Ferill 569. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 1252  —  569. mál.




Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur um úthlutun listamannalauna árin 2000, 2001 og 2002.

     1.      Hvaða listamenn nutu launa og/eða styrkja úr launasjóðum listamanna árin 2000 og 2001 og hvernig skiptust þeir eftir listgreinum?
     2.      Hvaða listamenn njóta launa og/eða styrkja úr launasjóðum listamanna árið 2002 og hvernig skiptast þeir eftir listgreinum?

    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi listum.

Starfslaun árið 2000.
Úr Launasjóði rithöfunda:
3 ár (4)
Gyrðir Elíasson
Ingibjörg Haraldsdóttir
Pétur Gunnarsson
Þorsteinn frá Hamri
2 ár (1)
Kristín Ómarsdóttir
1 ár (10)
Birgir Sigurðsson
Einar Kárason
Fríða Á. Sigurðardóttir
Guðjón Friðriksson
Guðrún Helgadóttir
Nína Björk Árnadóttir
Ólafur Gunnarsson
Ólafur Haukur Símonarson
Sigurður Pálsson
Þórarinn Eldjárn
6 mánuðir (40)
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Andri Snær Magnason
Atli Magnússon
Árni Ibsen
Áslaug Jónsdóttir
Bjarni Bjarnason
Bragi Ólafsson
Elísabet K. Jökulsdóttir
Erlingur E. Halldórsson
Eyvindur P. Eiríksson
Friðrik Erlingsson
Guðmundur Ólafsson
Guðrún Eva Mínervudóttir
Gunnhildur Hrólfsdóttir
Gylfi Gröndal
Hallgrímur Helgason
Hjörtur Pálsson
Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir
Iðunn Steinsdóttir
Ísak Harðarson
Jón Viðar Jónsson
Jón Kalman Stefánsson
Jónas Þorbjarnarson
Kjartan Árnason
Kristín Marja Baldursdóttir
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Kristín Steinsdóttir
Kristján Þórður Hrafnsson
Linda Vilhjálmsdóttir
Margrét Lóa Jónsdóttir
Óskar Árni Óskarsson
Ragnheiður Sigurðardóttir
Rúnar Helgi Vignisson
Sigfús Bjartmarsson
Sigurður A. Magnússon
Sindri Freysson
Steinunn Jóhannesdóttir
Vilborg Davíðsdóttir
Þorvaldur Þorsteinsson
Þórunn Valdimarsdóttir

Úr Launasjóði myndlistarmanna:
2 ár (4)
Anna Þóra Karlsdóttir
Bjarni Sigurbjörnsson
Ósk Vilhjálmsdóttir
Sigurður Örlygsson

1 ár (4)
Ásmundur Ásmundsson
Hulda Hákon
Margrét H. Blöndal
Ómar Stefánsson

6 mánuðir (26)
Alda Sigurðardóttir
Anna Eyjólfsdóttir
Arngunnur Ýr Gylfadóttir
Áslaug Thorlacius
Ásta Ólafsdóttir
Birgir Andrésson
Einar Már Guðvarðarson
Gabríela Friðriksdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Gunnar Örn Gunnarsson
Haraldur Jónsson
Helgi Hjaltalín Eyjólfsson
Inga Sólveig Friðjónsdóttir
Jón Axel Björnsson
Jónína Guðnadóttir
Katrín Sigurðardóttir
Magnús Pálsson
Olga Soffía Bergmann
Ólöf Nordal
Ragnhildur Stefánsdóttir
Sigrid Valtingojer
Sigurþór Hallbjörnsson
Steinunn Helgadóttir
Valgerður Hauksdóttir
Þór Vigfússon
3 mánuðir (2)
Egill Sæbjörnsson
Hildur Bjarnadóttir
Ferðastyrkir (20)
Finna B. Steinsson
Dóra Ísleifsdóttir x 3
Eirún Sigurðardóttir x 3
Íris Elfa Friðriksdóttir
Jón Sigurpálsson
Jóní Jónsdóttir x 3
Margrét Jónsdóttir
Ólöf Ragnheiður Björnsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir x 2
Sigrún Hrólfsdóttir x 3
Þórður Hall
Úr Tónskáldasjóði:
1 ár (4)
Atli Ingólfsson
Finnur Torfi Stefánsson
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson
Páll Pampichler Pálsson
6 mánuðir (4)
Bára Grímsdóttir
Haukur Tómasson
Sveinn Lúðvík Bjarnason
Tómas R. Einarsson
3 mánuðir (1)
Ríkharður H. Friðriksson
Úr Listasjóði:
2 ár (2)
Eydís Franzdóttir
Guðmundur Kristmundsson
1 ár (2)
Sigurður Flosason
Steinunn Birna Ragnarsdóttir
6 mánuðir (17)
Anna Pálína Árnadóttir
Anna Guðný Guðmundsdóttir
Áshildur Haraldsdóttir
Erla Sólveig Óskarsdóttir
Finnur Arnar Arnarsson
Finnur Bjarnason
Gunnar Kvaran
Jóel Pálsson
Katrín Didriksen
Lára Stefánsdóttir
Marta Guðrún Halldórsdóttir
Ólafur Kjartan Sigurðsson
Ólöf Sesselja Óskarsdóttir
Steef van Oosterhout
Peter Máté
Pétur Jónasson
Snorri Örn Snorrason
3 mánuðir (7)
Felix Bergsson
Gestur Þorgrímsson
Guðrún Ingimarsdóttir
Hólmfríður Árnadóttir
Messíana Tómasdóttir
Rósa Kristín Baldursdóttir
Rúnar Óskarsson
Ferðastyrkir (9)
Anna G. Torfadóttir
Björg Þórhallsdóttir
Björn Steinar Sólbergsson
Camilla Söderberg
Einar Kristján Einarsson
Hulda Kristín Magnúsdóttir
Kristinn H. Árnason
Sigurður Halldórsson
Örvar Kristjánsson
Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun (11 hópar, 102 mánuðir):
Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum 15 mánuðir
Möguleikhúsið 15 mánuðir
Draumasmiðjan ehf. 12 mánuðir
Bandamenn 9 mánuðir
Kerúb ehf. 9 mánuðir
Furðuleikhúsið 9 mánuðir
Vísindaleikhúsið 9 mánuðir
Dansleikhús með ekka 6 mánuðir
Fljúgandi fiskar 6 mánuðir
Íslenska leikhúsið 6 mánuðir
Undraland – leikfélag 6 mánuðir

     Listasjóður veitti einnig sérstök framlög til eftirtalinna 43 listamanna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 3. gr. laga nr. 35/1991, og fengu ekki starfslaun.
    Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.
Agnar Þórðarson
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Einar G. Baldvinsson
Einar Bragi
Eiríkur Smith
Elías B. Halldórsson
Gísli J. Ástþórsson
Gísli Magnússon
Gísli Sigurðsson
Guðmunda Andrésdóttir
Guðmundur L. Friðfinnsson
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Gunnar Dal
Gunnar Eyjólfsson
Helgi Sæmundsson
Herdís Þorvaldsdóttir
Hjörleifur Sigurðsson
Hrólfur Sigurðsson
Hörður Ágústsson
Jóhannes Geir Jónsson
Jóhannes Helgi Jónsson
Jón Ásgeirsson
Jón Dan Jónsson
Jón Þórarinsson
Kjartan Guðjónsson
Kristinn Hallsson
Magnús Blöndal Jóhannsson
Magnús Jónsson
Ólöf Pálsdóttir
Pjetur Friðrik Sigurðsson
Róbert Arnfinnsson
Rúrik Haraldsson
Rögnvaldur Sigurjónsson
Sigurður Hallmarsson
Skúli Halldórsson
Stefán Júlíusson
Steingrímur St. Th. Sigurðsson
Veturliði Gunnarsson
Vilborg Dagbjartsdóttir
Þuríður Pálsdóttir
Örlygur Sigurðsson


