Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 586. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 1276  —  586. mál.




Svar



sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Kristjáns L. Möllers um úthlutun byggðakvóta.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hverjir sóttu um byggðakvóta samkvæmt auglýsingu ráðherra frá 6. desember sl., sundurliðað eftir þeim landsvæðum sem ráðuneytið úthlutaði til?
     2.      Hverjir fengu byggðakvóta úthlutað (nafn og skipaskrárnúmer) og hvað fékk hver í sinn hlut, skipt eftir tegundum í tonnum og hlutfallslega, og hvernig skiptist úthlutunin eftir landsvæðum?
     3.      Eftir hvaða reglum var farið við úthlutunina?


    1. Tafla 1 sýnir umsækjendur um byggðakvóta, skipt eftir þeim landsvæðum sem ráðherra úthlutaði til.
    2.     Tafla 2 sýnir úthlutun byggðakvóta, skipt eftir landsvæðum. Úthlutun byggðakvóta samkvæmt reglugerð nr. 909/2002 til einstakra skipa er ekki lokið, en tafla 3 sýnir þá úthlutun á einstök skip sem þegar hefur átt sér stað. Miðað er við slægðan fisk.
    3.     Við úthlutun byggðakvóta var farið eftir reglugerð nr. 909, 19. desember 2002, um úthlutun á 2.000 lestum af þorski til sjávarbyggða, sbr. fylgiskjal.

