Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 84. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 84  —  84. mál.




Fyrirspurn



til utanríkisráðherra um upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn.

Frá Rannveigu Guðmundsdóttur.



     1.      Hver eru rökin fyrir því að leggja niður upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn og flytja verkefni hennar undir upplýsingaskrifstofu ESB í Brussel?
     2.      Hefur þessi flutningur breytingar í för með sér fyrir EES-löndin?
     3.      Mun Ísland áfram kosta stöðugildi á upplýsingaskrifstofunni?