Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 85. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 197  —  85. mál.




Svar



samgönguráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur um stuðning við frjáls félagasamtök.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvernig hefur stuðningi samgönguráðuneytis við frjáls félagasamtök verið háttað árin 1998–2001? Óskað er eftir því að í svarinu komi fram til hvers konar verkefna styrkir hafa verið veittir, hversu háir styrkir og hverjir ábyrgðaraðilar verkefnanna hafa verið, sundurliðað eftir fjárlagaliðum og árum.

    Á því árabili sem spurt er um veitti samgönguráðuneytið styrki til frjálsra félagasamtaka í alls 175 skipti. Samtals var um að ræða 49.541.900 kr. og var meðalfjárhæð hvers styrks um 283 þús. kr. Styrkirnir voru veittir af alls fimm fjárlagaliðum. Í meðfylgjandi töflu er skrá um veitta styrki og hafa þeir verið sundurliðaðir samkvæmt óskum fyrirspyrjanda að svo miklu leyti sem það er unnt, en taka ber fram að í mörgum tilvikum er ekki tilgreindur sérstakur ábyrgðaraðili fyrir verkefninu. Í þeim tilvikum er litið svo á að skráður fyrirsvarsmaður styrkþega sé ábyrgur fyrir verkefninu þegar styrkþeginn er lögpersóna.