Tafla 1. Umsækjendur um byggðakvóta, skipt eftir svæðum.
Nafn Staður Bátur
Svæði 1: Suðurland og Suðvesturland (frátalin Reykjavík, Hafnarfjörður, Reykjanesbær og Vatnsleysustrandarhreppur)
Aðalsteinn Einarsson Hringur GK 18
Arnar Magnússon
Arnar Sigurjónsson Garður
Arnar Sigurjónsson Garður Gunnhildur (1232)
Arnar Sverrisson Selfoss
Ármann Halldórsson Garður Guðrún Petrína
Árni Vikarsson Keflavík Vikar KE 121 (1794)
Bergþór Baldvinsson Sandgerði
Birgir Kristinsson Sandgerði
Björn Ingi Bjarnason Stokkseyri
Eðvarð Ólafsson Sandgerði Elín GK 32 (1836)
Einar Sigurðsson Þorlákshöfn
Erlingur Kr. Ævar Jónsson Þorlákshöfn Eyrún ÁR 66
Eyjólfur Vilberg Gunnarsson Grindavík Tryllir GK 600
Gísli Ólafsson Sandgerði Alda GK 71(1582)
Grétar Mar Jónsson Sandgerði Una SU 89
Grétar Pálsson Sandgerði Sæljómi GK 150 (2050)
Guðfinnur Birgisson Sandgerði Kristjana GK 818
Guðjón Bragason Sandgerði Ingólfur GK 43 (6856)
Guðjón Þ. Ólafsson Sandgerði Óli Gísla GK 112 (2185)
Guðmundur Sveinn Áskelsson Þorlákshöfn Láki ÁR 12
Gunnar Pálmason Sandgerði Jóa litla (7410)
Gunnar Sturluson Þorlákshöfn Danski-Pétur VE 423 (1146)
Gústaf Adolf Gústafsson Sandgerði Sindri GK 505 (7361)
Gústaf Adolf Ólafsson Grindavík
Gylfi Traustason Sandgerði Sæljón
Hafsteinn Sæmundsson Grindavík Tryllir GK 600 (6998)
Halldór Ármannsson Garður Sigurbjörg Ásgeirs (1600)
Halldór Hafdal Halldórsson Sandgerði Dagur GK 55 (6443)
Halldór Pétursson Garður
Halldór Þórðarson Sandgerði Freyja GK 364 (1927)
Hannes Sigurðsson Þorlákshöfn
Haraldur Ó. Haraldsson Sandgerði Addi afi GK 106
Haukur Benediktsson Þorlákshöfn
Haukur Jónsson Eyrarbakki Máni ÁR 70
Heiðar Þorsteinsson Garður Guðrún GK 69 (2085)
Heimir Karlsson Sandgerði Bjössi GK 235 (7079)
Helgi Ármannsson Sandgerði Óli Gísla GK 112 (2185)
Hermann Kristjánsson Sandgerði Beta VE 36 (2364)
Hermann Ólafsson Grindavík
Hjörleifur Brynjólfsson Þorlákshöfn
Hólmar Víðir Gunnarsson Þorlákshöfn Júlíus Garðar ÁR 111 (1929)
Ingimar Sumarliðason Sandgerði Ransý GK 313
Jens V. Óskarsson Grindavík Askur GK 65 (1873) og Manni GK 38
Jóhann Gunnar Jónsson Sandgerði Muggur GK 70 (2510)
Jóhann Jóhannsson Þorlákshöfn Álaborg ÁR 25 (1359)
Jón Magnússon Sandgerði
Jón Páll Kristófersson
Jónas Frímann Árnason Garður Jónas Guðmundsson GK 275 (1499)
Karl Grétar Karlsson Sandgerði Helgi GK 404 (2195)
Karl Ólafsson Garður
Karl S. Njálsson Garður Röstin GK 120
Kolbeinn Grímsson Þorlákshöfn Eydís ÁR 26
Kristinn Arnberg Grindavík Gullfaxi GK 14 (297) og Gullfaxi II GK 3 (1666)
Kristján Gauti Guðlaugsson Þorlákshöfn Nökkvi ÁR 101 (2014)
Lúðvík Júlíusson Sandgerði
Lúther Harðarson Garður Una (1238 og Árvík (1737)
Níels Rafn Guðmundsson Sandgerði
Ólafur Ólafsson Grindavík Örninn GK 62 2545)
Rafn Guðbergsson Garður Brynhildur KE 83
Reinhard Svavarsson Sandgerði Þjóðbjörg GK
Reynir Ragnarsson Vík í Mýrdal Farsæll VS 1 og Fengsæll VS 3
Róbert Jónsson Stokkseyri
Sigurður Aðalsteinsson Sandgerði Gæfa GK 114 (1201)
Sigurður Friðriksson Sandgerði Guðfinna KE 199
Sigurður Haraldsson Sandgerði Svala Dís GK 89
Sigurður Jóhannsson Sandgerði
Sigurður Páll Hauksson Sandgerði Júlía GK 400 (2094)
Sigurður Valur Ásbjarnarson Sandgerði
Snorri Ólafsson Árborg
Stefán Hauksson Þorlákshöfn
Sturla Erlendsson Eyrarbakki
Svavar Ingibergsson Sandgerði
Sveinn Lárusson Garður Reynir GK 1777
Theodór Guðbergsson Garður Stafnes KE 130
Útgerðarfélagið Júlíuss ehf. Þorlákshöfn Júlíus Garðar ÁR 111 (1929)
Valdimar Elísson Kópavogur Byr KÓ 9
Vilbert Gústafsson Reykjanesbær Gauja GK 80
Þorsteinn Grétar Einarsson Sandgerði
Þorsteinn Óskarsson Grindavík Ásrún GK 266
Þorvaldur Halldórsson Garður Gunnar Hámundarson GK 357 (500)
Þórhallur Frímannsson Garður Árdís GK 27 (2006)
Svæði 2: Vesturland frá Akranesi til Snæfellsness
Aldís Rögnvaldsdóttir Ólafsvík Gunnar afi SH 474
Ásgeir Árnason Stykkishólmur Gísli Gunnarsson SH 85 (1850)
Baldvin Leifur Ívarsson Ólafsvík Fanney
Bjarni Ólafsson Ólafsvík Ármann SH 323 (6037)
Björgvin Lárusson Grundarfjörður
Brynjar Kristmundsson Ólafsvík Mímir I SH 187 (6825)
Böðvar Ingvason Akranes Emilía AK 57
Börkur Jónsson Akranes Harpa II AK 55 (6353)
Ellert Ágústsson Stykkishólmur Grettir (182)
Ellert Svavarsson Ólafsvík Kló SH 363 (7363)
Gísli Gunnar Marteinsson Ólafsvík Glaður SH 226 (2384)
Gísli Hallbjörnsson Akranes Sigrún AK 71 (1780)
Gísli Ólafsson Grundarfjörður Birta SH 203, Láki SH 55
Gísli S. Einarsson Akranes Farsæll AK 30 (6451)
Guðmundur E. Magnússon Ólafsvík Fanney
Guðný Elín Vésteinsdóttir Elín MB 11 (6001)
Gunnar Bergmann Traustason Ólafsvík Gísli SH 721 (7121)
Gunnar Hjálmarsson Grundarfjörður Haukaberg SH 20
Gunnar Sturluson Ólafsvík Leifur Halldórsson SH 217
Gunnlaugur Árnason Stykkishólmur Grettir SH 104 (182)
Hafsteinn Guðmundsson Flatey Breiðafirði Sæberg SH 475 (5665)
Halldór Jónasson Stykkishólmur Þórsnes SH 108, Þórsnes II SH 109
Hjörtur Björgvin Árnason Borgarnes
Jakob Hendriksson Akranes
Jóhann R. Kristinsson Rif Særif (2289)
Jóhannes Eyleifsson Akranes Leifi AK 2 (6976)
Jóhannes S. Ólafsson Akranes Hrólfur AK 29 (1959)
Jón Óskar Ágústsson Smári HF 122 (6395)
Kristinn J. Friðþjófsson Rif Hamar SH 224, Litli Hamar SH 222
Kristinn J. Friðþjófsson Rif/Grundarfjörður Hamar SH, Helgi SH, Hringur SH
Kristín Vigfúsdóttir Ólafsvík
Kristján Guðmundsson Ólafsvík Farsæll SH 30 (1629)
Kristján Torfason Grundarfjörður Þorleifur SH 120
Kristjón Grétarsson Rif Bliki SH 130 (7202)
Ólafur Högnason Snæfellsbær Hamar SH, Helgi SH
Pétur F. Karlsson Ólafsvík Jói á Nesi SH 359 (617)
Pétur Ingi Vigfússon Rif Fúsi (2306)
Rafnar Birgisson Hellissandur Sólberg SH 72
Reynir Axelsson Hellissandur Bugga SH 102 (2055)
Sigurbjörn Sævar Magnússon Ólafsvík
Skarphéðinn Árnason Akranes Kveldúlfur AK 25 (6518)
Steindór Oliversson Akranes Þura II AK 82 (7037)
Sveinn G. Pálmason Grundarfjörður Magnús í Fell SH 177
Torfi Sigurðsson Ólafsvík
Valdimar Eyjólfs Geirsson Akranes Valdimar AK 15 (1644)
Þorgrímur Benjamínsson Ólafsvík Benjamín Guðmundsson SH 208
Þorsteinn Reynir Hauksson Ólafsvík Gunnar Bjarnason SH 122
Þráinn Sigtryggsson Ólafsvík Sveinbjörn Jakobsson SH 10 (260)
Þröstur Albertsson Ólafsvík Ásþór SH 888 (1618)
Svæði 3: Syðri hluti Vestfjarða, Vesturbyggð og Tálknafjörður
Aðalsteinn Gíslason Patreksfjörður Gylfi BA 18
