Dagskrá 130. þingi, 89. fundi, boðaður 2004-03-29 15:00, gert 30 7:52
[<-][->]

89. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 29. mars 2004

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Stjórn fiskveiða.
    2. Skerðing kolmunnakvóta.
    3. Endurgreiðsla tannlæknakostnaðar.
    4. Norræni tungumálasamningurinn og táknmál.
    5. Gjaldtaka af umferðarmannvirkjum.
  2. Gjald af áfengi og tóbaki, stjfrv., 343. mál, þskj. 417, nál. 1182, brtt. 1183. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, stjtill., 479. mál, þskj. 729, nál. 1148 og 1202. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, stjtill., 482. mál, þskj. 754, nál. 1147. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, stjtill., 612. mál, þskj. 920, nál. 1146. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, þáltill., 453. mál, þskj. 647. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Húsnæðismál, stjfrv., 785. mál, þskj. 1196. --- 1. umr.
  8. Stjórn fiskveiða, frv., 485. mál, þskj. 757. --- Frh. 1. umr.
  9. Samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna, þáltill., 572. mál, þskj. 862. --- Fyrri umr.
  10. Endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum, þáltill., 577. mál, þskj. 868. --- Fyrri umr.
  11. Umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu, þáltill., 578. mál, þskj. 870. --- Fyrri umr.
  12. Landsdómur og ráðherraábyrgð, þáltill., 595. mál, þskj. 894. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Hugbúnaðarkerfi ríkisins (umræður utan dagskrár).