Nafn

Fjárhæð

Málefni / ábyrgðarmaður verkefnis
Fjárlagaliður10-101-1.01
1998
Arnar Már Ólafsson 500.000 Kynningarefni um sjálfbæra ferðaþjónustu
Baldvin Björnsson 200.000 Kynningarmyndband um akstur á fjallvegum
Félag um listasafn Samúels 100.000 Endurreisn Listasafns Samúels Jónssonar, Selárdal, Arnarfirði / Ólafur Engilbertsson
Fjallasýn ehf. 100.000 Markaðssetning Íslands sem ferðamannastaðar yfir vetrarmánuðina
Íþrótta-og tónlistarferðir ehf. 150.000 Iceland Football Festival '98 / Hörður Hilmarsson
Jón Ásgeir Hreinsson 50.000 Undirbúningur stofnunar skóla fyrir fluguveiðimenn
Júlíus Þór Gunnarsson 70.000 Háfjallaleiðangur í Nepal
Kerúb ehf. 200.000 Leiksýning um ferðir Guðríðar Þorbjarnardóttur
Kiwanisklúbburinn Súlur 100.000 Styrkur vegna minnisvarða í Héðinsfirði
Kristján Karlsson 100.000 Vegna Fiskesafnsins í Vesturheimi
Kvenfélagið Baugur 200.000 Til starfa að ferðamálum
Margrét Hólm Magnúsdóttir 150.000 Markaðssetning í ferðaþjónustu
Pétur Gautur Kristjánsson 60.000 Útgáfa íslensks bifreiðatals
Ragnar Fr. Munasinghe 100.000 Ferð til Mongólíu – viðskiptatengsl landanna
Rósa Ingólfsdóttir 175.000 75 þús. til sýningar á íslensku handverki, 100 þús. til sýningarinnar Útivist fyrir alla
Sigurbjörn Þ. Guðmundsson 12.450 Grímseyjarhreppur til píanókaupa (flutningur)
Slysavarnafélag Íslands 75.000 Landsþing SVFÍ í Sandgerði 1998
Snorri Þorfinnsson ehf. 150.000 Vesturfarasafnið á Hofsósi, styrkur til að ráða starfsmann / Valgeir Þorvaldsson
Taflfélag Reykjavíkur 100.000 Reykjavíkurskákmót
Ungmennafélag Íslands 12.450 Styrkur vegna vímuefnanotkunar
Þorvaldur Hreinn Skaftason 200.000 Markaðssetning á ferðaþjónustubátnum Húna II
Samtals 2.804.900
1999
Alfreð Schiöth 50.000 Vegna Tónlistarskólans á Akureyri
Bjarni Einarsson Faust 200.000 Rannsókn á Írskubúðum á Snæfellsnesi
Björgunarskóli Landsbjargar / SVFÍ 100.000 Ráðstefna um snjóflóðavarnir
Björn Björnsson 300.000 Þýðing á efni um stöðugleika skipa
Ferðafélag Akureyrar 250.000 Gönguleiðarkort af Öskjuvegi
Ferðamálafélag Eyjafjarðar 250.000 Markaðsþjónusta á Akureyri
Ferðamálamiðstöð Eyjafjarðar 300.000 Ferðamálaráðstefna '98
Ferðanetið ehf. 200.000 Styrkur vegna Ferðanetsins
Gilfélagið 60.000 Átak til að kynna Akureyri sem menningarbæ
Guðríðar- og Laugarbrekkuhópur 1.000.000 Framkvæmdir á Laugabrekku undir Jökli til að minnast Guðríðar Þorbjarnardóttur / Guðrún G. Bergmann
Hólmfríður Björg Ólafsdóttir 50.000 Nýsköpun í ferðaþjónustu
Hótel Geysir ehf. 1.000.000 Uppbygging ferðaþjónustu á staðnum
Landvernd 20.000 Samstarfsverkefni um vernd og nýtingu hálendisins
Minjasafn á Ystafelli 500.000 Til uppbyggingar safnsins að Ystafelli
Reykholtskirkja 1.000.000 Gestastofa í Reykholti
Sjónarhæðarsöfnuður 400.000 Til uppbyggingar ferðaþjónustu í Kelduhverfi
Skrúður, skrúðgarður 500.000 Kynningarefni / Ólafur Helgi Kjartansson
Stafnbúi, félag sjávarútvegsfræðinema 150.000 Styrkur til ráðstefnuhalds
Styrktarfélag vangefinna 50.000 Styrkur, von og starf
Styrktarsjóður Sólheima 400.000 Viðurkenning á afmælisári
Sverrir I. Ingólfsson 500.000 Til uppbyggingar safnsins að Ystafelli
Tækniskóli Íslands 250.000 Styrkur til kaupa á skjávarpa
Þorvaldur Hreinn Skaftason 200.000 Markaðssetning á ferðaþjónustubátnum Húna II
Samtals 7.730.000
2000
Alma Jenny Guðmundsdóttir 200.000 Til uppbyggingar ferðaþjónustu fatlaðra
Alþjóðafélag stjórnmálafræðinema 75.000 Ferð Alþjóðafélags stjórnmálafæðinema til Brussel
Efling Stykkishólms 200.000 Til atvinnuvegasýningar í Stykkishólmi
Ferðamálaskóli Íslands 50.000 Styrkur til þáttöku í fagkeppni
Hildibrandur Bjarnason 250.000 Til viðhalds á Síldinni SH-650
JC Ísland 100.000 Bætt umferð, betra líf
Karólína Hulda Guðmundsdóttir 150.000 Síldarmannagötur
Landvarðafélag Íslands 100.000 Alþjóðaráðstefna landvarða / Soffía Helga Valsdóttir
Rekstrarfélag Jöklaferða 200.000 Vegna íshellis í Vatnajökli
Rósa Ingólfsdóttir 100.000 Til viðgerða á rafmagnsbíl
Sagnfræðingafélag Íslands 50.000 Vegna ráðstefnu Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi í Skagafirði
Sjálfsbjörg höfuðborgarsvæðinu 250.000 Nordisk Handikap Forbund
Sjóferðir Arnars ehf. 100.000 Vegna veitinga- og söguskipsins Thors
Sjóminjasafn Íslands 250.000 Til viðgerðar á sexæringnum Ögra
Skáksveit MR 50.000 Ferð skáksveitar á Norðurlandamót
Slysavarnafélagið Landsbjörg 50.000 Ráðstefna um fjallamennsku og fjallabjörgun
Samtals 2.175.000
2001
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar bs. 200.000 Finnlandsferð um vetrarferðamennsku
Biskupstungnahreppur 100.000 Alþjóðasamstarf ferðamálafulltrúa
Blátindur VE 21, áhugamannafélag 400.000 Til endurbygginar vélbátsins Blátinds VE 21
Félag hjartasjúklinga 200.000 Vegna Sjúkrahúss Akraness – hjartahágæslutæki
Félag íslenskra fornleifafræðinga 70.000 Vegna ráðstefnu norrænna fornleifafræðinga / Garðar Guðmundsson
Félag íslenskra aflraunamanna 300.000 Vegna kvikmyndar um alþóðlegt fitnessmót í Reykjavík 2000
Félag leiðsögumanna 150.000 Vegna norræns þings leiðsögumanna
Framfarafélag Snæfellsbæjar 100.000 Vegna lokafrágangs við Sönghelli / Guðrún G. Bergmann
Guðrún Unnur Ægisdóttir 200.000 Vegna uppbyggingar ferðaþjónustu fatlaðra
Hans Kristján Árnason 500.000 Vegna heimildarmyndar um þekktasta Íslending 20. aldarinnar í Ameríku
Heimili og skóli 200.000 Evrópusamstarf
Hótel Geysir ehf. 1.000.000 Gestastofa við Geysi samkvæmt fjáraukalögum 2000
Kerúb ehf. 200.000 Vegna leiksýningar um ferðir Guðríðar, á Grænlandi og í Finnlandi
Leikfélag Ólafsvíkur 150.000 Fróðárundrin í Ólafsvík / Eygló E. Egilsdóttir
Sigurður Sigurþórsson 72.000 Kynningarferð starfsmanna Flugmálastjórnar til Heathrow
Sjálfsbjörg höfuðborgarsvæðinu 140.000 Vegna hjálparmanns í ferð fatlaðra
Skákfélag Grandrokks 100.000 Skákmót Hróksins í minningu Dans Hanssonar / Hrafn Jökulsson
Snorrastofa í Reykholti 1.000.000 Gestastofa í Reykholti, samkvæmt fjáraukalögum 2000
Strandagaldur ses 200.000 Menningar- og fjölskylduhátíð í Bjarnafirði / Jón Jónsson
Suðvestan tveir ehf. 300.000 Auglýsing í Gestinum 2001
Samtals 5.582.000
Fjárlagaliður 10-190-1.12
1999
Björgunarsveitin Stefán 700.000 Til kaupa á sérútbúnum bíl
Samtals 700.000
Fjárlagaliður 10-190-1.42
1998
Alþýðumenning við Eyjafjörð 300.000 Alþýðumenning við Eyjafjörð
Átak Akranes, félag 350.000 Kynning á Akranesi sem ferðamannabæ – Hvalfjarðargöng
Átak Akranes, félag 350.000 Kynning á Akranesi sem ferðamannabæ – Hvalfjarðargöng, síðari hluti
Bandalag íslenskra farfugla 400.000 Styrkir til ferðamála á landsbyggðinni
Efling Stykkishólms 400.000 Styrkir til ferðamála á landsbyggðinni
Eiríksstaðanefnd 500.000 Leifur heppni og Laxdæla – markaðssetning, útgáfa
Ferðafélagið Fjörðungur 100.000 Heimasíða, skiltagerð og veggspjöld
Ferða- og markaðsmiðstöð Austur- Húnavatnssýslu
500.000