Arnar B. Atlason Tálknafjörður
Árni Magnússon Patreksfjörður
Davíð Páll Bredesen Patreksfjörður Hólmaröst BA 94 (2134)
Dröfn Árnadóttir
Eggert Björnsson Patreksfjörður Svanur BA (7437)
Einar Jónsson
Einar Jónsson
Erlendur Kristjánsson Patreksfjörður Vestfirðingur (7263)
Geir Gestsson Patreksfjörður
Grétar M. Guðfinnsson Patreksfjörður Tálkni BA 123 (6674)
Guðfinnur Pálsson Patreksfjörður
Guðjón Indriðason Tálknafjörður Kópur BA 175
Guðlaug Björnsdóttir Tálknafjörður Bangsi BA 333
Guðmundur Magnússon Tálknafjörður Gyllir BA 214
Gunnar Bjarnason Patreksfjörður Sæfari BA 110 (6857)
Gunnar Jóhannsson Hólmavík Sigurbjörg BA 155 (2475)
Gunnhildur Grímsdóttir Bíldudalur Aðalvík BA 109 (1944)
Hafþór G. Jónsson Patreksfjörður Jón Páll BA 133 (7096
Halldór Árnason Patreksfjörður Sæbjörg BA 59 (1188)
Hans P. Djurhuus Tálknafjörður Gyða BA 277 (7354)
Heimir Ingvason Vesturbyggð
Hjörleifur Guðmundsson Patreksfjörður Hrannar BA 70 (7368)
Hlynur Ársælsson Tálknafjörður Bjarmi BA 326 (1321)
Hrólfur Björnsson Tálknafjörður Kristjana Þorsteins BA 89 (6978)
Jóhannes Héðinsson
Jón Ingi Jónsson Tálknafjörður
Jóna Magnúsdóttir Patreksfjörður Gylfi BA 18
Kolbeinn Pétursson Tálknafjörður
Kolbeinn Pétursson Tálknafjörður
Leifur Halldórsson Patreksfjörður Bensi BA 46 (7456)
Magnús Guðmundsson Tálknafjörður
Magnús Jónsson Patreksfjörður Ásborg (1109)
Magnús Jónsson Bíldudalur Þrándur BA 67 (2417)
Markfiskur ehf. Bíldudalur Atlavík BA 108 (1263)
Ólafur H. Haraldsson
Páll Líndal Jensson Patreksfjörður
Sigurður Gunnarsson Tálknafjörður Sæberg BA 224
Sigurður Viggósson
Skúli T. Haraldsson Patreksfjörður
Sturla M. Jónasson Patreksfjörður
Sverrir Garðarsson Bíldudalur Bjarmi BA 85
Tryggvi Ársælsson Sæli BA 333 (2435)
Útgerðarfélag Arnfirðinga Bíldudalur
Útgerðarfélagið Aðalsteinn sf. Tálknafjörður
Þór Magnússon Tálknafjörður Bangsi BA 333
Þórður Sveinsson Vesturbyggð
Þórhallur Óskarsson Tálknafjörður Ferskur BA 103 (7453)
Þórir G. Hinriksson Brjánslækur Sigurjón BA 23 (1185)
Svæði 4: Nyrðri hluti Vestfjarða, Ísafjarðarbær, Bolungarvík og Súðavík
Agnar Ebeneserson
Aldís Rögnvaldsdóttir Bolungarvík Þristur ÍS 203
Arnar Kristjánsson Ísafjörður
Arngrímur Kristinsson Bolungarvík Örkin ST 19 (1653)
Árni Árnason Suðureyri Unna ÍS 77 (1909)
Ástvaldur Pétursson Þingeyri Petra ÍS 78 (2335)
Benedikt Guðmundsson Bolungarvík Páll Helgi ÍS 142
Benedikt Sigurðsson Bolungarvík
Björgvin Bjarnason Bolungarvík
Brynjar Gunnarsson Þingeyri Kristín Þórunn ÍS 6214)
Davíð Kjartansson
Eggert Jónsson Ísafjörður
Einar Guðbjartsson
Einar Guðmundsson
Einar Valur Kristjánsson
Elías Ketilsson Bolungarvík Sæbjörn ÍS 121 (1118) Nanna ÍS 321
Elías Oddsson
Erlingur Hjálmarsson Bolungarvík Bjargfuglinn (5143)
Finnbjörn Elíasson Hnífsdalur Mímir ÍS 30 (0089)
Gísli Jón Kristjánsson Ísafjörður Aldan ÍS 47
Grétar Helgason Ísafjörður
Guðmundur A. Einarsson
Guðmundur B. Hagalínsson Flateyri
Guðmundur Einarsson
Guðmundur Jens Jóhannsson Ísafjörður Magnús H
Guðmundur Svavarsson
Guðrún Pálsdóttir Flateyri Blossi ÍS 125 (2320)
Gunnar Guðmundsson Ísafjörður
Gunnlaugur Á. Finnbogason Ísafjörður
Hafsteinn Aðalsteinsson Þingeyri Sól Dögg ÍS 39 (7352)
Halldór Arason Vesturbyggð
Halldór Egilsson Þingeyri
Halldór Magnússon Súðavík Kofri ÍS 404 (1381)
Halldór Mikkaelsson Flateyri
Hallgrímur Guðfinnsson Bolungarvík Tjaldur ÍS 6 (1583)
Hinrik Kristjánsson Flateyri
Hreiðar Svavarsson Bolungarvík Uggi ÍS 404 (1785)
Jakob Flosason
Jóhann Bjarnason Suðureyri Berta G ÍS 161 (1998)
Jón Guðbjartsson
Jón Pálmason Ísafjörður
Jónas Helgason Ísafjörður
Júlíus S. Pálsson Ísafjörður
Ketill Elíasson Bolungarvík Glaður ÍS 421 (2529)
Konráð Eggertsson
Kristján A. Guðjónsson Ísafjörður
Kristján Þorleifsson
Kristján Þorleifsson Bolungarvík Ölver ÍS 49 (7479)
Kristmundur Finnbogason Þingeyri Mýfell ÍS 123 (1811)
Kristmundur Finnbogason Þingeyri Ver ÍS
Kristmundur Finnbogason Þingeyri Mýrfell ÍS 123 (1811)
Norðurborg eh. Þingeyri
Ólöf Aðalbjörnsdóttir Suðureyri Golan ÍS 10
Páll Björnsson Þingeyri Bibbi Jóns ÍS 65 (2199)
Ragnar I. Hálfdánarson
Ragnar Ólafur Guðmundsson Þingeyri Bára ÍS 48 (7415)
Ragnar Traustason Suðureyri Trausti ÍS 111
Sigurgeir Þórarinsson Bolungarvík Guðný Anna ÍS 9 (2086)
Sigurvin Magnússon
Skarphéðinn Gíslason
Snorri Sturluson
Svavar Geir Ægisson Bolungarvík Marína ÍS 888 (7346)
Svavar Geir Ævarsson Bolungarvík Marína ÍS 888 (7346)
Sveinn Björnsson Bolungarvík
Valur Harðarson Ísafjörður Gulltoppur ÍS 178 (6589)
Vilmundur Vilmundarson Flateyri Tímon BA 4 (7311)
Þórður J. Sigurðsson Ísafjörður Dýrfirðingur ÍS 58 (1730)
Þórður St. Árnason Vesturbyggð
Svæði nr. 5: Byggðir við Húnaflóa
Ágúst Ómarsson
Ármann Halldórsson Keflavík Kristján ST-78
Ásbjörn Magnússon Drangsnes Sundhani ST 3
Ásgeir Blöndal Blönduós
Baldur Arason Hvammstangi Dínó HU 70
Birgir Guðmundsson
Bjarni Einarsson Blönduós
Bjarni Elíasson Drangsnes Hafrún ST 4
Bragi Árnason
Böðvar Hrólfsson Hólmavík
Elísabet Pálsdóttir Hólmavík Bensi Egils ST 13
Gestur Guðmundsson Blönduós
Guðjón Vilhjálmsson Drangsnes Dóri ST 42
Guðmundur G. Jónsson Húnaflói Guðmundur Gísli ST 23
Guðmundur Guðmundsson Drangsnes Gummi ST 31
Guðmundur Jónsson Húnaflói Fiskavík ST 44
Guðmundur R. Guðmundsson
Guðmundur R. Jóhannsson Hólmavík Ösp ST 22
Guðmundur V. Gústafsson Hólmavík Sæbjörg ST 7
Gunnar Þór Gunnarsson Blönduós
Gunnsteinn Gíslason Húnaflói Óskar III ST 40
Gunnsteinn Gíslason Húnaflói Óskar III ST 40
Halldór Guðmundsson Drangsnes Æður ST 41
Haraldur Árnason Skagaströnd
Haraldur F. Arason Hvammstangi
Hlynur Freyr Vigfússon Drangsnes Jón Magnússon ST 88
Hlynur Freyr Vigfússon Drangsnes Jón Magnússon ST 88
Hrafnkell Gunnarsson Hvammstangi Fanney SK 83
Húnaþing vestra Hvammstangi
Ingvar Pétursson
Ívar Snorri Halldórsson Blönduós
Jóhannes Þórðarson Blönduós
Jón E. Alfreðsson Hólmavík Hilmir ST 1
Jón Óskar Ágústsson Jónas Gunnlaugsson
Jóna Fanney Friðriksdóttir Blönduós
Kári Snorrason Blönduós
Magnús B. Jónsson Skagaströnd
Matthías Sigursteinsson Blönduós
Már Ólafsson
Ólafur Halldórsson Hólmavík Bára RE 31
Ómar Karlsson
Runólfur Aðalbjörnsson
Sigurður Ágúst Guðbjörnsson Hvammstangi Góa HU
Stefán Sveinsson
Steinar Jónsson Blönduós Sómi 900
Sævar Rafn Hallgrímsson Skagaströnd Hafgeir HU 21
