Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 94. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 211  —  94. mál.




Svar



sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Jóhanns Ársælssonar um vigtunarleyfi.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða fyrirtæki hafa heimavigtunarleyfi samkvæmt reglugerð nr. 522 18. ágúst 1998, um vigtun sjávarafla, og hvenær fengu þau leyfið?
     2.      Hve mikill afli hefur verið vigtaður hjá þeim í heild, sundurliðað eftir árum?
     3.      Hvaða fyrirtæki hafa endurvigtunarleyfi samkvæmt reglugerð nr. 522 18. ágúst 1998, um vigtun sjávarafla, og hvenær fengu þau leyfið?
     4.      Hve mikill afli hefur verið vigtaður hjá þeim í heild og hvað vó sá afli í heild samkvæmt vigtun á hafnarvog, sundurliðað eftir árum?


    Fyrirspurn þingmannsins er í fjórum liðum. Í 1. lið er óskað eftir upplýsingum um nöfn heimavigtunarleyfishafa, í 3. lið um nöfn endurvigtunarleyfishafa og hvenær leyfishafar fengu leyfið. Í töflu 1 er listi yfir heimavigtunar- og endurvigtunarleyfishafa. Þar kemur líka fram hvenær leyfishafar fengu vigtunarleyfi. Í 2. lið óskar þingmaðurinn eftir upplýsingum um heildarafla sem vigtaður var hjá heimavigtunarleyfishöfum. Í töflu 2 kemur fram magn innvegins afla heimavigtunarleyfishafa á tímabilinu 1.1.1999–u.þ.b. 15. október 2003, sundurliðað eftir árum. Í 4. lið óskar þingmaðurinn annars vegar eftir upplýsingum um innveginn afla endurvigtunarleyfishafa og hins vegar eftir því hve mikið þessi afli vó á hafnarvog. Í töflu 2 kemur fram magn innvegins afla endurvigtunarleyfishafa á tímabilinu 1.1.1999–u.þ.b. 15. október 2003, sundurliðað eftir árum. Ekki eru tiltækar í gagnagrunni Fiskistofu upplýsingar um hvort þessi afli var veginn af viðkomandi leyfishafa samkvæmt endurvigtunarleyfi hans né hvað aflinn vó við frumvigtun á hafnarvog. Frá árinu 1998 hefur verið kleift að skrá þennan afla í gagnagrunninn Lóðs2, sem þá var tekinn í notkun. Það er viðameira en eldri skráning og kostar tvöfalt meiri vinnu við skráningu. Af þeim sökum hefur ekki enn tekist að koma á þessari skráningu í öllum löndunarhöfnum.

Skýringar við töflur.
    Hver lögaðili, sem markast af kennitölu, getur verið með fleiri en eitt vigtunarleyfi. Heimavigtunarleyfishafar eru t.d. 27 en heimavigtunarleyfin eru 36. Endurvigtunarleyfi eru 131 en lögaðilar með endurvigtunarleyfi eru 95. Meðal þeirra sem hafa heimavigtunarleyfi eru fjórir fiskmarkaðir, en 16 fiskmarkaðir (kt.) eru meðal endurvigtunarleyfishafa.
    Magni afla í töflu 2 er skipt á lögaðila samkvæmt kennitölu kaupanda aflans sem skráður er í viðkomandi löndunarhöfn við löndun og/eða endurvigtun aflans.
    Magn afla í töflu 2 er í tonnum og miðast við slægðan botnfisk annan en karfa, sem miðast við óslægt. Magn annarra tegunda miðast við óaðgerðan afla.
    Upplýsingar um magn afla í töflu 2 og hér að framan taka til annars afla en afla vinnsluskipa og afla sem fluttur er á erlenda ísfiskmarkaði.

Tafla 1. Vigtunarleyfishafar samkvæmt skrá Fiskistofu.
(Október 2003.)

Nafn Sveitarfélag Kennitala Tegund leyfis Útgefið Aths.
