Dagskrá 127. þingi, 42. fundi, boðaður 2001-12-04 13:30, gert 5 8:19
[<-][->]

42. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 4. des. 2001

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Fjáraukalög 2001, stjfrv., 128. mál, þskj. 417, frhnál. 438, 452 og 453, brtt. 439, 440, 441 og 442. --- 3. umr.
  2. Tollalög, stjfrv., 319. mál, þskj. 404. --- 1. umr.
  3. Gjald af áfengi, stjfrv., 320. mál, þskj. 405. --- 1. umr.
  4. Virðisaukaskattur, stjfrv., 315. mál, þskj. 391. --- 1. umr.
  5. Bindandi álit í skattamálum, stjfrv., 316. mál, þskj. 392. --- 1. umr.
  6. Verslun með áfengi og tóbak, stjfrv., 312. mál, þskj. 388. --- 1. umr.
  7. Barnaverndarlög, stjfrv., 318. mál, þskj. 403. --- 1. umr.
  8. Eldi nytjastofna sjávar, stjfrv., 333. mál, þskj. 424. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Umræðuefni í athugsemdum (um fundarstjórn).
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Afturköllun þingmála.
  5. Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum (athugasemdir um störf þingsins).