Svæði nr. 6: Byggðir við Skagafjörð og Siglufjörð
Arngrímur Jónsson Siglufjörður Alfa SI 65
Jökull ehf. Skagaströnd Ólafur Magnússon
Lýður Hallbertsson Skagaströnd Dagrún ST 12
Vík ehf. Skagaströnd Alda HU 12
Ragnhildur Rögnvaldsdóttir Siglufjörður Viggó SI 32
Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Bergeyjan ehf.
Hofsós
Bjarni Egilsson Skagaströnd Hrönn SK 70
Daníel Baldursson Siglufjörður
Krókur ehf. Siglufjörður
Fiskbúð Siglufjarðar Siglufjörður
Siglunes ehf. Siglufjörður Mávur SI 76
Jóhann Jónsson Siglufjörður Jón Kristinn SI 52
Bæjarráð Siglufjarðar Siglufjörður
Guðni Sigtryggsson Siglufjörður Dúan SI 130
Sverrir Björnsson Siglufjörður Viggó SI 32
Björn R. Arason
Ari Sigþór Eðvaldsson Ólafsfjörður Smári ÓF 20
Stefán Einarsson Siglufjörður Emma SI 164
Pétur Guðmundsson Siglufjörður Farsæll SI 93
Árni Egilsson Hofsós
Haukur Steingrímsson Sauðárkrókur Gammur SK 12
Hörður Ársæll Ólafsson Sauðárkrókur Sjöfn ÁR 123
Viggó Jón Einarsson Hofsós Óskar Sk 13
Haukur Jónsson
Sverrir Sveinsson Siglufjörður Guðrún Jónsdóttir SI
Þorleifur Ingólfsson Sauðárkrókur Fannar SK 11
Svæði nr. 7: Byggðir við Eyjafjörð og Grímsey
Aðalbjörn Sigurlaugsson Ólafsfjörður Blíðfari ÓF 70
Aðalsteinn Helgason Dalvíkurbyggð Haukur E
Aðalsteinn Helgason Dalvíkurbyggð Sæþ.
Alfreð Garðarsson
Almar Björnsson
Arngrímur Jónsson Dalvík Muggur EEA 26
Auðun Benediktsson Akureyri Þingey ÞH 51
Árni Halldórsson Hauganes Níels Jónsson EA106
Árni Halldórsson Hauganes Níels Jónsson EA 106
Árni Kristinsson
Bergur Guðmundsson Dalvík
Bergur Guðmundsson Dalvík
Bjarni Gylfason
Bjarni R. Magnússon Grímsey T.B Fiske EA 33
Björn Halldórsson Ólafsfjörður Marvin ÓF 28
Brynjar Baldvinsson Árskógssandur Kópur EA 325
Davíð Stefánsson Dalvík Búi EA 100
Erlendur Steinar Friðriksson Akureyri
Friðrik Eyfjörð Jónsson Grenivík Anna ÞH 131
Friðrik Sigurjónsson Akureyri Sigurjón Friðriksson EA 50
Friðrik Þorsteinsson
Frímann Ingólfsson Ólafsfjörður Þröstur ÓF 24
G. Ingason hf. Hrísey
Gestur Matthíasson Dalvík Bliki EA 12
Gísli Sigurðsson
Guðlaugur Jóhannesson Eyjafjörður Svalur EA 22
Guðlaugur Óli Þorláksson Akureyri Hafbogar EA 152
Guðríður Finnsdóttir Akureyri Björn EA 220
Guðríður Friðfinnsdóttir Akureyri
Guðríður Friðfinnsdóttir Akureyri Sæbjörg EA 184
Gunnar Ágústsson Ólafsfjörður Sigurður Pálsson ÓF 66
Gunnar F. Sigursteinsson Dalvík Embla EA 78
Gunnar Þór Magnússon Ólafsfjörður
Gylfi Gunnarsson Grímsey Konráð EA-90, Hafaldan EA 87
Hafsteinn Sigfússon Grenivík Guðrún Björg EA 105
Halldór Halldórsson Hauganes Gunnar Níelsson EA 555
Hallgrímur Sigmundsson Hrísey
Hallsteinn Guðmundsson Svalbarðseyri
Hannes Arnar Gunnarsson Grímsey Stella EA 183
Hannes Sigurðsson Þorlákshöfn
Hartmann Kristjánsson Dalvík Valþór EA 313
Henning Jóhannesson Grímsey Mímir og Anna
Hermann Guðmundsson
John Snorri Sigurjónsson Ólafsfjörður
Jóhann P. Jóhannsson Hrísey
Jóhannes Hermannsson Hjalteyri
Jón Kr. Kristjánsson Akureyri Slyngur EA 74
Jón Þorsteinsson Grenivík Fengur ÞH 207
Júlíus Magnússon Ólafsfjörður Freymundur ÓF 6
Kristinn A. Gunnarsson Akureyri Fjóla EA 200
Kristján S. Sigurðsson Akureyri Dögg
Kristján Þorvaldsson Eyjafjörður/Grímsey Valþór EA 313
Lilja Kristinsdóttir Ólafsfjörður Arnar ÓF 3
Ottó Jakobsson
Ólafsfjarðarbær Ólafsfjörður Marvin ÓF, Blóðfari ÓF 70
Ólafur Baldvinsson Grenivík Sindri ÞH 6421
Óli Austfjörð Akureyri Kvikk ÞH 112
Ótto Jakobsson Eyjafjörður/Grímsey Guðrún Þórhildur EA 023
Páll Sigurjónsson Grímsey Kósý EA 27
Pétur Sigurðsson Árskógssandur Þytur EA 96, Særún EA 251
Pétur Sigurðsson Árskógssandur Þyt EA 96
Pétur Stefánsson Hrísey Hrönn EA 6499
Ragnar R. Jóhannesson Dalvík Hulda EA 628
Rúnar Þór Ingvarsson Árskógssandur Oli Lofts EA
Sigurbjörn Ögmundsson Hrísey Hafrún EA 154
Sigurður Gunnarsson Ólafsfjörður Ljón ÓF 5
Sigurður Gunnarsson Ólafsfjörður Arnar ÓF 3
Sigurður Gunnarsson Ólafsfjörður Marvin ÓF 28
Sigurður Konráðsson Árskógssandur Særún EA 251
Snæbjörn Ólafsson
Stefán Garðar Níelsson Hauganes Njáll EA 105
Stefán Garðar Níelsson Hauganes Njáll EA 105
Stefanía Traustadóttir Ólafsfjörður Marvin ÓF 28
Stígandi ehf. Ólafsfjörður Freygð ÓF 18
Stígandi hf./ Sigga Árna útgerð ehf. Ólafsfjörður Sigga Árna ÓF 10
Sveinbjörn Guðmundsson Grenivík Elín ÞH 82
Sævar Ingvarsson Árskógssandur Guðrún Þórhildur EA 023
Sævar Sæmundsson Akureyri Blær EA 068
Theodóra Kristjánsdóttir
Tryggvi Ingimarsson Eyjafjörður Inga EA 57
Þorsteinn Már Dalvík
Þorvaldur Baldvinsson Dalvík Sindri EA 160
Þröstur Jóhannsson
Þröstur Jóhannsson
Svæði nr. 8: Skjálfandi og Axarfjörður
Þórður Ásgeirsson Skjálfandi/Axarfjörður Ásgeir ÞH 198
Bragi Sigurðsson Húsavík Árni ÞH 127
Stefán Þóroddsson Kópasker Þórey ÞH 303
Guðmundur Wium Húsavík Ösp ÞH 205
Jón Grímsson Kópasker
Trausti Jónsson Húsavík Nonni ÞH 9
Kristján Þ. Halldórsson Axarfjörður Viðar ÞH 17
Ósk Þorkelsdóttir Skjálfandi/Axarfjörður Dalaröst ÞH 40
Guðmundur Baldursson Kópasker Jóhanna ÞH 280
Önundur Kristjánsson Kópasker Þorsteinn GK 15
Önundur Kristjánsson Raufarhöfn Þorsteinn GK 15
Ólafur Sigurðsson Húsavík
Sigurður V. Olgeirsson
Heimir Bessason Össur ÞH 242
Ingólfur H. Árnason Skjálfandi/Axarfjörður Hrönn ÞH 36
Héðinn Jónasson Skjálfandi/Axarfjörður Gæfa GK 114
Gunnar Gunnarsson Skjálfandi/Axarfjörður Eyrún ÞH 2
Gunnlaugur Karl Hreinsson Skjálfandi/Axarfjörður
Óðinn Sigurðsson Skjálfandi/Axarfjörður Fram ÞH 62
Karl Geirsson Húsavík Sæborg ÞH 55
Guðmundur Annas Jónsson Húsavík Jón Jak ÞH 8
Vilhjálmur Jónasson Húsavík
Gunnar Óli Hákonarson Skjálfandi
Elvar Árni Lund Axarfjörður
Eiríkur Marteinsson
Jón Óli Sigurjónsson Skjálfandi/Axarfjörður
Sigurður Kristjánsson Húsavík Von ÞH 54
Pétur Geir Helgason Kópasker Röst ÞH 212
Aðalsteinn Karlsson Húsavík Höfði ÞH 234
Stefán Eggertsson
Hilmar Stefánsson Húsavík Gulltoppur EA 229
Júlíus Bessason Húsavík Skýjaborgin ÞH 118
Svæði 9: Norðausturland frá Raufarhöfn til Borgarfjarðar eystri
Aðalsteinn Sigvaldason Raufarhöfn Guðný ÞH 85
Agnar Víðir Indriðason Raufarhöfn Fríða ÞH 175
Áki Guðmundsson Bakkafjörður Halldór NS 302
Árni Pétursson Raufarhöfn Jensen ÞH 6280
Ásgeir Kristjánsson
Baldur Hólmsteinsson Raufarhöfn Fönix ÞH 24
Birgir Ingvarsson Bakkafjörður Dodda NS 2
Birgir Ingvarsson Bakkafjörður Dodda NS 2
Björn Ingimarsson Þórshöfn Nonni NS 112
