Ferill 411. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 732  —  411. mál.




Svar



sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Kristjáns Pálssonar um nýtingu afla af fullvinnsluskipum og öðrum skipum sem vinna aflann um borð.

     1.      Hve mikill var afli þeirra skipa sem teljast svonefnd fullvinnsluskip samkvæmt sérstökum leyfum fiskveiðiárið 2000/2001?
    Heildarafli fullvinnsluskipa var 131.709 lestir á fiskveiðiárinu 2000/2001, sbr. fylgiskjal I. Afli þessi er bakreiknaður frá meginafurðum skipanna, sbr. reglugerð nr. 522/1998, um vigtun sjávarafla, og reglugerð nr. 511/1998, um mælingar á vinnslunýtingu um borð í skipum sem vinna afla um borð.

     2.      Hve mikill var afli annarra skipa sem vinna aflann um borð án sérstakra leyfa?
    Unninn afli annarra skipa sem vinna aflann um borð var 26.110 lestir á sama tímabili, sbr. fylgiskjal II. Með vinnslu afla er átt við afla eða afurðir sem landað er frystum, söltuðum, soðnum, bræddum eða hefur hlotið aðra meðhöndlun þannig að gæði aflans eða afurða eru varðveitt til lengri tíma en þegar afla eða afurðum er landað í ís eða án aðgerða sem auka geymsluþol. (Venjuleg skilgreining Fiskistofu á afurð er hins vegar sú að gert hafi verið meira að fiski en blóðga hann, slægja eða hausa.)

     3.      Hve miklum afurðum landa þessi skip og hver er nýtingin á þeim afla sem þau veiða, sundurliðað eftir tegundum?
    Heildarmagn afurða sem skip lönduðu, sbr. 1.–2. lið, fiskveiðiárið 2000/2001 var 92.424 lestir, sbr. fylgiskjal III. Þar er landað fiskimjöl einnig bakreiknað til upprunalegs magns miðað við 19% nýtingu fiskúrgangs í afurð. Miðað við þann útreikning var magn afurða 94.517 lestir. Meðalnýting afla vinnsluskipa upp úr sjó í landað magn var því 60%. Til samanburðar yrði meðalnýting þorskafla skipa sem slægja aflann um borð í landað magn því 84%.

     4.      Hve mörg tonn af afla þessara skipa nýtast ekki til vinnslu um borð í skipunum og er hent fyrir borð, sundurliðað eftir tegundum?
    Spurt er hve mörgum tonna af afla þessara skipa sem nýtast ekki til vinnslu er hent fyrir borð. Svarið er augljóslega mismunur milli afla skipanna og landaðra afurða, þ.e. 157.816 lestir – 94.514 lestir = 63.302 lestir. Þessar upplýsingar koma fram í fylgiskjali III sundurliðaðar eftir tegundum eins og óskað var eftir. Í fylgiskjali IV er nákvæmari greining afurða eftir fisktegundum.

     5.      Hve mikill hluti afla sem hent er fyrir borð gæti nýst sem afurð, t.d. með vinnslu í fiskimjölsverksmiðju?
    Líklegt er að framangreindar 63.300 lestir af úrgangi sem fleygt er af vinnsluskipum sé hægt að nýta til mjölvinnslu. Hins vegar hafa útgerðir þessara skipa í vaxandi mæli landað „úrgangnum“ og nýtt í verðmætari afurðir sem ekki hafa jafnmikinn kostnað í för með sér og bræðsla um borð. Má þar nefna aukið magn landaðra þorskhausa á síðustu árum.
Fylgiskjal I.



