Ferill 691. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 1110  —  691. mál.




Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um nám í málm- og véltæknigreinum.

Frá Rannveigu Guðmundsdóttur.



     1.      Hver er stefna ráðherra varðandi nám í málm- og véltæknigreinum?
     2.      Hvert var markmiðið með flutningi námsins frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti til Borgarholtsskóla og hvernig hefur það reynst?
     3.      Hvar er fyrirhugað að kjarnaskóli verði fyrir greinina?
     4.      Hvernig er samstarfi við fræðsluráð málmiðnaðarins háttað?