Ferill 114. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 471  —  114. mál.




Breytingartillaga



við frv. til l. um breyt. á l. nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 83/1989, um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 144/1994, um ársreikninga og lögum nr. 145/1994, um bókhald með síðari breytingum.

Frá Pétri H. Blöndal.



    Við 32. gr. Greinin orðist svo:
    Eftirfarandi breytingar verða á 71. gr. laganna:
     a.      Í stað hlutfallstölunnar „30“ í a-lið kemur: 11.
     b.      Á eftir orðinu „sameignarfélaga“ í 2. mgr. kemur: og samlagsfélaga.
     c.      Í stað hlutfallstölunnar „13“ í 2. mgr. 2. tölul. kemur: 20.