Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 526. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 967  —  526. mál.




Svar



dómsmálaráðherra við fyrirspurn Hjálmars Árnasonar um kostnað við viðgerðir á varðskipum.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvert var tilboðsverð skipasmíðastöðvarinnar sem samið var við um viðgerðir á varðskipunum Tý og Ægi í ársbyrjun 2001?
     2.      Hver var heildarkostnaður þessarar framkvæmdar þegar verkið var gert upp við hina pólsku skipasmíðastöð?


    Eftirfarandi er yfirlit um tilboðsverð og heildarkostnað fyrir hvort skip um sig:

Þýsk mörk Gengi Kr.
Varðskipið Týr:
Tilboðsupphæð
750.898 40,86 30.681.692
Greitt
112.635 43,122 4.857.071
Greitt
638.263 46,831 29.890.956
Gengismunur
4.066.335
Samtals greitt
750.898 34.748.027
Viðbótarverk samkvæmt kröfum Lloyd´s:
Greitt
76.908 3.498.739
Aukaverk: Upptekt á stjórnb. aðalvél, sandblástur,
hreinsun tanka, breytingar á stjórnborði í brú,
viðgerðir á dráttarspili o.fl.


232.824


10.591.751
Samtals viðbótar- og aukaverk
14.090.490
Heildargreiðsla vegna Týs
48.838.517
Varðskipið Ægir:
Tilboðsupphæð
743.071 40,86 30.361.881
Greitt
111.611 43,064 4.806.405
Greitt
631.460 46,119 29.122.583
Gengismunur
3.567.107
Samtals greitt
743.071 33.928.988
Viðbótarverk samkvæmt kröfum Lloyd´s:
Greitt
196.316 9.318.335
Aukaverk: Ferskvatnsdæla aðalvéla, sandblástur,
hreinsun tanka, breytingar á stjórnborði í brú, ný
rafgeymageymsla o.fl.


308.442


14.387.368
Samtals viðbótar- og aukaverk
23.705.703
Heildargreiðsla vegna Ægis
57.634.691