Starfslaun árið 2001.
Úr Launasjóði rithöfunda:
3 ár (2)
Sigurður Pálsson
Vigdís Grímsdóttir
1 ár (8)
Birgir Sigurðsson
Einar Kárason
Guðjón Friðriksson
Guðrún Helgadóttir
Guðrún Eva Mínervudóttir
Ólafur Gunnarsson
Ólafur Haukur Símonarson
Þórarinn Eldjárn
6 mánuðir (44)
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Andri Snær Magnason
Arnaldur Indriðason
Árni Ibsen
Áslaug Jónsdóttir
Atli Magnússon
Auður Jónsdóttir
Bjarni Bjarnason
Bragi Ólafsson
Elísabet K. Jökulsdóttir
Erlingur E. Halldórsson
Eyvindur P. Eiríksson
Friðrik Erlingsson
Guðjón Sveinsson
Guðmundur Ólafsson
Gylfi Gröndal
Hallgrímur Helgason
Hjörtur Pálsson
Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir
Huldar Breiðfjörð
Iðunn Steinsdóttir
Ísak Harðarson
Jón Kalman Stefánsson
Jónas Þorbjarnarson
Kristín Marja Baldursdóttir
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Kristín Steinsdóttir
Kristján Þórður Hrafnsson
Linda Vilhjálmsdóttir
Mikael Torfason
Óskar Árni Óskarsson
Rúnar Helgi Vignisson
Sigfús Bjartmarsson
Sigurbjörg Þrastardóttir
Sigurður A. Magnússon
Sigurjón Magnússon
Sigurjón B. Sigurðsson
Sindri Freysson
Steinar Bragi Guðmundsson
Steinunn Jóhannesdóttir
Úlfur Hjörvar
Vilborg Davíðsdóttir
Þorvaldur Þorsteinsson
Þórunn Valdimarsdóttir

Úr Launasjóði myndlistarmanna:
2 ár (4)
Guðrún Kristjánsdóttir
MagnúsTómasson
Ólöf Nordal
Sigurður Árni Sigurðsson
1 ár (7)
Björg Örvar
Daði Guðbjörnsson
Finnbogi Pétursson
Kristinn E. Hrafnsson
Rósa Gísladóttir
V. Þorberg Bergsson
Þuríður Fannberg
6 mánuðir (21)
Borghildur Óskarsdóttir
Finna B. Steinsson
Grétar Reynisson
Guðrún Einarsdóttir
Guðrún Marinósdóttir
Guðrún Vera Hjartardóttir
Hafdís Helgadóttir
Hafdís Ólafsdóttir
Haukur Dór Sturluson
Hrafnkell Sigurðsson
Ívar Valgarðsson
Kjartan Ólason
Ólafur Lárusson
Páll Guðmundsson
Pétur Bjarnason
Pétur Örn Friðriksson
Sara Björnsdóttir
Sólveig Baldursdóttir
Valgarður Gunnarsson
Þorri Hringsson
Þorbjörg Þórðardóttir
3 mánuðir (3)
Jón Thor Gíslason
Sara Jóhanna Vilbergsdóttir
Sigríður Ágústsdóttir
Ferðastyrkir (5)
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Jón Reykdal
Kristín Reynisdóttir
Magdalena Margrét Kjartansdóttir
Þorgerður Sigurðardóttir
Úr Tónskáldasjóði:
2 ár (2)
Hafliði Hallgrímsson
Jónas Tómasson
1 ár (3)
Finnur Torfi Stefánsson
Snorri Sigfús Birgisson
Tryggvi M. Baldvinsson

6 mánuðir (6)
Áskell Másson
Bára Grímsdóttir
Mist Þorkelsdóttir
Páll Pampichler Pálsson
Ríkharður H. Friðriksson
Sveinn Lúðvík Bjarnason
3 mánuðir (1)
Hilmar Örn Hilmarsson
Ferðastyrkur (1)
Atli Ingólfsson

Úr Listasjóði:
2 ár (2)
Auður Gunnarsdóttir
Rut Ingólfsdóttir
1 ár (6)
Alina Dubik
Edda Erlendsdóttir
Eyþór Gunnarsson
Ólöf Ingólfsdóttir
Sigurður Halldórsson
Þórhildur Þorleifsdóttir
6 mánuðir (8)
Einar Kristján Einarsson
Eiríkur Örn Pálsson
Erla Sólveig Óskarsdóttir
Felix Bergsson
Helena Jónsdóttir
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir
Óskar Guðjónsson
Örn Magnússon     
3 mánuðir (5)
Halldór E. Laxness
Jakob Þór Einarsson
Jóhann Jóhannsson
Kristjana Stefánsdóttir
Kristján Eldjárn
Ferðastyrkir (5)
Douglas A Brotchie
Guðrún Birgisdóttir
Halldóra Geirharðsdóttir
Jóhann Smári Sævarsson
Martial Guðjón Nardeau

Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun (13 hópar, 100 mánuðir)
Leikfélag Íslands 12 mánuðir
Möguleikhúsið 12 mánuðir
Norðuróp 12 mánuðir
Egg leikhúsið 9 mánuðir
Hafnarfjarðarleikhúsið 9 mánuðir
Kaffileikhúsið og Icelandic Takeaway Theatre 9 mánuðir
Strindberg hópurinn 9 mánuðir
Einleikhúsið / Sigrún Sól 8 mánuðir
Lipurtré 6 mánuðir
Þíbilja 6 mánuðir
Íslenska leikhúsið 4 mánuðir
Leikhúsið í kirkjunni 4 mánuði r

     Listasjóður veitti einnig sérstök framlög til eftirtalinna listamanna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 9. gr. laga nr. 35/1991, og fengu ekki starfslaun.
    Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.
Agnar Þórðarson
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Einar G. Baldvinsson
Einar Bragi
Eiríkur Smith
Elías B. Halldórsson
Gísli J. Ástþórsson
Gísli Magnússon
Gísli Sigurðsson
Guðmunda Andrésdóttir
Guðmundur L. Friðfinnsson
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Gunnar Dal
Helgi Sæmundsson
Hjörleifur Sigurðsson
Hrólfur Sigurðsson
Hörður Ágústsson
Jóhannes Geir Jónsson
Jóhannes Helgi Jónsson
Jón Ásgeirsson
Jón Þórarinsson
Kjartan Guðjónsson
Kristinn Hallsson
Magnús Blöndal Jóhannsson
Magnús Jónsson
Ólöf Pálsdóttir
Pjetur Friðrik Sigurðsson
Rögnvaldur Sigurjónsson
Sigurður Hallmarsson
Skúli Halldórsson
Stefán Júlíusson
Svava Jakobsdóttir
Veturliði Gunnarsson
Vilborg Dagbjartsdóttir
Örlygur Sigurðsson


Starfslaun árið 2002.
Úr Launasjóði rithöfunda:
3 ár (2)
Bragi Ólafsson
Steinunn Sigurðardóttir
6 mánuðir (42)
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Andri Snær Magnason
Arnaldur Indriðason
Atli Magnússon
Auður Jónsdóttir
Áslaug Jónsdóttir
Árni Ibsen
Birgir Sigurðsson
Bjarni Bjarnason
Böðvar Guðmundsson
Elísabet K. Jökulsdóttir
Erlingur E. Halldórsson
Eyvindur P. Eiríksson
Geirlaugur Magnússon
Guðmundur Ólafsson
Guðmundur Andri Thorsson
Gylfi Gröndal
Hjörtur Pálsson
Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir
Iðunn Steinsdóttir
Ísak Harðarson
Jón Atli Jónasson
Jón Kalman Stefánsson
Kristín Marja Baldursdóttir
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Kristín Steinsdóttir
Kristján Þórður Hrafnsson
Linda Vilhjálmsdóttir
Mikael Torfason
Óskar Árni Óskarsson
Ragnheiður Gestsdóttir
Ragnheiður Sigurðardóttir
Rúnar Helgi Vignisson
Sigfús Bjartmarsson
Sigrún Eldjárn
Sigurbjörg Þrastardóttir
Sigurður A. Magnússon
Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón)
Sindri Freysson
Steinunn Jóhannesdóttir
Vilborg Davíðsdóttir
Þorvaldur Þorsteinsson
2 ár (2)
Guðrún Eva Mínervudóttir
Jón Viðar Jónsson
1 ár (9)
Einar Kárason
Einar Már Guðmundsson
Guðjón Friðriksson
Guðrún Helgadóttir
Hallgrímur Helgason
Kristín Ómarsdóttir
Ólafur Gunnarsson
Ólafur Haukur Símonarson
Þórarinn Eldjárn

Úr Launasjóði myndlistarmanna:
2 ár (4)
Gabríela Friðriksdóttir
Hannes Lárusson
Katrín Sigurðardóttir
Ragnhildur Stefánsdóttir
1 ár (8)
Anna Eyjólfsdóttir
Eygló Harðardóttir
Harpa Björnsdóttir
Helgi Gíslason
Inga Jónsdóttir
Magnús Ó. Kjartansson
Margrét Jónsdóttir
Ólafur Sveinn Gíslason
6 mánuðir (19)
Elsa Dóróthea Gísladóttir
Hildur Bjarnadóttir
Hlynur Helgason
Ilmur María Stefánsdóttir
Íris Elfa Friðriksdóttir
Kolbrún Björgólfsdóttir
Magnús Sigurðsson
Margrét Hlín Sveinsdóttir
Míreya Samper
Ólöf Einarsdóttir
Ólöf Erla Bjarnadóttir
Ólöf Oddgeirsdóttir
Ragna Róbertsdóttir
Sigríður Ágústsdóttir
Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir
Stefán Jónsson
Vignir Jóhannsson
Þóroddur Bjarnason
3 mánuðir (2)
Erla S. Haraldsdóttir
Inga Svala Þórsdóttir
Ferðastyrkir (8)
Anna G. Torfadóttir
Anna Jóa Jóhannsdóttir
Birgir Snæbjörn Birgisson
Finna B. Steinsson
Hlynur Hallsson
Hrönn Vilhjálmsdóttir
Ingibjörg Styrgerður
Haraldsdóttir
Kjartan Ólason

