Ferill 97. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 268  —  97. mál.




Svar



heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Þuríðar Backman og Steingríms J. Sigfússonar um biðlista í heilbrigðiskerfinu.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvernig hefur fjöldi sjúklinga á biðlistum og lengd biðtíma eftir þjónustu í heilbrigðiskerfinu þróast sl. fimm ár til haustsins 2001? Svarið óskast sundurliðað eftir helstu tegundum aðgerða og þjónustuflokka, skipt niður á þær heilbrigðisstofnanir sem framkvæma viðkomandi aðgerðir eða veita viðkomandi þjónustu.
     2.      Hvernig hefur fjöldi sambærilegra aðgerða eða sjúklinga sem sambærilegrar þjónustu nutu hjá viðkomandi stofnun þróast á fyrrgreindu tímabili?


    Ráðuneytið fól landlækni að taka saman þær upplýsingar sem óskað er eftir. Meðfylgjandi eru upplýsingar um biðlista á tímabilinu frá maí 2000–maí 2001 en ekki liggja fyrir sambærilegar tölur fyrir árin þar á undan og samanburður því ekki mögulegur við eldri upplýsingar.
    Frá árinu 1999 hafa verið í gildi tilmæli landlæknis um lágmarksskráningu vistunarupplýsinga á sjúkrahúsum. Þar eru tilgreind og skilgreind þau atriði sem skrá skal í sjúklingabókhaldskerfi sjúkrahúsanna. Með þessari stöðlun skráningar er leitast við að auka áreiðanleika upplýsinga sem fást um starfsemi sjúkrahúsa. Þriðja útgáfa handbókar um lágmarksskráningu vistunarupplýsinga tók gildi í apríl 2001 og með þeirri útgáfu er biðlistaskráning orðin hluti af lágmarksskráningunni.
    Tölulegum upplýsingum um biðlista er safnað á vegum landlæknisembættisins þrisvar á ári, í janúar, maí og október. Nýjustu tölur sem liggja fyrir eru frá því í maí 2001 en skilafrestur fyrir október er ekki runninn út. Verða þau gögn ekki fullunnin fyrr en um miðjan nóvember næstkomandi.
    Eftir vinnslu eru tölur um stöðu biðlista birtar á vef landlæknisembættisins. Þar er birtur fjöldi einstaklinga á biðlistum einstakra deilda tiltekinna sjúkrahúsa, ásamt meðalbiðtíma þeirra, sem talinn er í vikum. Frekari úrvinnsla gagnanna, t.d. skipting í aðgerðarflokka, krefst lengri úrvinnslutíma en fyrirspurnin leyfir.
    Upplýsingar um fjölda aðgerða á sjúkrahúsum eru í vinnslu fyrir árin 1996–98 og munu þær væntanlega liggja fyrir undir lok árs.
Maí 2000 Meðalbið,
vikur
Okt. 2000 Meðalbið,
vikur
Jan. 2001 Meðalbið,
vikur
Maí 2001 Meðalbið,
vikur
Almennar skurðdeildir
FSA 66 46 74 42 55 48 62 17
FSN 61 25 46 39 52 39 34 26
Heilbr. Sauðárkróki 18            5* 44         15* 28          22 * 21 10
Heilbr. Selfossi 96 15 140 28 132 33 99 53
Heilbr. Suðurnesja 43 16 68 18 49 18 81 16
Landspítali Hringbraut 339 60 382 70 385 81 457 82
Landspítali Fossvogi 36 22 41 34 115 88
Sjúkrahús Akraness 77 96 43 67
St. Jósefsspítali Hafnarf. 28 36 22 37 10 20 7 35
Alls 764 913 869 828
* Allir sjúklingar á biðlista á stofnuninni.
Augndeildir
FSA 16 17 37 13 37 17 43 16
Landspítali Hringbraut 419 19 528 19 646 19 679 22
Alls 435 565 683 722
Barnadeildir
Barnadeild FSA 32 * 33 * 33 * 33 *
Barnadeild LHS Fossvogi * * 50 * 0 *
Háls, nef- og eyrnadeildir 145 0
Barnaspítali Hringsins * * * *
Almennur biðlisti 23 24 39 32
Augnlæknar 23 19 20 11
Barnaskurðlæknar 157 160 156 143
Hjartalæknar 6 11 6 10
Lýtalæknar 25 29 20 31
Tannlæknar 2 6 1 0
Alls 268 282 470 260
* Ekki er reiknaður út meðalbiðtími á barnadeildum þar sem aldur/þroski barna getur haft áhrif á hvenær viðkomandi getur farið í meðferð.
Barna- og unglingageðdeild
Landspítali – BUGL
Án tilvísunar 22 Ekki vitað 33 Ekki vitað 12 Ekki vitað 12 Ekki vitað
Ofvirknisgreining 18 60 49 33
Skimunarviðtal
/könnunarviðtal
34 31 18 22
Alls 74 124 79 67
Bæklunarlækningadeildir
FSA 44 12 81 15 76 16 57 14
Heilbr. Suðurnesja 10 8,5 19 8 16 13 17 19
Landspítali Hringbraut 290 339 32 369 35 329 37
