Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 89. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 275  —  89. mál.




Svar



umhverfisráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur um stuðning við frjáls félagasamtök.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvernig hefur stuðningi umhverfisráðuneytis við frjáls félagasamtök verið háttað árin 1998–2001? Óskað er eftir því að í svarinu komi fram til hvers konar verkefna styrkir hafa verið veittir, hversu háir styrkir og hverjir ábyrgðaraðilar verkefnanna hafa verið, sundurliðað eftir fjárlagaliðum og árum.

    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflu.

Styrkir til frjálsra félagasamtaka.

Félagasamtök Tilefni
Upphæð
1998
Samtökin Sól í Hvalfirði Styrkur til samtakanna 150.000
Hálendishópurinn Styrkur til að halda almennan fund um verndun náttúru á miðhálendi Íslands
100.000
Samtals 250.000
1999
Fuglaverndarfélag Íslands Styrkur til að gera athugun á arnarstofninum 220.000
Landvernd Samstarfsverkefni um vernd og nýtingu hálendis Íslands 250.000
Náttúruverndarsamtök Íslands Ráðstefna um umhverfisáhrif virkjana norðan Vatnajökuls 50.000
Náttúruverndarsamtök Íslands Styrkur til samtakanna 500.000
Samtökin Sól í Hvalfirði Styrkur til samtakanna 100.000
Skotveiðifélag Íslands Ráðstefnan Áhrif virkjana á heiðagæsastofninn í febrúar 1999
40.000
Slysavarnarfélag Íslands Ráðstefna um öryggi í umhverfinu 150.000
Umhverfisverndarsamtök Íslands Styrkur til samtakanna 500.000
Samtals 1.810.000
2000
Bandalag íslenskra farfugla Styrkur til framkvæmdar á umhverfisstefnu félagsins 150.000
Félag um verndun hálendis Austurlands
Styrkur til almennrar starfsemi

166.000
Fuglaverndarfélag Íslands Styrkur til að stuðla að auknu og betra eftirliti með varpstöðvum arnarins
70.000
Fuglaverndarfélag Íslands Styrkur til almennrar starfsemi 166.000




Prentað upp.
Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs
Styrkur til almennrar starfsemi

166.000
Landvernd Styrkur vegna verkefnisins Vistvernd í verki GAP 600.000
Landvernd Styrkur til almennrar starfsemi 66.000
Náttúruverndarsamtök Austurlands
Styrkur til almennrar starfsemi

166.000
Náttúruverndarsamtök Íslands Styrkur til almennrar starfsemi 500.000
Samtökin Sól í Hvalfirði Styrkur til almennrar starfsemi 166.000
Skógræktarfélag Eyfirðinga Framlag til umhverfisbóta í Leyningshólum í Eyjafjarðarsveit
150.000
Skógræktarfélag Kópavogs Styrkur til framkvæmda á útivistarsvæði félagsins í Guðmundarlundi
150.000
Umhverfisverndarsamtök Íslands Styrkur til almennrar starfsemi 300.000
Umhverfisverndarsamtök Íslands Styrkur til almennrar starfsemi 200.000
Samtals 3.016.000
2001
Félag um verndun hálendis Austurlands
Styrkur til almennrar starfsemi

166.000
Fuglaverndarfélag Íslands Styrkur til að stuðla að verndun arnarstofnsins 75.000
Fuglaverndarfélag Íslands Styrkur til almennrar starfsemi 166.000
Gróður fyrir fólk Styrkur til almennrar starfsemi 166.000
Landvernd Styrkur til að innleiða umhverfismerkið Græna flaggið á Íslandi
500.000
Landvernd Styrkur til útgáfu bæklings um hreyfihitara 20.000
Landvernd Styrkur vegna ráðstefnunnar Skógrækt í íslensku landslagi 50.000
Landvernd Styrkur til almennrar starfsemi 400.000
Landvernd Styrkur til almennrar starfsemi 100.000
Náttúruverndarsamtök Vesturlands
Styrkur til almennrar starfsemi

166.000
Náttúruverndarsamtök Íslands Styrkur til almennrar starfsemi 500.000
Samtök um náttúruvernd Styrkur til almennrar starfsemi 166.000
Samtökin Sól í Hvalfirði Styrkur til almennrar starfsemi 166.000
Skógræktarfélag Reykjavíkur Styrkur til félagssins 75.000
Umverfisverndarsamtök Íslands Styrkur til almennrar starfsemi 2.000.000
Samtals 2.718.000