Dagskrá 130. þingi, 22. fundi, boðaður 2003-11-06 10:30, gert 7 8:36
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 6. nóv. 2003

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning eins aðalmanns í tryggingaráð til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 5. gr. laga nr. 117 20. desember 1993, um almannatryggingar.
  2. Evrópufélög, stjfrv., 203. mál, þskj. 214. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, þáltill., 19. mál, þskj. 19. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Aflétting veiðibanns á rjúpu, þáltill., 154. mál, þskj. 154. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Lax- og silungsveiði o.fl., stjfrv., 111. mál, þskj. 111, nál. 290 og 307, brtt. 291. --- 2. umr.
  7. Viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn, stjtill., 249. mál, þskj. 269. --- Fyrri umr.