Dagskrá 130. þingi, 20. fundi, boðaður 2003-11-04 13:30, gert 5 8:15
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 4. nóv. 2003

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., stjfrv., 191. mál, þskj. 193. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 204. mál, þskj. 215. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Evrópufélög, stjfrv., 203. mál, þskj. 214. --- 1. umr.
  4. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, þáltill., 19. mál, þskj. 19. --- Fyrri umr.
  5. Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Fyrri umr.
  6. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 37. mál, þskj. 37. --- 1. umr.
  7. Almenn hegningarlög, frv., 44. mál, þskj. 44. --- 1. umr.
  8. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, þáltill., 85. mál, þskj. 85. --- Fyrri umr.
  9. Erlendar starfsmannaleigur, þáltill., 125. mál, þskj. 125. --- Fyrri umr.
  10. Styrktarsjóður námsmanna, frv., 133. mál, þskj. 133. --- 1. umr.
  11. Umferðarlög, frv., 134. mál, þskj. 134. --- 1. umr.
  12. Ferðasjóður íþróttafélaga, þáltill., 135. mál, þskj. 135. --- Fyrri umr.
  13. Skipulag og framkvæmd löggæslu, þáltill., 136. mál, þskj. 136. --- Fyrri umr.
  14. Aflétting veiðibanns á rjúpu, þáltill., 154. mál, þskj. 154. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Viðbrögð við hækkun lögboðinna iðgjalda tryggingafélaganna (umræður utan dagskrár).