Daníel Gunnarsson
Einar E. Sigurðsson Raufarhöfn Andri ÞH 28
Einar Guðnason Vopnafjörður Heiða Ósk NS 144
Einar Jóhannsson Raufarhöfn Bára ÞH 7
Einar Sigurjónsson Vopnafjörður
Eiríkur Guðmundsson Raufarhöfn
Eiríkur Gunnþórsson Borgarfjörður eystri Góa NS 8
Ellert Ólafsson Bakkafjörður Anna NS 83
Emil H. Ólafsson Vopnafjörður Fiskanes NS 37
Emil Sævar Gunnarsson Borgarfjörður eystri Góa NS 8
Emil Þór Erlingsson Vopnafjörður Hafdís NS 68
Emil Þór Erlingsson Vopnafjörður Hafdís NS 68
Guðjón Guðjónsson Vopnafjörður Sæljón NS 19
Guðný Hrund Karlsdóttir Raufarhöfn
Gunnar J. Magnússon Vopnafjörður Eva NS 197
Gunnar J. Magnússon Bakkafjörður/Vopnafjörður Hjördís NS 92
Halldór Jóhannsson Þórshöfn Leó II ÞH 66
Heiðar Kristbergsson Hólmi NS 56
Heiðar Kristbergsson Vopnafjörður Hólmi NS 56
Helgi Hlynur Ásgrímsson Borgarfjörður Baui frændi NS 28
Helgi Hólmsteinsson Raufarhöfn
Hilmar Ágústsson Raufarhöfn Örn II ÞH 80
Hólmgrímur Jóhannsson Raufarhöfn
Hörður Þorgeirsson Raufarhöfn
Hörður Þorgeirsson Raufarhöfn
Ingvar Jónasson Bakkafjörður Hróðgeir hvíti NS 89
Ingvar Jónasson Bakkafjörður Hróðgeir hvíti NS 89
Jóhann Sigvaldason Raufarhöfn Auðbjörg ÞH 13
Jóhannes Sigfússon Bakkafjörður
Karl Sveinsson Borgarfjörður eystri
Kári Borgar Ásgrímsson Vopnafjörður Nonni NS 112
Kristinn Pétursson Bakkafjörður
Kristján Friðbjörn Marteinsson Vopnafjörður Marvin NS 150
Kristján Jónsson Vopnafjörður/Bakkafjörður Guðrún NS 111
Kristján Ólafsson
Magnús Þorsteinsson Borgarfjörður
Margrét Vilhelmsdóttir Raufarhöfn
Marinó Jónsson Bakkafjörður Digranes NS 124
Marinó Jónsson Digranes NS 124
Ólafur Hallgrímsson Raufarhöfn Eydís NS 32
Ómar Viðarsson Raufarhöfn
Ragnar Jóhannsson
Snorri Sturluson Raufarhöfn Gæska ÞH 69
Stefán Bjartur Stefánsson Borgarfjörður eystri
Stefán Guðnasson Vopnafjörður
Stefán Hjaltason Raufarhöfn Þröstur ÞH 247
Vilhjálmur Jónsson Vopnafjörður Nonni NS 112
Vilhjálmur Jónsson Vopnafjörður
Vilhjálmur Vilhjálmsson Vopnafjörður Sunnuberg NS, Brettingur NS
Þorsteinn Sigurbjörnsson Skeggjastaðahreppur
Þorsteinn Steinsson Vopnafjörður
Örn 11 ÞH 80 ehf. Raufarhöfn Örn II ÞH 80
Örn Trausti Hjaltason Raufarhöfn Hafsóley ÞH 119
Svæði nr. 10: Miðfirðir Austurlands frá Seyðisfirði til Fjarðabyggðar
Alfreð Sigmarsson Seyðisfjörður Þeysir NK 6
Einar Birgir Kristjánsson Neskaupstaður
Einar Eyjólfsson Eskifjörður Rúna SU 2
Elísabet Guðrún Birgisdóttir Fjarðabyggð Hafþór NK 44
Guðjón Hjaltason Fjarðabyggð
Guðmundur Ásgeirsson Neskaupstaður
Guðmundur Erlendsson Eskifjörður Hafborg SU 4
Guðni Brynjar Ársælsson Fáskrúðsfjörður/Stöðvarfj.
Gylfi Þór Eiðsson Eskifjörður Guðmundur Þór SU 121
Haraldur Sigmarsson
Kjartan Pétursson Reyðarfjörður
Sigfús Vilhjálmsson Mjóifjörður Ása SU 192
Sævar Örn Jónsson Fjarðabyggð Mónes NK 26
Svæði nr. 11: Suðurfirðir Austurlands til Hornafjarðar
Aðalsteinn Helgason Stöðvarfjörður
Albert Eymundsson Hornafjörður
Ágúst Bogason Djúpivogur Víkingur SU 430
Birgir Albertsson Stöðvarfjörður Mardís SU 64
Bj. Hafþór Guðmundsson Djúpivogur
Eðvald Ragnarsson Djúpivogur Orri SU 260
Eðvald Ragnarsson Djúpivogur Gulltindur SU 5
Einar Kristjánsson Hornafjörður Sindri SF 26
Elís Hlynur Grétarsson
Gísli Hreiðarsson Stöðvarfjörður
Guðmundur Kristinsson Djúpivogur
Guðni Þórir Jóhannsson
Helgi Örn Hornafjörður Öðlingur SF 165
Hilmar Jónsson Djúpivogur Tjálfi SU 63
Hjalti Jónsson Djúpivogur Eyrún SU 12
Hreinn Guðmundsson Djúpivogur Már SU 145
Hringur Arason Djúpivogur Þreyr SU 17
Ingvar Ágústsson Höfn
Ívar Björgvinsson Djúpivogur Magga SU 26
Jóhann Þórisson Djúpivogur Haförn NK 15
Jón Þórólfur Ragnarsson Djúpivogur Seley SU 500
Kristín Ellen Hauksdóttir Breiðdalsvík Donna SU 55
Páll Guðmundsson Höfn Mundi Sæm SF 1
Ríkharður Jónasson Breiðdalsvík
Rúnar Björgvinsson Breiðdalsvík Björg SU 3
Sigfríður Þorsteinsdóttir Breiðdalshreppur
Sigurður Guðjónsson Djúpivogur Silla SU 152
Sigurður Jónsson Djúpivogur Glaður SU 97
Sigurður Oddsson Stöðvarfjörður Sómi SU 644
Sigþór Borgar Steindórsson Breiðdalsvík Bryndís SU 288
Sívar Árni Scheving Höfn í Hornafirði Öðlingur SF 165
Snjólfur Gíslasson Breiðdalsvík Vonin SU 36
Stefán Arnórsson Djúpivogur Sigurvin SU 380
Sturlaugur J. Einarsson Stöðvarfjörður Kambanes SU 34
Sverrir Ingi Jónsson Stöðvarfjörður Stína SU 400
Tryggvi Gunnlaugsson Djúpivogur Vigur SU 60
Tryggvi Gunnlaugsson
Viðar Örn Þórisson
Þóra Kristjánsdóttir Fáskrúðsfjörður Friðrik Steinsson UK 25
Þóra Kristjánsdóttir Fáskrúðsfjörður Friðrik Steinsson UK 254
Þráinn Sigurðsson Djúpivogur Birna SU 147
Þröstur Þorgrímsson Breiðdalsvík Dofri SU 500
Ævar Ármannsson Stöðvarfjörður Sigmundur SU 56
Svæði nr. 12: Vestmannaeyjar
Ástvaldur Valtýsson Vestmannaeyjar
Guðfinnur Þorgeirsson Vestmannaeyjar Inga VE 74
Gunnar Þór Friðriksson Vestmannaeyjar Haförn VE 21
Hermann Kristjánsson Vestmannaeyjar Sjöfn VE 1852
Hermann Kristjánsson Sandgerði Beta VE 36
Hólmfríður Björnsdóttir
Hörður Rögnvaldsson Vestmannaeyjar
Jón Ólafur Svansson
Sigurður Frans Þráinsson Vestmannaeyjar Svanborg VE 52
Stefán Friðriksson Vestmannaeyjar
Sævar Sveinsson Vestmannaeyjar María Pét.
Valdimar Gestur Hafsteinsson Vestmannaeyjar Birta VE 8
Valur Andersen Vestmannaeyjar Lundi VE 205
Viðar Elíasson Vestmannaeyjar Narfi VE 108
Vignir Sigurðsson Vestmannaeyjar Frú Magnhildur VE 22
Svæði nr. 13: Annað
Aðalsteinn Á. Baldursson Skjálfandi/Axarfjörður
Albert Eymundsson Hornafjörður
Árni Sigfússon Reykjanesbær
Ásbjörn Jónsson Reykjavík Ástþór RE
Björg Ágústsdóttir Grundarfjörður
Daðey S. Einarsdóttir
Einar Einarsson Sigga danska HF 124
Einar Guðmundsson Bolungarvík
Guðmundur Einarsson
Guðmundur Gunnlaugsson Siglufjörður
Gullsjór ehf. Vogar Katrín GK 117
Hafþór Guðmundsson Djúpivogur
Halldór Ólafsson Hólmavík
Hannes Sigurðsson Þorlákshöfn
Hjördís Sigursteinsdóttir Möðruvellir
Höskuldur Ragnarsson Guðbjörg Kristín RE 92
Ketill Elíasson Bolungarvík
Konráð Júlíusson Öngull RE 111
Kristinn Þór Jósepsson Hafnarfjörður Sæbjörg SU 170
Ólafur Halldórsson
Páll Kristjánsson Dúan
Reinhard Reynisson Skjálfandi/Axarfjörður
Sigurjón Gunnlaugsson Hafnarfjörður Gulley HF 159
Stefán Sch. Árnason Hafnarfjörður Ösk HF 210
Valdimar Bragason Dalvík
Vigfús R. Jóhannesson Dalvík Hulda EA 621
Þorvaldur Gunnlaugsson
Örlygur Ólafsson Hafnarfjörður


