Dagskrá 130. þingi, 70. fundi, boðaður 2004-02-24 13:30, gert 25 7:55
[<-][->]

70. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. febr. 2004

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Breyting á XII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 611. mál, þskj. 919. --- Fyrri umr.
  2. Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, stjtill., 612. mál, þskj. 920. --- Fyrri umr.
  3. Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, stjfrv., 564. mál, þskj. 843. --- Frh. 1. umr.
  4. Yrkisréttur, stjfrv., 613. mál, þskj. 921. --- 1. umr.
  5. Erlendar starfsmannaleigur, þáltill., 125. mál, þskj. 125. --- Fyrri umr.
  6. Almenn hegningarlög, frv., 247. mál, þskj. 267. --- 1. umr.
  7. Meðlagsgreiðslur, frv., 311. mál, þskj. 356. --- 1. umr.
  8. Gjaldþrotaskipti o.fl., frv., 333. mál, þskj. 389. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Úthald hafrannsóknarskipa og hafrannsóknir (umræður utan dagskrár).