Afli fullvinnsluskipa fiskveiðiárið 2000/2001 .
(Afli upp úr sjó, óslægt, í kg. )

Skipa-
nr.
Nafn skips Aðrar
teg-undir
Blá-
langa
Djúp-
karfi
Gull-
karfi
Grá-
lúða
Gull-
lax
Hlýri Keila Langa Lang-
hali
Lúða Lýsa
1270 Mánaberg 0 2.802 141.595 246.497 672.322 5.914 39.722 108 991 180 1.296 3.961
1273 Vestmannaey 25.171 35.539 302.257 236.001 140.774 860.370 8.838 2.240 10.106 18.781 4.473 24.170
1308 Venus 2.428 5.995 751.897 166.970 238.053 39.013 17.303 3.923 294 153 3.589
1328 Snorri Sturluson 79 4.033 725.541 201.359 302.361 8.356 7.997 2.323 1.149 1.315 2.910
1345 Freri 2.366 362 579.611 210.231 491.263 4.378 8.873 1.450 3.532 2.281 1.728
1351 Sléttbakur 498 469.817 282.424 1.926.389 5.124 1.438 828
1360 Kleifaberg 89 386 169.981 312.636 624.945 5.511 20.943 4.857 756 1.938 1.361
1369 Akureyrin 0 254 177.151 243.198 613.189 2.738 22.989 2.420 584
1376 Víðir 2.356 3.706 365.095 1.012.317 372.871 17.737 26.024 710 2.149 1.428 962
1484 Margrét 218 1.747 189.478 210.019 745.196 1.354 14.408 153
1530 Sigurbjörg 0 1.466 147.201 328.844 473.120 5.289 43.704 839 527 1.154 1.682
1536 Barði 3.726 28.828 140.984 502.947 304.224 320.639 46.139 2.208 8.508 2.098 3.567 109
1579 Gnúpur 900 10.354 529.706 262.260 489.698 47.184 24.062 224 4.651 5.998 2.605 641
1628 Hrafn 1.807 53.036 459.131 572.095 917.837 429.260 20.585 2.205 8.866 15.368 4.964 9.048
1833 Málmey 3.824 189 281.219 719.133 838.224 17.639 23.416 7.996 2.811
1868 Helga María 3.396 5.393 874.821 167.515 531.864 33.588 10.762 1.892 5.064 3.515 1.310
1880 Ýmir 6.211 10.531 1.024.850 29.300 142.951 179.345 12.373 1.203 5.448 89
1902 Höfrungur III 21 7.103 1.191.458 364.798 823.983 115.500 24.341 436 5.478 331 9.065
1937 Björgvin 0 4.073 446.105 96.019 1.012.193 18.328 200 2.056 43
1972 Hrafn Svein-bjarnarson 8.171 33.169 183.188 485.254 872.506 525.046 19.447 2.236 15.172 975 6.765
1977 Júlíus Geir-mundsson 11.559 413 87.619 7.402 2.235.898 555 46.964 1.684 3.219
2020 Þórunn Sveinsdóttir 84 2.277 31.181 157.445 19.362 10.402 830
2067 Frosti 908 1.411 1.217 63.339 52.999 17.520 189 2.576 2.666
2165 Baldvin Þorsteinsson 0 1.866 347.373 557.676 677.660 10.323 21.067 2.400 3.031 5.654 3.720
2170 Örfirisey 1.677 15.835 1.314.870 767.354 314.963 86.065 5.377 3.976 4.129 2.675 25.560
2182 Rán 5.259 10.245 363.070 134.706 148.886 91.718 17.090 1.800
2184 Vigri 5.519 7.599 1.249.004 539.908 435.010 72.090 12.316 3.944 5.266 5.818 6.628
2203 Þerney 955 5.799 1.237.009 547.766 329.579 53.619 12.009 2.707 8.845 3.867 1.225
2265 Arnar 16.897 1.479 199.309 41.796 1.463.206 3.933 34.869 1.724 3.011 3.503
Samtals 104.119 255.890 13.981.738 9.467.209 18.192.164 2.942.288 598.266 15.082 92.007 90.128 78.215 102.063