Tafla 2. Úthlutun byggðakvóta, skipt eftir landsvæðum.

Fyrirtæki

Staður

Úthlutun í tonnum

Svæði 1: Suðurland og Suðvesturland (frátalin Reykjavík, Hafnarfjörður, Reykjanesbær og Vatnsleysustrandarhreppur)
Nesfiskur ásamt dótturfélögunum Sandgerði/Garður 30
Hólmaröst ehf., Krossfiskur ehf. Stokkseyri 35
Portland ehf. Þorlákshöfn 35
Gunnar Hámundarson ehf. Garður 20
Sandgerðisbær Sandgerði 100
Samtals 220
Svæði 2: Vesturland frá Akranesi til Snæfellsness
Þórsnes hf. Stykkishólmur 25
Sjávariðjan, Hraðfrystihús Hellissands og Guðmundur Runólfsson hf. Hellissandur/Grundarfj. 29
Sigurður Ágústsson hf. 25
Samtals 79
Svæði 3: Syðri hluti Vestfjarða, Vesturbyggð og Tálknafjörður
Þórsberg ehf. Tálknafjörður 13
Annes ehf., Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf. og Njörður ehf. Tálknafjörður 13
Marnes seafood ehf. Patreksfjörður 20
Oddi hf., Bjarg ehf., Fiskvon ehf. og Einherji ehf. Patreksfjörður 80
Samtals 126
Svæði 4: Nyrðri hluti Vestfjarða, Ísafjarðarbær, Bolungarvík og Súðavík
Ísfirðingur ehf. Ísafjörður 10
Norðurborg ehf., Haraldur Árni Haraldsson og útgerðir eftirfarandi báta: Bibbi Jóns ÍS, Sól Dögg ÍS, Álftin ÍS, Petra ÍS, Petra II ÍS, Tímon BA
Þingeyri

25
Jakob Valgeir ehf., Hrannar ehf., Útgerðarfélagið Elín ehf., Ölli ehf., Hulda Kela ehf. og Þói ehf.
Bolungarvík

12
Bakkavík hf., Útgerðarfélagið Ós ehf., Kálfatindur ehf., Freyfís sf., Mávaberg ehf., Ragnar I. Jakobsson, Klúka ehf., Súlnastapi ehf., Siggi Bjartar ehf. og Páll Helgi ehf.

Bolungarvík


13
Hlunnar ehf. og Fiskverkun EG Flateyri 8
Fiskvinnslan Íslandssaga hf., Skræpa ehf., Klofningur ehf., Krækir ehf., Flugalda ehf., Útgerðarfélagið Kristín ehf., Þorsteinn Guðbjörnsson, Golan ehf., Aðalsteinn Oddsson, Guðbjartur ehf., Percy ehf., Útgerðarfélagið Fimman ehf., Guðmundur Ingimarsson,


Suðureyri



160
Krosshamar ehf., Jens ehf. og Akstur og löndun ehf. Ísafjörður 10
Útgerðarfélagið Öngull ehf., Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. og Stál og hnífur ehf.
Ísafjörður

10
FT-sjávarafurðir ehf. Ísafjörður 10
Fiskvinnslan Kambur ehf., Kaldeyri ehf., Polli ehf., Hvilft ehf., Hvalsteinn ehf., Litlagil ehf. og Jaspis ehf.
Flateyri

47
Samtals 305
Svæði 5: Byggðir við Húnaflóa
Særún Blönduós 50
Norðurströnd og Norðurós Blönduós/Skagaströnd 60
Húnaþing vestra Húnaþing vestra 90
Fiskverkun Haraldar Arnarsonar Skagaströnd 20
Fiskvinnslan Drangur, GRG-útgerð ehf., Nesfell ehf., ST 2“ ehf., Jón Magnússon, Haraldur V. Ingólfsson, Innra-Nes ehf., Hermann Ingimundarson, Ingi V. Ingimarsson, Sæfar ehf., Útgerðarfélagið Skúli ehf., Theodór Magnússon, Þensla ehf.