Hraðfrystistöð Þórsh. hf., bræðsla Þórshöfn 630169-2759 Heimavigtun 28.3.1995
Jökull hf. Raufarhöfn 631068-0149 Heimavigtun 28.3.1995
Síldarvinnslan hf., bræðsla Norðfirði 570269-7479 Heimavigtun 22.3.1995
Síldarvinnslan hf., fiskvinnsla Norðfirði 570269-7479 Heimavigtun 28.3.1995
Síldarvinnslan hf. Reyðarf. Norðfirði 570269-7479 Heimavigtun 28.3.1995
Skeggey, bræðsla Hornafirði 681195-2389 Heimavigtun 19.2.2003
Strandarsíld sf., hætt Seyðisfirði 520190-1559 Heimavigtun
Vísir hf. Djúpavogi 701181-0779 Heimavigtun 17.5.2000
Bestfiskur ehf. Hornafirði 560299-2309 Heimavigtun 13.12.2002
Fiskkaup hf. Reykjavík 620983-0209 Heimavigtun 16.1.1996 flæðivog
Fiskmarkaður Íslands Reykjavík 630287-2519 Heimavigtun 26.5.2003
Fiskmarkaður Íslands Hornafirði 440592-2799 Heimavigtun 28.5.1995
Fiskmarkaður Suðurnesja Hafnarfirði 711286-1289 Heimavigtun 21.8.1997
Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf. Vestmannaeyjum 511291-1009 Heimavigtun 30.3.2000
Fiskv. Íslandssaga hf. Suðureyri 481299-3069 Heimavigtun 28.3.1995
Grandi hf. Reykjavík 541185-0389 Heimavigtun 28.3.1995
Grandi hf., bræðsla Reykjavík 541185-0389 Heimavigtun 1.1.2003
Haraldur Böðvarsson hf., bræðsla Akranesi 600169-1149 Heimavigtun 28.3.1995
Hraðfr.hús Eskifjarðar hf., bræðsla Eskifirði 630169-4299 Heimavigtun 28.3.1995
Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. Eskifirði 630169-4299 Heimavigtun 9.9.1998
Hraðfrystihús Þórshafnar Þórshöfn 630169-2759 Heimavigtun 2.5.2001
Ísfélagið hf., fiskimjölsverksmiðja Vestmannaeyjum 660169-1219 Heimavigtun 6.2.1997
Krossanes hf. Akureyri 660190-1479 Heimavigtun 28.3.1995
Loðnuvinnslan hf., bræðsla Fáskrúðsfirði 581201-2650 Heimavigtun 1.4.2003
Loðnuvinnslan hf., fiskvinnsla Fáskrúðsfirði 581201-2650 Heimavigtun 24.3.2003
Samherji hf., bræðsla Grindavík 480388-1519 Heimavigtun 28.3.1995
Síldarvinnslan hf. Siglufirði 570269-7479 Heimavigtun 19.3.2003 flæðivog
Síldarvinnslan hf. Helguvík Keflavík 560793-2279 Heimavigtun 19.3.2003
Síldarvinnslan hf. Raufarhöfn 560793-2279 Heimavigtun 19.3.2003
Síldarvinnslan hf. Seyðisfirði 580269-6649 Heimavigtun 19.3.2003
Sjávariðjan Rifi hf. Rifi 480494-2029 Heimavigtun 28.3.1995
Skagstrendingur hf. Seyðisfirði 560793-2279 Heimavigtun 28.3.1995
Snæfell hf. Stöðvarfirði 480797-2729 Heimavigtun 28.3.1995
Tangi hf., bræðsla Vopnafirði 551265-0219 Heimavigtun 28.3.1995
Útgerðarfélag Akureyringa hf. Akureyri 670269-4429 Heimavigtun 28.3.1995
Vinnslustöðin hf., fiskimjölsv. Vestmannaeyjum 700269-3299 Heimavigtun 6.2.1997
Aðalbjörg sf. Reykjavík 610981-0119 Endurvigtun 8.1.1998
Auðbjörg hf. Þorlákshöfn 540471-0109 Endurvigtun 19.10.1995
Austfjarðamarkaðurinn hf. Fáskrúðsfirði 690598-2809 Endurvigtun 21.8.1997
