Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 116. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 267  —  116. mál.




Svar



félagsmálaráðherra við fyrirspurn Kristjáns L. Möllers um íbúafjölda.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver hefur þróunin verið í íbúafjölda hvers sveitarfélags á landinu, eins og þau eru nú, sl. tíu ár?
     2.      Hver hefur þróunin verið í íbúafjölda hvers kjördæmis fyrir sig, miðað við nýja kjördæmaskipan, sl. tíu ár?
     3.      Hver hefur hlutfallsleg fjölgun eða fækkun íbúa í einstökum sveitarfélögum verið á sl. tíu árum?
     4.      Hvert er hlutfall erlendra ríkisborgara af íbúafjölda hvers sveitarfélags fyrir sig?


    Leitað var upplýsinga um málið hjá Hagstofu Íslands.
    Upplýsingar um íbúafjölda í eftirfarandi töflu miðast við íbúafjölda 1. desember 2001 og sömu dagsetningu 1991. Skipan sveitarfélaga í töflunni er eins og hún varð að loknum sveitarstjórnarkosningum 25. maí 2002 en þá fækkaði sveitarfélögum úr 122 í 105.
    Miðað er við kjördæmaskipan samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, með síðari breytingum. Þar sem skipting Reykjavíkurkjördæma liggur ekki fyrir er tölum um íbúafjölda Reykjavíkur ekki skipt eftir kjördæmum.
    Um svör við 3. og 4. lið fyrirspurnarinnar vísast til töflunnar, þar sem jafnframt er að finna upplýsingar um hlutfall erlendra ríkisborgara á landinu öllu og í einstökum kjördæmum miðað við íbúafjölda 1. desember 2001 og sömu dagsetningu 1991.

Breytingar mannfjöldans 1991–2001 eftir sveitarfélögum
og samkvæmt nýrri kjördæmaskipan 2000.



