Dagskrá 130. þingi, 85. fundi, boðaður 2004-03-17 13:30, gert 18 8:39
[<-][->]

85. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. mars 2004

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Útgáfa bókarinnar Forsætisráðherrar Íslands, fsp. MÁ, 583. mál, þskj. 876.
    • Til menntamálaráðherra:
  2. Samræmd stúdentspróf, fsp. BjörgvS, 489. mál, þskj. 761.
  3. Þjónustusamningur við Reykjavíkurakademíuna, fsp. MÁ, 681. mál, þskj. 1010.
  4. Fyrirtæki sem framleiða sjónvarpsefni, fsp. ÁF, 685. mál, þskj. 1014.
    • Til félagsmálaráðherra:
  5. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, fsp. JóhS, 596. mál, þskj. 900.
  6. Stuðningur við börn með Goldenhar-heilkenni, fsp. VF, 718. mál, þskj. 1067.
    • Til umhverfisráðherra:
  7. Hættumat fyrir sumarhúsabyggð, fsp. SigurjÞ, 593. mál, þskj. 892.
  8. Vernd votlendis samkvæmt Ramsar-samþykktinni, fsp. MÁ, 679. mál, þskj. 1008.
  9. Veiðikort, fsp. MÁ, 705. mál, þskj. 1046.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  10. Speglunaraðgerðir í hnjám, fsp. RG, 532. mál, þskj. 807.
  11. Þverfaglegt endurhæfingarráð, fsp. ÞBack, 615. mál, þskj. 923.
  12. Framtíð sjúklinga á Arnarholti, fsp. MF, 646. mál, þskj. 963.
  13. Samstarf heilbrigðisstofnana, fsp. AKG, 695. mál, þskj. 1033.
  14. Símaþjónusta barnadeildar á Landspítalanum, fsp. ÞBack, 707. mál, þskj. 1049.
  15. Afsláttarkort Tryggingastofnunar, fsp. ÞBack, 713. mál, þskj. 1055.
    • Til iðnaðarráðherra:
  16. Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda, fsp. EMS, 628. mál, þskj. 937.
  17. Byggðakjarnar, fsp. KLM, 704. mál, þskj. 1045.
    • Til samgönguráðherra:
  18. Hálkuvarnir á þjóðvegum, fsp. JBjarn, 636. mál, þskj. 950.
  19. Áætlunarflug milli Sauðárkróks og Reykjavíkur, fsp. JBjarn, 701. mál, þskj. 1039.
    • Til dómsmálaráðherra:
  20. Brot á lagaákvæðum um áfengisauglýsingar, fsp. MÁ, 673. mál, þskj. 1002.
  21. Nauðungarvistun, fsp. MF, 699. mál, þskj. 1037.
  22. Meðferðardeild við fangelsi landsins, fsp. MF, 739. mál, þskj. 1103.
    • Til fjármálaráðherra:
  23. Endurgreiðsla námslána, fsp. KLM, 706. mál, þskj. 1047.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tímasetning ráðstefna á vegum ráðuneyta (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um afturköllun þingmáls.
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Þróun atvinnuleysis og kjör atvinnulausra (umræður utan dagskrár).