Skipa-
nr.
Nafn skips Rækja Stein-
bítur
Skráp-
flúra
Skar-
koli
Sól-
koli
Skötu-
selur
Tinda-
skata
Ufsi Úthafs-
karfi
Ýsa Þorskur Samtals
1270 Mánaberg 30.238 20.773 978 2.138 7.987 443.749 384.817 2.758.907 4.764.975
1273 Vestmannaey 6.774 7.245 480 1.960 4.250 235.101 753.737 139.205 487.477 3.304.949
1308 Venus 27.835 107 10.367 6.913 19.968 350.571 2.291.157 296.624 1.256.975 5.490.135
1328 Snorri
Sturluson
20.740 6.224 6.182 1.869 8.727 166.067 1.510.487 198.538 1.208.617 4.384.874
1345 Freri 15.989 3.902 5.309 1.183 188.330 746.648 130.078 1.055.197 3.452.711
1351 Sléttbakur 2.169 1.421 1.550 59 85.956 983.688 18.834 309.096 4.089.291
1360 Kleifaberg 20.628 6.078 7.209 2.876 2.922 147.404 1.424.859 238.640 2.040.269 5.034.288
1369 Akureyrin 9.653 2.151 1.607 403 181.468 1.464.167 139.168 1.582.042 4.443.182
1376 Víðir 15.204 7.327 4.124 2.390 151.787 1.872.836 148.766 1.617.948 5.625.737
1484 Margrét 8.914 647 1.457 118 147.167 176.792 1.854.337 3.352.005
1530 Sigurbjörg 27.592 15.745 1.173 886 234 569.137 217.581 2.912.124 4.748.298
1536 Barði 17.899 17.809 10.702 1.257 731 2.056 532.985 145.193 1.745.248 3.837.857
1579 Gnúpur 54.726 1.343 26.345 7.620 12.407 467.395 891.408 443.177 1.124.570 4.407.274
1628 Hrafn 45.168 2.323 8.786 5.078 6.336 412.702 270.975 1.184.941 4.430.511
1833 Málmey 4.257 4.469 1.539 1.535 466.162 1.740.180 301.384 703.891 5.117.868
1868 Helga María 46.153 1.129 13.512 6.171 8.693 185.413 1.363.386 340.600 1.025.335 4.629.512
1880 Ýmir 11.941 3.835 8.297 3.573 98.434 1.684.572 112.098 850.540 4.185.591
1902 Höfrungur III 20.214 8.369 5.632 1.093 19.070 226.659 2.014.823 248.117 1.014.417 6.100.908
1937 Björgvin 7.345 2.603 99 462.906 149.465 1.660.997 3.862.432
1972 Hrafn Svein-bjarnarson 33.965 10.839 753 11.733 459.400 113.937 1.318.140 4.100.696
1977 Júlíus Geir-mundsson 44.033 38.382 7.783 111.888 176.681 2.189.370 4.963.450
2020 Þórunn Sveinsdóttir 10.409 1.446 6.291 2.384 573.603 485.396 1.131.527 2.432.637
2067 Frosti 322.009 60.044 20.548 23.411 9.524 144.131 396.368 1.029.495 2.148.355
2165 Baldvin Þorsteinsson 15.673 2.949 1.653 475 222.628 2.305.822 250.202 2.142.688 6.572.860
2170 Örfirisey 23.484 7.228 8.985 1.574 3.613 242.226 2.338.477 195.124 934.354 6.297.546
2182 Rán 19.236 8.973 4.508 196.411 1.315.471 227.784 1.352.874 3.898.031
2184 Vigri 17.513 724 2.184 1.851 297.066 1.051.018 205.649 899.394 4.818.501
2203 Þerney 5.439 5.409 2.732 1.761 210 2.718 220.039 2.107.177 70.009 530.838 5.149.712
2265 Arnar 33.527 4.834 15.629 5.110 9.063 167.523 1.046.965 221.614 2.791.479 6.065.471
Samtals 322.009 656.762 167.477 217.471 84.618 5.285 119.777 8.154.308 28.906.878 6.442.816 40.713.087 131.709.657


Fylgiskjal II.