Íbúafjöldi
Breyting á íbúafjölda 1991–2001
Erlendir ríkisborgarar
Hlutfall erlendra ríkisborgara
1. des.
1991
1. des.
2001
Fjölgun /fækkun Fjölgun /fækkun 1. des. 1991 1. des. 2001 1. des .
1991
1. des .
2001
Landið allt 259.581 286.250 26.669 10,3% 5.395 9.688 2,1% 3,4%
Reykjavíkurkjördæmi 100.119 112.268 12.149 12,1% 2.310 4.413 2,3% 3,9%
Reykjavík 100.119 112.268 12.149 12,1% 2310 4.413 2,3% 3,9%
Suðvesturkjördæmi 49.367 65.732 16.365 33,2% 827 1.698 1,7% 2,6%
Kópavogur 16.635 24.229 7.594 45,7% 255 712 1,5% 2,9%
Seltjarnarnes 4.221 4.662 441 10,4% 73 108 1,7% 2,3%
Garðabær 7.202 8.445 1.243 17,3% 136 170 1,9% 2,0%
Hafnarfjörður 15.628 20.223 4.595 29,4% 264 550 1,7% 2,7%
Bessastaðahreppur 1.139 1.740 601 52,8% 19 37 1,7% 2,1%
Mosfellsbær 4.383 6.293 1.910 43,6% 79 117 1,8% 1,9%
Kjósarhreppur 159 140 -19 -12,0% 1 4 0,6% 2,9%
Suðurkjördæmi 38.322 40.389 2.067 5,4% 846 1.583 2,2% 3,9%
Reykjanesbær 10.180 10.944 764 7,5% 247 364 2,4% 3,3%
Grindavík 2.170 2.336 166 7,7% 33 117 1,5% 5,0%
Sandgerði 1.278 1.399 121 9,5% 43 100 3,4% 7,1%
Gerðahreppur 1.076 1.207 131 12,2% 36 103 3,3% 8,5%
Vatnsleysustrandarhreppur 651 841 190 29,2% 22 51 3,4% 6,1%
Sveitarfélagið Hornafjörður 2.419 2.336 -83 -3,4% 59 59 2,4% 2,5%
Vestmannaeyjar 4.923 4.458 -465 -9,4% 98 68 2,0% 1,5%
Sveitarfélagið Árborg 5.137 6.048 911 17,7% 75 158 1,5% 2,6%
Mýrdalshreppur 595 526 -69 -11,6% 3 11 0,5% 2,1%
Skaftárhreppur 613 542 -71 -11,6% 1 4 0,2% 0,7%
Rangárþing eystra 1.766 1.643 -123 -7,0% 47 108 2,7% 6,6%
Rangárþing ytra 1.378 1.429 51 3,7% 38 62 2,8% 4,3%
Ásahreppur 147 145 -2 -1,4% 2 8 1,4% 5,5%
Gaulverjabæjarhreppur 146 132 -14 -9,6% 3 6 2,1% 4,5%
Hraungerðishreppur 198 183 -15 -7,6% 3 9 1,5% 4,9%
Villingaholtshreppur 200 189 -11 -5,5% 3 11 1,5% 5,8%
Skeiða- og Gnúpverjahreppur 559 506 -53 -9,5% 27 37 4,8% 7,3%
Hrunamannahreppur 628 745 117 18,6% 26 74 4,1% 9,9%
Bláskógabyggð 788 893 105 13,3% 13 50 1,7% 5,6%
Hveragerði 1.601 1.864 263 16,4% 41 58 2,6% 3,1%
Sveitarfélagið Ölfus 1.561 1.680 119 7,6% 20 103 1,3% 6,1%
Grímsnes- og Grafningshreppur 308 343 35 11,4% 6 22 1,9% 6,4%
Norðvesturkjördæmi 32.850 30.273 -2.577 -7,8% 871 1.124 2,7% 3,7%
Akranes 5.236 5.520 284 5,4% 57 83 1,1% 1,5%
Hvalfjarðarstrandarhreppur 162 157 -5 -3,1% 0 1 0,0% 0,6%
Skilmannahreppur 144 146 2 1,4% 0 5 0,0% 3,4%
Innri-Akraneshreppur 137 125 -12 -8,8% 2 2 1,5% 1,6%
Leirár- og Melahreppur 158 127 -31 -19,6% 4 5 2,5% 3,9%
Skorradalshreppur 53 57 4 7,5% 1 0 1,9% 0,0%
Borgarfjarðarsveit 710 689 -21 -3,0% 23 27 3,2% 3,9%
Hvítársíðuhreppur 71 83 12 16,9% 0 0 0,0% 0,0%
Borgarbyggð 2.503 2.522 19 0,8% 26 42 1,0% 1,7%
Kolbeinsstaðahreppur 118 113 -5 -4,2% 1 3 0,8% 2,7%
Grundarfjarðarbær 846 956 110 13,0% 53 73 6,3% 7,6%
Helgafellssveit 78 58 -20 -25,6% 0 1 0,0% 1,7%
Stykkishólmur 1.223 1.239 16 1,3% 37 76 3,0% 6,1%
Eyja- og Miklaholtshreppur 169 119 -50 -29,6% 2 2 1,2% 1,7%
Snæfellsbær 1.971 1.799 -172 -8,7% 149 135 7,6% 7,5%
Saurbæjarhreppur 112 90 -22 -19,6% 1 1 0,9% 1,1%
Dalabyggð 841 657 -184 -21,9% 4 15 0,5% 2,3%
Bolungarvík 1.179 958 -221 -18,7% 17 53 1,4% 5,5%
Ísafjarðarbær 4.907 4.182 -725 -14,8% 221 252 4,5% 6,0%