B.G.B. hf. Árskógssandi 591296-2729 Endurvigtun 28.3.1995
Bjarg hf. Patreksfirði 671072-0149 Endurvigtun 31.10.2002
Dalmar ehf. Dalvík 680799-2299 Endurvigtun 27.8.1999
Djúpiklettur ehf. Grundarfirði 670798-2759 Endurvigtun 14.7.2003
Dögun ehf. Sauðárkróki 550284-0659 Endurvigtun 28.3.1995
Faxamarkaður, hættur Sandgerði 630287-2519 Endurvigtun 12.1.1999
Fiskgæði ehf. Hornafirði 590897-2729 Endurvigtun 18.3.2003
Fiskiðjan Skagfirðingur hf. Sauðárkróki 461289-1269 Endurvigtun 28.3.1995
Fiskiðjan Skagfirðingur hf. Grundarfirði 461289-1269 Endurvigtun 22.3.1995
Fiskiðjan Ver, Hannes Sig. Þorlákshöfn 060550-4179 Endurvigtun 14.4.1998
Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. Húsavík 550169-4609 Endurvigtun 31.10.2002
Fiskiver ehf. Þorlákshöfn 060550-4179 Endurvigtun 19.11.1999
Fiskm. Grímseyjar ehf. Grímsey 690199-2979 Endurvigtun 20.7.1999
Fiskm. Þingeyrar ehf. Þingeyri 680999-2289 Endurvigtun 30.3.2000 flæðivog
Fiskmarkaður Dalvíkur Dalvík 090846-4779 Endurvigtun 22.8.1997
Fiskmarkaður Djúpavogs ehf. Djúpavogi 480299-2999 Endurvigtun 27.7.1999
Fiskmarkaður Flateyrar ehf. Flateyri 570100-2110 Endurvigtun 17.3.2000
Fiskmarkaður Grindavíkur ehf. Grindavík 681197-2499 Endurvigtun 20.11.1998
Fiskmarkaður Hólmavíkur Hólmavík 580394-2139 Endurvigtun 22.8.1997
Fiskmarkaður Íslands Akranesi 601191-1219 Endurvigtun 22.8.1997
Fiskmarkaður Íslands Grundarfirði 580698-2049 Endurvigtun 22.8.1997 flæðivog
Fiskmarkaður Íslands Ólafsvík 570100-2110 Endurvigtun 15.5.1999
Fiskmarkaður Íslands Rifi 681197-2499 Endurvigtun 22.8.1997
Fiskmarkaður Íslands Stykkishólmi 700999-2039 Endurvigtun 22.8.1997
Fiskmarkaður Suðurnesja Bolungarvík 530787-1769 Endurvigtun 23.1.2003
Fiskmarkaður Suðurnesja Grindavík 530787-1769 Endurvigtun 22.8.1997
Fiskmarkaður Suðurnesja Ísafirði 530787-1769 Endurvigtun 21.8.1997
Fiskmarkaður Suðurnesja Njarðvík 530787-1769 Endurvigtun 21.8.1997
Fiskmarkaður Suðurnesja Sandgerði 530787-1769 Endurvigtun 22.8.1997
Fiskmarkaður Suðurnesja Þorlákshöfn 530787-1769 Endurvigtun 10.10.1997
Fiskmarkaður Tálknafjarðar Tálknafirði 670194-2139 Endurvigtun 22.8.1997
Fiskmarkaður Vestfjarða Bolungarvík 460592-2169 Endurvigtun 22.8.2000
Fiskmarkaður Vestfjarða Patreksfirði 460592-2169 Endurvigtun 22.8.1997
Fiskv. Jónasar Ágústssonar ehf. Hafnarfirði 681294-3419 Endurvigtun 17.5.1999
Fiskv. Kambur ehf. Flateyri 431299-2919 Endurvigtun 30.5.2003
Fiskv. Karls Njálssonar Garði 710192-2519 Endurvigtun 18.11.2000
Fiskval ehf. Keflavík 560185-0229 Endurvigtun 26.1.1999
Fiskverkun S.J.B. Sandgerði 451001-3370 Endurvigtun 28.1.2003
Fiskvinnsla Arneyjar hf., hætt Sandgerði 561192-2279 Endurvigtun 28.5.1995
