Ferill 124. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 543  —  124. mál.




Svar



landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Sigríðar Jóhannesdóttur um landshlutabundin skógræktarverkefni og Suðurlandsskóga.

    Lög um landshlutabundin skógræktarverkefni voru samþykkt frá Alþingi vorið 1999 (lög nr. 56/1999). Lögin voru sniðin með hliðsjón af sérstökum lögum um Suðurlandsskóga, nr. 93/1997.
    Á grundvelli laga nr. 56/1999, um landshlutabundin skógræktarverkefni, stofnaði landbúnaðarráðherra 25. janúar 2000 til þriggja slíkra skógræktarverkefna, Norðurlandsskóga, Skjólskóga á Vestfjörðum og Vesturlandsskóga og sömuleiðis samþykkti landbúnaðarráðherra stofnun Austurlandsskóga með bréfi 17. október 2000.
    Fjárveitingar til fyrrgreindra landshlutabundinna skógræktarverkefna og Suðurlandsskóga hafa verið samþykktar frá Alþingi á fjárlögum 1998 og 2001.
    Á vegum verkefnanna er nýlokið við að gróðursetja plöntur og því liggja skýrslur um uppgjör fyrir árið 2001 enn ekki fyrir og því ekki unnt að svara spurningu þar að lútandi.

     1.      Hverjir hafa fengið framlög samkvæmt lögum um landshlutabundin skógræktarverkefni og Suðurlandsskóga á þessu ári og hversu há framlög hafa þeir fengið frá upphafi verkefnisins?
    Samkvæmt lögum um landshlutabundin skógræktarverkefni og lögum um Suðurlandsskóga hafa eftirtalin verkefni fengið framlög frá Alþingi. Upphæðir eru í millj. kr.

1998 1999 2000 2001
Suðurlandsskógar
20,8 30,0 45,7 69,2
Austurlandsskógar
10,0
Norðurlandsskógar
25,0 50,0
Skjólskógar á Vestfjörðum
17,0 30,0
Vesturlandsskógar
17,0 34,0

    Aðrir hafa ekki fengið framlög samkvæmt lögum nr. 56/1999 um landshlutabundin skógræktarverkefni og lögum nr. 93/1997, um Suðurlandsskóga.

     2.      Á hvaða bújörðum fór gróðursetningin fram, hverjir eru ábúendur viðkomandi jarða og hverjir eigendur?
     3.      Hvaða tegundir plantna voru gróðursettar á þessum jörðum og hversu margar plöntur af hverri tegund?



Prentað upp.

    Hér á eftir fara upplýsingar um þær jarðir þar sem gróðursetning skógarplantna fór fram. Í ráðuneytinu er ekki til samantekt um hverjir séu eigendur og ábúendur viðkomandi jarða en það er umfangsmikið verk að gera slíka samantekt. Skrifa þyrfti embættum viðkomandi sýslumanna og óska eftir upplýsingum um eigendur jarða í þinglýsingabókum. Engin samfelld skrá er til á landinu um ábúendur einstakra jarða þar sem oftast er um að ræða samninga milli tveggja einstaklinga sem ekki hefur verið þinglýst. Getur það haft í för með sér töluverðan kostnað að afla slíkra upplýsinga.
    Í gögnum verkefnanna liggur hins vegar fyrir í skýrslutæku formi á hvaða jörðum var gróðursett og hvaða tegundir hafa verið gróðursettar á hverjum stað og í hvaða magni og fylgir yfirlit um það með svarinu. Þess er vænst að þær upplýsingar veiti fullnægjandi svör.

