Fundargerð 130. þingi, 23. fundi, boðaður 2003-11-10 15:00, stóð 14:59:50 til 19:20:32 gert 11 8:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

mánudaginn 10. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 249. mál. --- Þskj. 269.

[15:02]


Afbrigði um dagskrármál.

[15:02]


Lax- og silungsveiði o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 111. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 320, brtt. 324 og 325.

[15:03]

[18:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 331).


Sædýrasafn á höfuðborgarsvæðinu, fyrri umr.

Þáltill. LMR og GunnB, 277. mál. --- Þskj. 313.

[18:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjálfboðastarf, fyrri umr.

Þáltill. LMR o.fl., 275. mál. --- Þskj. 311.

[18:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--9. mál.

Fundi slitið kl. 19:20.

---------------