Styrkir til ferðamála á landsbyggðinni
Ferðamálafélag Vestur-Rangárvallasýslu 200.000 Styrkir til ferðamála á landsbyggðinni
Ferðamálahópur Borgarfjarðar 200.000 Styrkir til ferðamála á landsbyggðinni
Ferðamálamiðstöð Eyjafjarðar 400.000 Markaðsátak í ferðamálum
Ferðamálamiðstöð Eyjafjarðar 400.000 Markaðsátak í ferðamálum, síðari hluti
Ferðamálasamtök Norðurlands 500.000 Styrkir til ferðamála á landsbyggðinni
Ferðamálasamtök Siglufjarðar 400.000 Styrkir til ferðamála á landsbyggðinni
Ferðamálasamtök Suðurnesja 500.000 Markaðsefling og sókn í ferðamálum
Ferðamálasamtök Suðurnesja 500.000 Markaðsefling og sókn í ferðamálum, síðari hluti
Ferðaþjónustan Húsafelli ehf. 300.000 Ferðaþjónusta, Langjökull, Reykholt
Gilfélagið 100.000 Styrkir til ferðamála á landsbyggðinni
Héraðsnefnd Skagfirðinga 400.000 Gerð fræðslumyndar og sjónvarpsauglýsingar
Héraðsnefnd Skagfirðinga 400.000 Síðari hluti, gerð fræðslumyndar og sjónvarpsauglýsingar
Norður-Hérað 300.000 Efling á ferðaþjónustu tengdri hreindýrum m.a.
Samstarf í ferðamálum Vestur- Rangárvallasýslu
400.000

Styrkir til ferðamála á landsbyggðinni
SAUMNAL – Samtök um markaðsmál á Norðausturlandi
200.000

