Fundargerð 128. þingi, 52. fundi, boðaður 2002-12-11 23:59, stóð 15:00:07 til 16:48:38 gert 11 17:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

miðvikudaginn 11. des.,

að loknum 51. fundi.

Dagskrá:

[15:00]

Útbýting þingskjals:


Vatnsréttindi á Þjórsársvæðinu.

Fsp. SvanJ, 147. mál. --- Þskj. 147.

[15:01]

Umræðu lokið.


Skipan matvælaeftirlits.

Fsp. ÞSveinb, 229. mál. --- Þskj. 232.

[15:12]

Umræðu lokið.


Íslenskt táknmál.

Fsp. KolH, 403. mál. --- Þskj. 497.

[15:22]

Umræðu lokið.


Umferðarslys í Reykjavík.

Fsp. KF, 365. mál. --- Þskj. 405.

[15:39]

Umræðu lokið.


Réttarstaða bifreiðastjóra sem aka eftir vegöxlum.

Fsp. HjÁ, 340. mál. --- Þskj. 376.

[15:50]

Umræðu lokið.


Meðferð opinberra mála.

Fsp. ÖJ, 328. mál. --- Þskj. 358.

[16:06]

Umræðu lokið.


Flugvallarskattar á Keflavíkurflugvelli.

Fsp. KPál, 275. mál. --- Þskj. 293.

[16:16]

Umræðu lokið.


Byggðamál.

Fsp. SvanJ, 416. mál. --- Þskj. 525.

[16:32]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:48.

---------------