Dagskrá 130. þingi, 132. fundi, boðaður 2004-05-28 23:59, gert 3 15:29
[<-][->]

132. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 28. maí 2004

að loknum 131. fundi.

---------

  1. Kosning eins aðalmanns í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður, í stað Haralds Blöndals, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis..
  2. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 787. mál, þskj. 1198. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 875. mál, þskj. 1333. --- 3. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þingfrestun.
  2. Afbrigði um dagskrármál.