Fundargerð 127. þingi, 8. fundi, boðaður 2001-10-10 23:59, stóð 13:33:43 til 15:58:52 gert 10 16:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

miðvikudaginn 10. okt.,

að loknum 7. fundi.

Dagskrá:


Umræður utan dagskrár.

Sala á hlutabréfum Landssímans hf.

[13:34]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Umræður utan dagskrár.

Fjárhagsvandi Ríkisútvarpsins.

[14:05]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Innkaup heilbrigðisstofnana.

Fsp. ÁRJ, 64. mál. --- Þskj. 64.

[14:38]

Umræðu lokið.


Lyfjastofnun.

Fsp. EKG, 104. mál. --- Þskj. 104.

[14:49]

Umræðu lokið.


Mat umsjónarnefndar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma á gildi lands norðan Vatnajökuls.

Fsp. KolH, 100. mál. --- Þskj. 100.

[15:03]

Umræðu lokið.


Orkukostnaður lögbýla.

Fsp. EKG, 105. mál. --- Þskj. 105.

[15:12]

Umræðu lokið.


Kynning á alþjóðlegum viðskiptafélögum.

Fsp. ÖJ, 117. mál. --- Þskj. 117.

[15:23]

Umræðu lokið.


Lífríkið á Hornströndum.

Fsp. EKG, 103. mál. --- Þskj. 103.

[15:33]

Umræðu lokið.


Skemmtanahald á útihátíðum.

Fsp. KolH, 107. mál. --- Þskj. 107.

[15:43]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:58.

---------------