Úr Tónskáldasjóði:
2 ár (2)
Karólína Eiríksdóttir
Snorri Sigfús Birgisson
1 ár (2)
Áskell Másson
Bára Grímsdóttir
6 mánuðir (4)
Erik Júlíus Mogensen
Finnur Torfi Stefánsson
Hilmar Örn Hilmarsson
Óliver Kentish     
4 mánuðir (1)
Hildigunnur Rúnarsdóttir

Úr Listasjóði:
2 ár (2)
Camilla Söderberg
Lára Stefánsdóttir
1 ár (5)
Guðrún Sigríður Birgisdóttir
Hilmar Jensson
Kristín Jóhannesdóttir
Marta Guðrún Halldórsdóttir
Miklós Dalmay
6 mánuðir (13)
Finnur Bjarnason
Hávarður Tryggvason
Laufey Sigurðardóttir
Margrét Bóasdóttir
María Kristjánsdóttir
Ólöf Ingólfsdóttir
Pétur Tryggvi Hjálmarsson
Sif Margét Tulinius
Skúli Sverrisson
Sunna Gunnlaugsdóttir
Sverrir Guðjónsson
Valgerður Tinna Gunnarsdóttir
Valgerður Þórsdóttir
3 mánuðir (2)
Ásgerður Júníusdóttir
Charlotte Böving
Ferðastyrkir (8)
Felix Bergsson
Filippía I. Elísdóttir
Gísli Örn Garðarsson
Helga Rakel Rafnsdóttir
Sigrún Sól Ólafsdóttir
Sveinbjörg Þórhallsdóttir
Valgerður Rúnarsdóttir
Þórarinn Eyfjörð


Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun (10 hópar, 100 mánuðir)
Leynileikhúsið 14 mánuðir
SÞ dansverkstæði 14 mánuðir
Hermóður og Háðvör 12 mánuðir
Möguleikhúsið 12 mánuðir
Lab Loki 12 mánuðir
Leikhúskór Leikfélags Akureyrar 12 mánuðir
Dansleikhús með ekka 8 mánuðir
Leikhópurinn „Á senunni“ 8 mánuðir
Skjallbandalagið 6 mánuðir
Kómedíuleikhúsið 2 mánuðir

     Listasjóður veitti einnig sérstök framlög til eftirtalinna listamanna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 9. gr. laga nr. 35/1991, og fengu ekki starfslaun.
    Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.
Agnar Þórðarson
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Einar G. Baldvinsson
Einar Bragi
Eiríkur Smith
Elías B. Halldórsson
Gísli J. Ástþórsson
Gísli Sigurðsson
Guðmunda Andrésdóttir
Guðmundur L. Friðfinnsson
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Gunnar Dal
Helgi Sæmundsson
Hjörleifur Sigurðsson
Hrólfur Sigurðsson
Hörður Ágústsson
Jóhannes Geir Jónsson
Jón Ásgeirsson
Jón Þórarinsson
Kjartan Guðjónsson
Kristinn Hallsson
Magnús Blöndal Jóhannsson
Magnús Jónsson
Ólöf Pálsdóttir
Pjetur Friðrik Sigurðsson
Rögnvaldur Sigurjónsson
Sigurður Hallmarsson
Skúli Halldórsson
Svava Jakobsdóttir
Veturliði Gunnarsson
Vilborg Dagbjartsdóttir
Örlygur Sigurðsson


     3.      Hvernig var skipting umsókna eftir listgreinum á árunum 2000–2002 og hver var skiptingin eftir kyni umsækjenda, aldri og búsetu?
    Meðfylgjandi töflur sýna skiptingu umsækjenda eftir kyni, aldri og búsetu, milli sjóða og fyrir hvern sjóð fyrir sig. Listasjóður veitir styrki til annarra listgreina en þeirra er falla undir hina sjóðina og fylgja upplýsingar um listgreinar samkvæmt skilgreiningu listamannanna sjálfra.

Umsóknir um starfslaun 2000.
Umsóknir, skipt eftir kyni.
Sjóður Umsóknir alls Konur Karlar Hlutfall kvk. Hlutfall kk.
Listasjóður 113 68 45 60% 40%
Launasjóður myndlistarmanna 218 125 93 57% 43%
Launasjóður rithöfunda 156 42 114 27% 73%
Tónskáldasjóður 26 6 20 23% 77%
Alls einstaklingar 513 241 272 47% 53%
Leikhópar til Listasjóðs 40
Alls umsóknir 553
Úthlutanir, skipt eftir kyni.
Sjóður Úthlutanir alls Konur Karlar Hlutfall kvk. Hlutfall kk.
Listasjóður 28 14 14 50% 50%
Ferðastyrkir 9 4 5 44% 56%
Launasjóður myndlistarmanna 35 20 16 57% 46%
Ferðastyrkir 11 9 2 82% 18%
Launasjóður rithöfunda 55 20 35 36% 64%
Tónskáldasjóður 9 1 8 11% 89%
Alls einstaklingar 147 68 80 46% 54%
Listasjóður, leikhópar 9
Skipting umsækjenda og úthlutana eftir búsetu.
Umsækjendur Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
Reykjavík 335 65% 105 71%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
91

18%

18

12%
Vesturland 10 2% 3 2%
Vestfirðir 4 1% 1 1%
Norðurland vestra 4 1% 0 0%
Norðurland eystra 26 5% 3 2%
Austurland 4 1% 0 0%
Suðurland 10 2% 3 2%
Suðurnes 7 1% 0 0%
Erlendis 22 4% 14 10%
Samtals 513 100% 147 100%
Skipting umsækjenda og úthlutana eftir aldri.
Aldur Umsækjendur Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
30 ára og yngri 44 9% 16 11%
31–40 ára 174 34% 56 38%
41–50 ára 155 30% 34 23%
51–60 ára 94 18% 28 19%
61–70 ára 28 5% 10 7%
71 og eldri 18 4% 3 2%
Samtals 513 100% 147 100%

Skipting umsókna og úthlutana eftir búsetu og sjóðum.
Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
Launasjóður rithöfunda
Reykjavík 110 71% 44 80%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
23

15%

9

16%
Vesturland 3 2% 1 2%
Vestfirðir 0 0% 0 0%
Norðurland vestra 3 2% 0 0%
Norðurland eystra 5 3% 0 0%
Austurland 3 2% 0 0%
Suðurland 3 2% 1 2%
Suðurnes 2 1% 0 0%
Erlendis 4 3% 0 0%
Samtals 156 100% 55 100%
Launasjóður myndlistarmanna
Reykjavík 148 68% 38 83%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
39

18%

4

9%
Vesturland 4 2% 0 0%
Vestfirðir 2 1% 1 2%
Norðurland vestra 0 0% 0 0%
Norðurland eystra 10 5% 0 0%
Austurland 1 0% 0 0%
Suðurland 2 1% 2 4%
Suðurnes 1 0% 0 0%
Erlendis 11 5% 1 2%
Samtals 218 100% 46 100%
Tónskáldasjóður
Reykjavík 10 38% 4 44%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
4

15%

1

11%
Vesturland 1 4% 1 11%
Vestfirðir 1 4% 0 0%
Norðurland vestra 1 4% 0 0%
Norðurland eystra 0 0% 0 0%
Austurland 0 0% 0 0%
Suðurland 2 8% 1 11%
Suðurnes 2 8% 0 0%
Erlendis 5 19% 2 22%
Samtals 26 100% 9 100%
Listasjóður
Reykjavík 67 59% 25 68%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
25

22%

7

19%
Vesturland 2 2% 1 3%
Vestfirðir 1 1% 0 0%
Norðurland vestra 0 0% 0 0%
Norðurland eystra 11 10% 3 8%
Austurland 0 0% 0 0%
Suðurland 3 3% 0 0%
Suðurnes 2 2% 0 0%
Erlendis 2 2% 1 3%
Samtals 113 100% 37 100%

Skipting umsókna og úthlutana eftir aldri og sjóðum.
Launasjóður rithöfunda Launasjóður myndlistarmanna
Aldur Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
30 ára og yngri 13 8% 4 7% 17 8% 7 16%
31–40 ára 35 22% 15 27% 72 33% 14 31%
41–50 ára 42 27% 12 22% 75 34% 14 31%
51–60 ára 39 25% 17 31% 41 19% 8 18%
61–70 ára 16 10% 6 11% 9 4% 1 2%
71 árs og eldri 11 7% 1 2% 4 2% 1 2%
Samtals 156 100% 55 100% 218 100% 45 100%
Tónskáldasjóður Listasjóður
Aldur Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
30 ára og yngri 0 0% 0 0% 14 12% 4 11%
31–40 ára 11 42% 6 67% 56 50% 21 57%
41–50 ára 5 19% 1 11% 33 29% 7 19%
51–60 ára 7 27% 1 11% 7 6% 2 5%
61–70 ára 1 4% 1 11% 2 2% 2 5%
71 árs og eldri 2 8% 0 0% 1 1% 1 3%
Samtals 26 100% 9 100% 113 100% 37 100%




Umsóknir um starfslaun 2001.
Umsóknir, skipt eftir kyni.
Sjóður Umsóknir alls Konur Karlar Hlutfall kvk. Hlutfall kk.
Listasjóður 130 64 65 49% 50%
Launasjóður myndlistarmanna* 219 135 83 62% 38%
Launasjóður rithöfunda* 143 41 102 29% 71%
Tónskáldasjóður 31 6 25 19% 81%
Alls einstaklingar 523 246 275 47% 53%
Leikhópar til Listasjóðs 34
Alls umsóknir 557
*Þegar tölur um kynjaskiptingu eru ekki jafnar fjölda umsókna er um umsóknir hópa að ræða.
Úthlutanir, skipt eftir kyni.
Sjóður Úthlutanir alls Konur Karlar Hlutfall kvk. Hlutfall kk.
Listasjóður 21 10 11 48% 52%
Ferðastyrkir 5 2 3 40% 60%
Launasjóður myndlistarmanna 35 17 18 49% 51%
Ferðastyrkir 5 4 1 80% 20%
Launasjóður rithöfunda 54 16 38 30% 70%
Tónskáldasjóður 12 2 10 17% 83%
Ferðastyrkir 1 0 1 0% 100%
Alls einstaklingar 133 51 82 38% 62%
Listasjóður, leikhópar 13
Umsækjendur, skipt eftir búsetu.
Umsækjendur Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
Reykjavík 368 70% 95 71%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
85

16%

21

16%
Vesturland 10 2% 4 3%
Vestfirðir 3 1% 1 1%
Norðurland vestra 2 0% 0 0%
Norðurland eystra 16 3% 3 2%
Austurland 3 1% 1 1%
Suðurland 8 2% 3 2%
Suðurnes 4 1% 2 2%
Erlendis 24 5% 3 2%
Samtals 523 100% 133 100%
Skipting umsækjenda og úthlutana eftir búsetu.
Aldur Umsækjendur Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
30 ára og yngri 88 17% 15 11%
31– 40 ára 175 33% 47 35%
41–50 ára 158 30% 42 32%
51–60 ára 68 13% 18 14%
61–70 ára 28 5% 11 8%
71 og eldri 6 1% 0 0%
Samtals 523 100% 133 100%

Skipting umsókna og úthlutana eftir búsetu og sjóðum.
Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
Launasjóður rithöfunda
Reykjavík 112 78% 42 78%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
17

12%

7

13%
Vesturland 3 2% 2 4%
Vestfirðir 0 0% 0 0%
Norðurland vestra 1 1% 0 0%
Norðurland eystra 1 1% 0 0%
Austurland 2 1% 1 2%
Suðurland 2 1% 1 2%
Suðurnes 1 1% 0 0%
Erlendis 4 3% 1 2%
Samtals 143 100% 54 100%
Launasjóður myndlistarmanna
Reykjavík 148 68% 30 75%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
40

18%

5

13%
Vesturland 3 1% 1 3%
Vestfirðir 1 0% 0 0%
Norðurland vestra 0 0% 0 0%
Norðurland eystra 9 4% 3 8%
Austurland 1 0% 0 0%
Suðurland 2 1% 0 0%
Suðurnes 2 1% 1 3%
Erlendis 13 6% 0 0%
Samtals 219 100% 40 100%
Tónskáldasjóður
Reykjavík 16 52% 5 38%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
7

23%

3

23%
Vesturland 1 3% 1 8%
Vestfirðir 1 3% 1 8%
Norðurland vestra 0 0% 0 0%
Norðurland eystra 0 0% 0 0%
Austurland 0 0% 0 0%
Suðurland 2 6% 1 8%
Suðurnes 1 3% 0 0%
Erlendis 3 10% 2 15%
Samtals 31 100% 13 100%
Listasjóður
Reykjavík 92 71% 18 69%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
21

16%

6

23%
Vesturland 3 2% 0 0%
Vestfirðir 1 1% 0 0%
Norðurland vestra 1 1% 0 0%
Norðurland eystra 6 5% 0 0%
Austurland 0 0% 0 0%
Suðurland 2 2% 1 4%
Suðurnes 0 0% 0 0%
Erlendis 4 3% 1 4%
Samtals 130 100% 26 100%

Skipting umsókna og úthlutana eftir aldri og sjóðum.
Launasjóður rithöfunda Launasjóður myndlistarmanna
Aldur Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
30 ára og yngri 20 14% 9 17% 30 14% 0 0%
31–40 ára 38 27% 16 30% 72 33% 13 33%
41–50 ára 45 31% 15 28% 78 36% 19 48%
51–60 ára 19 13% 6 11% 31 14% 6 15%
61–70 ára 16 11% 8 15% 8 4% 2 5%
71 árs og eldri 5 3% 0 0% 0 0% 0 0%
Samtals 143 100% 54 100% 219 100% 40 100%
Tónskáldasjóður Listasjóður
Aldur Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
30 ára og yngri 5 16% 0 0% 33 25% 6 23%
31–40 ára 15 48% 7 54% 50 38% 11 42%
41–50 ára 6 19% 2 15% 29 22% 6 23%
51–60 ára 3 10% 3 23% 15 12% 3 12%
61–70 ára 1 3% 1 8% 3 2% 0 0%
71 árs og eldri 1 3% 0 0% 0 0% 0 0%
Samtals 31 100% 13 100% 130 100% 26 100%




Umsóknir um starfslaun 2002.
Umsóknir, skipt eftir kyni.
Umsóknir alls Konur Karlar Hlutfall kvk. Hlutfall kk.
Listasjóður* 166 90 75 54% 45%
Launasjóður myndlistarmanna 230 133 97 58% 42%
Launasjóður rithöfunda* 154 47 107 31% 69%
Tónskáldasjóður 31 4 27 13% 87%
Alls einstaklingar 581 274 306 47% 53%
Leikhópar til Listasjóðs 39
Alls umsóknir 620
*Þegar tölur um kynjaskiptingu eru ekki jafnar fjölda umsókna er um umsóknir hópa að ræða.
Úthlutanir, skipt eftir kyni.
Úthlutanir alls Konur Karlar Hlutfall kvk. Hlutfall kk.
Listasjóður 22 15 7 68% 32%
Ferðastyrkir 8 5 3 63% 38%
Launasjóður myndlistarmanna 33 24 9 73% 27%
Ferðastyrkir 8 5 3 63% 38%
Launasjóður rithöfunda 55 19 36 35% 65%
Tónskáldasjóður 9 3 6 33% 67%
Alls einstaklingar 135 71 64 53% 47%
Listasjóður leikhópar 10
Skipting umsækjenda og úthlutana eftir búsetu.
Umsækjendur Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
Reykjavík 408 70% 96 71%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
101

17%

24

18%
Vesturland 4 1% 2 1%
Vestfirðir 3 1% 1 1%
Norðurland vestra 3 1% 1 1%
Norðurland eystra 20 3% 3 2%
Austurland 4 1% 1 1%
Suðurland 13 2% 1 1%
Suðurnes 5 1% 1 1%
Erlendis 20 3% 5 4%
Samtals 581 100% 135 100%
Skipting umsækjenda og úthlutana eftir aldri.
Umsækjendur Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
30 ára og yngri 104 18% 26 19%
31–40 ára 205 35% 45 33%
41–50 ára 172 30% 45 33%
51–60 ára 63 11% 13 10%
61–70 ára 29 5% 6 4%
71 og eldri 8 1% 0 0%
Samtals 581 100% 135 100%

Skipting umsókna og úthlutana eftir búsetu og sjóðum.

Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
Launasjóður rithöfunda
Reykjavík 113 73% 40 73%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
20

13%

9

16%
Vesturland 3 2% 2 4%
Vestfirðir 0 0% 0 0%
Norðurland vestra 2 1% 1 2%
Norðurland eystra 5 3% 0 0%
Austurland 2 1% 0 0%
Suðurland 1 1% 0 0%
Suðurnes 2 1% 0 0%
Erlendis 6 4% 3 5%
Samtals 154 100% 55 100%
Launasjóður myndlistarmanna
Reykjavík 159 69% 28 68%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
40

17%

7

17%
Vesturland 1 0% 0 0%
Vestfirðir 1 0% 0 0%
Norðurland vestra 1 0% 0 0%
Norðurland eystra 11 5% 3 7%
Austurland 1 0% 1 2%
Suðurland 3 1% 0 0%
Suðurnes 2 1% 0 0%
Erlendis 11 5% 2 5%
Samtals 230 100% 41 100%
Tónskáldasjóður
Reykjavík 19 61% 5 56%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
8

26%

3

33%
Vesturland 0 0% 0 0%
Vestfirðir 0 0% 0 0%
Norðurland vestra 0 0% 0 0%
Norðurland eystra 0 0% 0 0%
Austurland 0 0% 0 0%
Suðurland 2 6% 0 0%
Suðurnes 1 3% 1 11%
Erlendis 1 3% 0 0%
Samtals 31 100% 9 100%
Listasjóður
Reykjavík 117 70% 23 77%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
33

20%

5

17%
Vesturland 0 0% 0 0%
Vestfirðir 2 1% 1 3%
Norðurland vestra 0 0% 0 0%
Norðurland eystra 4 2% 0 0%
Austurland 1 1% 0 0%
Suðurland 7 4% 1 3%
Suðurnes 0 0% 0 0%
Erlendis 2 1% 0 0%
Samtals 166 100% 30 100%

Skipting umsókna og úthlutana eftir aldri og sjóðum.
Rithöfundasjóður Launasjóður myndlistarmanna
Aldur Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
30 ára og yngri 26 17% 8 15% 30 13% 6 15%
31–40 ára 38 25% 16 29% 89 39% 16 39%
41–50 ára 49 32% 17 31% 73 32% 16 39%
51–60 ára 20 13% 8 15% 31 13% 3 7%
61–70 ára 16 10% 6 11% 7 3% 0 0%
71 árs og eldri 5 3% 0 0% 0 0% 0 0%
Samtals 154 100% 55 100% 230 100% 41 100%
Tónskáldasjóður Listasjóður
Aldur Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall Umsóknir Hlutfall Úthlutanir Hlutfall
30 ára og yngri 6 19% 0 0% 42 25% 12 40%
31–40 ára 12 39% 3 33% 66 40% 10 33%
41–50 ára 8 26% 5 56% 42 25% 7 23%
51–60 ára 1 3% 1 11% 11 7% 1 3%
61–70 ára 3 10% 0 0% 3 2% 0 0%
71 árs og eldri 1 3% 0 0% 2 1% 0 0%
Samtals 31 100% 9 100% 166 100% 30 100%



Listasjóður 2000–2002.
    Flokkun umsókna og úthlutana samkvæmt skilgreiningu listamannanna sjálfra.

Styrkveitingar 2000.
Búningahönnuður
Danshöfundur / dansari
Einsöngur
Gullsmiður
Hönnun
Klarínettuleikur
Klassískur gítarleikur
Klassískur gítarleikur
Leikmyndahönnuður
Leikmyndahöfundur
Leiklist
Myndhöggvari
Myndlist / grafík
Óperusöngur
Sönglist
Textíll, pappír og kirkjulist
Tónlist
Tónlist – flytjandi
Tónlist
Tónlist
Tónlist
Tónlist
Tónlist
Tónlist
Tónlist / píanóleikur
Tónlist
Tónlist
Tónlist / víóluleikur
Tónlistarmaður
Tónlist
Tónlist, Viola da gamba
Tónlist
Tónlist
Tónlistarmaður
Tónlist
Tónlist
Tónlistarmaður

Umsækjendur 2000.
Gullsmiður
Gullsmíði / skartgripahönnun
Leirlist
Leirlist
Leirlist
Leirlist
Leirlist / hönnun
Leirlist
Einleikari á franskt horn
Tónlistarmaður
Klassískur gítarleikur
Hönnun
Tónlist
Tónlistamaður / gítarleikari
Hönnun
Tónlistarmaður
Klassískur gítarleikur
Hönnun
Leirlist
Tónlist
Tónlist, hljóðfæraleikur

Tónlist
Tónlist
Klarínettuleikur
Kvikmyndir
Textíll, pappír og kirkjulist
Tónlist
Tónlist / píanóleikur
Kvikmyndargerðarmaður
Útskurðarlist
Tónlist
Píanóleikur
Leiklist
Píanóleikari
Tónlist
Píanóleikari
Leikstjórn – leikgerð
Leikrit / kvikmyndahandrit
Tónlist
Tónlist / píanóleikur
Leikstjórn
Sönglist
Tónlist
Píanóleikur
Leiklist
Leiklist
Leiklist
Sönglist
Tónlist
Píanóleikari
Leiklist
Söngur
Tónlist
Tónlist / víóluleikur
Leiklist
Sópransöngkona
Tónlist
Tónlist, Viola da gamba
Sópransöngkona
Tónlist
Tónlist, þverflauta
Sönglist
Tónlist
Þverflautuleikur
Tónlist
Söngvari
Tónlist
Myndlist / ritlist
Leiklist
Söngur
Tónlist
Tónlist / söngvari
Brúðuleikhús
Söngur
Tónlist
Búningahönnuður
Söngur
Tónlist
Danslist
Söngvari
Tónlist
Dansari
Einsöngur
Tónlist
Danshöfundur / dansari
Einsöngur
Tónlist
Leikmyndahöfundur
Óperusöngur / tónlist
Tónlist
Leikmyndahönnuður
Óperusöngur
Tónlist
Leiklist (rithöfundur og leikstjóri)
Óperusöngkona
Tónlist
Myndhöggvari
Óperusöngur
Tónlistarmaður
Myndlýsingar / skreyting barnabóka
Tónlist
Djass, saxófónleikari
Myndlist
Tónlist
Tónlist – flytjandi
Myndlist
Tónlist
Tónlist / fiðluleikur
Myndlist / Grafík
Tónlist
Fagottleikur
Gallerírekstur
Tónlist
Styrkveitingar 2001.
Hönnun
Tónlist
Leiklist
Tónlistarmaður
Gerð leikgerða og leikstjórn
Tónlist
Leikkona
Tónlist (djass)
Leikari / leikstjóri
Tónlist
Leirlist / hönnun
Tónlist
Leiklist
Tónlistarmaður
Dansari / Danshöfundur
Tónlist
Dans
Tónlist
Sönglist
Tónlist
Einsöngur, djass
Tónlistarmaður
Óperusöngur
Píanóleikari
Tónlist
Tónlistarmaður / píanóleikari

Umsækjendur 2001.
Arkitektúr
Dans
Óperusöngvari
Tónlistarmaður
Arkitektúr
Leirlist
Óperusöngur
Tónlist
Skartgripahönnuður
Leirlist
Tónlist
Tónlist (djass)
Ofnir skartgripir
Leikmynda- og búningahöfundur
Tónlist
Fiðluleikur
Hönnun
Leikmyndir og búningar
Tónlist
Fiðluleikari
Hönnun
Leikmyndahöfundur
Tónlist
Fiðluleikari
Hönnun, list og vísindi
Ljósmyndun
Tónlist
Fagottleikur
Leirlist / hönnun
Leiklist / ritlist
Tónlist
Klassískur gítarleikari
Leiklist
Leiklist, handritshöfundur
Tónlist, píanóleikari
Klassískur gítarleikari
Leiklist
Leikskáld
Tónlist
Klassískur gítarleikari
Leikkona
Málverk og teikningar
Tónlist
Tónlist, harmonikuleikari
Leiklist
Grafík
Tónlist
Klarínettuleikur
Leiklist
Leirlist
Tónlist
Óperu- / ljóðasöngur
Leikari / leikstjóri
Textíll, þrykkmunsturhönnun
Tónlist
Óperusöngvari
Leiklist
Myndlist, textíll
Tónlistarmaður
Óperusöngur
Leiklist
Textíllist, óháð félagasamtökum
Tónlist
Óperusöngur
Leiklist
Nytjalist
Tónlist
Óperusöngkona
Leikari
Píanóleikur
Tónlist
Óperusöngur
Leikari
Kvikmyndahandritun
Tónlist
Píanóleikari
Leiklist
Rithöfundur
Tónlist
Tónlist (píanóleikur)
Leiklist
Söngkona
Tónlist
Tónlist, píanóleikur
Leiklist
Söngvari
Tónlistarmaður
Píanóleikur
Leiklist
Sönglist
Tónlist
Píanóleikari
Leikari – leikstjóri
Söngur
Tónlist
Píanóleikari
Leiklist
Söngkona
Tónlist
Píanóleikari
Gerð leikgerða og leikstjórn
Söngkona, kórstjóri
Tónlist
Píanóleikari
Leikstjóri
Söngkona
Tónlist
Tónlistarmaður / píanóleikari
Leiklist / brúðuleikhús
Söngur
Tónlist
Tónlistarmaður (sellóleikari)
Brúðugerð
Söngvari
Tónlistarmaður
Þverflautuleikari
Listdans
Sönglist
Tónlist
Fjöllist
Dansari / danshöfundur
Einsöngur
Tónlist
Söngvaskáld / leikstjóri / leikari
Listdans
Einsöngur – djass
Tónlist
Leiklist / tónlist
Óperusöngvari
Tónlist


Styrkveitingar 2002.

