Fundargerð 130. þingi, 107. fundi, boðaður 2004-04-30 10:30, stóð 10:30:00 til 15:33:09 gert 30 16:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

föstudaginn 30. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:33]

Forseti las bréf þess efnis að Kjartan Ólafsson tæki sæti Árna R. Árnasonar, 2. þm. Suðurk.

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Stríðsátökin í Írak.

[10:34]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 749. mál (aðlögunarheimildir stækkunarsamnings ESB og EES o.fl.). --- Þskj. 1552, brtt. 1535,1.b.

[10:59]

[11:38]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 13:10]

[13:30]

[14:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1567).


Framkvæmd EES-samningsins, fyrri umr.

Þáltill. KJúl o.fl., 551. mál. --- Þskj. 829.

[14:14]

[15:32]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 15:33.

---------------