Reykhólahreppur 370 304 -66 -17,8% 2 9 0,5% 3,0%
Tálknafjarðarhreppur 358 372 14 3,9% 44 67 12,3% 18,0%
Vesturbyggð 1.505 1.134 -371 -24,7% 106 75 7,0% 6,6%
Súðavíkurhreppur 304 223 -81 -26,6% 11 12 3,6% 5,4%
Árneshreppur 113 59 -54 -47,8% 0 2 0,0% 3,4%
Kaldrananeshreppur 174 133 -41 -23,6% 5 2 2,9% 1,5%
Hólmavíkurhreppur 598 472 -126 -21,1% 22 3 3,7% 0,6%
Bæjarhreppur 129 107 -22 -17,1% 0 1 0,0% 0,9%
Broddaneshreppur 103 70 -33 -32,0% 0 0 0,0% 0,0%
Sveitarfélagið Skagafjörður 4.350 4.162 -188 -4,3% 31 77 0,7% 1,9%
Húnaþing vestra 1.471 1.209 -262 -17,8% 27 51 1,8% 4,2%
Áshreppur 97 80 -17 -17,5% 0 3 0,0% 3,8%
Sveinsstaðahreppur 106 87 -19 -17,9% 1 0 0,9% 0,0%
Torfalækjarhreppur 118 90 -28 -23,7% 2 3 1,7% 3,3%
Blönduóssbær 1.158 965 -193 -16,7% 10 16 0,9% 1,7%
Svínavatnshreppur 127 141 14 11,0% 1 7 0,8% 5,0%
Bólstaðarhlíðarhreppur 128 114 -14 -10,9% 0 3 0,0% 2,6%
Skagabyggð 114 103 -11 -9,6% 0 0 0,0% 0,0%
Höfðahreppur 650 621 -29 -4,5% 11 10 1,7% 1,6%
Akrahreppur 259 230 -29 -11,2% 0 7 0,0% 3,0%
Norðausturkjördæmi 38.923 37.588 -1.335 -3,4% 541 870 1,4% 2,3%
Akureyri 14.437 15.632 1.195 8,3% 162 198 1,1% 1,3%
Húsavíkurbær 2.587 2.513 -74 -2,9% 35 33 1,4% 1,3%
Siglufjörður 1.771 1.508 -263 -14,9% 13 32 0,7% 2,1%
Ólafsfjarðarbær 1.170 1.035 -135 -11,5% 11 8 0,9% 0,8%
Dalvíkurbyggð 2.142 2.013 -129 -6,0% 23 83 1,1% 4,1%
Grímseyjarhreppur 117 95 -22 -18,8% 0 0 0,0% 0,0%
Hríseyjarhreppur 272 197 -75 -27,6% 13 7 4,8% 3,6%
Arnarneshreppur 230 184 -46 -20,0% 3 6 1,3% 3,3%
Eyjafjarðarsveit 978 979 1 0,1% 12 28 1,2% 2,9%
Hörgárbyggð 408 389 -19 -4,7% 8 7 2,0% 1,8%
Svalbarðsstrandarhreppur 319 371 52 16,3% 6 13 1,9% 3,5%
Grýtubakkahreppur 419 394 -25 -6,0% 11 20 2,6% 5,1%
Þingeyjarsveit 904 735 -169 -18,7% 2 19 0,2% 2,6%
Skútustaðahreppur 525 451 -74 -14,1% 2 9 0,4% 2,0%
Aðaldælahreppur 335 282 -53 -15,8% 5 4 1,5% 1,4%
Tjörneshreppur 87 69 -18 -20,7% 0 1 0,0% 1,4%
Kelduneshreppur 117 98 -19 -16,2% 0 5 0,0% 5,1%
Öxarfjarðarhreppur 373 353 -20 -5,4% 3 14 0,8% 4,0%
Raufarhafnarhreppur 380 296 -84 -22,1% 1 35 0,3% 11,8%
Svalbarðshreppur 119 120 1 0,8% 1 1 0,8% 0,8%
Þórshafnarhreppur 465 412 -53 -11,4% 5 33 1,1% 8,0%
Seyðisfjörður 919 773 -146 -15,9% 14 25 1,5% 3,2%
Fjarðabyggð 3.551 3.062 -489 -13,8% 83 130 2,3% 4,2%
Skeggjastaðahreppur 129 141 12 9,3% 1 21 0,8% 14,9%
Vopnafjarðarhreppur 912 742 -170 -18,6% 9 13 1,0% 1,8%
Fljótsdalshreppur 113 82 -31 -27,4% 2 3 1,8% 3,7%
Fellahreppur 413 457 44 10,7% 4 15 1,0% 3,3%
Borgarfjarðarhreppur 209 150 -59 -28,2% 1 6 0,5% 4,0%
Norður-Hérað 355 312 -43 -12,1% 0 5 0,0% 1,6%
Mjóafjarðarhreppur 38 31 -7 -18,4% 0 0 0,0% 0,0%
Fáskrúðsfjarðarhreppur 92 63 -29 -31,5% 1 2 1,1% 3,2%
Búðahreppur 757 569 -188 -24,8% 8 13 1,1% 2,3%
Stöðvarhreppur 340 257 -83 -24,4% 25 16 7,4% 6,2%
Breiðdalshreppur 350 271 -79 -22,6% 21 16 6,0% 5,9%
Djúpavogshreppur 597 521 -76 -12,7% 28 22 4,7% 4,2%
Austur-Hérað 1.993 2.031 38 1,9% 28 27 1,4% 1,3%
Skipting sveitarfélaga að loknum sveitarstjórnarkosningum 25. maí 2002, alls 105 sveitarfélög.
Mannfjöldi 1991 samkvæmt endanlegum íbúatölum; mannfjöldi 1. desember 2001 samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands.