 62 49 130 760
Blönduós 3 2 31 40 76 1 3 10 14 90
Bolungarvík 1 1 2 3 7 1 2 3 10
Borgarnes 2 10 48 41 101 1 1 5 11 18 119
Búðardalur 2 1 3 1 1 4
Eskifjörður 3 2 21 9 35 2 2 5 9 44
Hafnarfjörður 32 57 175 157 421 8 12 49 30 99 520
Hólmavík 1 2 8 10 21 1 1 5 7 28
Húsavík 8 11 24 46 89 3 7 3 13 102
Hvolsvöllur 9 17 39 25 90 3 3 10 8 24 114
Höfn 1 9 18 7 35 1 5 1 7 42
Ísafjörður 13 31 59 77 180 4 5 11 16 36 216
Keflavík 159 135 206 211 711 57 21 49 59 186 897
Keflavíkurflugvöllur 9 19 31 52 111 4 5 9 18 36 147
Kópavogur 25 21 179 190 415 5 4 35 58 102 517
Neskaupstaður 2 4 3 8 17 1 3 2 6 23
Ólafsfjörður 26 9 20 9 64 1 2 3 6 70
Patreksfjörður 3 5 8 1 2 3 11
Reykjavík 220 355 1.079 1.090 2.744 54 74 247 265 640 3.384
RLS 1 1 1
Sauðárkrókur 3 4 43 42 92 1 13 8 22 114
Selfoss 17 19 123 130 289 1 8 27 22 58 347
Seyðisfjörður 11 15 33 38 97 1 3 7 11 108
Siglufjörður 3 5 9 13 30 2 1 3 33
Stykkishólmur 7 10 54 37 108 3 6 11 20 128
Vestmannaeyjar 5 23 80 46 154 3 5 5 13 167
Vík 7 2 9 2 2 11
Samtals 617 888 2.618 2.537 6.660 165 144 571 605 1.485 8.145




1998, tafla 5.
Kærðir karlar Kærðar konur
Aldur fjöldi kærur alls fjöldi kærur alls
15 ára 376 617 113 165
16 ára 484 888 112 144
17 ára 1.364 2.618 439 571
18 ára 1.369 2.537 485 605
Samtals 3.183 6.660 1.108 1.485


1999, tafla 1.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




1999, tafla 2.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



1999, tafla 3.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



1999, tafla 4.


Embætti
Karlar
aldur, ár
Karlar alls Konur
aldur, ár
Konur alls
Samtals
15 16 17 18 15 16 17 18
Akranes 16 9 55 57 137 1 1 7 9 18 155
Akureyri 38 69 290 203 600 5 9 50 64 128 728
Blönduós 5 41 46 92 6 9 15 107
Bolungarvík 7 8 13 5 33 4 4 1 2 11 44
Borgarnes 2 32 44 78 8 6 14 92
Búðardalur 2 2 2
Eskifjörður 4 6 31 28 69 1 6 7 14 83
Hafnarfjörður 38 38 196 180 452 4 37 35 76 528
Hólmavík 4 10 14 2 1 3 17
Húsavík 10 6 38 43 97 5 1 8 7 21 118
Hvolsvöllur 3 6 33 28 70 2 4 10 16 86
Höfn 2 5 29 13 49 3 3 6 55
Ísafjörður 5 7 66 45 123 3 9 10 22 145
Keflavík 80 111 245 219 655 17 13 61 40 131 786
Keflavíkurflugvöllur 6 10 28 30 74 1 7 11 19 93
Kópavogur 36 31 161 164 392 7 4 40 62 113 505
Neskaupstaður 1 3 23 11 38 3 1 1 5 43
Ólafsfjörður 4 7 5 16 2 1 3 19
Patreksfjörður 3 4 8 10 25 1 2 3 28
Reykjavík 215 355 889 921 2.380 38 46 179 219 482 2.862
Sauðárkrókur 3 12 44 58 117 1 2 7 6 16 133
Selfoss 17 16 146 174 353 4 4 22 25 55 408
Seyðisfjörður 5 4 24 14 47 2 6 2 10 57
Siglufjörður 1 4 13 5 23 23
Stykkishólmur 3 4 42 49 98 1 10 13 24 122
Vestmannaeyjar 20 10 49 51 130 2 2 3 11 18 148
Vík 1 7 4 12 2 2 14
Samtals 514 729 2.516 2.417 6.176 87 100 480 558 1.225 7.401



1999, tafla 5.

Kærðir karlar Kærðar konur
Aldur fjöldi kærur alls fjöldi kærur alls
15 ára 316 514 77 87
16 ára 389 729 85 100
17 ára 1.367 2.516 376 480
18 ára 1.318 2.417 416 558
Samtals 3.047 6.176 910 1.225

2000, tafla 1.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




2000, tafla
2.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



2000, tafla 3.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




2000, tafla 4.


Embætti
Karlar
aldur, ár
Karlar alls Konur
aldur, ár
Konur alls
Samtals
15 16 17 18 15 16 17 18
Akranes 8 21 77 51 157 2 4 10 16 173
Akureyri 23 33 253 212 521 5 17 63 46 131 652
Blönduós 2 9 39 55 105 1 9 7 17 122
Bolungarvík 3 4 4 14 25 2 6 4 12 37
Borgarnes 2 37 55 94 1 10 7 18 112
Búðardalur 4 2 6 6
Eskifjörður 2 5 25 34 66 2 9 5 16 82
Hafnarfjörður 37 63 260 261 621 4 8 52 58 122 743
Hólmavík 1 4 13 18 1 1 1 3 21
Húsavík 1 3 23 23 50 2 4 5 11 61
Hvolsvöllur 2 5 36 25 68 2 5 5 12 80
Höfn 1 1 14 9 25 2 2 27
Ísafjörður 17 13 41 62 133 3 8 17 12 40 173
Keflavík 39 59 211 179 488 11 12 49 46 118 606
Keflavíkurflugvöllur 9 25 57 45 136 2 15 13 30 166
Kópavogur 28 34 159 143 364 8 9 25 28 70 434
Ólafsfjörður 2 12 7 21 2 2 23
Patreksfjörður 6 14 19 39 1 2 3 42
Reykjavík 176 208 980 1.042 2.406 51 70 201 241 563 2.969
Sauðárkrókur 3 5 54 34 96 1 4 11 11 27 123
Selfoss 12 18 95 136 261 4 3 32 27 66 327
Seyðisfjörður 7 10 17 19 53 1 2 5 3 11 64
Siglufjörður 1 3 11 19 34 2 2 36
Stykkishólmur 6 2 23 35 66 3 6 9 75
Vestmannaeyjar 5 13 31 50 99 1 6 6 5 18 117
Vík 4 7 11 2 2 13
Samtals 385 542 2.485 2.551 5.963 93 151 535 542 1.321 7.284



2000, tafla 5.

Kærðir karlar Kærðar konur
Aldur fjöldi kærur alls fjöldi kærur alls
15 ára 267 285 81 93
16 ára 379 542 118 151
17 ára 1.284 2.485 398 535
18 ára 1.380 2.551 427 542
Samtals 2.950 5.963 987 1.321

Fíkniefnabrot 1995, tafla 1.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





Fíkniefnabrot 1995, tafla 2.
Embætti Embættisnúmer
Síðasti ML-ferill
4 10 17 18 33 36 37
Samtals
Áminning 2 1 3
Dómur 3 1 4
Fellt niður 1 3 4
Geymsla 1 1
Greitt 7 7
Lagt upp 1 18 1 20
Mál móttekið 2 1 1 4
Málshöfðun (Ákæra) 2 2
Sátt/sekt tekið 1 1
Sent 6 6
Samtals 4 39 1 4 1 2 1 52
Fíkniefnabrot 1995, tafla 3.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





Fíkniefnabrot 1995, tafla 4.

Embætti
Karlar
aldur, ár
Karlar alls Konur
aldur, ár
Konur alls Samtals
15 16 17 18 15 16 17 18
Blönduós 2 2 2
Hafnarfjörður 1 1 1
Húsavík 1 1 1 1 2
Ísafjörður 1 2 3 2 12 2 16 19
Kópavogur 1 1 1
Reykjavík 1 10 21 8 40 1 3 9 4 17 57
RLR 2 1 3 3
Selfoss 1 1 1
Siglufjörður 1 1 1
Stykkishólmur 3 3 3
Vestmannaeyjar 1 1 1
Samtals 2 12 28 15 57 2 5 21 6 34 91




Fíkniefnabrot 1995, tafla 5.
Kærðir karlar Kærðar konur
Aldur fjöldi kærur alls fjöldi kærur alls
15 ára 2 2 2 2
16 ára 11 12 3 5
17 ára 24 28 11 21
18 ára 14 15 5 6
Samtals 49 57 21 34


Fíkniefnabrot 1996, tafla 1.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Fíkniefnabrot 1996, tafla 2.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Fíkniefnabrot 1996, tafla 3.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





Fíkniefnabrot 1996, tafla 4.