Drangsnes



35
Óráðstafað 75
Samtals 330
Svæði 6: Byggðir við Skagafjörð og Siglufjörð
Höfði ehf. Hofsós 25
Árni og Sverrir ehf. Siglufjörður 24
Samtals 49
Svæði 7: Byggðir við Eyjafjörð og Grímsey
Brynjar Baldvinsson Árskógssandur 9
Söndungur ehf. Árskógssandur 9
Sólrún ehf. Árskógssandur 10
Hreppsnefnd Hríseyjar fyrir hönd Rifs ehf., Útgerðarfélagsins Hvamms hf., Ragnars Víkingssonar og Þorfinns EA 120 ehf.
Hrísey

100
Ólafsfjarðarbær fyrir hönd fiskvinnslufyrirtækisins Stíganda ehf. og eftirfarandi báta: Marvin ÓF 28, Blíðfari ÓF 70, Þröstur ÓF 24, Arnar ÓF 3, Freymundur ÓF 6, Ljón ÓF 5, Egill ÓF 27, Sigurður Pálsson ÓF 66, Smári ÓF 20, Siggi Árna ÓF 10 og Freygerður ÓF 18.


Ólafsfjarðarbær



75
Samtals 203
Svæði 8: Byggðir við Skjálfanda og Axarfjörð
Hólmsteinn Helgason ehf. Kópasker 53
GP-fiskverkun Húsavík 53
Samtals 106
Svæði 9: Norðausturland frá Raufarhöfn til Borgarfjarðar
Þórshafnarhreppur, Árvík ÞH 258, Draupnir ÞH 180, Geir ÞH 150, Litlanes ÞH 52, Manni ÞH 81, Nonni NS 112, Leo II ÞH 66
Þórshöfn

60
Vopnafjarðarhreppur Vopnafjörður 20
Halldór fiskverkun ehf. Bakkafjörður 20
Gunnólfur ehf. Bakkafjörður 29
Fiskverkun Karls Sveinssonar Borgarfjörður 35
Óráðstafað 45
Samtals 209
Svæði 10: Miðfirðir Austurlands frá Seyðisfirði til Fjarðabyggðar
Síldey ehf., Egilsstöðum Seyðisfjörður 10
Tandraberg ehf. Neskaupstaður 35
Eljuberg ehf. Eskifjörður 10
Elísabet G. Birgisdóttir vegna Hafþórs NK 44 Fjarðabyggð 10
Gylfi Þór Eiðsson Eskifjörður 32
Óráðstafað 50
Samtals 147
Svæði 11: Suðurfirðir Austurlands til Hornafjarðar
Útgerðarfélag Breiðdælinga hf. Breiðdalsvík 62
Naustavogur ehf., Djúpivogur 15
Ósnes ehf., Hreinn Guðmundsson vegna Más SU 145 Djúpivogur 46
Sólborg ehf. Fáskrúðsfjörður 10
Skútuklöpp ehf. og Lukka ehf. Fáskrúðsfj./Stöðvarfj. 10
Sturlaugur J. Einarsson Stöðvarfjörður 10
Ýlmir hf. Stöðvarfjörður 10
Sólhóll ehf. Höfn, Hornafirði 10
Bestfiskur ehf. Höfn, Hornafirði 10
Samtals 183
Svæði 12: Vestmannaeyjar
Godthaab í Nöf, Hlíðardalur og Aðgerðarþjónustan Kútmagakot í samstarfi við Sæhamar vegna MS Gjafars VE
Vestmannaeyjar

