Dagskrá 128. þingi, 68. fundi, boðaður 2003-01-29 23:59, gert 3 9:26
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 29. jan. 2003

að loknum 67. fundi.

---------

  1. Álverksmiðja í Reyðarfirði, stjfrv., 509. mál, þskj. 842. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Varnir gegn mengun sjávar, frv., 53. mál, þskj. 53. --- 1. umr.
  3. Almenn hegningarlög, frv., 54. mál, þskj. 54. --- 1. umr.
  4. Verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi, þáltill., 55. mál, þskj. 55. --- Fyrri umr.
  5. Sveitarstjórnarlög, frv., 61. mál, þskj. 61. --- 1. umr.
  6. Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, þáltill., 62. mál, þskj. 62. --- Fyrri umr.
  7. Skipulag sjóbjörgunarmála, þáltill., 63. mál, þskj. 63. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Upplýsingaskylda stjórna hlutafélaga um starfslokasamninga og fleiri sambærilega samninga (umræður utan dagskrár).