Dagskrá 130. þingi, 73. fundi, boðaður 2004-03-01 15:00, gert 2 8:2
[<-][->]

73. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 1. mars 2004

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Fátækt.
    2. Táknmálskennsla í Háskóla Íslands.
    3. Eignarhald á fjölmiðlum.
    4. Framleiðsla á íslensku sjónvarpsefni.
    5. Brottkast á síld.
  2. Yrkisréttur, stjfrv., 613. mál, þskj. 921. --- 1. umr.
  3. Eldi nytjastofna sjávar, stjfrv., 344. mál, þskj. 938. --- 3. umr.
  4. Starfsmenn í hlutastörfum, stjfrv., 411. mál, þskj. 939, brtt. 979. --- 3. umr.
  5. Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, frv., 147. mál, þskj. 147. --- 1. umr.
  6. Rannsóknir á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, þáltill., 309. mál, þskj. 354. --- Fyrri umr.
  7. Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, þáltill., 323. mál, þskj. 374. --- Fyrri umr.
  8. Stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu, þáltill., 336. mál, þskj. 404. --- Fyrri umr.
  9. Útvarpslög o.fl., frv., 337. mál, þskj. 407. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Breyting á stjórn þingflokks Frjálslynda flokksins.
  2. Tilkynning um afturköllun þingmáls.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Afbrigði um dagskrármál.