Fundargerð 127. þingi, 104. fundi, boðaður 2002-03-25 15:00, stóð 15:00:16 til 23:54:51 gert 26 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

mánudaginn 25. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Norðurál.

[15:02]

Spyrjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Umhverfisstofnun.

[15:11]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Úthald hafrannsóknaskipa.

[15:20]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Merkingar á lambakjöti til útflutnings.

[15:26]

Spyrjandi var Karl V. Matthíasson.


Um fundarstjórn.

Fundarstjórn forseta.

[15:34]

Málshefjandi var landbúnaðarráðherra Guðni Ágústsson.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 616. mál (grunnskólabyggingar). --- Þskj. 964.

[15:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, 1. umr.

Stjfrv., 629. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 990.

[17:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 621. mál (gæðastýrð sauðfjárframleiðsla). --- Þskj. 974.

[17:46]

[18:13]

Útbýting þingskjala:

[18:40]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 19:12]

[20:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 630. mál (gróðurhúsaafurðir og garðávextir). --- Þskj. 1001.

[21:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörur unnar úr eðalmálmum, 1. umr.

Stjfrv., 620. mál (merkingar og eftirlit). --- Þskj. 973.

[22:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 1. umr.

Stjfrv., 640. mál (heildarlög). --- Þskj. 1034.

[23:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, 1. umr.

Stjfrv., 641. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1036.

[23:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--21. mál.

Fundi slitið kl. 23:54.

---------------