Fiskvinnsla V.E. (Narfi) Vestmannaeyjum 631194-2069 Endurvigtun 22.9.2000
Fiskvinnslan Drangur ehf. Drangsnesi 510200-2680 Endurvigtun 9.6.1995
Fiskþjónustan ehf., hætt Sandgerði 531198-2479 Endurvigtun 18.11.1999
Fiskþurrkun ehf. Garði 570887-1149 Endurvigtun 28.3.1995
Friðþjófur hf., hætt Eskifirði 590268-0119 Endurvigtun
Frostfiskur ehf. Þorlákshöfn 680492-2479 Endurvigtun 30.3.2000
G.P.G. fiskverkun ehf. Húsavík 711097-2609 Endurvigtun 4.12.1998 kúfiskur
Gefla hf., hætt Kópaskeri 660899-2359 Endurvigtun 11.6.2002
Gjögur hf. Grindavík 570169-0769 Endurvigtun 22.1.1996
Guðmundur Runólfsson hf. Grundarfirði 520175-0249 Endurvigtun 28.3.1995
Gunnólfur ehf. Bakkafirði 681085-1149 Endurvigtun 19.10.1995
Hafnarnes hf. Þorlákshöfn 590169-5959 Endurvigtun 28.3.1995
Hafnarvík ehf. Hafnarfirði 470798-2039 Endurvigtun 4.11.1998 flæðivog
Hamrafell ehf. Hafnarfirði 500485-0519 Endurvigtun 2.1.1900
Haraldur Böðvarsson hf. Akranesi 600169-1149 Endurvigtun 28.3.1995
Hlíðardalur ehf. Vestmannaeyjum 480299-3029 Endurvigtun 30.3.1999
Hólmadrangur hf. Hólmavík 470180-0219 Endurvigtun 9.6.1995
Hóp ehf. Grindavík 691265-0219 Endurvigtun 10.8.2000
Hraðfrystih. Gunnvör hf. Hnífsdal 630169-2249 Endurvigtun 22.3.1995
Hraðfrystihús Hellissands hf. Rifi 630169-6829 Endurvigtun 28.3.1995
Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. Súðavík 630169-2249 Endurvigtun 28.3.1995
Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. Þórshöfn 630169-2759 Endurvigtun 19.5.2003
Humarvinnslan ehf. Þorlákshöfn 420692-2349 Endurvigtun 7.5.1999
Höfði ehf. Hofsósi 460597-2509 Endurvigtun 16.6.1997
Ísfélagið hf., fiskvinnsla Vestmannaeyjum 660169-1219 Endurvigtun 28.3.1995
Ís-Salt ehf. Vogar 550775-0349 Endurvigtun 23.11.1999
Jakob Valgeir ehf. Bolungarvík 711097-2529 Endurvigtun 1.9.2000
K. og G. ehf. Keflavík 540998-2649 Endurvigtun 1.10.1998
Kinn hf. Vestmannaeyjum 641089-1179 Endurvigtun 28.3.1995
Kristján Guðmundsson hf., fiskv. Rifi 490889-1169 Endurvigtun 11.8.1997
Ljósfiskur ehf., hættur Reykjanesbæ 510100-3010 Endurvigtun 19.1.2001
Margull ehf. Þorlákshöfn 650889-1429 Endurvigtun 5.1.2000
Marvík hf. Garði 420992-2389 Endurvigtun 24.10.1996
Meleyri ehf. Hvammstanga 471272-0279 Endurvigtun 22.3.1995
Miðfell hf. Ísafirði 421199-2139 Endurvigtun 28.3.1995
Miðós Hornafirði 510202-3410 Endurvigtun 2.10.2002
NASCO hf. Bolungarvík 600898-2139 Endurvigtun 22.3.1995
Nesfiskur hf. Garði 410786-1179 Endurvigtun 28.3.1995
Norðurgarður ehf. Reykjanesbæ 680798-2499 Endurvigtun 19.1.2001
Norðurós ehf. Blönduósi 690998-2979 Endurvigtun 31.7.2001
Nýfiskur ehf. Sandgerði 510496-2489 Endurvigtun 15.4.1999
Oddi hf. Patreksfirði 550367-0179 Endurvigtun 28.3.1995
Portland ehf., Kolavinnslan Þorlákshöfn 700693-2019 Endurvigtun 19.10.1995