Gull- og silfursmiður
Einsöngur
Listhönnun / iðnhönnun
Tónlistarmaður
Hönnun leikbúninga
Tónlist
Leiklist
Tónlist
Leikari
Tónlist
Leiklist
Tónlist
leiklist
Tónlist
Leikari / leikstjóri / leiklistarkennari
Tónlist
Leikskáld
Tónlist
Leiklist
Tónlist
Danslist
Tónlist
Dans
Fiðluleikari
Danshöfundur / dansari
Píanóleikur
Listdansari
Höfundur og leikkona
Söngkona
Sviðsetning (leikstjórn í leikhúsi, kvikmyndum og sjónvarpi)

Umsækjendur 2002.
Byggingarlist
Leiklist / tjálist
Danshöfundur / dansari
Tónlist
Gull- og silfursmíði
Leiklist
Leikskáld
Tónlist
Skartgripahönnuður
Leiklist
Leikskáld
Tónlist
Gull- og silfursmiður
Leiklist
Myndlist
Tónlist
Fatahönnuður
Leiklist
Myndlist
Tónlist
Listhönnun
Leiklist
Myndlist
Tónlist
Listhönnun / iðnhönnun
Leiklist
Myndlist
Tónlist
Hönnun
Leiklist
Myndasögugerð
Tónlist
Listhönnun
Leirlist
Textíll
Tónlist
Hönnun leikbúninga
Leikstjóri / leikskáld
Textíll
Tónlist
Kvikmyndagerðarmaður / handritshöfundur
Leiklist
Tréútskurður
Tónlist
Kvikmyndagerð
Leikari / leikstjóri / leiklistarkennari
Óperusöngvari
Tónlist
Kvikmyndagerð
Leiklist
Ritlist
Tónlist
Kvikmyndagerð
Leiklist
Sönglist
Tónlist
Kvikmyndagerð
Leiklist
Sönglist
Tónlist
Kvikmyndagerð
Leikari
Söngkona
Tónlist
Kvikmyndalist
Leiklist
Söngvari
Tónlistarmaður
Leiklist
Leiklist
Söngur
Tónlist
Leiklist
Leiklist
Einsöngur
Tónlist
Leiklist
Leikari
Óperusöngur
Tónlist
Leiklist
Brúðugerð – brúðuleikhús
Óperusöngvari
Tónlist
Leiklist
Dans
Óperusöngkona
Tónlist
Leiklist
Dansgjörningur
Óperusöngkona
Tónlistarmaður
Leikari
Listdans
Tónlist
Tónlist
Leiklist
Danslist
Tónlistarmaður
Tónlistarmaður
Leiklist
Listdans
Tónlist
Tónlist
Leiklist
Listdansari
Tónlist
Tónlist
Leiklist
Leikmynd og búningar
Tónlistarmaður
Tónlist
Leiklist
Hönnun leikmynda / ÁAI
Tónlist
Tónlist
Leiklist
Leikmynda- og búningahönnun
Tónlist
Tónlist
Leiklist
Ljósmyndun
Tónlist
Píanóleikur
Leiklist
Ljósmyndun
Tónlist
Fiðluleikur
Leiklist
Ljósmyndun
Tónlist
Fiðluleikur
Fiðluleikari
Fiðluleikari
Flautuleikari
Klassískur gítarleikur
Gítarleikari
Klassískur gítarleikur
Tónlist – kórstarf
Orgelleikari
Tónlist / píanóleikur
Píanóleikur
Tónlist – píanóleikur
Tónlist píanóleikur
Píanóleikur
Píanóleikari
Píanóleikur
Píanóleikur
Tónlist, söngur
Tónlistarmaður / þverflautuleikari
Þverflautuleikari
Almenns eðlis
Almenns eðlis
Fjöllistakona
Sviðsetning (leikstjórn í leikhúsi, kvikmyndum og sjónvarpi)
Leikmyndahöfundur / sagnfr.
Leikstjóri / leikskáld
Höfundur og leikkona
Leikstjórn, handritagerð o.fl.
Leikstjórn / handritsgerð
Leiklist / sönglist
Ritlist, tónlist og kvikmyndalist
Skólalistamaður
Tónsmíðar og hörpuleikur
Tónlist og leiklist
Tónlistarmaður / söngvari


     4.      Hversu margir listamenn hafa sótt um en ekki fengið starfslaun á árunum 2000–2002? Hvernig skiptast þeir með tilliti til búsetu og hver er aldursskipting þeirra (20–30 ára, 31–40 ára, 41–50 ára, eldri en 50 ára)? Eru í þessum hópi dæmi um listamenn sem sótt hafa um á hverju ári (síðan 1999) en ekki hlotið starfslaun og ef svo er, hversu mörg dæmi finnast um slíkt?
    Eftirfarandi eru töflur sem veita upplýsingar um fjölda listamanna sem synjað hefur verið um starfslaun á tilteknum tíma með tilliti til skiptingar þeirra eftir aldri og búsetu og samantekt á fjölda þeirra listamanna sem hefur verið synjað um listamannalaun 1999–2002 bæði ár meðtalin, þ.e. fjögur ár í röð.

Starfslaun 2000.
Listamenn sem synjað var um starfslaun, skipting eftir aldri.

Launasjóður
rithöfunda
Launasjóður myndlistarmanna

Tónskáldasjóður


Listasjóður

Samtals allir sjóðir
Aldur Synjun Hlutfall Synjun Hlutfall Synjun Hlutfall Synjun Hlutfall Synjun Hlutfall
20–30 ára 9 9% 18 10% 0 0% 10 13% 37 10%
31–40 ára 20 20% 66 38% 5 29% 35 46% 126 34%
41–50 ára 30 30% 59 34% 4 24% 26 34% 119 32%
51ára og eldri 42 42% 32 18% 8 47% 5 7% 87 24%
Samtals 101 100% 175 100% 17 100% 76 100% 369 100%




Starfslaun 2001.
Listamenn sem synjað var um starfslaun, skipting eftir aldri.
Launasjóður rithöfunda Launasjóður myndlistarmanna
Aldur Umsóknir Hlutfall Synjanir Hlutfall Umsóknir Hlutfall Synjanir Hlutfall
20–30 ára 20 14% 10 11% 30 14% 30 29%
31–40 ára 38 27% 22 25% 72 33% 59 57%
41–50 ára 45 31% 30 34% 78 36% 59 57%
51árs og eldri 40 28% 26 29% 39 18% 31 30%
Samtals 143 100% *88 99% 219 100% 179 172%
*Einn yngri en 20 ára, alls 89 synjað.
Tónskáldasjóður Listasjóður
Aldur Umsóknir Hlutfall Synjanir Hlutfall Umsóknir Hlutfall Synjanir Hlutfall
20–30 ára 5 16% 5 28% 33 25% 27 26%
31–40 ára 15 48% 8 44% 50 38% 39 38%
41–50 ára 6 19% 4 22% 29 22% 23 22%
51árs og eldri 5 16% 1 6% 18 14% 15 14%
Samtals 31 100% *18 100% 130 100% *104 100%
*Einn yngri en 20 ára, alls 19 synjað. *Einn yngri en 20 ára, alls 105 synjað.
Allir sjóðir samtals
Aldur Umsóknir Hlutfall Synjanir Hlutfall
20–30 ára 88 17% 73 19%
31–40 ára 175 33% 128 33%
41–50 ára 158 30% 116 30%
51árs og eldri 102 20% 73 19%
Samtals 523 402% *390 100%
*Alls 393 synjað.




