Fundargerð 127. þingi, 77. fundi, boðaður 2002-02-13 23:59, stóð 13:37:40 til 20:31:59 gert 14 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

miðvikudaginn 13. febr.,

að loknum 76. fundi.

Dagskrá:


Varnarsamningurinn við Bandaríkin.

Fsp. ÞSveinb, 469. mál. --- Þskj. 751.

[13:38]

Umræðu lokið.


Stefnumótun í öryggis- og varnarmálum.

Fsp. ÞSveinb, 470. mál. --- Þskj. 752.

[13:44]

Umræðu lokið.


Réttarstaða Byrgisins í Rockville á Miðnesheiði.

Fsp. KPál, 472. mál. --- Þskj. 754.

[13:56]

Umræðu lokið.


Íþróttamiðstöð Íslands að Laugarvatni.

Fsp. MF, 278. mál. --- Þskj. 335.

[14:10]

Umræðu lokið.


Starfsemi öldungadeilda framhaldsskóla.

Fsp. MF, 365. mál. --- Þskj. 536.

[14:21]

Umræðu lokið.

[14:36]

Útbýting þingskjals:


Svæðisútvarp Ríkisútvarpsins.

Fsp. ÍGP, 412. mál. --- Þskj. 671.

[14:36]

Umræðu lokið.


Tækniháskóli Íslands.

Fsp. SJóh og KolH, 452. mál. --- Þskj. 722.

[14:54]

Umræðu lokið.


Innheimta skuldar við LÍN.

Fsp. SJóh, 463. mál. --- Þskj. 743.

[15:09]

Umræðu lokið.


Álagning skatta.

Fsp. PHB, 380. mál. --- Þskj. 614.

[15:22]

Umræðu lokið.


Virðisaukaskattsskyldur reikningur.

Fsp. PHB, 381. mál. --- Þskj. 615.

[15:37]

Umræðu lokið.


Innheimtulög.

Fsp. JóhS, 394. mál. --- Þskj. 651.

[15:48]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 16:00]


Undanþága frá banni við samkeppnishömlum.

Fsp. EKG, 461. mál. --- Þskj. 741.

[18:01]

Umræðu lokið.


Aðild Íslands að INTERREG-áætlun Evrópusambandsins.

Fsp. SvanJ, 400. mál. --- Þskj. 657.

[18:14]

Umræðu lokið.


Álver á Reyðarfirði.

Fsp. GunnS, 471. mál. --- Þskj. 753.

[18:25]

Umræðu lokið.


Ferjusiglingar Herjólfs milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar.

Fsp. KPál og DrH, 409. mál. --- Þskj. 668.

[18:35]

Umræðu lokið.


Val á skipi til að sinna áætlunarsiglingum Herjólfs tímabundið.

Fsp. ÍGP, 415. mál. --- Þskj. 674.

[18:51]

Umræðu lokið.


Niðurfelling veggjalds í Hvalfjarðargöng.

Fsp. GE, 444. mál. --- Þskj. 713.

[19:03]

Umræðu lokið.


Bann við umskurði stúlkna.

Fsp. ÁRJ, 419. mál. --- Þskj. 678.

[19:15]

Umræðu lokið.


Óhefðbundnar lækningar.

Fsp. GunnS, 462. mál. --- Þskj. 742.

[19:35]

Umræðu lokið.


Náttúruminjar á hafsbotni.

Fsp. KF, 437. mál. --- Þskj. 704.

[19:51]

Umræðu lokið.


Merking matvæla.

Fsp. KA, 446. mál. --- Þskj. 715.

[20:04]

Umræðu lokið.


Meginreglur umhverfisréttar.

Fsp. KolH, 450. mál. --- Þskj. 720.

[20:20]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 15., 18. og 20. mál.

Fundi slitið kl. 20:31.

---------------