Ferill 219. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 781  —  219. mál.




Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Svanfríðar Jónasdóttur um fjárveitingar til háskóla.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hve miklar hafa fjárveitingar úr ríkissjóði verið til háskóla þau fjögur fjárlagaár síðan lög um háskóla, nr. 136/1997, tóku gildi? Óskað er eftir að fram komi:
     1.      heildarfjöldi nemenda við hvern skóla og heildarfjárveiting til skólans úr ríkissjóði hvert þessara ára,
     2.      hve fjárveitingar til kennslu hafa verið miklar á hvern nemanda í hverjum skóla, hvert ár fyrir sig,
     3.      hve miklar fjárveitingar úr ríkissjóði hafa verið til húsnæðismála hvers skóla, hvert ár á þessu tímabili,
     4.      hve mikið fé hefur farið úr ríkissjóði til rannsókna við hvern skóla, hvert þessara ára, miðað við fjölda kennara við hvern skóla fyrir sig.


Fjöldi nemenda samkvæmt Hagstofu Íslands.

*2001 2000 1999 1998
Háskóli Íslands
6.673 6.670 6.601 5.561
Háskólinn á Akureyri
710 649 554 502
Háskólinn í Reykjavík
650 643 503 339
Kennaraháskóli Íslands
1.250 1.263 1.172 1.247
Listaháskóli Íslands
**220 ***220
Tækniskóli Íslands
****775 630 571 548
Viðskiptaháskólinn á Bifröst
*****202 177 140 116
*Nemendatölur fyrir árið 2001 eru samkvæmt áætlun í verkefnavísum en endanlegt nemendauppgjör ársins liggur ekki fyrir.
**Skólinn tekur við starfsemi Leiklistarskóla Íslands og fornám flyst úr skólanum.
***Samkvæmt samningi við skólann, þar af 45 í fornámi.
****Þar af 200 í frumgreinadeild.
*****Samkvæmt samningi við skólann, þar af 27 í fornámi.


Heildarfjárveiting á fjárlögum til hvers skóla, á verðlagi hvers árs í millj. kr.

2001 2000 1999 1998
Háskóli Íslands *
**3.349,1 2.986,6 3.042,5 2.817,3
Háskólinn á Akureyri
408,3 398,5 364,5 280,6
Háskólinn í Reykjavík
279,2 211,9 165,7
Kennaraháskóli Íslands
714,8 635,3 626,2 407,3
Listaháskóli Íslands
275,7 156,9
Tækniskóli Íslands
298,2 273,3 270,3 233,5
Viðskiptaháskólinn á Bifröst
60,7 58,9 57,1 52,5
*Hér eru ekki taldar með fjárveitingar til undirstofnana eða tengdra stofnana, sem eru á sérfjárlagaliðum.
**Framlög á fjárlögum að viðbættum 80 millj. kr. vegna samnings um rannsóknir sem gerður var árið 2001.

Meðalframlag á fjárlögum á hvern nemanda í hverjum skóla*,
í þús. kr. á verðlagi hvers árs.

2001 2000 1999 1998
Háskóli Íslands
502 448 461 507
Háskólinn á Akureyri
575 614 658 559
Háskólinn í Reykjavík
430 330 329
Kennaraháskóli Íslands
572 503 534 327
Listaháskóli Íslands
1.253 673
Tækniskóli Íslands
385 434 473 426
Viðskiptaháskólinn á Bifröst
300 333 408 453
* Hér er miðað við upplýsingar Hagstofu Íslands um nemendafjölda í háskólum. Í reiknilíkani fyrir háskóla er gert ráð fyrir að greitt sé í samræmi við virkni nemenda, nemendaígildi. Greitt er fyrir mismunandi námsbrautir samkvæmt sjö mismunandi reikniflokkum. Tölurnar eru því ekki samanburðarhæfar við þau verð sem miðað er við í reiknilíkani. Samanburðarhæfar upplýsingar fyrir alla skólana á grundvelli nemendaígilda eru einungis til fyrir árið 2001. Hér er því miðað við nemendatölur Hagstofunnar.
    

Framlög af stofnkostnaðarlið háskólastigsins* (02-269),
í millj. kr. á verðlagi hvers árs.

2001 2000 1999 1998
Háskóli Íslands **
370.000 368 389.000 368.000
Háskólinn á Akureyri
110.000 140 70.000 30.000
Háskólinn í Reykjavík
Kennaraháskóli Íslands
115.000 45.000 115.000 28.000
Listaháskóli Íslands
Tækniskóli Íslands
15.000 16.000 25.000 23.000
Viðskiptaháskólinn á Bifröst
Viðhald, óskipt, aðrar háskólastofnanir
10.000 10.000
* Fram til ársins 2001 ná framlög þessi einnig til búnaðarkaupa hjá öðrum skólum en Tækniskólanum. Eftir það er gert ráð fyrir búnaðarkaupum í reiknilíkani og falla framlög til þeirra undir rekstrarfjárveitingar skólanna.
** Í tölum fyrir Háskóla Íslands er einnig gerð grein fyrir hagnaði af Happdrætti Háskólans, liðlega 300 millj. kr. á ári.

    Tölur í eftirfarandi töflu eru úr könnun Rannsóknarráðs Íslands, Rannís, sem gerð er á tveggja ára fresti. Úrvinnslu upplýsinga fyrir árið 2001 er ekki að fullu lokið samkvæmt upplýsingum Rannís. Samanburðarhæfar upplýsingar á grundvelli fjárlaga fyrir alla skólana liggja ekki fyrir, en unnið er að gerð reiknilíkans fyrir rannsóknir háskóla og mun það gera slíkan samanburð mögulegan.Upplýsingar um Háskóla Íslands eiga við allar stofnanir skólans og deildir. Upplýsingar um fjölda kennara í hverjum skóla sem stunda rannsóknir liggja ekki fyrir í menntamálaráðuneytinu.


Fjármögnun af fjárlögum og önnur opinber fjármögnun


rannsóknar- og þróunarstarfs.

1999 1997
Háskóli Íslands
Fjárlög
1.779.576 1.326.689
Önnur opinber fjármögnun
369.181 628.373
Háskólinn á Akureyri
Fjárlög
152.716 98.523
Önnur opinber fjármögnun
5.760 10.420
Háskólinn í Reykjavík
Fjárlög
6.051
Önnur opinber fjármögnun
Kennaraháskóli Íslands
Fjárlög
132.264 62.815
Önnur opinber fjármögnun
7.922 4.841
Listaháskóli Íslands
Fjárlög
3.630
Önnur opinber fjármögnun
Viðskiptaháskólinn á Bifröst
Fjárlög
14.000 6.000
Önnur opinber fjármögnun
2.000