Rækjuvinnslan Pólar hf. Siglufirði 570395-2469 Endurvigtun 15.9.1995
S. Gunnarsson ehf. Hafnarfirði 621139-2449 Endurvigtun 23.10.1997
Saltver hf. Njarðvík 500377-0389 Endurvigtun 28.3.1995
Samherji hf. Grindavík 610297-3079 Endurvigtun 8.2.1999
Samherji hf. Akureyri 610297-3079 Endurvigtun 28.3.1995
Sigurður Ágústsson ehf. Stykkishólmi 480873-0259 Endurvigtun 28.3.1995
Sigvaldi Þorleifsson ehf. Ólafsfirði 571297-3889 Endurvigtun 28.3.1995
Skagstrendingur hf. Skagaströnd 580269-6649 Endurvigtun 28.3.1995
Skinney Þinganes Hornafirði 480169-2989 Endurvigtun 29.5.1998
Snæfell hf. Dalvík Dalvík 480797-2729 Endurvigtun 28.3.1995
Soffanías Cecilsson hf. Grundarfirði 611292-2959 Endurvigtun 28.3.1995
Stakkavík ehf. Grindavík 480388-1519 Endurvigtun 5.6.1996
Suðurnes hf. Keflavík 491087-1539 Endurvigtun 14.8.1995
Særún ehf. Blönduósi 490474-0489 Endurvigtun 28.3.1995
Tangi hf. Vopnafirði 490474-0489 Endurvigtun 28.3.1995
Timbur og Íshús ehf., fiskm., hættur Suðureyri 490698-2809 Endurvigtun 17.5.2000
Toppfiskur sf. Reykjavík 491187-1749 Endurvigtun 14.6.2003
Tros ehf. Sandgerði 471197-2389 Endurvigtun 18.6.1999
Ú.A. Grenivík Grenivík 670269-4429 Endurvigtun 28.3.1995
Útgerð Arnars, vinnsla ehf. Stykkishólmi 700999-2039 Endurvigtun 8.12.2000
Útgerðarfélag Breiðdælinga hf. Breiðdalsvík 530199-2079 Endurvigtun 18.3.1999
Útvík ehf. Hafnarfirði 450973-0259 Endurvigtun 14.8.2002
Valafell ehf. Ólafsvík 670269-3029 Endurvigtun 16.9.1996
Vinnslustöðin hf., fiskvinnsla Vestmannaeyjum 700269-3299 Endurvigtun 28.3.1995 flæðivog
Vísir hf. Grindavík Grindavík 701181-0779 Endurvigtun 28.3.1995 flæðivog
Vísir hf. Þingeyri Grindavík 701181-0779 Endurvigtun 9.2.2000
Vísir hf., starfsstöð Þingeyri 701181-0779 Endurvigtun 15.11.1999
Von ehf. Garði 661160-0129 Endurvigtun 19.5.2000 flæðivog
Þorbjörn Fiskanes hf. Grindavík 420369-0429 Endurvigtun 28.3.1995
Þorbjörn Fiskanes hf. Vogum 700371-2399 Endurvigtun 28.3.1995
Þormóður rammi Sæberg hf. Siglufirði 681271-1559 Endurvigtun 28.3.1995
Þórður Jónsson ehf. Bíldudalur 620888-1099 Endurvigtun 9.9.1998
Þórsberg ehf. Tálknafirði 690875-0129 Endurvigtun 10.1.2003
Þórsnes hf. Stykkishólmi 420369-0859 Endurvigtun 10.4.2000
Þróttur ehf. Grindavík 660566-0159 Endurvigtun 8.2.1999
Bakkalá Árskógssandi 420471-0849 Endurvigtun 24.3.2003
Fiskvb. H. Pétursson ehf. Garði 620695-2629 Endurvigtun 24.3.2003
Flugfiskur Sandgerði 530594-2039 Endurvigtun 4.4.2002
Gautavík hf. Garði 620199-3549 Endurvigtun 3.2.2003
Godthaab í Nöf Vestmannaeyjum 541277-0649 Endurvigtun 6.2.2002
Happi ehf. Keflavík 691194-2059 Endurvigtun 27.2.2002


Tafla 2. Innveginn afli vigtunarleyfishafa á tímabilinu 1. janúar 1999–október 2003.
