Fundargerð 130. þingi, 110. fundi, boðaður 2004-05-05 13:30, stóð 13:30:00 til 20:27:52 gert 6 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

miðvikudaginn 5. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ábendingar umboðsmanns Alþingis um skipun í embætti dómara við Hæstarétt.

[13:32]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Fríverslunarsamningur við Kanada.

Fsp. RG, 771. mál. --- Þskj. 1169.

[13:56]

Umræðu lokið.


Sprengjuleit.

Fsp. JGunn, 911. mál. --- Þskj. 1385.

[14:08]

Umræðu lokið.


Tæknimenntun.

Fsp. KJúl, 617. mál. --- Þskj. 925.

[14:25]

Umræðu lokið.


Skipting fjárveitinga milli framhaldsskóla.

Fsp. KJúl, 624. mál. --- Þskj. 933.

[14:38]

Umræðu lokið.


Þjóðminjasafnið.

Fsp. MÁ, 670. mál. --- Þskj. 999.

[14:53]

Umræðu lokið.


Hverfaskipting grunnskóla.

Fsp. BjörgvS, 772. mál. --- Þskj. 1170.

[15:05]

Umræðu lokið.

[15:19]

Útbýting þingskjala:


Hlutur ábyrgðarmanna í endurgreiðslum námslána.

Fsp. JBjart, 778. mál. --- Þskj. 1178.

[15:20]

Umræðu lokið.


Brottfall nemenda úr framhaldsskólum.

Fsp. JBjart, 777. mál. --- Þskj. 1177.

[15:36]

Umræðu lokið.


Forvarnastarf í áfengismálum.

Fsp. MÁ, 684. mál. --- Þskj. 1013.

[15:54]

Umræðu lokið.

[16:10]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 16:10]

[18:00]

Útbýting þingskjals:


Heilsugæslustöð í miðbæ Kópavogs.

Fsp. GunnB, 809. mál. --- Þskj. 1227.

[18:00]

Umræðu lokið.


Þjónusta sálfræðinga innan heilbrigðiskerfisins.

Fsp. JBjart, 940. mál. --- Þskj. 1430.

[18:09]

Umræðu lokið.


Ljósmengun.

Fsp. MÁ, 682. mál. --- Þskj. 1011.

[18:22]

Umræðu lokið.


Staðfesting aðalskipulags Reykjavíkur 2001--2024.

Fsp. MÁ, 760. mál. --- Þskj. 1141.

[18:31]

Umræðu lokið.


Hreinsun skolps.

Fsp. SigurjÞ, 804. mál. --- Þskj. 1219.

[18:43]

Umræðu lokið.


Veðurathugunarstöðvar.

Fsp. JBjarn, 844. mál. --- Þskj. 1299.

[18:58]

Umræðu lokið.


Staða og afkoma barnafjölskyldna.

Fsp. RG, 692. mál. --- Þskj. 1030.

[19:09]

Umræðu lokið.


Fjarskiptaþjónusta í Húnaþingi vestra.

Fsp. JBjarn, 769. mál. --- Þskj. 1167.

[19:22]

Umræðu lokið.


Framlög til eignarhaldsfélaga.

Fsp. KHG, 956. mál. --- Þskj. 1469.

[19:36]

Umræðu lokið.


Brunatryggingar.

Fsp. KHG, 953. mál. --- Þskj. 1466.

[19:43]

Umræðu lokið.

[19:53]

Útbýting þingskjala:


Hringamyndun.

Fsp. KHG, 955. mál. --- Þskj. 1468.

[19:54]

Umræðu lokið.


Skattgreiðslur vegna virkjunarframkvæmda.

Fsp. SJS, 863. mál. --- Þskj. 1321.

[20:01]

Umræðu lokið.


Kaup á hlutafé í eignarhaldsfélögum.

Fsp. KHG, 957. mál. --- Þskj. 1470.

[20:15]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 9., 19. og 21. mál.

Fundi slitið kl. 20:27.

---------------