41
Samtals 41


Tafla 3. Úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2002/2003, samkvæmt reglugerð nr. 909/2002, sbr. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum. Tölur eru gefnar upp með fyrirvara um leiðréttingar. Miðað er við slægðan fisk. Úthlutun samkvæmt reglugerðinni til einstakra skipa er ekki lokið.
Skip nr. Heiti Einkst. Einknr. Þorskur Ýsa Ufsi Steinbítur
10 Fróði ÁR 33 22.816 7.010 4.716 2.185
233 Óli á Stað GK 4 39.113 12.018 8.055 3.745
396 Sigurður Pálsson ÓF 66 4.172 1.282 862 400
500 Gunnar Hámundarson GK 357 13.038 4.006 2.695 1.249
711 Sif HU 39 13.690 4.206 2.830 1.311
741 Grímsey ST 2 2.791 858 577 267
978 Svanur EA 14 53.735 19.335 13.275 5.938
1039 Gjafar VE 600 26.727 8.212 5.525 2.560
1063 Kópur BA 175 8.474 2.604 1.752 812
1081 Harpa HU 4 6.519 2.003 1.347 624
1206 Öðlingur SF 165 6.519 2.003 1.347 624
1252 Bjarni Svein SH 107 16.297 5.007 3.369 1.561
1337 Skafti SK 3 32.594 10.015 6.737 3.122
1417 Breiðdælingur SU 62 40.417 12.419 8.354 3.871
1502 Páll Helgi ÍS 142 706 217 146 68
1524 Ingimar Magnússon ÍS 650 69.530 21.370 1.437 666
1540 Fleygur ÞH 301 4.200
1587 Hafborg SU 4 6.519 2.003 1.347 624
1751 Hásteinn ÁR 8 22.816 7.010 4.716 2.185
1790 Ásgeir ÞH 198 4.200
1791 Sædís ÍS 67 706 217 146 68
1834 Neisti HU 5 10.430 3.205 2.156 999
1846 Kristinn Friðriksson SH 3 16.297 5.007 3.369 1.561
1909 Unna ÍS 77 6.953 2.137 1.437 666
1928 Halldór NS 302 13.038 4.006 2.695 1.249
1971 Hafursey ÍS 600 7.823 3.116 1.772 864
1991 Mummi ST 8 1.404 431 290 134
1998 Berti G ÍS 161 6.953 2.137 1.437 666
2032 Sævar Guðjóns ST 45 1.096 337 227 105
2045 Guðmundur Þór SU 121 20.860 6.410 4.312 1.998
2049 Hrönn ÍS 303 1.437 666
2064 Gola ÍS 103 6.953 2.137 1.437 666
2091 Egill ÓF 27 3.976 1.222 822 381
2161 Hallvarður á Horni ST 17 3.407 1.047 704 326
2162 Álftin ÍS 553 1.811 556 374 173
2166 Særún EA 251 5.867 1.803 1.213 562
2177 Sunna ÍS 653 1.437 666
2178 Þytur EA 96 6.519 2.003 1.347 624
2186 Góa HU 20 13.690 4.206 2.830 1.311
2199 Bibbi Jóns ÍS 65 1.811 556 374 173
2207 Völusteinn ÍS 89 706 217 146 68
2209 Sjófugl ÍS 220 706 217 146 68
2225 Kristbjörg ÍS 225 1.811 556 374 173
2243 Friðrik Steinsson SU 254 6.519 2.003 1.347 624
2316 Auður Ósk ÍS 811 5.106 1.569 1.056 489
2320 Blossi ÍS 125 5.215 1.602 1.078 499
2338 Kristrún ÍS 72 5.106 1.569 1.056 489
2346 Draupnir ÍS 435 1.437 666
2347 Popparinn ÍS 812 5.106 1.569 1.056 489
2349 Björg Hauks ÍS 127 6.519 2.003 1.347 624
2357 Norðurljós ÍS 3 3.260 890 671 384
2362 Hrefna ÍS 267 6.953 2.137 1.437 666
2387 Dínó HU 70 7.823 2.404 1.617 749
2394 Birta Dís ÍS 135 6.953 2.137 1.437 666
2406 Kristbjörg ST 6 4.948 1.520 1.023 474
2414 Stekkjarvík ÍS 313 1.437 666
2415 Siggi Gísla EA 255 8.996 691 197 293
2438 Petra ÍS 105 3.622 1.113 749 347
2442 Margrét ÍS 42 3.622 1.113 749 347
2451 Svanni ÍS 117 5.106 1.569 1.056 489
2452 Gyllir ÍS 251 5.106 1.569 1.056 489
2453 Kristján ÍS 95 5.106 1.569 1.056 489
2460 Síldey NS 25 6.519 2.003 1.347 624
2482 Guðbjörg ÍS 46 1.437 666
2484 Hrólfur Einarsson ÍS 255 706 217 146 68
2485 Narfi SU 680 6.519 2.003 1.347 624
2490 Mummi ÍS 535 1.437 666
2502 Skúli ST 75 1.866 573 386 179
2505 Guðmundur Einarsson ÍS 155 706 217 146 68
2520 Hermóður ÍS 248 706 217 146 68
2547 Siggi Bjartar ÍS 50 706 217 146 68
5313 Freymundur ÓF 6 5.215 1.602 1.078 499
5316 Siggi Árna ÓF 10 3.976 1.222 822 381
5713 Blíðfari ÓF 70 5.215 1.602 1.078 499
5796 Kristín ST 61 434 133 90 42
6002 Kristján ST 78 942 289 195 90
6169 Þröstur ÓF 24 4.042 1.242 835 387
6230 Haförn NK 15 9.778 3.004 2.021 936
6243 Sæbjörn ST 68 788 242 163 75
6433 Þorfinnur EA 120 1.362 4 3 12
6488 Andri SI 10 15.645 4.807 3.234 1.498
6598 Freygerður ÓF 18 4.042 1.242 835 387
6628 Gæfan ÍS 403 1.437 666
6725 Anna SI 6 1.437 666
6796 Kambanes SU 34 6.519 2.003 1.347 624
6804 Hafþór NK 44 6.519 2.003 1.347 624
6822 Unnur ST 21 2.637 810 545 253
6855 Nonni EA 32 1.095
6931 Smári ÓF 20 3.976 1.222 822 381
6987 Ljón ÓF 5 5.215 1.602 1.078 499
7008 Neisti ÍS 218 706 217 146 68
7062 Freydís ÍS 80 706 217 146 68
7104 Már SU 145 29.987 9.214 6.198 2.872
7116 Blikanes ÍS 51 1.437 666
7147 Sigrún ÍS 37 706 217 146 68
7172 Logi ÍS 79 706 217 146 68
7235 Arnar ÓF 3 5.085 1.562 1.051 487
7261 Stefnir ST 47 2.021 621 418 194
7286 Marvin ÓF 28 3.976 1.222 822 381
7311 Kría ÍS 803 1.811 556 374 173
7322 Kópur EA 325 5.867 1.803 1.213 562
7334 Fönix ST 84 480 147 99 46
7352 Sól Dögg ÍS 39 1.811 556 374 173
7394 Sigmundur SU 56 6.519 2.003 1.347 624
7417 Jói ÍS 10 1.956 251
Samtals: 780.221 237.156 159.504 73.918
Eftirstöðvar: 523.548 163.443 109.990 50.944
Alls: 1.303.769 400.599 269.494 124.862

Fylgiskjal.


Sjávarútvegsráðuneyti:



Reglugerð nr. 909, 19. desember 2002,
um úthlutun á 2.000 lestum af þorski til sjávarbyggða.


1. gr.

    Á fiskveiðiárinu 2002/2003 skal úthluta 2000 lestum af óslægðum botnfiski í þorskígildum reiknað til stuðnings sjávarbyggðum, sem lent hafa í vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Skal skipting þessa magns vera þannig:

     1.      220 lestir samtals til sjávarbyggða á Suðurlandi og Suðvesturlandi annarra en Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Reykjanesbæjar og Vatnsleysustrandarhrepps.
     2.      79 lestir samtals til sjávarbyggða frá Akranesi til Snæfellsness.
     3.      126 lestir samtals til sjávarbyggða við syðri hluta Vestfjarða; Vesturbyggðar og Tálknafjarðar.
     4.      305 lestir samtals til sjávarbyggða við nyrðri hluta Vestfjarða; Ísafjarðarbæjar, Bolungarvíkur og Súðavíkur.
     5.      331 lest samtals til sjávarbyggða við Húnaflóa.
     6.      49 lestir samtals til sjávarbyggða við Skagafjörð og Siglufjörð.
     7.      203 lestir samtals til sjávarbyggða við Eyjafjörð og Grímseyjar.
     8.      106 lestir samtals til sjávarbyggða við Skjálfanda og Axarfjörð.
     9.      209 lestir samtals til sjávarbyggða á Norðausturlandi frá Raufarhöfn til Borgarfjarðar.
     10.      148 lestir samtals til sjávarbyggða á miðfjörðum Austurlands frá Seyðisfirði til Fjarðabyggðar.
     11.      183 lestir samtals til sjávarbyggða á suðurfjörðum Austurlands til Hornafjarðar.
     12.      41 lest samtals til Vestmannaeyja.

    Ofangreindu magni skal úthlutað í eftirfarandi tegundum: Þorski, ýsu, ufsa og steinbít og skal það skipast hlutfallslega miðað við leyfilegan heildarafla í þessum tegundum og gildandi þorskígildisstuðla.

2. gr.

    Ráðherra úthlutar aflaheimildum samkvæmt 1. gr. til einstakra aðila á grundvelli umsókna um aflaheimildir sem borist höfðu ráðuneytinu eigi síðar en 16. desember 2002 eða verið póstlagðar fyrir þann tíma. Við mat á umsóknum skal ráðherra m.a. líta til eftirfarandi atriða:

     1.      Stöðu og horfa í einstökum byggðarlögum með tilliti til þróunar veiða og vinnslu.
     2.      Hvort telja megi líklegt, m.a. miðað við þær áætlanir sem fram koma í umsókn um aflaheimildir, að úthlutunin styrki sjávarbyggð til lengri tíma.
     3.      Hvort um sé að ræða samstarfsaðila í veiðum og vinnslu innan byggða eða landsvæða.
     4.      Hvort aðrar sértækar aðgerðir hafa verið gerðar til styrkingar viðkomandi sjávarbyggðum.
     5.      Rökstuðnings sem fram kemur í umsókn.

3. gr.

    Þegar fyrir liggur ákvörðun ráðherra um úthlutun aflaheimilda kynnir ráðuneytið umsækjendum niðurstöðu hans. Sé aflaheimildum úthlutað til umsækjanda, sem óskað hefur eftir aflaheimildum á ákveðið fiskiskip, verður aflamarki viðkomandi fiskiskips breytt í samræmi við aukninguna. Sé aflaheimildum úthlutað til annars aðila verður hlutaðeigandi að tilkynna til Fiskistofu hvaða fiskiskip muni nýta þær aflaheimildir.

4. gr.
         

    Reglugerð þess er sett samkvæmt 2. málslið 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.