Ferðamál á landsbyggðinni / Guðmundur Þórarinsson
Tanni, ferðaþjónusta 100.000 Styrkir til ferðamála á landsbyggðinni
Upplýsingamiðstöð Ferðamála sf. 400.000 Styrkir til ferðamála á landsbyggðinni
Þróunarfélag Vestmannaeyja 200.000 Kynning á þjóðaríþróttum Vestmannaeyinga
Samtals 8.800.000
1999
Alþýðumenning við Eyjafjörð 300.000 Alþýðumenning við Eyjafjörð, síðari hluti
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar bs. 200.000 Kynning á Eyjafjarðarsvæðinu, Stefnum norður – efling vetrarferðamennsku
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar bs. 400.000 Kynning á Eyjafjarðarsvæðinu, Stefnum norður – efling vetrarferðamennsku
Atvinnuþróunarfélag Skagafjarðar hf. 400.000 Samstarfshópur á söguslóð, kynningarátak / Deborah Robinson
Atvinnuþróunarfélag Skagafjarðar hf. 200.000 Hringur – Atvinnurþóunarfélag, markaðsátak
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða hf. 300.000 Gerð vefs um ferðamál á Vestfjörðum
Átak Akranes, félag 200.000 Kynningarátak
Brekkulækur 100.000 Markaðssókn í Þýskalandi / Arinbjörn Jóhannsson
Ferða- og markaðsmiðstöð Austur- Húnavatnssýslu
100.000

Gerð kynningarefnis
Ferðamálafélag Eyjafjarðar 300.000 Markaðsátak fyrir erlenda ferðamenn.
Ferðamálafélag Vestur-Húnavatnssýslu
200.000

Heimasíða, bæklingur, kynningarmyndband
Ferðamálahópur Borgarfjarðar eystri 200.000 Markaðssetning og kynning á víkingaslóðum / Jóna B. Sveinsdóttir
Ferðamálasamtök Norðurlands 100.000 Gerð vefs fyrir ferðaþjónustu / Sigurður H. Engilbertsson
Ferðamálasamtök Snæfellsness 100.000 Kynning og markaðssetning á Snæfellsnesi
Ferðamálasamtök Suðurlands 200.000 Til skilgreiningar á upplýsingaaðgengi og að koma á samvinnuneti / Rut Gunnarsdóttir
Ferðaþjónusta bænda, Barkarstöðum 100.000 Styrkur til fimm fyrirtækja í Húnaþingi vestra, sameiginlegt markaðsátak / Benedikt Ragnarsson
Ferðaþjónustan Lónskoti 50.000 Lónkot og Bergey, gerð kynningarefnis / Ólöf Margrét Ólafsdóttir
Fjallakráin Vatnsleysu 50.000 Gerð kynningarefnis / Jón K. Friðriksson
Fjórðungssamband Vestfirðinga 400.000 Gerð kynningarmyndbands um Vestfirði
Markaðsráð Borgfirðinga 100.000 Kynnningarátak meðal Íslendinga
Markaðsráð Suðausturlands 200.000 Lenging ferðamannatímas með fuglaskoðunarferðum og gerð gagnagrunns um þjónustustofnanir á sviði ferðamála
Markaðsskrifstofa Norðurlands 400.000 Sameiginleg markaðssetning fyrirtækja
Markaðsstofa Austurlands 300.000 Fjölþætt markaðsátak
Snæfellsássamfélagið 100.000 Kynning á vættabyggðum
Sögusetrið á Hvolsvelli 500.000 Markaðssetning Njáluslóða
Upplýsinga- og kynningarmiðstöð Vesturlands ehf.
400.000

Markaðsátak ferðaþjónustu á Vesturlandi / Sigríður Hrönn Theódórsdóttir
Þingvallavatnssiglingin 100.000 Efling ferðaþjónstu við Þingvallavatn / Kolbeinn Sveinbjörnsson
Þróunarfélag Austurlands 400.000 Lokavinnsla og markaðssetning ferðavefs og samstarfsnet innan ferðaþjónustu á Íslandi, í Noregi og Færeyjum
Þróunarfélag Austurlands 400.000 Hönnun og uppsetning á austfirskum upplýsingavef og markaðssetning fyrir innlenda ferðamenn
Þróunarfélag Austurlands 600.000 Hönnun og uppsetning á austfirskum upplýsingavef og markaðssetning fyrir innlenda ferðamenn
Samtals 7.400.000
2000
Atvinnuþróunarfélag Eyjafarðar bs. 100.000 Fornar þjóðleiðir á Tröllaskaga
Atvinnuþróunarfélag Skagafjarðar hf. 100.000 Fjölföldun myndbands um söguslóðir
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða hf. 200.000 Vestfjarðavefur
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða hf. 100.000 Könnun á ferðavenjum á Vestfjörðum
Ferða- og markaðsmiðstöð Austur- Húnavatnssýslu
100.000