Suðurlandsskógar:
    Gróðursetning hófst á árinu 1998. Annars vegar gróðursetning til skógræktar og hins vegar til skjólbeltaræktunar. Ekki liggja fyrir tölvuskráðar upplýsingar frá því ári en samtals var gróðursett í 47 jarðir og skjólbelti í 27 jarðir. Á flestum jarðanna var einnig gróðursett á árunum 1999 og 2000 og koma nöfn þeirra þar fram. Þær jarðir sem gróðursett var í á árinu 1998 en ekki 1999 og 2000 eru: Hruni, Núpar 3, Steig, Syðra-Langholt, Tröð og Þjóðólfshagi. Sömuleiðis voru á árinu 1998 lögð út skjólbelti í jarðirnar Búland, Drangshlíð, Efri-Vík, Prestbakkakot, Skálakot og Voðmúlastaði og koma þær jarðir til viðbótar þeim sem koma fram í upplýsingum varðandi árin 1999 og 2000.
    Á árinu 1998 voru samtals gróðursettar 411.972 plöntur sem skiptast þannig milli tegunda:

Alaskaösp 61.647 stk.
Sitkagreni 114.768 stk.
Blágreni 2.040 stk.
Rússalerki 88.570 stk.
Stafafura 70.706 stk.
Ilmbjörk 50.681 stk.
Vörtubirki 3.960 stk.
Ilmreynir 1.645 stk.
Gráelri 2.000 stk.
Alaskavíðir 15.360 stk.
Annað 595 stk.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Skjólbelti 2000.
Samtals
plöntur

Víðir
Víði-stiklingar
Birki

Ösp
Sitkagreni /Fura
Lerki
Vestur-Skaftafellssýsla

Kerlingadalur
540 420 120
Kirkjubær II 630 630
Prestbakkakot 1.460 1.260 200
Suður-Hvoll 830 630 200 210
Samtals 3.460 2.940 400 120 210
Árnessýsla
Birnustaðir 35 35
Bíldsfell 1.520 280 1.135 105
Blesastaðir 4.685 3.290 435 490 390 80
Brjánsstaðir 1.395 420 40 900 35
Efra-Sel 2.380 1.890 490
Hlemmiskeið II 1.500 105 725 350 320
Klettar 1.365 1.015 350
Ósabakki 1.120 735 385
Reykhóll 5.205 4.060 400 40 490 215
Reykjahlíð 3.650 2.695 40 840 75
Skeiðháholt II 4.337 2.905 1.032 400
Stærri Bær 3.115 2.800 315
Vorsabær (Jón) 595 360 195 40
Samtals 30.902 20.230 2.260 915 5.642 1.735 120
Rangárvallasýsla
Austvaðsholt 770 245 525 280
Búland 1.660 630 990 40
Gata 1.510 770 580 160
Guðnastaðir 514 210 144 160
Háfur 225 225
Gunnarsholt 2.000 2.000
Hlíðarendakot 120 120
Kanastaðir 8.985 1.260 7.725
Lágafell 715 280 435
Moldnúpur 1.155 630 525
Norður-Nýibær 910 910
Rauðaskriður 2.255 700 1.450 105
Skálakot 2.800 2.800
Skíðbakki 2.035 1.190 845
Sperðill 370 175 125 70
Stóra-Hildisey 1.325 525 800
Unuhóll 835 385 450
Voðmúlastaðir 1.035 455 580
Samtals 29.219 8.365 20.055 719 360

Norðurlandsskógar.
Jörð Birki Fura Greni Lerki Ösp Annað Samtals
Ásláksstaðir
 
1.320 2.120   1.365   4.805
Egilsá
 
    280 280   560
Flaga
 
    5.000     5.000
Glæsibær
 
9.680 18.790 2.000 9.275 280 40.025
Hamar
2.000
  10.320 55.700 5.040   73.060
Hesjuvellir
700
  6.000   350   7.050
Hróarsstaðir
 
    12.000     12.000
Hvammur
 
3.500         3.500
Jódísarstaðir
2.400
2.000 14.220 2.000 100   20.720
Kárhóll
500
  4.500   600   5.600
Laugafell
 