Magn er í tonnum. Botnfiskur miðast við slægðan afla nema karfaafli er óslægður og aflamagn annarra tegunda miðast við óaðgerðan afla. Ekki meðtalinn afli vinnsluskipa né afli á erlenda fiskmarkaði. – Skv. upplýsingum frá löndunarhöfnum (Fiskistofa 20. október 2003).

Endurvigtun (magn)
Fisktegund 1999 2000 2001 2002 1.1.–u.þ.b.
15.10.2003
Botnfiskur 119.318 122.789 143.315 141.593 114.376
Skel- og krabbadýr 21.861 21.348 22.972 24.452 16.003
Uppsjávarfiskur 17.892 6.607 10.713 14.569 40.515
Utankvótategundir 2.131 3.046 2.975 2.438 2.129
Samtals 161.203 153.789 179.975 183.052 173.023
Endurvigtun (hlutfall)
Fisktegund 1999 2000 2001 2002 1.1.–u.þ.b.
15.10.2003
Botnfiskur 42% 46% 55% 54% 53%
Skel- og krabbadýr 77% 77% 86% 88% 92%
Uppsjávarfiskur 2% 0% 1% 1% 4%
Utankvótategundir 17% 31% 19% 12% 12%
Samtals 12% 9% 11% 10% 12%
Heimavigtun (magn)
Fisktegund 1999 2000 2001 2002 1.1.–u.þ.b.
15.10.2003
Botnfiskur 84.458 80.117 66.352 78.086 66.115
Skel- og krabbadýr 2.110 2.629 1.830 1.904 344
Uppsjávarfiskur 827.303 1.021.863 981.975 1.101.419 974.832
Utankvótategundir 2.317 2.793 4.885 1.116 374
Samtals 916.188 1.107.402 1.055.042 1.182.525 1.041.665
Heimavigtun (hlutfall)
Fisktegund 1999 2000 2001 2002 1.1.–u.þ.b.
15.10.2003
Botnfiskur 30% 30% 25% 30% 31%
Skel- og krabbadýr 7% 10% 7% 7% 2%
Uppsjávarfiskur 77% 77% 74% 75% 85%
Utankvótategundir 18% 29% 32% 6% 2%
Samtals 65% 68% 65% 67% 75%
Samtals vigtað um hafnarvog og með heimavigtun (magn)
Fisktegund 1999 2000 2001 2002 1.1.–u.þ.b.
15.10.2003
Botnfiskur 283.345 266.326 262.640 260.147 213.790
Skel- og Krabbadýr 28.424 27.570 26.785 27.867 17.323
Uppsjávarfiskur 1.074.767 1.322.458 1.319.360 1.463.636 1.148.353
Utankvótategundir 12.647 9.698 15.315 20.246 17.236
Samtals 1.399.183 1.626.052 1.624.101 1.771.896 1.396.703