Afli sem önnur skip frystu um borð fiskveiðiárið 2000/2001.
(Afli upp úr sjó, óslægt, í kg. Aðeins sá afli skipanna sem landað var frystum, „unninn afli“. )

Skipa-nr. Nafn skips Aðrar teg-
undir
Blá-langa Djúp-
karfi
Gull-karfi Grá-
lúða
Hlýri Keila Kol-
munni
Langa Loðna Lúða Rækja
72 Kristinn Lárusson 0 20.167
249 Hafnarröst 7.699 100 772 295 7.387 5.310
483 Gústi í Papey 0 13
1056 Arnar 32.347
1258 Byr 5.890 27.939
1277 Ljósafell 0 21.223
1279 Brettingur 2.200 10.762 1.076.220 47.719 499.205 13.910 18 1.456
1347 Vídalín 0 71.600
1383 Eldborg 0 178.465
1395 Kaldbakur 0 91
1562 Jón Á Hofi 41.607
1574 Dröfn 0 5.296
1603 Baldur Árna 200 2.150 114.051 424 320.264
1626 Gissur hvíti 3.193 10.810 8.547 20.448 12.923 157
1634 Hólma-drangur 0 617 142.343 6.289 85.201 913 530
1752 Gissur 0 842.342
1768 Nökkvi 0 885.552
2061 Sunna 0 1.524.428
2154 Árbakur 0 43 96
2158 Tjaldur 10.669 1.130 9.597 331.016 7.787 14.133 13.398 576
2204 Sveinn Rafn 0 115.814
2242 Orri 0 321.039
2262 Rauðinúpur 0 1.246.508
2285 Geiri Péturs 0 1.130.463
2286 Bliki 0 144.793
2287 Bjarni Ólafsson 0 177.534
2288 Pétur Jónsson 0 2.525.777
2329 Guðmundur Ólafur 0 390.816
2332 Askur 0 1.213.631
2410 Vilhelm Þorsteinsson 0 656.252 269.405
Samtals 103.805 12.609 1.220.713 75.278 1.079.410 43.058 27.394 656.252 21.056 837.755 36.248 10.525.972







Skipa-
nr.
Nafn skips Stein-
bítur
Skráp-
flúra
Síld Skar-
koli
Sól-
koli
Skötu-
selur
Tinda-
skata
Ufsi Úthafs-
karfi
Ýsa Þorskur Samtals
72 Kristinn Lárusson 20.167
249 Hafnarröst 191 43 474.652 52 21.493 517.994
483 Gústi í Papey 13
1056 Arnar 305.350 337.697
1258 Byr 70.439 104.268
1277 Ljósafell 21.223
1279 Brettingur 701 28 1.909 5.561 359.270 1.929 56.528 2.077.416
1347 Vídalín 71.600
1383 Eldborg 178.465
1395 Kaldbakur 91
1562 Jón Á Hofi 41.607
1574 Dröfn 5.296
1603 Baldur Árna 3.348 440.437
1626 Gissur hvíti 50 49 205.373 725.796 987.346
1634 Hólma-
drangur
342 5.563 241.798
1752 Gissur 842.342
1768 Nökkvi 885.552
2061 Sunna 1.524.428
2154 Árbakur 468 27 634
2158 Tjaldur 5.647 399 214.408 740.200 1.348.960
2204 Sveinn Rafn 115.814
2242 Orri 321.039
2262 Rauðinúpur 1.246.508
2285 Geiri Péturs 1.130.463
2286 Bliki 144.793
2287 Bjarni
Ólafsson
1.381.809 1.559.343
2288 Pétur
Jónsson
2.525.777
2329 Guðmundur Ólafur 242.385 633.201
2332 Askur 1.213.631
2410 Vilhelm Þorsteinsson 6.646.731 7.572.388
Samtals 7.057 305.350 8.270.925 71 27 545.091 1.909 6.351 359.270 425.110 1.549.580 26.110.291



Fylgiskjal III.



Magn afurða og afla vinnsluskipa og nýting fiskveiðiárið 2000/2001.
(Magn er í kg og miðað er við afla upp úr sjó, óslægt.
Fiskmjöl er bakreiknað til upprunalegs úrgangs (afurða) með bræðslunýtingu.)

Fisktegund Afurðir Afli Nýting Afli – Afurðir
Blálanga 152.068 268.499 56,6% 116.431
Broddabakur 168 233 72,1% 233
Búrfiskur 3.354 6.316 53,1% 2.962
Djúpkarfi og úthafskarfi 24.343.493 44.468.599 54,7% 20.125.106
Guðlax 200 200 100,0% 0
Geirnyt 90 200 45,0% 110
Gjölnir 1.561 1.561 100,0% 0
Gullkarfi 4.636.025 9.542.487 48,6% 4.906.462
Grálúða 16.398.734 19.271.574 85,1% 2.872.840
Gulllax 2.074.467 2.942.288 70,5% 867.821
Háfur 1.162 2.905 40,0% 1.743
Hákarl 23.743 56.351 42,1% 32.608
Hlýri 379.236 641.324 59,1% 262.088
Hámeri 139 218 63,8% 79
Keila 30.741 42.476 72,4% 11.735
Kolmunni 656.252 656.252 100,0% 0
Langa 68.875 113.063 60,9% 44.188
Langhali 41.830 90.128 46,4% 48.298
Litli karfi 6.849 6.849 100,0% 0
Langlúra 74.251 74.254 100,0% 3
Loðna 837.755 837.755 100,0% 0
Lúða 98.613 114.264 86,3% 15.651
Lýsa 58.429 102.063 57,2% 43.634
Náskata 1.385 3.356 41,3% 1.971
Rækja 10.847.981 10.847.981 100,0% 0
Sandkoli 795 862 92,2% 67
Steinbítur 398.009 663.819 60,0% 265.810
Skrápflúra 376.094 469.235 80,2% 93.141
Síld 4.752.373 8.270.925 57,5% 3.518.552
Skarkoli 206.438 217.542 94,9% 11.104
Smokkfiskur 27 27 100,0% 0
Snarphali 2.710 6.000 45,2% 3.290
Sólkoli 81.041 84.645 95,7% 3.604
Skötuselur 232.817 550.376 42,3% 317.559
Skata 11.380 21.471 53,0% 10.091
Stinglax 10.897 17.043 63,9% 6.146
Trjónufiskur 90 90 100,0% 0
Tindaskata 100.783 121.686 82,8% 20.903
Túnfiskur 4.569 5.482 83,3% 913
Tröllakrabbi 351 351 100,0% 0

Ufsi
3.701.887 8.160.659 45,4% 4.458.772
Ýsa 2.866.649 6.867.926 41,7% 4.001.277
Þorskur 18.590.338 42.262.667 44,0% 23.672.329
Öfugkjafta 3.380 3.601 93,9% 221
Aðrar tegundir
(fiskmjöl og óslægt)
354.544 554 –353.990
Samtals 92.432.573 157.816.157 58,6% 65.383.584
Úthafskarfi og djúpkarfi (fiskmjöl) 134.280
Aðrar tegundir (fiskmjöl) 353.990
Samtals fiskmjöl 488.270
Áætluð nýting 19%
2.569.842
Samtals 94.514.145 157.816.157 59,9% 63.302.012






Fylgiskjal IV.


Vinnsla í afurðir eftir fisktegundum (í kg).

Flök Flök Flök Flök Flök
Fisktegund óslægt heill/
heil
haus-
skorinn
slægt haus- og
sporð-
skorinn
með roði/
með beini
roðlaus/
með beini
roðlaus/
með beini
án þunnilda
með roði/
beinlaus
Aðrar tegundir 554
Blálanga 129.017 1.952 20.935
Broddabakur 168
Búrfiskur 3.354
Djúpkarfi og úthafskarfi 257 23.779.128 9.556 286.363 133.909
Geirnyt 90
Gjölnir 1.561
Grálúða 2.564 683 13.911.363
Guðlax 200
Gullkarfi 672.685 2.720.446 712 1.242.182
Gulllax 3.641 2.070.826
Háfur 1.162
Hákarl 13.251 10.492
Hámeri 139
Hlýri 360.154 1.398 520 17.138
Keila 30.391 350
Kolmunni 656.252
Langa 47.849 15.025 6.001
Langhali 505 41.325
Langlúra 74.200 51
Litli karfi 6.849
Loðna 446.939
Lúða 25.569 72.925 119
Lýsa 55.516 337 2.576
Náskata
Rækja 104.160
Sandkoli 21 774
Síld 4.377.200
Skarkoli 78.750 127.688
Skata 1.585 1.834
Skrápflúra 62.735 1.245 245.508 66.606
Skötuselur 13.280 71.184
Smokkfiskur 27
Snarphali 2.710
Sólkoli 39.621 41.420
Steinbítur 389.894 2.324 5.791
Stinglax 25 5.918 4.954
Tindaskata 78.248 13.291
Trjónufiskur 90
Tröllakrabbi 351
Túnfiskur 4.569
Ufsi 7.711 2.607 2.484.442 477.547
Ýsa 318.909 99.828 480.919 943.932 425
Þorskur 1.037.654 1.099.924 1.220.598 7.001.492 5.332
Öfugkjafta 1.085 52 2.243
Samtals 1.482.679 761.657 31.224.825 1.653.775 13.960.872 4.388.854 1.993.894 11.855.822 477.547 5.757




