Fundargerð 127. þingi, 3. fundi, boðaður 2001-10-03 13:30, stóð 13:30:00 til 16:03:39 gert 3 16:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

miðvikudaginn 3. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[13:31]

Forseti tilkynnti að bréf hefðu borist um kosningu embættismanna eftirtalinna fastanefnda:

Fjárln.: Ólafur Örn Haraldsson formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Efh.- og viðskn.: Vilhjálmur Egilsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Samgn.: Guðmundur Hallvarðsson formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Sjútvn.: Einar K. Guðfinnsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Landbn.: Drífa Hjartardóttir formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Iðnn.: Hjálmar Árnason formaður og Guðjón Guðmundsson varaformaður.

Félmn.: Arnbjörg Sveinsdóttir formaður og Magnús Stefánsson varaformaður.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]


Hryðjuverkin í Bandaríkjunum og viðbrögð við þeim, skýrsla utanríkisráðherra, ein umr.

[13:33]

Umræðu lokið.

[15:15]

Útbýting þingskjals:


Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, 1. umr.

Stjfrv., 53. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 53.

[15:36]

[15:58]

Útbýting þingskjals:

[16:02]

Fundi slitið kl. 16:03.

---------------