  600   250   850
Merkigarður
 
1.000   2.000 350   3.350
Narfastaðir
 
  1.500 1.500 1.000   4.000
Silfrastaðir
2.500
6.000 14.120 29.000 5.400   57.020
Skjaldarstaðir
 
960 240 6.400     7.600
Steðji
 
8.500 1.500       10.000
Syðri-Mælifellsá
 
  1.500   500   2.000
Öngulstaðir 2
 
400   4.000 2.870   7.270
Samtals
8.100
33.360 75.410 119.880 27.380 280 264.410


Vesturlandsskógar.
Jörð  Sitkagreni Sitkabastarður Sitkagreni 3/0 Sitkagreni 2/0 Stafafura Rússalerki Sitkaelri Ilmbjörk Reynir Alaskaösp Samtals
Auðsstaðir 6.000 3.000     3.700   320       13.020
Breiðabólstaður       440 240 536 1.216
Brekkukot       1.000 1.480 3.000 70 5.550
Deildartunga       2.000 5.400 3.000 10.400
Eyri       536 536
Fitjar 1.600     1.600
Fljótstunga 520 1.520   1.120 280 875 4.315
Gróf       3.000 2.000 2.500 245 7.745
Hurðarbak 3.000   1.600 1.170 3.520 3.000 340 755 70 1.225 14.680
Hamar       480 160 70 160 105 975
Klafastaðir 10.000 5.000   9.049 24.049
Krókur 1.000 1.500   2.500
Oddstaðir   2.000   1.824 1.000 175 1.005 6.004
Oddsstaðir   2.000   2.000 670 4.670
Setberg 1.000 1.000   1.005 3.005
Steindórsstaðir       240 2.200 1.000 200 3.640
Stóri-Ás   2.500   2.500
Svarfhóll       2.948 536 3.484
Vilmundarstaðir 2.040 4.200   5.560 300 40 680 719 70 1.525 15.134
25.160 22.720 1.600 13.450 26.492 14.140 2.620 14.971 140 3.730 125.023

Skjólbelti hafa verið lögð út á eftirtöldum jörðum:
Ásgarði, Bjarteyjarsandi, Ferstiklu, Hvanneyri, Kalastaðakoti, Leirá, Steindórsstöðum, Stóra-Vatnshorni, Vígholtsstöðum, Ási, Skálpastöðum, Skorholti, Teigi, Ytri-Hólmi, Auðsstöðum.

Skjólskógar.
    Samtals voru í árslok 2000 9 jarðir samningsbundnar og 15 jarðir á lokastigum áætlunargerðar. Auk þessa eru umsóknir frá 72 öðrum jörðum í biðröð.

Skjólskógar á Vestfjörðum.
Gróðursetning á samningsjörðum árið 2000
Jörð Birki Fura Greni Lerki Ösp Annað Samtals
Ketilseyri
3.521
560 2.920 800 140 2.609 10.550
Höfði
10.589
400 1.320 1.880 350 1.880 16.419
Fremri Hjarðardalur
388
0 435 1.520 1.010 40 3.393
Fell
8.190
120 510 760 105 408 10.093
Alviðra
670
355 1.765 400 385 2.540 6.115
Kirkjuból Valþjófsdal
3.960
35 525 0 280 466 5.266
Hóll
2.009
235 1.149 280 0 750 4.423
Neðri Breiðadalur
4.100
709 1.923 1.680 875 5.354 14.641
Borg
0
0 0 0 0 0 0
Samtals:
33.427
2.414 10.547 7.320 3.145 14.047 70.900
Gróðursett á jörðum þar sem ekki hafði verið gengið frá samningi um áramót.     
Jörð Birki Fura Greni Lerki Ösp Annað Samtals
Gemlufall 1.043 390 260 1.865 70 3.628
10 aðrar jarðir, kynning 436 5.600 1.572 3.120 10.728
Samtals 34.470 3.240 16.407 10.757 6.335 14.047 85.256