Landspítali Fossvogi 358 79 399 65 445 63 322 59
Sjúkrahús Akraness 191 43 235 31 223 34 205
St. Jósefsspítali Hafnarf. 109 84 99 49 93 58 94 72
Alls 1.002 1.172 1.222 1.024
Endurhæfing
FSA 50 26 53 31 68 31 83 35
St. Franciskusspítali 51 46 51 17 55 21 64 19
Reykjalundur 750 27 797 30 867 27 945 30
Landspítali Grensás 23 30 12 25 12 22 13
Alls 874 931 1.015 1.114
Geðdeildir
Landspítali Hringbraut
Deild 12 3 3 3 1 0
Deild 14 5 14 6 19 0
Deild 16 (Teigur) 17 2 30 27
Deild 24 (Reynimelur 55) 3 6 3 17 0
Deild 26 1 1 0
Deild 29 (Gunnarsholt) 9 1 9 6
Deild 32C 1 1 5 4 0
Deild 33A 8 3 11 *
Deild 33C 1 9 0
Alls 47 68 33
* Deild 33-A var lokuð þegar leitað var eftir upplýsingum um biðlista og því fengust þær ekki.     
Glasafrjóvgun
Landspítali Hringbraut 335 375 375 0
Alls 335 375 375 0
* Aðeins eru gefnar út tölur á 6 mánaða fresti.
Háls-, nef- og eyrnadeildir
FSA 85 13 71 13 60 10 69 10
Heilbr. Selfossi 16 7 38 12 29 24 26 28
Heilbr. Suðurnesja 89 26 83 28 86 23 62 25
Landspítali Fossvogi 316 37 544 34 480 40 582 42
Sjúkahús Akraness 84 21 88 30 57 32 48 29
St. Jósefsspítali Hafnarf. 108 17 97 24 80 11 44 18
Alls 698 921 792 831
Hjartadeildir
LHS Hringbr. hjarta- og lungnaskurðdeild 83 69 61 16 55* 12 46 *** 9
LHS Hringbr. hjartadeild 227 15 298 17 250 18 218
Landspítali Fossvogi 26 9 98 16** 91
Alls 336 457 396
* Þar af eru 13 börn.
** Eftir sameiningu LHS og SHR hafa biðlistar breyst á hjartadeild, nýr sérfræðingur á LHS Fossvogi tók með sér af LHS Hringbraut 48 sjúklinga með meðalbiðtímann 27 vikur.
*** Þar af eru 10 börn (sjá einnig biðlista fyrir barnadeildir). Börnin eru sem fyrr ekki reiknuð inn í meðalbiðtímann.
Kvensjúkdómadeildir
FSA, sólarhringssjúklingar 17 11,5 31 11 21 8 28* 10
FSA, ferlisjúklingar 17 6 33 5 27* 8
Heilbr. Selfossi 37 7 64 29 65 36 70 33
Heilbr. Suðurnesja 63 9 54 12 58 12 61 13
Landspítali Hringbraut 253 10 230 15 270 14
Sjúkrahús Akraness 45 24 36 16 43 17 33 8
St. Jósefsspítali Hafnarf. 138 35 111 46 111 34 126 33
Alls 300 566 561 615
* Hér er miðað við stöðuna í júlí 2001.
Líknardeildir
Landspítali Kópavogi 2 Á ekki við 7 Á ekki við 4 Á ekki við
Alls 2 7 4
Lyflækningadeildir
FSA 21 8 13 16 25 12 36 30
FSN 38 21 22 16 31 19
Landspítali Vífilsstöðum
Lungnadeild v/lungnasjúkdóma 11 Ekki vitað 9
Lungnadeild v/innstillingar 54 10 114
Alls 21 116 47 190
Lýtalækningadeildir
Landspítali Hringbraut 331 47 375 126 460 88 458 92
St. Jósefsspítali Hafnarf. 176 39 142 97 0 0 0
Alls 507 517 460 458
* Lýtalækningadeildin á St. Jósefsspítala hefur verið sameinuð lýtalækningadeildinni á LHS við Hringbraut.
Þvagfæraskurðdeildir
Sjúkrahús Akraness 31 31* 9* 27
Landspítali Hringbraut 103 102,7 112** 101 93** 119 92 122
Landspítali Fossvogi 29 11 39 14 65 18
Alls 163 182 167
* Að auki eru 9 í reglulegu eftirliti.
** Að auki eru 115 á eftirlitsbiðlista v/þvagblöðrukrabbameins.
Svefnrannsóknir
Vífilsstaðaspítali 484 547 Ekki vitað 356 *
Landspítali Hringbraut 31 26
FSN 18 19 23 21 22 28
FSA 32 56 17 59 3 79
Alls 484 597 71 407
* Hér er átt við næturmælingu. Innstilling í öndunarvél telst einnig til svefnrannsókna en fjöldi þeirra sem bíða eftir innstillingu var gefinn upp í töflunni um lyflækningadeildir hér að ofan.     
Taugalækningadeildir
Landspítali Grensás 10 3
Alls 10
Æðaskurðdeildir
Landspítali Hringbraut 123 103
Landspítali Fossvogi 198 73 183 67 153 62
Alls 123 198 183 153
Þolpróf
FSN 16 21 10 5
Alls 16 10
Öldrunarlækningadeildir
FSA 24 10 23 11 31 10 28 11
Landspítali Hringbraut 19 21 7 19 2
Landspítali Fossvogi
Eru á bráðadeild LHS Fossvogi 18 3 21 10 24 3
7 daga deild 5 7 10 15 5 14
5 daga deild 27 13 25 14 44 9 40 10
Heilabilunardeild 9 6 8 6 5 4 19 5
Hvíldarinnlögn 7 16 9 10
Skammtímavistun 11 25 13 36 11 29 9 45
Dagspítali 27 6 26 7 24 7 5 35
Líknarpláss á Landakoti 3 10 3 6
Alls 140 157 175