Fundargerð 130. þingi, 76. fundi, boðaður 2004-03-03 23:59, stóð 14:28:50 til 16:13:16 gert 3 16:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

miðvikudaginn 3. mars,

að loknum 75. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[14:29]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Tilkynningarskylda og afmörkun siglingaleiða.

Fsp. GHall, 356. mál. --- Þskj. 475.

[14:42]

Umræðu lokið.


Öryggi sjúkraflugvallar á Djúpavogi.

Fsp. ÞBack, 616. mál. --- Þskj. 924.

[14:56]

Umræðu lokið.


Bundið slitlag á þjóðvegi nr. 1.

Fsp. GÞÞ, 627. mál. --- Þskj. 936.

[15:09]

Umræðu lokið.


Afnotagjöld Ríkisútvarpsins.

Fsp. ÁÓÁ, 581. mál. --- Þskj. 874.

[15:28]

Umræðu lokið.


Auglýsingar í Ríkisútvarpinu.

Fsp. ÁÓÁ, 582. mál. --- Þskj. 875.

[15:51]

Umræðu lokið.


Lán til leiklistarnáms.

Fsp. BjörgvS og KJúl, 584. mál. --- Þskj. 877.

[16:03]

Umræðu lokið.

[16:11]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 8.--10. mál.

Fundi slitið kl. 16:13.

---------------