Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 455. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 862  —  455. mál.




Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Magnúsar Stefánssonar um styrki til útrásar íslenskrar dægurtónlistar.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hverjir voru styrkir ráðuneytisins og sjóða þess til útrásar íslenskrar dægurtónlistar árin 1995–2002, sundurliðað eftir árum?

    Ráðuneytið veitir styrki til tónlistarstarfsemi af safnliðum, einkum fjárlagalið 02-982, Listir, framlög. Styrkir eru veittir á grundvelli umsókna sem ráðuneytinu berast og eru þær að öllu jöfnu sendar tónlistarnefnd ráðuneytisins til umsagnar.
    Í eftirfarandi yfirliti er gerð grein fyrir styrkjum til einstaklinga og hljómsveita á sviði dægurtónlistar til verkefna erlendis árin 1995–2002.


Styrkir til einstaklinga og hljómsveita á sviði dægurtónlistar til verkefna erlendis árin 1995 til 2002.
Einstaklingar/hljómsveitir Verkefni 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002
Apparat orgelkvartett Ferð á Hróarskelduhátíðina í Danmörku 80.000
Artic Circle Team (Svanur Zoph.) Toy Machine á tónleikum í New York 200.000
Tilraunaeldhúsið Tónleikahald 50.000
Botnleðja Markaðssetning 100.000
Botnleðja – Anna Borg Þátttaka í rokkhátíð í Eistlandi 80.000
Botnleðja – Sindri Páll Kjartansson Tónleikaferð til Bretlands 180.000
Botnleðja – Spik ehf. Kynningarátak og tónleikaferð um Bretland
100.000

150.000
Eiríkur Ingólfsson, Mezzoforte Jazzkaar – djasshátíð 175.000
Guitar Islancio Tónleikaferð til Kanada 120.000
Guitar Islancio Tónleikaferð til Kanada 90.000
Guitar Islancio Vegna Expó 2000 520.000
Heiðar Örn Kristjánsson, Botnleðja Ráðstefna og tónlistarkeppni í Liverpool 200.000
Hljómalind / Sigur rós Ferðakostnaður vegna kynningarmála 350.000
Hljómsveitin Lúna Tónleikaferð um Evrópu 80.000
Hljómsveitin Hringir Tónleikaferð til Grænlands 120.000
Hljómsveitin Magga Stína Hróarskelduhátíð 100.000
Hljómsveitin Trabant Tónleikaferð til N-Ameríku 100.000
Íslensk tónverkamiðstöð Kynningarátak á íslenskri tónlist í Cannes 500.000
Íslensk tónverkamiðstöð Tónlistarstefna MIDEM í Frakklandi 400.000
Íslenska funksamsteypan Jagúar Tónleikaferð til Noregs 120.000
Jóel Pálsson Ferð til Kanada 75.000
Kjól & Anderson ehf. Útflutningur á Gus Gus 200.000
Kolrassa krókríðandi Kynning og tónleikahald í Englandi 90.000
Kolrassa krókríðandi / Ester Ásgeirsdóttir
Markaðssetning erlendis

100.000
LBH crew Tónleikaferð til Bandaríkjanna 100.000
Magnús Þór Jónsson Tónleikahald 35.000 60.000
Margrét Blöndal Tónleikaferð til Frakklands 75.000
Margrét K. Sigurðardóttir Kynning á plötunni Fabula 36.000
María Björk Sverrisdóttir Kynning á íslenskri tónlist erlendis 50.000
Michael Dean Óðinn Pollock Tónleikaferð til Bandaríkjanna 60.000


Einstaklingar/hljómsveitir Verkefni 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002
Móeiður Júníusdóttir / Bong Popphátíð í Köln 70.000
Páll Óskar Evrópuferð 2002 60.000
Plötur ehf. Kynning á íslenskri tónlist (150 þús. ráðstöfunarfé ráðherra)
300.000
Reptilicus Tónleikar 90.000 50.000
Reptilicus Norræn tónlistarhátíð í Vín 75.000
Samband hljómplötuframleiðenda MIDEM-ráðstefna í Cannes 200.000
Sigur rós Expó 1.000.000
Spor Kynning á Jet Black Joe í Bandaríkjunum 125.000
Stilluppsteypa Þátttaka í tónlistarhátíðum 75.000 100.000
Sunna Gunnlaugsdóttir Djasskvartett Sunnu Gunnlaugs til Evrópu 75.000
Sunna Gunnlaugsdóttir Djasskvartett Sunnu Gunnlaugs til Kanada 75.000
Szymon Kuran Ferðakostnaður frá 1999 126.199
Tilraunaeldhúsið Samstarfsverkefni með BBC3 og FatCat 150.000
Tjarnarkvartettinn Vegna Expó 1998 450.000
Unun / Smekkleysa Tónleikar í Kaupmannahöfn 175.000
Unun, Þór Eldon Tónleikaferð til Bretlands 100.000
Æskulýðssamband Íslands Hljómsveitin Stingandi strá á tónlistarhátíð 30.000
Alls 575.000 1.145.000 701.000 730.000 781.199 2.340.000 320.000 1.430.000