Ferill 611. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 1077  —  611. mál.




Svar



landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Drífu Hjartardóttur um kindakjötsframleiðslu.

     1.      Hvað jókst kindakjötsframleiðsla mikið árlega frá 1998 til ársloka 2001?

Árleg kindakjötsframleiðsla 1998–2000.


Ár Framleiðsla , tonn Aukning, tonn
1998 8.176
1999 8.644 468
2000 9.735 1.091
2001 8.612 -1.123


     2.      Hver var birgðastaða kindakjöts í lok hvers árs 1998–2001?

Birgastaða í árslok 1998–2000.


Ár Birgðir, tonn
1998 5.607
1999 6.136
2000 6.886
2001 6.608

     3.      Hver var árleg framleiðsla kindakjöts hjá framleiðendum án greiðslumarks í sauðfjárframleiðslu sömu ár?

Framleiðsla framleiðenda án greiðslumarks 1998–2000.



Ár
Framleiðsla á lögbýlum, tonn Framleiðsla utan lögbýla, tonn
Alls
1998 252 34 286
1999 290 29 319
2000 293 35 328
2001 272 30 302