Embætti
Karlar
aldur, ár
Karlar alls Konur
aldur, ár
Konur alls
Samtals
15 16 17 18 15 16 17 18
Akranes 1 2 1 4 1 1 5
Akureyri 2 4 8 14 1 1 2 16
Hafnarfjörður 1 2 5 8 1 1 9
Húsavík 1 1 1 1 2 3
Hvolsvöllur 1 1 2 2
Ísafjörður 1 1 1 1 2
Kópavogur 2 3 5 1 1 6
Reykjavík 8 25 68 45 146 2 4 9 7 22 168
RLR 1 2 3 3
Selfoss 1 1 1 1 2
Vestmannaeyjar 1 1 4 3 9 9
Samtals 12 29 85 66 192 3 9 11 10 33 225





Fíkniefnabrot 1996, tafla 5.
Kærðir karlar Kærðar konur
Aldur fjöldi kærur alls fjöldi kærur alls
15 ára 10 12 3 3
16 ára 23 29 9 9
17 ára 52 85 10 11
18 ára 49 66 7 10
Samtals 129 192 29 29

Fíkniefnabrot 1997, tafla 1.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





Fíkniefnabrot 1997, tafla 2.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Fíkniefnabrot 1997, tafla 3.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.






Fíkniefnabrot 1997, tafla 4.

Embætti
Karlar
aldur, ár
Karlar alls Konur
aldur, ár
Konur alls
Samtals
15 16 17 18 15 16 17 18
Akranes 1 2 1 4 1 1 5
Akureyri 1 1 7 13 22 3 3 25
Borgarnes 1 1 1
Eskifjörður 1 1 2 2
Hafnarfjörður 2 2 11 9 24 24
Húsavík 1 1 1 1 2
Ísafjörður 1 1 1
Keflavík 2 3 1 3 9 1 1 1 3 12
Kópavogur 1 7 11 10 29 1 3 3 7 36
Reykjavík 3 13 20 22 58 7 2 2 9 20 78
Selfoss 2 2 6 10 10
Vestmannaeyjar 1 2 7 10 10
Samtals 11 29 56 75 171 10 6 4 15 35 206





Fíkniefnabrot 1997, tafla 5.
Kærðir karlar Kærðar konur
Aldur fjöldi kærur alls fjöldi kærur alls
15 ára 10 11 9 10
16 ára 24 29 6 6
17 ára 47 56 4 4
18 ára 62 75 11 15
Samtals 138 171 30 35


Fíkniefnabrot 1998, tafla 1.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





Fíkniefnabrot 1998, tafla 2.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





Fíkniefnabrot 1998, tafla 3.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Fíkniefnabrot 1998, tafla 4.

Embætti
Karlar
aldur, ár
Karlar alls Konur
aldur, ár
Konur alls
Samtals
15 16 17 18 15 16 17 18
Akranes 1 1 1 1 2
Akureyri 9 14 11 14 48 1 1 2 50
Borgarnes 1 1 1
Eskifjörður 1 1 1
Hafnarfjörður 1 5 7 7 20 3 1 1 5 25
Húsavík 2 1 1 2 6 6
Höfn 2 2 2
Ísafjörður 2 3 2 7 7
Keflavík 1 3 4 4
Kópavogur 2 5 6 13 1 1 1 3 16
Neskaupstaður 2 2 4 4
Ólafsfjörður 1 1 2 2
Reykjavík 9 15 26 43 93 2 9 4 5 20 113
Sauðárkrókur 1 1 1
Selfoss 1 1 3 7 12 12
Seyðisfjörður 1 1 1
Siglufjörður 1 1 2 2
Stykkishólmur 1 1 1
Vestmannaeyjar 1 2 3 3
Samtals 26 42 64 85 217 7 12 8 9 36 253





Fíkniefnabrot 1998, tafla 5.
Kærðir karlar Kærðar konur
Aldur fjöldi kærur alls fjöldi kærur alls
15 ára 21 26 5 7
16 ára 32 42 6 12
17 ára 52 64 6 8
18 ára 59 85 9 9
Samtals 156 217 24 36
Fíkniefnabrot 1999, tafla 1.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Fíkniefnabrot 1999, tafla 2.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Fíkniefnabrot 1999, tafla 3.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





Fíkniefnabrot 1999, tafla 4.

Embætti
Karlar
aldur, ár
Karlar alls Konur
aldur, ár
Konur alls
Samtals
15 16 17 18 15 16 17 18
Akranes 1 1 2 2 3
Akureyri 4 11 17 23 55 1 1 4 6 61
Bolungarvík 1 1 1
Borgarnes 2 2 2
Eskifjörður 1 1 1
Hafnarfjörður 2 11 9 11 33 1 3 3 7 40
Höfn 1 1 1
Ísafjörður 4 2 6 6
Keflavík 1 1 4 6 2 1 3 9
Kópavogur 2 3 5 1 1 1 3 8
Patreksfjörður 1 1 1
Reykjavík 7 27 36 54 124 2 2 1 13 18 142
Sauðárkrókur 2 2 4 4
Selfoss 1 7 5 13 1 1 14
Seyðisfjörður 1 1 1
Stykkishólmur 1 1 1
Vestmannaeyjar 2 9 6 17 1 1 1 3 20
Samtals 13 54 90 114 271 3 9 7 25 44 315





Fíkniefnabrot 1999, tafla 5.
Kærðir karlar Kærðar konur
Aldur fjöldi kærur alls fjöldi kærur alls
15 ára 11 13 3 3
16 ára 47 54 9 9
17 ára 70 90 7 7
18 ára 93 114 22 25
Samtals 209 271 41 44



Fíkniefnabrot 2000, tafla 1.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Fíkniefnabrot 2000, tafla 2.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Fíkniefnabrot 2000, tafla 3.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





Fíkniefnabrot 2000, tafla 4.

Embætti
Karlar
aldur, ár
Karlar alls Konur
aldur, ár
Konur alls
Samtals
15 16 17 18 15 16 17 18
Akranes 1 1 1 3 3
Akureyri 2 9 11 22 1 1 23
Blönduós 1 1 2 2
Eskifjörður 1 1 1
Hafnarfjörður 2 12 18 23 55 1 1 3 5 60
Húsavík 1 1 2 1 1 3
Hvolsvöllur 2 2 1 1 3
Ísafjörður 1 1 5 7 2 2 9
Keflavík 2 5 3 10 2 3 5 15
Keflavíkurflugvöllur 2 2 2
Kópavogur 1 1 3 5 1 1 6
Patreksfjörður 1 1 2 2
Reykjavík 4 18 33 38 93 3 4 3 6 16 109
Sauðárkrókur 2 2 1 1 3
Selfoss 2 2 4 4
Vestmannaeyjar 1 2 4 7 2 1 3 10
Samtals 8 37 78 96 219 5 9 6 16 36 255





Fíkniefnabrot 2000, tafla 5.
Kærðir karlar Kærðar konur
Aldur fjöldi kærur alls fjöldi kærur alls
15 ára 8 8 5 5
16 ára 32 37 7 9
17 ára 65 78 5 6
18 ára 80 96 15 16
Samtals 172 219 32 36

Heildarfjöldi kærðra einstaklinga 15–18 ára á árunum 1995–2000.



Heildarfjöldi kærðra karla 15 – 18 ára 9.049
Kærðir eitt nefndra ára 5.030
Kærðir tvö nefndra ára 2.641
Kærðir þrjú nefndra ára 1.036
Kærðir fjögur nefndra ára 310
Kærðir fimm nefndra ára 32
Heildarfjöldi kærðra kvenna 15 – 18 ára 3.716
Kærðar eitt nefndra ára 2.948
Kærðar tvö nefndra ára 644
Kærðar þrjú nefndra ára 106
Kærðar fjögur nefndra ára 18

    Hver einstaklingur er talin einu sinni. Sumir voru kærður oftar en einu sinni á ári. Hér er ekki hugað að því heldur hve margir voru kærðir á fleiru en einu ári.

Neðanmálsgrein: 1
    1     Árið 1998 var fjórum gefinn kostur á samfélagsþjónustu í stað óskilorðsbundinnar refsingar, einn var 17 ára og þrír 18 ára.
Neðanmálsgrein: 2
    2     Árið 2000 var einum gefinn kostur á samfélagsþjónustu í stað vararefsingar fésektar.