Markaðssetning Austur-Húnavantssýslu sem landsvæðis fyrir búsetu, ferðalög og fyrirtækjarekstur
Ferðamálafélag Fnjóskadals 100.000 Merking gönguleiða á Vaðlaheiði og Hálshnjúki
Ferðamálasamtök Siglufjarðar 100.000 Kynningarblað um Siglufjörð
Ferðamálasamtök Snæfellsness 200.000 Markaðssetning á Snæfellsnesi fyrir ferðamenn
Ferðamálasamtök Suðurlands 200.000 Upplýsingabrunnur fyrir ferðamenn á Suðurlandi / Jóhanna B. Magnúsdóttir
Ferðamálasamtök Suðurnesja 400.000 Markaðssetning Bláa lónsins og Suðurnesja sem hvalaskoðunarsvæðis
Ferðamiðstöð Skagafjarðar 100.000 Gerð heimasíðu og auglýsingaátak ferðamiðstöðvarinnar
Gistiheimilið Brekkubær, Hellnum 100.000 Markaðssetning sjálfbærrar ferðaþjónustu
Hólaskóli á Hólum í Hjaltadal 100.000 Uppbygging menningartengdrar ferðaþjónustu í Skagafirði
Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra 100.000 Kynning á söguslóð í Húnaþingi
Jóhann R. Jakobsson 200.000 Jeppa- og vélsleðafearðir, gisting á Hótel Varmahlíð
Karen Rut Konráðsdóttir 200.000 Markaðsaðgerðir í ferðaþjónustu fyrir Þórshöfn og nágrenni
Lagarfljótsormurinn 100.000 Ferðaþjónusta á Fljótsdalshéraði
Markaðsráð Suðausturlands 100.000 Vatnajökull 2000
Markaðsskrifstofa Norðurlands 400.000 Sameiginlegt átak ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi
Markaðsstofa Austurlands 100.000 Gerð afþreyingarkorts af Austurlandi
Norður-Hérað 100.000 Hestaferðir um Hérað og Vopnafjarðarsvæðið
Ólöf Margrét Ólafsdóttir 100.000 Siglingar með ferðamenn frá Lónkotshöfn
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga 400.000 Gerð kynningarmyndar um Suðurland
SAUMNAL – Samtök um markaðsmál á Norðausturlandi
200.000

Útgáfa bæklingsins „The lure of the Northeast Iceland“
Snorrastofa í Reykholti 4.000.000 Vegna gestastofu í Reykholti
Strandagaldur ses 200.000 Auglýsing á galdrasýningu á Ströndum
Tjaldsvæði skáta Akureyri 200.000 Markaðsátak, lenging dvalar
Upplýsinga- og kynningarmiðstöð Vesturlands ehf.
300.000

Efling ferðaþjónustu á Vesturlandi / Sigríður Hrönn Theódórsdóttir
Þingvallavatnssiglingin 100.000 Gerð bæklings um Þingvallasiglingar
Þróunarfélag Austurlands 200.000 Efling ferðaþjónustu á Fljótsdalshéraði
Samtals 8.900.000
2001
Bjarni Freyr Róbertsson 150.000 Útilífsmiðstöð á Húsafelli
Gunnar Kristinn Þórðarson 1.000.000 Styrkur vegna mótor- og tækjaminjasafnsins að Stóragerði, Skagafirði
Rannsóknastofnanir atvinnuveganna 400.000 Umhverfi og ferðaþjónusta á norðlægum slóðum
Sagnfræðingafélag Íslands 200.000 Styrkur vegna ráðstefnu um bókmenningu og daglegt líf við Breiðafjörð
Samtök verslunarinnar – Félag íslenskra stórkaupmanna
200.000

Styrkur vegna málþings
Snorrastofa í Reykholti 2.000.000 Samkvæmt samningi
Samtals 3.950.000
Fjárlagaliður 10-190-1.43
1998
Jóhannes Kristjánsson 500.000 Styrkur við heilsárshótel á landsbyggðinni
Samtals 500.000
Fjárlagaliður 10-190-1.45
2000
Steinaríki Íslands 1.000.000 Styrkur / Þorsteinn Þorleifsson
Samtals 1.000.000
Alls 49.541.900