Starfslaun 2002.
Listamenn sem synjað var um starfslaun, skipting eftir aldri.
Launasjóður rithöfunda Listasjóður
Aldur Umsóknir Hlutfall Synjanir Hlutfall Umsóknir Hlutfall Synjanir Hlutfall
20–30 ára 26 17% 18 18% 40 24% 28 21%
31– 40 ára 38 25% 22 22% 66 40% 57 42%
41– 50 ára 49 32% 32 32% 42 25% 35 26%
51árs og eldri 41 27% 27 27% 16 10% 15 11%
Samtals 154 100% 99 100% 164 100% *135 99%
* Einn yngri en 20 ára, alls 136 synjað.
Launasjóður myndlistarmanna Tónskáldasjóður
Aldur Umsóknir Hlutfall Synjanir Hlutfall Umsóknir Hlutfall Synjanir Hlutfall
20– 30 ára 30 13% 24 13% 6 19% 6 27,27%
31– 40 ára 89 39% 73 39% 12 39% 9 40,91%
41– 50 ára 73 32% 57 30% 8 26% 3 13,64%
51árs og eldri 38 17% 35 19% 5 16% 4 18,18%
Samtals 230 100% 189 100% 31 100% 22 100,00%
Allir sjóðir samtals
Aldur Umsóknir Hlutfall Synjanir Hlutfall
20– 30 ára 102 18% 76 17,08%
31– 40 ára 205 35% 161 36,18%
41– 50 ára 172 30% 127 28,54%
51árs og eldri 100 17% 81 18,20%
Samtals 579 100% *445 100,00%
*Alls 446 synjað.



Starfslaun 2000.
Umsækjendur sem synjað var um starfslaun, skipt eftir búsetu.
Umsóknir Hlutfall Synjanir Hlutfall
Launasjóður rithöfunda
Reykjavík 110 71% 66 65%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
23

15%

14

14%
Vesturland 3 2% 2 2%
Vestfirðir 0 0% 0 0%
Norðurland vestra 3 2% 3 3%
Norðurland eystra 5 3% 5 5%
Austurland 3 2% 3 3%
Suðurland 3 2% 2 2%
Suðurnes 2 1% 2 2%
Erlendis 4 3% 4 4%
Samtals 156 100% 101 100%
Launasjóður myndlistarmanna
Reykjavík 148 68% 113 65%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
39

18%

35

20%
Vesturland 4 2% 4 2%
Vestfirðir 2 1% 1 1%
Norðurland vestra 0 0% 0 0%
Norðurland eystra 10 5% 10 6%
Austurland 1 0% 1 1%
Suðurland 2 1% 0 0%
Suðurnes 1 0% 1 1%
Erlendis 11 5% 10 6%
Samtals 218 100% 175 100%
Tónskáldasjóður
Reykjavík 10 38% 6 35%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
4

15%

3

18%
Vesturland 1 4% 0 0%
Vestfirðir 1 4% 1 6%
Norðurland vestra 1 4% 1 6%
Norðurland eystra 0 0% 0 0%
Austurland 0 0% 0 0%
Suðurland 2 8% 1 6%
Suðurnes 2 8% 2 12%
Erlendis 5 19% 3 18%
Samtals 26 100% 17 100%
Listasjóður
Reykjavík 67 59% 42 55%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
25

22%

18

24%
Vesturland 2 2% 1 1%
Vestfirðir 1 1% 1 1%
Norðurland vestra 0 0% 0 0%
Norðurland eystra 11 10% 8 11%
Austurland 0 0% 0 0%
Suðurland 3 3% 3 4%
Suðurnes 2 2% 2 3%
Erlendis 2 2% 1 1%
Samtals 113 100% 76 100%
Allir sjóðir samtals
Reykjavík 335 65% 227 62%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
91

18%

70

19%
Vesturland 10 2% 7 2%
Vestfirðir 4 1% 3 1%
Norðurland vestra 4 1% 4 1%
Norðurland eystra 26 5% 23 6%
Austurland 4 1% 4 1%
Suðurland 10 2% 6 2%
Suðurnes 7 1% 7 2%
Erlendis 22 4% 18 5%
Samtals 513 100% 369 100%




Starfslaun 2001.
Umsækjendur sem synjað var um starfslaun, skipt eftir búsetu.
Umsóknir Hlutfall Synjanir Hlutfall
Launasjóður rithöfunda
Reykjavík 112 78% 70 79%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
17

12%

10

11%
Vesturland 3 2% 1 1%
Vestfirðir 0 0% 0 0%
Norðurland vestra 1 1% 1 1%
Norðurland eystra 1 1% 1 1%
Austurland 2 1% 1 1%
Suðurland 2 1% 1 1%
Suðurnes 1 1% 1 1%
Erlendis 4 3% 3 3%
Samtals 143 100% 89 100%
Launasjóður myndlistarmanna
Reykjavík 148 68% 118 66%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
40

18%

35

20%
Vesturland 3 1% 2 1%
Vestfirðir 1 0% 1 1%
Norðurland vestra 0 0% 0 0%
Norðurland eystra 9 4% 6 3%
Austurland 1 0% 1 1%
Suðurland 2 1% 2 1%
Suðurnes 2 1% 1 1%
Erlendis 13 6% 13 7%
Samtals 219 100% 179 100%
Tónskáldasjóður
Reykjavík 16 52% 11 61%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
7

23%

4

22%
Vesturland 1 3% 0 0%
Vestfirðir 1 3% 0 0%
Norðurland vestra 0 0% 0 0%
Norðurland eystra 0 0% 0 0%
Austurland 0 0% 0 0%
Suðurland 2 6% 1 6%
Suðurnes 1 3% 1 6%
Erlendis 3 10% 1 6%
Samtals 31 100% 18 100%
Listasjóður
Reykjavík 92 71% 74 71%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
21

16%

15

14%
Vesturland 3 2% 3 3%
Vestfirðir 1 1% 1 1%
Norðurland vestra 1 1% 1 1%
Norðurland eystra 6 5% 6 6%
Austurland 0 0% 0 0%
Suðurland 2 2% 1 1%
Suðurnes 0 0% 0 0%
Erlendis 4 3% 3 3%
Samtals 130 100% 104 100%
Allir sjóðir samtals
Reykjavík 368 70% 273 70%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
85

16%

64

16%
Vesturland 10 2% 6 2%
Vestfirðir 3 1% 2 1%
Norðurland vestra 2 0% 2 1%
Norðurland eystra 16 3% 13 3%
Austurland 3 1% 2 1%
Suðurland 8 2% 5 1%
Suðurnes 4 1% 3 1%
Erlendis 24 5% 20 5%
Samtals 523 100% 390 100%




Starfslaun 2002.
Umsækjendur sem synjað var um starfslaun, skipt eftir búsetu.
Umsóknir Hlutfall Synjanir Hlutfall
Launasjóður rithöfunda
Reykjavík 113 73% 73 74%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
20

13%

11

11%
Vesturland 3 2% 1 1%
Vestfirðir 0 0% 0 0%
Norðurland vestra 2 1% 1 1%
Norðurland eystra 5 3% 5 5%
Austurland 2 1% 2 2%
Suðurland 1 1% 1 1%
Suðurnes 2 1% 2 2%
Erlendis 6 4% 3 3%
Samtals 154 100% 99 100%
Launasjóður myndlistarmanna
Reykjavík 159 69% 131 69%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
40

17%

    33

17%
Vesturland 1 0% 1 1%
Vestfirðir 1 0% 1 1%
Norðurland vestra 1 0% 1 1%
Norðurland eystra 11 5% 8 4%
Austurland 1 0% 0 0%
Suðurland 3 1% 3 2%
Suðurnes 2 1% 2 1%
Erlendis 11 5% 9 5%
Samtals 230 100% 189 100%
Tónskáldasjóður
Reykjavík 19 61% 14 64%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
8

26%

5

23%
Vesturland 0 0% 0 0%
Vestfirðir 0 0% 0 0%
Norðurland vestra 0 0% 0 0%
Norðurland eystra 0 0% 0 0%
Austurland 0 0% 0 0%
Suðurland 2 6% 2 9%
Suðurnes 1 3% 0 0%
Erlendis 1 3% 1 5%
Samtals 31 100% 22 100%
Listasjóður
Reykjavík 117 70% 94 69%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
33

20%

         28

21%
Vesturland 0 0% 0 0%
Vestfirðir 2 1% 1 1%
Norðurland vestra 0 0% 0 0%
Norðurland eystra 4 2% 4 3%
Austurland 1 1% 1 1%
Suðurland 7 4% 6 4%
Suðurnes 0 0% 0 0%
Erlendis 2 1% 2 1%
Samtals 166 100% 136 100%
Allir sjóðir, samtals
Reykjavík 408 70% 312 70%
Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur
101

17%

77

17%
Vesturland 4 1% 2 0%
Vestfirðir 3 1% 2 0%
Norðurland vestra 3 1% 2 0%
Norðurland eystra 20 3% 17 4%
Austurland 4 1% 3 1%
Suðurland 13 2% 12 3%
Suðurnes 5 1% 4 1%
Erlendis 20 3% 15 3%
Samtals 581 100% 446 100%

    Alls hafa 73 listamenn sótt um starfslaun fjögur ár í röð, þ.e. 1999– 2002, og verið synjað um starfslaun öll árin. Skipting listamannanna milli sjóða er eftirfarandi: Launasjóður rithöfunda 29, Launasjóður myndlistarmanna 34, Listasjóður 8 og Tónskáldasjóður 2.

     5.      Hverjir hafa átt sæti í úthlutunarnefndum launasjóða listamanna á umræddu tímabili, hverjir hafa tilnefnt fulltrúa í nefndirnar og til hversu langs tíma nær skipunin?
    Eftirfarandi er yfirlit yfir stjórn og úthlutunarnefndir árin 2000, 2001 og 2002, hverjir tilnefna fulltrúana og til hvers langs tíma þeir eru skipaðir af menntamálaráðherra.

Stjórn listamannalauna, úthlutar úr Listasjóði.
    Þriggja manna stjórn er skipuð skv. 3. gr. laga nr. 35/1991, um breyting á lögum um listamannalaun, til þriggja ára í senn, einn samkvæmt tilnefningu Bandalags íslenskra listamanna, einn tilnefndur af Háskóla Íslands, en af Listaháskóla Íslands eftir að hann var stofnaður og einn án tilnefningar.
     Árið 2000 úthlutar stjórn sem skipuð var frá 1. janúar 1998: Guðrún Nordal formaður, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna, Helga Kress, tilnefnd af Háskóla Íslands, og Baldur Símonarson, skipaður án tilnefningar.
    Ólafur Ó. Axelsson, varamaður Guðrúnar Nordal, og Halldór Hansen, varamaður Baldurs Símonarsonar, tóku einnig þátt í störfum stjórnar.
     Árin 2001 og 2002 úthlutar stjórn sem skipuð er frá 1. janúar 2001 til 31. desember 2003.
Guðrún Nordal formaður, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna, Hjálmar H. Ragnarsson varaformaður, tilnefndur af Listaháskóla Íslands, og Baldur Símonarson, skipaður án tilnefningar.
    Halldór Hansen er varamaður Baldurs Símonarsonar og Guðbjörg Arnardóttir er varamaður Guðrúnar Nordal en var ekki skipuð fyrr en í desember 2001.

Úthlutun til leikhópa.
    Samkvæmt 9. gr. laga nr. 144/1996, um breyting á lögum um listamannalaun, hefur stjórn listamannalauna falið leiklistarráði að fjalla um umsóknir leikhópa. Leiklistarráð starfar skv. IV. kafla leiklistarlaga, nr. 138/1998, og er skipað þremur fulltrúum til tveggja ára í senn. Einn fulltrúi er tilnefndur af Leiklistarsambandi Íslands, einn af Bandalagi sjálfstæðra atvinnuleikhúsa og einn skipaður án tilnefningar og skal hann vera formaður ráðsins.
     Árið 2000 og 2001 sitja í leiklistarráði Magnús Ragnarsson formaður, Ragnheiður Tryggvadóttir, tilnefnd af Bandalagi sjálfstæðra atvinnuleikhópa, og Kristbjörg Kjeld, tilnefnd af Leiklistarsambandi Íslands. Skipun þeirra gilti frá 28. mars 1999 til 27. mars 2001.      Árið 2001 fjallaði Þórdís Arnljótsdóttir, varamaður Kristbjargar Kjeld, um veitingu starfslauna í stað Kristbjargar.
     Árið 2002 fjallaði leiklistarráð, skipað sömu aðilum frá 9. maí 2001 til 8. maí 2003, um umsóknir leikhópa. Þórdís Arnljótsdóttir, varamaður Kristbjargar Kjeld, fjallaði einnig um umsóknir að þessu sinni í stað Kristbjargar.

Úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda.
    Þriggja manna nefnd skipuð skv. 6. gr. laga nr. 35/1991, um breyting á lögum um listamannalaun, til eins árs í senn samkvæmt tilnefningu Rithöfundasambands Íslands.
    Árið 2000. Gerður Steinþórsdóttir formaður, Guðlaug Richter og Sveinn Yngvi Egilsson. Varamenn: Guðmundur Hálfdánarson, Halla Kjartansdóttir og Ingi Bogi Bogason.
    Sveinn Yngvi Egilsson sagði sig úr nefndinni á meðan á úthlutun stóð og tók Guðmundur Hálfdánarson sæti hans sem aðalmaður og var þá Svanhildur Óskarsdóttir skipuð varamaður í hans stað.
     Árið 2001. Aðalmenn: Gerður Steinþórsdóttir formaður, Guðlaug Richter og Sveinn Yngvi Egilsson. Varamenn: Guðmundur Hálfdánarson, Halla Kjartansdóttir og Ingi Bogi Bogason.
     Árið 2002. Aðalmenn: Gerður Steinþórsdóttir, formaður, Guðlaug Richter og Sveinn Yngvi Egilsson. Varamenn: Guðmundur Hálfdánarson, Ingi Bogi Bogason og Magnús Þór Þorbergsson.

Úthlutunarnefndir Launasjóðs myndlistarmanna.
    Þriggja manna nefnd skipuð skv. 6. gr. laga nr. 35/1991, um breyting á lögum um listamannalaun, til eins árs í senn samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra myndlistarmanna.
     Árið 2000. Aðalmenn: Jón Proppé formaður, Sólveig Eggertsdóttir og Finnur Arnar Arnarson. Varamenn: Borghildur Óskarsdóttir, Ingibjörg St. Haraldsdóttir og Sigríður Erla Guðmundsdóttir.
     Árið 2001. Aðalmenn: Örn Þorsteinsson formaður, Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Kristbergur Pétursson. Varamenn: Anna Þóra Karlsdóttir, Sigrid Valtingojer og Jón Axel Björnsson.
     Árið 2002. Aðalmenn: Björg Örvar formaður, Hafdís Helgadóttir og Pétur Bjarnason. Varamenn: Sigurður Örlygsson, Steinunn Helgadóttir og Þorbjörg Þórðardóttir.

Úthlutunarnefndir Tónskáldasjóðs.
    Þriggja manna nefnd skipuð skv. 6. gr. laga nr. 35/1991, um breyting á lögum um listamannalaun, til eins árs í senn samkvæmt tilnefningu Tónskáldafélags Íslands.
     Árið 2000. Aðalmenn: John Speight formaður, Bernharður Wilkinson og Árni Harðarson.
     Árið 2001. Aðalmenn: John Speight formaður, Bernharður Wilkinson og Árni Harðarson. Varamenn: Mist Þorkelsdóttir, Karólína Eiríksdóttir og Kjartan Ólafsson.
     Árið 2002. Aðalmenn: Árni Harðarson formaður, Mist Þorkelsdóttir og Bernharður Wilkinson. Varamenn: Kjartan Ólafsson, Karólína Eiríksdóttir og Hilmar Þórðarson.

     6.      Starfa stjórnir launasjóða listamanna eftir sérstökum úthlutunarreglum og ef svo er, hver setur reglurnar og hvar eru þær aðgengilegar þeim sem vilja kynna sér þær?
    Stjórn listamannalauna og úthlutunarnefndir úthluta starfslaunum í samræmi við lög nr. 35/1991, með breytingu nr. 144/1996, og reglugerð nr. 679/1997. Í 5. gr. reglugerðarinnar segir: „Við veitingu starfslauna og styrkja úr öllum sjóðum skulu úthlutunarnefndir gæta þess vandlega að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun og ákvarðanir séu ávallt reistar á faglegum sjónarmiðum.“
    Í lögum og reglugerð felast takmarkanir og skorður sem hér segir:
    Í fyrsta lagi er í 6., 7., 8. og 9. gr. laganna kveðið á um þann fjölda mánaðarlauna sem hver sjóður hefur til úthlutunar.
    Í öðru lagi eru í 10. gr. laganna kveðið á um hvernig hlutfallslegri skiptingu þeirra mánaðarlauna sem hver sjóður hefur til úthlutunar skuli ráðstafað með tilliti til hve langs tíma úthlutað er.
    Í þriðja lagi er í 6. gr. reglugerðarinnar kveðið á um að hafi umsækjandi áður hlotið starfslaun skuli umsókn hans því aðeins tekin til umfjöllunar að hann hafi skilað fullnægjandi skýrslu um störf sín á starfslaunatímanum. Í greininni er jafnframt kveðið á um að sami listamaður geti eigi fengið starfslaun úr tveimur sjóðum í einu.
    Að öðru leyti er vísað til leiðbeininga á umsóknareyðublaði þar sem kemur fram hvernig skuli fylla út eyðublaðið og hvað skuli fylgja umsóknum. Á vefsíðu stjórnar listamannalauna www.mmedia.is/listlaun er að finna lög um listamannalaun, reglugerð, umsóknareyðublöð og eyðublöð fyrir skýrslur. Þar er einnig að finna allar fréttatilkynningar frá árinu 1992 og síðar, þ.e. eftir að núgildandi lög tóku gildi.