Flök Flök
Fisktegund roðlaus/
beinlaus
í blokk í
frystingu
í skel lausfryst
í poka
börð slitinn soðin afskurður marn-ingur
Aðrar tegundir
Blálanga
Broddabakur
Búrfiskur
Djúpkarfi og úthafskarfi
Geirnyt
Gjölnir
Grálúða 3.156
Guðlax
Gullkarfi
Gulllax
Háfur
Hákarl
Hámeri
Hlýri
Keila
Kolmunni
Langa
Langhali
Langlúra
Litli karfi
Loðna 390.816
Lúða
Lýsa
Náskata 1.385
Rækja 340.069 1.309.055 6.604.575 2.490.122
Sandkoli
Síld 375.173
Skarkoli
Skata 7.961
Skrápflúra
Skötuselur 82 136.560
Smokkfiskur
Snarphali
Sólkoli
Steinbítur
Stinglax
Tindaskata 9.244
Trjónufiskur
Tröllakrabbi
Túnfiskur
Ufsi 524.257 195.474
Ýsa 889.923 119.321
Þorskur 5.925.194 1.549.857 3.240
Öfugkjafta
Samtals 7.339.374 340.069 765.989 1.309.055 6.604.575 18.672 136.560 2.490.122 1.867.808 3.240





Fisktegund hausar hrogn kinnar kútt-
magar
lifur svil mjöl Afurðir
samtals
Afli
Aðrar tegundir 353.990 354.544 554
Blálanga 164 152.068 268.499
Broddabakur 168 233
Búrfiskur 3.354 6.316
Djúpkarfi og úthafskarfi 134.280 24.343.493 44.468.599
Geirnyt 90 200
Gjölnir 1.561 1.561
Grálúða 2.480.932 36 16.398.734 19.271.574
Guðlax 200 200
Gullkarfi 4.636.025 9.542.487
Gulllax 2.074.467 2.942.288
Háfur 1.162 2.905
Hákarl 23.743 56.351
Hámeri 139 218
Hlýri 26 379.236 641.324
Keila 30.741 42.476
Kolmunni 656.252 656.252
Langa 68.875 113.063
Langhali 41.830 90.128
Langlúra 74.251 74.254
Litli karfi 6.849 6.849
Loðna 837.755 837.755
Lúða 98.613 114.264
Lýsa 58.429 102.063
Náskata 1.385 3.356
Rækja 10.847.981 10.847.981
Sandkoli 795 862
Síld 4.752.373 8.270.925
Skarkoli 206.438 217.542
Skata 11.380 21.471
Skrápflúra 376.094 469.235
Skötuselur 3.348 1.960 6.403 232.817 550.376
Smokkfiskur 27 27
Snarphali 2.710 6.000
Sólkoli 81.041 84.645
Steinbítur 398.009 663.819
Stinglax 10.897 17.043
Tindaskata 100.783 121.686
Trjónufiskur 90 90
Tröllakrabbi 351 351
Túnfiskur 4.569 5.482
Ufsi 9.849 3.701.887 8.160.659
Ýsa 13.392 2.866.649 6.867.926
Þorskur 678.524 67.615 526 382 18.590.338 42.262.667
Öfugkjafta 3.380 3.601
Samtals 3.159.482 91.020 3.384 1.960 6.929 382 488.270 92.432.573 157.816.157